Þjóðviljinn - 27.07.1971, Síða 10

Þjóðviljinn - 27.07.1971, Síða 10
 IHéradssambandið Skarphéðinn gengst fyrir su-marhátíð að Laug- arvatni um verzlunarmannahelg- ina. Frá þessu er skýrt í frétt sem blaðinu barst í gær frá Skarphéðni. Hátíðin hefst á föstudaginn 30. júlí, en þann dag verða tjald- stæði opnuð og hljómsveit leikur fyrir dansi um kvöldið. Á lauig- ardag verður hátíðin sett form- lega klulkikan 15. Þá syngur Guð- mundur Jónsson einsöng og Karl ; Binairsson sikemmtir, en síðan i verður „diskotek“. Um kvöldið verður skemmtidagskrá: Þrjú á palli skemmta, Karl Binai'sson og loks dans á tveim pöllum þar sem hljómsveit Þorsteins Guð- mundssonar og Logar leika fyrir dansi. Sunnudaginn 1. ágúst verður frjálsíþróttakeppni og fdmleiika- sýning en þar sýna drengir úr Vestmannaeyjum undir stjóm Gísla Magnússonar. Um kvöldið verður enn skem mtidagskrá. Þá koma fram Kristín Ölafsdóttir, "<•)------------------------------- Helgi Einarsson, Gunnar Eyjólfs- son, Bessi Bjarnason og Ómar Ragnarsson. Um kvöldið verður Frambald á 3. síðu. Tilvera leikur ekki fyrir hass- sektum Ég undirritaður vil gera eft- irfarandi yfirlýsingu: Vegna skrifia í Alþýðublaðinu siðast- liðinn föstudag, þar sem sagt er að fjórar popphljómsveitir; þir á meðal Tiitvera væru reiöubúnar að spila á hljóm- leikum til að borga' HassSiektir þá hef ég aldrei heyrt á það minnzt og þó svo væri, þá kærni það aldrei til mála frá minni háifu eða annarra í Til- veru. Axel Einarsson, Spítalastíg 4, Guðný Bened i klsdóttir, gæzlustjóiri, sagði blaðinu, að þetta væri 13. Landsmótið í röð og hefðu mótin verið haldin árlega. Hefði mótið hingað til verið haildið á ýms- um stöðum, oftast nær í ná- grenni Reykjavíkur, svo sem í Kjós, Haiganesvfk við Þing- valtavatn, og í Saltvík hefði það verið haldiið tvisvar. Guð- ný sagði að mótin hefðu alltaf gengið mjög vel fyrir sig og farið vel fram. Bngin vand- kvæði væru á að halda uppi lögum og reglu hjá skátunum, Guðný sagði að Landnemar hefðu fengið leyfi til móts- h^Iidsiiins í Viðey hjá Reykja- víkurborg og öðrum eigendum eyjarinnar. Hún áleit að stað- urinn væri hinn ákjósiawleg- asti fyrir mót sem þetta, en þó væri sá hærigur á staðn- um, að dirykkjarvatn Viðeyj- arbrunnsins hefði við rann- sókn reynzt óhæft til drykkj-' ar og yrði því að flytjai allt drykikfjarVatn úr landi. Hundruð skáta um helgina í Viðey á fyrsta skáta- mótinu sem þar er haldið og landnemar úr Reykjavík stóðu að A skátamótinu í Viðey um helgina vildi það óhapp til, að einn skátanna steig utan í pylsu- pottinn sinn og helltist sjóðandi vatnið á annan fótlegg hans. Brenndist hann nokkuð og var fluttur í land Kom sér vel að hraðbátur Hafsteins Sveinssonar er snar í snúningum og flutti hann skátann í land, en þar beið hans sjúkrabíll sem flutti liann á slysavarðstofuna. (Ljósm. RL.). □ Fjöimennt skátamó-t var haldið í Viðey um helgina. Það voru Landnemar úr R- vík sem stóðu fyrir mótinu, en skátar úr fleiri deildum og bæjum sóttu miótið, og er á- litið að u.þ.b. 500 skátar hafi verið á mótinu þegar flest var. Skátamir fóru að tínast til eyjarinnar á laugardaig og sQógu upp tjöldum á túni-niu framan við V iðeyja-rstofuna. Þar risu upp hlið og merki hinna ýmsu skátafólaga eins og siður er á skátamótum, en á flötunum milli tjaldtoúðainina fóru fram ýmsir leikir. Lítið var um óhö-pp, en þó brennd- ist einn skátinm lítillega á fæti og var hann flluttur í land með hraði. Myndin er tekin frá Viðeyjarsundi og sýnir lieini til Viðeyjar. í baksýn eru stofan og kirkj- an og hluti skátatjaldbúðanna, en fremst þeysir Hafsteinn Sveinsson á hraðbáti sínum Moby Dick. — (Ljósm. R.L.). Þriðjudaigu-r 27. júli 1971 — 36. árgangur — 165. tölublað. Nur og Hamadalla líflátnir í gærdag KHARTOUM 26/7 — Bakr el- Nur, ofursti, og Farauk Hama- dallah, höfuðsmaður scm ásamt al Atta voru leiðtogar hinnar misheppnuðu byltingartilraunar gegn Nemery forseta í Súdan, hafa nú verið teknir a-f lífi. Frá þessu var opinberlega skýrt í Omdurman-útvarpinu á mánu- dag. Ekki vair frá þvi sk>Tt, hvenær þeir tveir hefðu verið teknir af lífi. Reuter segir hinsvegar, og ber Kaíró-útvarpið fyrir því, að aftakan hafi farið fram á mánu- diaig. Áðuir en þessi opinbera til- kynnin-g var gefin út, höfðu ým- iskonar ósamMjóða firéttir borizt um örlög þessara tveggja manaia. Fyrr um daginn skýrði Omdur- man-útvarpið frá því að tVeir iiðsforingjar aðrir hefðu verið teknir af lífi, skotnir, og að þekktur verkalýðsleiðtogi hefði verið dæmdur til hengingar fyilr þá-tttöku í saimsærinu. Sumarhátíð SkarphéBins á Laugarvatni ná um heigina Tregur afli togskipanna á Akureyri og Sauðárkróki Skipin halda sig fyrir vestan land og veiða að mestu karfa Myndin sýnir verkamenn að vinnu hjá húsi Hans pósts, þar sem nú er Leifsgatan í Reykjavík. Málverkið er eftir Ásgrím Jónsson. Að líkindum hefur málarinn ætlað sér að vinna meira í þessa mynd sem er úr Ásgrímssafni við Bergstaðastræti. Málverkasýning um vinnuna % \ i : • ? Togaralandanir á Akureyri hafa verið með nokkuð jöfnu milli- bili undanfarið, en afli hefur því miður verið heldur rýr. Gísli Konráðsson, framkvæmdastjóri tJtgerðarfélags Akureyrar tjáði hlaðinu, að togararnir héldu sig 1 fyrrakvöld um áttaleytíð voru tveir bátar teknir við ó- 4:2 Val-ur vann Breiðabiik í lstu deildar keppninni í gærkvöld með 4 möi'kum gegn tveimu-r. í hálfleik var staðan 2:1 fyrir Val. mestmegnis við Vesturland og aflinn væri svo til eingöngu karfi. sem allur væri unninn í frystihúsi tjtgerðarfélagsins. „Við rcynum að stilla svo til, að tog- ararniríkomi inn með sem jöfn- ustu millibili, vegna vinnunnar löglcgar veiðar innan landhelg- innar undan Ingólhshöfða. Bát- arnir voru á togveiðum, en í síð- ustu viku voru tcknir tveir bátar a sömu slóðum. Það var varðsfcip sem tók bát- ana G-uílilfaxa VE 102 og Álaiboa'g GK 175. Gullfaxi er gerðu-r út frá Þorlákshöfn em Álaiborgin frá Eyrarbakka. Bótai'nir tiveir voru færðir til útgerðarhafma siinna, en réttar- höld í miáli skipstjói'anna munu fara fram á Selfloissi að því er blaðið fregnaði í gær hjá land- helgisgæzlunni. í landi“, sagði Gisli. Annars líta landanir togaranna þannig út það sem af cr júlí: Þann 7. landaði Svalbakur 157 tonnum. 9. Harðbakur 139 tonn- um. 12. Kaldbakur 93 tonnum. 13. Sléttbakur 152 tonnum. 20. Svalbakur 165 tonnum. 22. Harð- bakur 217 tonnum og í dag er Kaldbakur aö landa 160 tonnum. Frá Sauðárkróki eru gerðir út tveir togarar, Hegranes og Dnanigey. Hegranes er skuttogari, en Drangey er 250 lesta s-íld- veiðiskip, sem breytt var í tog- skip. Blaðið hafði tal af Mar- teini Friðriksisyni. framkvæmda- stjóra Fiskiðjunnar og spurði han-n frétta af aflabrögðum tog- skipanna. Sagði Mairteinn, að afli hefði verið heldur rýr und- anfarið, en hann hefði verið sæmilegur fyrriihluta ársins. Tog- skipin héldu sig mest fyrir Vest- urlandinu, t.a.m. f Víkurálnum. Aflinn væri að mestu „fcarfa- rusl“. Þrír bátar hefðu nýlega hafið róðra frá Sauðárkrófci og veiddu með dragnót. Afli væri misjaf-n, en þó væri nofcfcuð far- ið að veiðast af fcola. Hinsvegar væri bolfiskur sam-a og enginn ■í afla dragnótiarbátanna. í dag kl. 15 verður opnuð at- hyglisverð málverkasýning í sýu- ingarsal Listasafns A.S.Í. að Laugavegi 18. Nefnist hún „Vinn- an“ og er að því leyti frábrugð- in öðrum málverkasýningum flestum, að valið er eftir ,jnó- tífinu“ og sýna myndirnar allar alþýðufólk að starfi. Sýningin verður opin kl. 15-13 daglega-, þó ekki lauga-rda-ga og stendur fram til 10. ágúst. Tíu íslenzkir málarar eiga þarna frummyndii', en einnig er-u sýnd- ai- eftii-prentaniir erlendra mál- verka til samanburðar. Forstöðumaður Listasafms A.S.- í„ Hjörleifur Sigurðsson, hefur séð um uppsetningu myndanna. Sýningin er sem fyrr segir að Laugavegi 18, þriðju hæð. RéttarhöU vegna iandheigis- brota verða ná á Seifossi t

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.