Þjóðviljinn - 01.08.1971, Blaðsíða 1
Grófasta hneykslið í
embættaveitingum.
Áætlun um útrým-
ingu heilsuspillandi
húsnæðis.
Sj’á 12. síðu.
B/aðið / dag
□ Á 5. síðu eru fréttir af niður-
suðuverksmiðjum í greinaflokkn-
um: Niðursuðuiðnaður í ládeyðu.
□ -f- 6. síðu eru myndir frá
,,Þjóðhátíð í Undralandi".
O Á 9. síðu er nýr þáttur „með
fólki á engum aldri“ og er þar
fjallað um tónlist og leiklist með
meiru.
□ Á 12. síðu blaðsins — baksíðu
— hefst sú nýbreytni í Þjóðvilj-
anurn að i sérstökum þætti verð-
ur lesendum gefinn kostur á að
fá svarað spurningum sem þeim
kann að liggja á hjarta
□ Á 7. síðu er viðtal við Olof
Lagercrantz ritstjóra og er þar
fjallað um bandaríska frelsis-
hefð, menningarbyltinguna í
Kína, fjölmiðla og heimsóknir til
Tunglfarar vaktír
sökum bilunar
— reyndist ekki alvarleg
IIOUSTON 317 Bandarísku
tunglfararnir David Scott og
James Irvin voru vaktir af vær-
um blundi stundu fyrir áætJ-
aðan tíma í morgun, vegna þess
að þrýstingur hafði fallið í súr-
efnisgeymum tunglferjunnar
„Fálkinn'.
Geimferðamiðstoðin í Hlcuston
í Texas bað tunglfarana að leita
að orsökum bilunarinnar og tókst
þeim það von bráðar. Reyndist
hún ekki alvarleg, en um tíma
var jafnvel farið að bollaleggja
um hvort stytta þyrfti dvöl þeirra
félaga á tunglinu vegna hennar.
Þeir Scott og Irwin máttu
Fjögur innbrot í
fyrrinótt _
Fjögur innbrot vonx f-ramin í
fyrrinótt í Reykjavik — en litlu
stolið, sagði rannsóknarlögreglan
í gærdag.
leggja sig aftur í svo sem
klukkustund áður en þeir tækju
til starf-a. en þeim fannst þeir
væru svo vel hvíldir eftir nótt-
ina, að þeir hófu þegar undir-
búning að fyrsta leiðangri sín-
um á tunglbílnum „Rover“. Þeir
lentu kl. 22.16 í gær á tungl-
inu og gdsk lendingin vel.
Arabastjórnir
fordœma
Jórdaníumenn
TRIPOLI 31/7 — Fundur æðstu
mann-a fimm Arabaríkj-a í Libýu
hefur fordæmt í samþykkt sem
ger'ð var í nótt stjórn Jórdaníu
fyrir tilraunir hennar til að út-
rýma skæruliðahreyfingu Pal-
estínuaraha í landinu. Yfirlýs-
ingin gerir samt ekki ráð fyrir
neinum refsiaðgerðum gegn(
Hússein konungi og stjóm h-ans.
risavelda og íslands.
NÆSTA BLAÐ
Sjálfstæðisflokkurinn heimtar
Útilokun 18.000 kjósenda frá áhrifum
á veigamikla þætti í ísl. stjórnmálum
A MIÐVIKUDAG
□ Nú er hafin verzlunarmanna-
helgi og þúsundir þéttbýlisbúa
streyma út í sveitina á allskonar
mót til þesg að létta af sér dag-
Iegu amstri. Þjóðviljinn vonar
að þessi helgi verði öllum til
ánægju — og blaðamenn fá frí
eins og aðrir: þess vegna kemur
ekkert blað út fyrr en á mið-
vikudaginn.
■ Það hefur nú komið fram
nokkrum sinnum í Morgun-
blaðinu að stefna Sjálfstæð-
isflokkcins er að útiloka ríf-
lega 18.000 kjósendur Al-
þýðubandalagsins frá mögu-
leikum t;il þess að hafa á’hrif
á mikinn þátt ' íslenzkrar
stjórnmálaþróunar, þar sem
eru afskipti af utanríkismál-
um. Meðkþessu móti er Sjálf-
stæðisflokkurinn að krefjast
þess að hér gildi önnur lög
en landslög, herlög, eins og
Svava Jakobsdóttir alþingis-
maður orðaði það í grein er
hún skrifaði í Þjóðviljann á
miðvikudag.
■ Eftir að grein Svövu birt-
ist í Þjóðviljanum hefur það
gerzt að sömu skoðun er enn
haldjð fram í forustugrein í
Morgunblaðinu í gær, þann-
ig að nú fer ekki milli ’mála
leng-ur að hér er á ferðinni
stefna Sjálfstæðisflokksins.
Þessa stefnu undirstrikaði
síðan ritstjóri Morgunblaðs-
ins í útvarpsþætti í fyrra-
kvöld.
■ Hér er um ákaflega alvar-
legt atriði að ræða; staérsta
blað landsins gerir sig sekt
um málflutning sem ber
sterkan fasistískan keim.
Flokkur sem þannig mótar
afstöðu sína til mála er ekki
lýðræðisflokkur, slíkur flokk-
ur er andvígur lýðræði í orði
— og rauna-r hefur þessi
flokku-r sýnt útilokunarein-
kennin í verki þegar reynt
var að útiloka Alþýðubanda-
lagið og raunar Framsóknar-
flokkinn líka frá öllum
möguleikum til þess að
fylgjast með veigamiklum á-
kvörðunum í utanríkismál-
um í tíð fráfarandi ríkis-
stjórnar.
Vilji ríkisstjórnin vinnufrið
verður hún að vinna til þess
— segir Jón Snorri Þorleifsson, formaður Trésmiðafélags Reykjavíkur
— Það er haft eftir ráðherrum í blöðum, að þeir óski
eftir vinnufriði til þess að koma stefnu stjómarinnar í
framkvæmd. Þetta boða allar ríkisstjórmr við upphaf
stjórnarferils, sagði Jón Snorri Þorleifsson formaður Tré-
smiðafélags Reykjavíkur í gær.
— Ef þessi ríkisstjórn starfar á þeim grundvelli, sem
hún hefur boðað í stjómarsáttmála, þá hygg ég, að hún
þurfi ekki að óttast mikjl átök á vinnumarkaðnum á næst-
unni. Standi hún hins vegar ekki við yfirlýsingar um kjara-
mál, þá getur hún’ ekki vænzt stuðnings verkalýðshreyf-
íngarinnar, sagði Jón Snorri í viðtali við Þjóðviljann.
Þegar við í verkalýdsfélög-
unum eigum að meta þau
fyrirheit, sem boöuð eru í
kjaramálakafla stjómairsátt-
málans, þá verður okkur áað
horfa’ til baka og rilfja upp
þá reynsilu, sem við höfum
haft í samskiptuJn við þrett-
án ára viðreisnarstjóm, sagði
Jón Snorri
Hvemig hóf viðreisnar-
sitjómin feril sinn? Hún hóf
stjórnarferil sinn með geng-
islaskfeun, sem leiddi til kjara-
skerðingar og bað um árs
vinnufrið til þess að sanna
ágæti stefnu sinnar, sagði Jón.
Hún féfek ekífei bara ár held-
ur leið hálít annað ár þar til
nýir kjarasamningar voru
gerðir. Þurfti þé að knýja
þá fram með margra vikna
verfcfalli til þess að fá hóf-
legar kjaraibætur. Þessu svar-
aði ríkisstjórnin með gengis-
fellingu, sem leiddi til kjara-
skerðingar á ný, sagði Jón
Snorri.
Svona hefur þetta gengio
allt viðreisnartímabilið. Veirka-
lýðshreyfingin hefur orðið að
heyja kjaraharóttu, — stund-
um 2svar á ári oig hefur þó
reynt að endurheimta það
sem af henni hafði veriðtek-
ið með óðaverðbólgu og öðr-
um ráðstöfunum ríkisvaldsins.
Það er skemmst að minn-
ast reynsliunnar frá árunum
1967 til 1969 er þrengdd að
efnahag þjóðarinniar. ,Á und-
an hafði farið eitt mesta góð-
æri í sögu hennar. Þá' kunni
viðreisnairstjórnin það , ráð
eitt að' skerða kjörin hjá lág-
launafólki og innleiða stórfellt
atvinnuileysi hjá laún'astéttuh-
um, sagði Jón Snorri.
I kjarasamningunum í fyrra
náðum við verulegum hluta
' af þeirri kjaraskérðingu, sem
launafóllk varð fyrir með
sitjórnarráðstöfunum frá haust-
inu 1967. Svona var baming-
urinn í skiptum við óvinsam-
legt ríkisvald.
1 lok viðreisnartímabilsins
er kaupmáttuir vinnustunda
um 9°/„ lægri en hann var við
upphaf viðreishar, sagði Jón
Snorri.
Að vísu hefúr verið samið
um önhur kjaráatriði en bein-
ar kauphækfcanir, en á mótí
að almenn vinnuvik-a hefur
stytzt úr 48 stundum í 44 st.
— Em breytt viðhórf hjá
ísl. stjómamöldum í dag?
— í stjómarsáttmálanum eru
verkalýðshreyfingunni gefin
fyrirheit um 20% teaupmátt-
araiukningu á næst-u tveimur
árum. Það er vissulega ástæða
fyrir verkalýðsrheyfinguna að
gaumgæfa þe.gsa hluti, sagði
Jón Snorri.
— Hér em gefin fyrirheit
um nýja stefnu gagnvart
kjaraniálum láglaunafólks. —
Þessu nýja, sjónarmiði hlýtur
verkalýðshreyfingin að fagna
og vitaskuld leitast hún við
að styðja slíka stjórnarstefnu,
sem boðar 20% teaupmáttar-
auíkiningu hjá hinum lægst
launuðu í landinu.
Þá eru gefin fyrirheit um
styttingu vinnuvikunnar úr
44 stundum í' 40 stupdir. Að-
eins þetta eitt er stórt at-
riði hjá olíikur í verkalýðs-
hreyfingunni, sagði Jón Snorri.
Við munum vel þau átök
að stytta vinnuvikuna úr 48
stundum í 44 stundir ogkunn-
um því vel að meta þá yfir-
lýsingu ríkisstjórnarinnar að
beita sér fyrir 40 stunda
vinnuviku.
Það hefur líka kostaðverka-
lýðisihreyfinguna átök að fá
lengingu orlofs í samningum
á undanförnum áratugum. Nú
ætlar rikisstjórnin að beita
sér fyrir lengingu orlofs úr
3 vikum í 4 vikiur.
Þannig er hægt að telja
upp mörg aifcriði, sem varða
ofcfcur launþega beint eða ó-
beint í þessu samkomulagi
ríkissitjörnarflokkarma og ég
eifa ekki heilindi hennar til
þess að vinna að bættum kjör-
um launafólks í landinu, —
sagði Jón Snorri.
Hún ætlar með öðrumorð-
um að hrinda i framkvæmd
mörgum þeim mélum, sem
verkaiýðshreyfingin hefur
verið að berjast fyrir á und-
anfömum árum í stéttabar-
áttunni, og hefur ekki náð
fram öðru vísi en meðverk-
föllum.
Við höfum að sjálfsögðu
rætt stjórnarstr.fnuna gagn-
va-rt launafólfci í stjórn og
trúnaðarmannaráði Trésmiða-
félagsins og mér er óhætt að
segja, að þau sjónarmið, sem
ég hef látið í ljós í þessu
viðtali eru jafnframt sjónar-
mið stjómar og trúnáðar-
mannaráðs, sagði Jón Snorrl.
Þá vil ég bæta við, að ég
tel eðlilegfc og raunar sjálf-
sagt að ræða þessi kjaramál
á félagsfundi innan skamms,
því að verkalýðsfélögin hljó-ta
að taka afstöðu til boðaðra
kjarabóta ríkisstjómarinnar.
Sambandsstjói'narfundur f
Sambandi byggingai’manna
hefur verið boðað-ur í ágúst-
mánuði til þess að ræða mál-
in, og einhvern veginn finnst
mér hin jákvæða afstaða rilc-
isstjómarinnar fá hljómgrunn
hjá launamönnum. Þar kemur
ríkisstjórnin til með að eiga
hauk í homi, þa-r sem launa-
menn eru í. landinu, ef hún
vinnur þeim vel. — g.m.