Þjóðviljinn - 27.07.1971, Síða 9

Þjóðviljinn - 27.07.1971, Síða 9
Þriðjudagur 27. júlí 1971 — WÓÐVILJINN — SÍDA 0 Mesta mál- tíð veraldar- sögunnar Bandarikjamenn hafa gam- an af því a@ taka stórt upp í sig, og Nixon forseti er eng- in undantekning. Þegar flog- ið er til tunglsins er það ,,mesta vika mannkynssög- unnar allt frá sköpun heims“. Þegar hann flytur árlegan boðsh-p sinn, kallar Nixon hann „yfirgripsmestu og djörfustu áætlun sem Banda- rikjaþing hafi nokkru sinni séð“. Art Buchwald telur að -vona tal hljóti að hafa á- hrif á allar bandarískar fjöl- skyldur. Til dæmis — Ég vona að allir hafi þvegið sér, sagði konan mín, >ví ég hefi búið til mestu máltíð, sem nokkru sinni hef- ur verið borin fram í Vestur- álfu, — Það er gott sagði ég, því ég hefi átt erfiðasta dag sem nokkur maður hefur átt síðan Gutenberg fann upp prentvél- ina. Dóttir mín, 15 ára sagði: Við fengum í skólanum í dag versta próf sem samið hefur verið síðan á dögum rann- sóknarréttarins á Spáni. — Og hvað gerðir þú í dag? spurði ég 14 ára dóttur mína. — Ég fékk mér bezta kók sem ég hefi á ævinni drukk- ið. Konan mán kom með kjötið og sagði: Ég vona að ykkur líki þetta þvi þetta er dýr- asta steik sem nokkur slátrari ■ hef.-.r selt. ! — Hún er afbragð, sagði ég. Og útskýrir hvers vegna við erum rrjeð hæstu matar- reikninga í Austurfylkjunum. Konan mín tók þetta til sín l og sagði: Ég get ekki gert að | bví að við lifum á mestu verðbólgutímum aldarinnar. I Dóttir mín 15 ára tók næst 1 máls: Einhver verður að keyra mig í afmælið hennar j .Tody. Það verður vdst stór- fenglegasta partí sem haldið hefur verið í höfuðborg landsins. Dóttir mín 14 ára sagði meinfýsin: Og af hverju var þér boðið? — Þetta er mesta móðgun n ég hefi nokkumtíma orð- fyrir, sagði dóttir mín, 15 ára. Og þú getur bara farið strax úr beztu blússunni minni — Haldið ykkur saman. sagði konan mín. Eftir ljúf- fengustu eplaköku sem nokk- ur maður hefiur bragðað, vil ég að allir hjálpi mér við hæstu hrúgu af óhreinum liskum sem nokkru sinni hef- • borið mér fyrir auigu. Þá voru rekin upp hávær- ustu mótmælahróp sem nokk- ur maður hefur heyrt til ■andarískrar fjölskyldu, en Tinn komst samt undan. HVAÐ ER SKOPSKYN? i Skopskyn er það, sem £ær j þig til að hlæja að eihhverju • því, sem kom fyrir einhvem j annan en þig, en mundi gera ! þig ofsareiðan e£ það kærni 'j fyrir þig sjállfan. — Hæ, sagði Mattlhew blíðlega og laut yfir hana með lampann í hendinni. — Komdu sæl, stúlka iitla. Dökk augun i CaJlie ljómuðu upp til hans. — Hún heitir Matt- hew, sagði hún. — Já, en þetta er telpa. Hún líkist þér! — Ég vil að hún heiti í höfuð- ið á pabba sínum. Hún kyssti litla. nýja kollinn. — Við getum kallað hana Mathy. gerði þegar hann var að heim- an — sýndi yngsta dóttir Matt- hews hann í óhagstæðu ljósi. (Stundum fannst honumsemmóð ir hónnar hefði viljandi eign- azt hana fyrir tímann til þess eins að angra hann. Hvort sem það var henni að kenna eða móðurinni eða ©ngum, þá gramd- ist honum það). Hann hefði ef til vill getað fyrirgefið henni það, ef hún hefði hagað sér öðru vísi eftirleiðis. Hún var skemmtilegt bam að flestu leyti; Loks fann Jessica hana undir baunatré. þar sem þrjár sam- anbundnar greinar mynduðu dálítið skýli. Þar sat hún, ekk- ert nema kolsvört augun og ofs- inn, reiðubúin til að klóra og bíta. Ekkert þeirra hafði hrjóst í sér til að refsa henni — sízt af öllu Matthew, sem var svo sjúkur af heimþrá eftir að hann fór útum garðshliðið. að hann var alveg að farast. Þögull og samanbitinn ók hann áfram í Jetta Carleton: í MÁ<NASILFRI 50 16 Núna, mörgum ámm seinna, sat Matthew í tunglsljósinu í kirkjugarðinum fyrir ofan Shaw- ano og hugsaði um Cailie, sem beið þarna niðri lá ef til vill vakandi í dimmu húsinu og hlustaði eftir fótataki hans .... beið, beið ævinlega með heitan kvöldmat og hlýtt rúm. Beið þess að hann kæmi heim, vitandi það að hjarta hans var ekki allt- af með í förinni. Það hlýtur hún að hafa vitað. Bkki í hvert skipti og ekki til fullnustu, en nóg til þess að hún fann til. Án þess að vita ákveðið eða þekkja nafnið, vissi hún um tilvist Cliarlotte. Og svo hafði hún ©lt hann út í skóg- inn þessa nótt. Og svo fæddist Mathy. Mathy var bam Charlotte. En Callie hafði fætt hana, hafði spanað Charlotte — og honum — ómakið. Hún halfði hlíft honum oftar en eimi sinni með tryggð sinni og lar.glundargeði. Hann var henni þakklátur — en hann var líka dálítið andsnúinn henni. Það er ekki alltaf sem karlmaður kærir sig um að láta hlífa sér. En ef til vill vill hann það samt. En hvemig sem hann fór að ráði sínu við hana. þá gat hann ekki lifað án hennar og vildi það ekki héldur. —- Ég elska hana. sagði hann og óskaði með angurværð að hann elskaði hana eina. En það gerði hann reyndar ekki. Og það myndi hann sennilega aldrei gera. Því að stúlkumar héldu áfram að koma, ár eftir ár, ný uppskera á hverju hausti, stúlk- ur í blóma flykktust um hann honum til unaðar. Og hann mundi narta í eplið alla sína daga, hryggur í bragði. M A T H Y 1 Með sinni fyrstu athöfn — að koma í heiminn eins og hún greind og skemmtileg og oft að- laðandi. En hún hafði sérstakt lag á að koma honum í vand- ræði og þeir hasfileikar voru í fullum blóma um það leyti sem þau fluttust af býlinu. Þetta gerðist skömmu fyrir heimsstyrjöldina fyrri, þegar Matthew félck stöðuna í Shaw- ano. Hann var alls ekki viss um að hann væri að gera rétt. Meira álit og ábyrgð gerði bæði að hræða hann og hrífa. Og Callie var líka á báðum áttum. Þótt hana hefði árum saman dreymt um að eiga heima í bæn- um, fór hún að horfa á vinnu- lúnar hendur sínar, hlusta esft- ir eigin málfari og rólegur. hag- nýtur kjarkur hennar var að því kominn að bnesta. Samt vissi hún eins vel og hann að þau urðu að fara. Þrátt fyrir eðlilega feimni sveitabama hlökkuðu elztu syst- umar til umskiptanna. Fólk, búðir, skemmtanir. Þær hugsuðu sér bæjarlífið sem óendanlegt laugardagssíðdegi. Það var aðeins hin yngsta sem stóðst allar lókkanir og freist- ingar. Mathy var hálfs sjötta árs þetta sumar og hún hafði nóg að gera. Hún mátti ekki vera að því að pakka niður og flytja. Hún sá að undirbúning- urinn hófst þrátt fyrir það, og því faldi hún fötin sín. Hún gróf brúðuna sína í ávaxta- garðinum. Hún Idifraði upp í hæsta tréð í garðinum og neit- aði að koma niður. Hún hljóp til nágrannanna og sárbændi þá um að lofa sér að vera. Lóks hvarf hún gersamlega morgun- inn fyrir brottförina. Af hverju í ósköpunum hafði hún ekki verið bundin við grindverkið, sagði Matfhew. Pölur af reiði æddi hann yfir engið niður að mýrlnnl. þar sem hann haifði oft flundið hana á kafi í sefi. Callie leitaði í öllu húsinu og systumar leituðu í garðinum. stóra bílnum með beztu kúna bundna við brettið fjölskylduna í haug bakvið sig innanum hús- gögn og hænsnabúr og stelpuna sem grenjaði eins og hún væri sjóövitlaus. Honum til mikils léttis beygði Mathy sig fyrir hinu óumiflýjan- lega strax og þau voru búin að koma sér fyrir. Áður en langt leið virtist sem nágrannar og annað nýjabrum hefðu bægt hugsunum hennar burt frá býl- inu. Elztu systumar voru al- sælar. Þær höfðu ekki verið £ bænum nema hálfan mánuð þegar búið var að bjóða þeim í þrjár afmælisveizlur, en það var þeim algerlega nýtt. Á hverjum degi sendi mamma þasr á pósthúsið að sækja póst skólastjórans. Hið eina sem Leonie var óánægð með var það, að pabbi hafði neytt hana til að fara aftur i fimmta bekk. Hún var éllefu ára og hefði átt að fara i sjötfca bekk. En hún hafði verið með slæma háls- kirtla veturinn á undan og hafði vanrækt skól&nn; auk þess hafði pabbi ekki sérlega mikið álit á kennaranum hennar í Bitter- water. Þótt hún gréti og sár- bændi og sparkaði í h/urðir, var engin miskunn hjá Magnúsi. Hún fór aftur í fimmta bekk og skammaðist sín óskaplega fyrir að vera elzt í bekknum, En í Shawano var píanókennari og pabbi leyfði henni að sækja spilatíma. Það bætti talsvert úr skák. Henni fannst hún fá hlut- deild í beim menningarverð- mætiim sem henni bar. En Callie hofði varla haft tíma til að gera það upp við sig hivort henni líkaði þessi nýja tilvera eða ekki. BæjarliEð út- heimti meiri þvott og miklu meiri saumaskap. Það þurfti að sauma ný gluggatjöld, stelpurn- ar þurftu að fá nýja kjóla og það leið varla svo vlka að hún þyrfti ekki að saurna leikbún- útvarpið 7.Ö0 Mórgunútvarp. Veður- fregnir kL 7,00, 8,S0 og 10,10. Fnéttir kl. 7,30.8,30,9,00,10,00 Morgunbæn kl. 7.45 Morgun- ledMimi kl. 7.50. Morgun- stund bamanna kL 8.45: Anna Snorradlóttir byriar lestur sögunnar af „Hraic- fallabálknum Paddington“ eftir Michael Bond í þýðingu Amar Snorrasonar. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30 Lótt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða. en M. 10.25 Sigild tónlist: Tvó verk eftir Weber: Karel Bidlo og Tékkneska fílham- óníusveitin leika Fagottkon- sert; Kurt Kedel stjómar, og Friedrich Gulda og Filharm- óníusveitin f Vín leika píanó- konsert i f-móll op. 79; Volk- mar Andreae stjómar. Frétt- ir M. 11.00. Austurrfskir listamenn flytja atriðá úr óperettunni „Leðurblökunni" eftir Strauss; Heinrich Hoil- reiser stjómar. Suisse Rom- ande hljómsveitin leikur at- riöi úr tónverkinu „Rósa- mundu" ©ftir Schubert; Ern- est Ansenmet stjómar. 12,00 Daigskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fnéttir og veðurtregnir. Til'kyrmiriigar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Þokan rauða“ eftir Kristmann Guð- mundsson. Höfiundur les (2). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Klassísk tónlist. Hulbert. Barwahser leikur með Kammerhljómsveitinni í Am- sterdam. Flautukonsert í D- dúr etftir Telemann; Jan Brussen stjómar. Sinfóníu- hljómsveitin í Pittsburg leik- ur Sirefióníu nr. 4 í A-dúr „Itölsku sinfóníuna“ eftir Menddssohn; William Stein- berg stjómar. Rita Streich syngur lög eftir Mozart; Erik Werba leikur með á píanó. 16.15 Veðurtregnir. Átta mínút* ur að austan. Davíð Oddsson talar frá Egilsstöðum. 16.25 Létt lög. 17.00 Fréttír. Göngulög og dans- lög. 17.30 Sagan: ,,Pia“ eftir Marie Louise Fischer. Nína Björk Ámadóttir les (2). 18.00 Fréttir á ensfcu. 18.10 Lög finá Rúmeníu. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir og tílkynningar. 19.30 Frá útlöndum. Umsjónar- menn: Magnús Þórðanson, Tómas Karfssom og Haukur Helgason. 20.15 Lög unga fólksins. Stein- dór Guðmundsson kynnir. 21.05 Iþróttir. Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.25 Tónlist eftir HSndel. Philomusica-hljómsveitin í Lundúnum leikur „Rodrigo“- svítuna; Anthony Lewis stjómar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvðldsagan: „Þegar raibhíinn svaf yfir sig“ eftir Harry Kamelmann. Séra Rögnvaldur Finnhogason les (5). 22.35 Harmonikulög. Steve Do- minko leikur. 22,50 Á hljóðbergi. Frægar smásögur: Claire Bloom les „The open Window“ eftír Saki og Cyril Cusaok les „The sniper“ eftir Liam O'Flaherty. 23.10 Fréttír í stuttu málL Dag- skrárfok. Feröafólk Verzlunin BRÚ, Hrútafirði býður yður góða þjónustu á ferðum yðar. □ FJÖLBREYTT VÖRUVAL □ VERIÐ VELKOMIN. Verzlunin BRÚ, Hrútafirði Hefi til sölu ódýr transistortæki, þar á meðal 8 bylgju tæiksn frá Koyo • Stereo plötuspilana • Einnig notaða rafmagnsgítara, rafmagnsorgel, gítarmagnara og harmonikur. • Skipti oft möguleg. PÓSTSENDI. F. BJÖRNSSON, Bergþórugötu 2. Sítni 23889 kL 13 til 18, laugardaga kl. 10 til 16. Feröafólk Heitur matur i hádeginu og á kvöldin. Grillréttir, kaffi og smunt brauð allan daginn. □ Esso- og Shell.benzín og olíur. □ VERIÐ VELKOMIN! Staðarskáli, Hrútafirði

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.