Þjóðviljinn - 01.08.1971, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 01.08.1971, Blaðsíða 10
10 sn*A — WÓÐVIJiJINN — SuMiudagtM' 1» ágúst lffZl. KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR frá morgni Vegaþjónusta FÍB Háskólabíó SIMl: 22-1-4«. „Will Penny“ Technicolo-r-mjmd frá Par- mount um harða lífsbaráttu á sléttum vesturríkja Bandaríkj- anna. Kvikmyndahandrit eftir / Tom Gries, sem einnig er leik- stjóri. íslcnzkur texti — Aðalhlutverk: Charltoi Heston Joan Hackett Donald Pleasence. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára Barnasýning kl 3: Draumóramaðurinn Ævintýri H. C. Andersens í nýrri, amerískri leik- og teikni- mynd. — íslenzkur texti. mánudagsmyndin' Ole, Dole, Doff Sænsk verðlaunamynd. Leikstjóri: Jan Troll. Sýnd kl. 5 7 og 9. Tónabíó SEVH: 31-1-82. Marzurki á rúm- stokknum (Marzurka pá sengekantcn). Bráðfjörug og djörf ný dönsk gamanmynd. Gerð eftir sögunni .Jdarzurka" eftir rithöfundinn Soya. Ledkendur: Ole Söltoft Axel Ströbye Birthe Tove. Mynddn hefur verið sýnd und- anfarið í Noregi og Svfþjóð við metaðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. íslenzkur texti. Bamasýning kl. 3: Ferðin til tunglsins eftir sögu Jules Veme. Kópavogsbíó Sími: 41985. 100.000 dalir fyrir Ringo Ofsaspennandi 02 atöurðarik, ný, amerísk-ítölsk kvikmynd í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Richard Harrison Fernando Sancho Elenora BianchL Sýnd kl. 5,15 og 9. Bör 1 innan 16 ára. Barnasýning ki. 3: Indíánahetjan Geronimo UOKAÐ MÁNUDAG Stjörnubíó SIMl: 18-9-36. Gestur til miðdegisverðar (Guess who’s coming to dinner) — islenzkur texti — Áhrifamikil og ve) leikin, ný, amerisk verðlaunamynd i Technicolor með úrvalsleikur- unum: Sidney Poitier. Spencer Tracy, Katharine Hepburn, Katharine Houghton Mynd þessi hlaut tvenn Oscars verðlaun: Bezta ieikkona árs- ins (Katharine Hepbum) Bezta kvikmyndahandrit ársins (William Rose). Leikstjóri og framleiðandi: Stanley Kramer. Lagið „Glory oí Lover" eftir Bill HiU er sungið af Jacquel- íne Fontaine. Svnd kl 5 7 oa 9. Síðustu sýningar. Forboðna landið (Tarzar) Sýnd kl. 10 min. fyrir 3. Laugarásbíó til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • 1 dag er sunnudagur 1. ágúst. 8. s.e. trinitatis. Verzl- unarmannahelgi. Árdegisihó- flæði í Reykjavík er kl. 00.45. • Neyðarvakt: Mánudaga— föstudaga 08.00—17.00 ein- göngu í neyðartilfellum. sími 11510. • Kvöld-, nætur- og helgar- vakt: Mánudaga—fimmtudaga 17.00—8.00 frá kl. 17.00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Sími 21230. • Laugardagsmorgnar: Lækn- ingastofur eru lokaðar á laugardögum. nema í Garða- stræti 13. I>ar er opið frá kl. 9—11 og tekið á móti beiðn- um um lyfseðla og þ. h. Sími 16195. Alm. upplýsingar gefnar í símsvara 18888. • Læknavakt I Hafnarfirðl oe Garðahreppi: Upplýsingar f lögregluvarð-‘ >funnl sirnl 50131 og slökkvlstöðlnni. síml 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðr* — Slml 81212. • Tannlæknavakt Tann- læknalélags tslands i Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur. sími 22411, er opln alla laugardaga og sunnudaga kL 17—18 • Kvöld- og helgarv&rxla lækna hefsi hvern vlrkan dag fcL 1T 02 stendur tll kL 8 að morgnl: um helgar frá kL 13 á laugardegj tll kl. 8 á mánu- dagsmorgnl. stml 21230 I ney ðarti lfellum (ef ekkl næst til helmilislæknls) er tek- lö á mótl vltjunarbeiðnum á skrifstofci læknafélaganna • síma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga trá fcL 8—13. ALmennar upplýslngar um læknaþjónustu 1 borginni eru gefnar ( slmsvara Læknafé- lags Reykjavíkur simi 18888 ýmislegt • Orðsending frá verka- kvennafélaginu Framsókn. Sumarferðalag ákveðið 14. og 15. ágúst næstkomandi. Farið verður i Þjórsárdalinn. um sögustaði Njálu og á fleiri staði. Gist á Edduhótelinu i Skógaskóla. Tilkynnið þátt- töku sem allra fyrst á skrif- stofu félagsins. sem veitir nánari upplýsingar í símum 26930 og 26931. Fjölmennum og gerum ferða- lagið ánægjulegt. • Minningarkort Skálholts verða seld á biskupsskrifístof- unni Klapparstíg 25-27. • Minningarkort Styrktarfé- lags vangefinna fást 1 Bóka- búð Æskunnar. Bókabúð Snæ- bjamar. Verzluninnl Hlin. Skólavörðustig 18, Minninga- búðinni. Laugavegi 56. Arbæj- arblóminu. Rofabæ 7 og ó skrifstofu félagsins. Laugavegi 11, sími 15941 Vegaþjónusta Félags ísl. bifreiðaeigeiida um verzlun- armannahelgina 31. júlí og 1. og 2. ágúst 197L Suðurland: FÍB 4 Laugarvatn — Bislcups- tungur FÍB 6 Kranabifreið í nágr. Reykjavíkur FÍB 12 Eyjafjöll — Kirkju- bæ.jarklaustur FÍB 13 Galtailækjarskógur — Rangárvallasýsla FlB 15 Hellisheiði — Árnes- sýsia FÍB 18 Mosfellsheiði — Þing- vellir — Uxahryggir Vesturland: FÍB 1 Uppsveitir Borgarfjarð- ar FÍB 2 Húsafell — Kaldidalur FÍB 3 Mosfellssveit — Hval- fjörður FÍB 5 Kranabifreið í Hvalfirði — Borgarfjörður FlB 7 Borgarfjörður — Snæ- fellsnes FlB 8 Norðurórdalur — Húsafell. Vestfirðir: FÍB 10 Út frá ísafirði FÍB 11 Bíldudalur — Vatns- fjörður Norður- og Austurland FÍB 16 Akureyri — Mývatns- sveit • FÍB 17 Akureyri — Skaga- fjörður FÍB 14 Egilsstaðir — Austur- land FlB 20 Húnavatnssýslur Eftirtaildar loftskeyt astöðva r taka á móti aðstoðarbeiðnum og koma þeim áleiðis til vega- þjónustubifreiða FlB. Gufunesradíó sími 22384 Brú-radíó sími 95-1112 Siglufjarðarradíó sími 96-71103 Akureyrar-radíó sími 96-11004 Seyðisfjarðarr. sími (landssími —60) Homafjarðarradíó sími 97-8212 Einnig er hægt að koma að- stoðairbeiðnum til skila i gegnum hinar fjölmörgu tal- stöðvarbifreiðir á vegum landsins. Málmtæikni s?f veitir skuld- lausum félagsmönnuim FlB 15% afsilátt af kranaþjónustu. Símar 36910 og 84139. Kall- merki bifreiðariinnar gegnum Gufúnes-radíó er R-21671. Beinar útsendingar á frétt- um af umferðinni, ástandi vega og fleiru, fyrir ferðafólk, frá Upplýsingamáðstöð Um- ffrðarmála, verða á eftirtöld- um tímum: Sunnudagur 1. ágúst 13,00 Á undan þætti Jökuls Jakobssonar 13.30-17,40 Miðdegistónleikar (2-3 inmsikot). 18.05 Á umdan bamatíma. 20,35 Á eftir sænskum Ijóðum Mánudagur 2. ágúst: 13,00 -17,00 „Fyrir ferðafólk og aðra hlustendur“, þáttur Jónasar Jónassonar, með tónlist, viðtölum og fréttum frá Upplýsingamiðstöð Um- ferðarmóla. 18,10 Eftir fréttir á ensku. 19,50 A eftir þættinum um daginn og veginn. 22,00 Eftir fréttir. 22,30 í damslögum. Ol.OODagskrárlok, egKi Upplýsingamiðstöð Umferðarmála sjónvarpið Hafnarfjarðarbíó Simi 5024» Lifi hershöfðinginn (Viva Max) Ein skemmtilegasta mynd hins fjölhæfa snillings Peters Ustin- ovs, tekin í litum í San Anton- io í Texas og Róm. Aðalhlutverk: Peter Ustinov. Sýnd kl. 5 og 9. Frændi apans Bráðskemmtileg W alt Disney- mynd í litum með íslenzkum texta. Sýnd kl. 3. Simar: 32-0-75 oe 38-1-50. Flughetjurnar Geysispennamdi og vel gerð ný amerísk mynd í litum og Cine- mascope, um svaðilifarir tveggja flugmanna í baráttu þeirra við smyglara. Rod Taylor Claudia Cardinalc. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 12 ára. Barnasýning kl. 3: Enginn er fullkominn Gamanmynd með íslenzkum texta. Sunnudagur 1. ágúst 1971. 18.00 Helgistund. Sr. Bjarni Sigurðsson á Mos- felli. 18.15 Tvistill. Þýðandi: Guðrún Jörundsdóttir. Þulur: Anna Kristín Arngrímsdóttir. 18.25 Teiknimyndir. Siggi sjó- ari. Þýðandi: Sólveig Eggerts- dóttir. 18.35 Skreppur seiðkarl. Fram- haldsmyndaflokkur frá BBC. 6. þáttur. Meyjarmerkið. — Þýðandi: Kristrún Þórðar- dóttir. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður og auglýsingar. 20.35 Karlakórinn Vísir syng- ur. Söngstjóri: Geirharður Valtýsson. Kvartett með kómum skipa Guðný Hilm- arsdóttir Magðalena Jóhann- esdóttir, Rafn Erlendsson og Marteinn Jóhannesson. Und- irleik annast Elías Þorvalds- son, Magnús Guðbrandsson, Rafn Erlendsson og Þórihallur Þorláksson. 21.00 Nakinn maður og annar f kjólfötum. Einþáttungur eftir ítalska leikskáldið Dario Fo. Leikstjóri: Ohristian Lund. Leikstjóri í sjónvarpi Sveinn Einarsson, sem einn- ig þýddi leikritið. Leikmynd gerði Steindór Sigurðsson. Leikendur: Gísli Halldórs- son, Amar Jónsson, Guð- mundur Pálsson, Margrét Ólafsdóttir, Guðrún Ás- mundsdóttir Haraldur Bjöms- son og Borgar Garðarsson. — Fyrst sýnt í Sjónvarpinu 16. okt. 1967. 22.00 Sú var tíðin . . . Brezk- ur skemmtiþáttur með gömlu sniði. (Evróvision — BBC). 22.50 Dagskráriok. Mánudagur 2. ágúst 1971 — Frídagur verzlunarmanna. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Magnús Ingimarsson og hljómsveit hans skemmta. — Hljóm.weitina skipa, auk Magnúsar, Þuríður Sigurðar- dóttir. Pálmi Gunnarsson, Einar Hólm Ólafss. og Birg- ir Karisson. 20.50 Þótti og þröngsýni. (Pride ■and Prejudice). Nýr fram- haldsmyndaflokkur frá BBC, byggður á samnefndri sögu eftir skáldkonuna Jane Aust- en. 1. og 2. þáttur. Leik- stjóri: Joan Craft. Aðalhlut- verk: Celia Bannerman og Lewis Fiander. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 21.45 Konan, börnin og hið dag- lega brauð. Mynd um offjölg- un, stéttamismun, þverr- andi styrk fjölskyldutengsla og önnur þjóðfélagsvandamál í ríkjum Suður-Ameríku. — Þýðandi og þulur: Sonja Die- go. Þriðjudagur 3. ágúst 1971. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Haukurinn. Brezk kvik- mynd um þjálfun veiðihauka, byggð á sögunni Goshawk, sem fjallar um slíka tamn- ingu og hina ævifórnu íþrótt að veiða með hjálp ránfugla. Þýðandi og þulur: Jón O. Edwald. 21.25 Maður er nefndur. Guð- mundur Gíslason Hagalín. — Helgi Helgason blaðamaður, ræðir við hann. 22.05 íþróttir. M. a. landsleikur í knattspyrnu milli Dana og Vestur-Þjóðverja. 22.30 Dagskrárlok. NYL0N HJÓLBARÐAR Sólaðir nylon-hjólbarðar til sölu á mjög hagstæðu verði. □ Ýmsar stærðir á fólksbíla. □ Stærðin 1100x20 á vörubíla. Full ábyrgð tekin á sólningunni. BARÐINN hf. Ármúla 7. — Sími 30501. — Reykjavík. Ceríð góð kaup Herrajakkar kr. 2700,00. Terylenebuxur herra kr. 900.00. Bláar manchetskyrtur kr. 450,00. Sokkar með þykkum sólum, tilvaldir fyrir sára og sjúka fætur og einnig fyrir íþróttafólk. Sendum gegn póstkröfu. LITLI-SKÓGUR Snoirabraut 22. — Sími 25644. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTl — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. Feröafólk Verzlunin BRÚ, Hrútafirði býður yður góða þjónustu á ferðum yðar. □ FJÖLBRÉYTT VÖRUVAL □ VERIÐ VELKOMIN. Verzlunin BRÚ, Hrútafirði

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.