Þjóðviljinn - 04.08.1971, Side 4
4 SlÐA — ÞJÖÐVII*HNN — Miðvifcudagur 4. ágúsit 1971.
75 ára í gær
Brynjólfur Jóhannesson
• Málgagn sósialisma, verklýðshreyfingar og þjóðfrelsis —
leikari
Otgefandl: Utgáfufélag ÞjóSviljans. -
Framkv.stjórí: Eiður Bergmann.
Ritstjórar: Ivar H. lónsson, Sigurður Guðmundsson
Ritstj.fuiltrúf: Svavar Gestsson (áb).
Fréttastjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Auglýsingastjórl: Heimlr Ingimarsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavðrðust. 19. Simi 17500
(5 línur). — Áskriftarverð kr. 195,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 12.00.
Hliðstæðurnar
jyjjbrgum góðum íslendingi hefur á síðustu árum
og áratugum sviðið undirlægjuháttur íslenzka
stjórnvarvalda í utanríkismálum. Forustumenn
fráfarandi stjórnarflokka reyndu aldrei að imarka
íslandi sérstöðu á alþjóðavettvangi, þeir létu sér
nægja að dansa eftir pípu erlendra valdamanna.
Hjá þessum erlendu valdamönnum áttu forustu-
menn stjórnarflokkanna að vísu traust, en það
„traust“ grundvallaðist á því að æ’tíð mátti treysta
því að fulltrúar íslands á alþjóðaþingum stæðu
við hlið talsmanna Bandaríkjastjórnar í einu og
öllu. Á innlendum vettvangi var framhald þess-
arar stefnu hersetan og svo erlent einkafjármagn
til fjárfestingar í landinu. Þeirra upphefð kom að
utan.
þessi undirlægjuháttur á sér raunar ýmsar er-
lendar hliðstæður. Þannig treysta núverandi
valdamenn í Tékkóslóvakíu einvörðungu á erlent
vald sér til halds og trausts. Meðal þjóðanna í
Tékkóslóvakíu eiga þeir hins vegar engan hljóm-
grunn. Og einmitt þetta kom í ljós' á íslandi
í síðustu alþingiskosningum. Þá höfnuðu íslenzkir
kjósendur stefnu Sjálfstæðisflokksins í utanríkis-
málum jafnt sem innanlandsmálum og kusu í stað-
inn til valda nýj-a ríkisstjórn sem hefur einsett
sér að viðhafa önnur vinnubrögð í erlendum mál-
um jafnt sem innlendum á valda’tíma sínum.
£jnginn vafi er á því að nýja íslenzka ríkisstjórn-
in er vinsæl í landinu og þorri íslendinga fagn-
ar þeirri viðleitni hennar að halda í heiðri sjálf-
stæðri utanríkisstefnu. Hluti þessarar sjálfstæðu
stefnu ríkisstjómarinnar er ákvæði málefnasamn-
ingsins um brottflutning hersins og um útfærslu
landhelginnar. Þannig eignast Island fulltrúa á
alþjóðavettvangi sem tala af reisn og fullum mynd-
ugleik og eru það sannarlega viðbrigði frá álútu
göngulagi fyrrverandi ríkisstjórnar fyrir erlenda
valdamenn.
Jgn það verður hér eins og í Tékkóslóvakíu fyrir
liðlega þremur árum; fráfarandi valdhafar
munu reyna að grafa undan íslenzkum hagsmunum
og sjálfstæðri stefnu á innlendum og erlendum
vettvangi. Morgunblaðið mun iðka landráðaskrif
sín og sundrungariðju af framsta megni og jafn-
vel beita lygum sér og stefnu sinni til framdrátt-
ar. Það mun krefjast ólýðræðislegra vinnubragða
í nafni lýðræðisins. En fylgjendur stjómarflokk-
anna láta slíkt ekki á sig fá; þeir halda hiklaust
fram stefnu ríkisstjórnarinnar og fylkja fram til
sigurs þeim meirihluta íslenzku þjóðarinnar sem
studdi ríkisstjómarflokkana í kosningunum í
sumar. — sv.
Einn af ástsælustu og mik-
ilhæifiustiu listamönnum ís-
lenzkrar þjóðar, þeirra sem
hú eru á lífi, var& hálfáttræð-
ur í gær, Brynjólíur Jóiiaam-
esson. Svo óblandna ánægju og
hrifningu heifiur hann vafcið á
langri og strangri starfsævi að
það má ekki minna vera en ég
og iesendur Þjóðviljans sendi
honum kveðju á þessum heið-
ursdegi, þótt stuttorð verði og
efcki merkiieg í neinu.
Hér er hvorki tími né rúm
til að rekja farsælan listferil
Brynjólfs né geta helztu afreka
hans, enda öllum kunn að
meira leyti eða minna. Hann
hefur víst aldred í leifcskóla
komið, þótt hugur hans þeind-
ist að þeim hlutum f æsku,
sjálfmenntaður eins og vel-
flestir jalfnaldrar hans íslenzfcir
í sölum Þalíu, en óx ásmegin
við hverja raun; hann vann
fullan starfsdag í banfca þang-
að til fyrir fáum árum, að
hann komst loks á eftir-
laun, og ávann sér þar óskorað
traust og vinsælddr, starfaði
mjög að íþróttamálum um
skeið og varð að hafa mesta
hugðarefni sitt leiklistina í al-
gerum hjáverkum. En á svið-
inu heifur hann starfað óslitið
í fimmtíu og sex ár og túlkað
fleiiri Mutverk en nofcfcur leik-
andi annar á landi hér, jafn-
vígur á leiftrandi og litríkt
skop og djúpa alvöru og raun-
ar allt þess á milli. Og enn er
hann flesibum öðrum yngri,
kvikari í hreyfingum og
skemmtile*gri í tilsvörum — það
er jafnmikið fagnaðarefni að
hafa átt þess kost að kynnast
hárri Hst haps og manninum
Öáifum, én Brynjólfur er’ svip-
hreíhastur manna, öðQingur
hinn mesti og hvers manns
hugljúftií .....
Einstæð og rík skopgáfa hans
mun flestum efst í huga, en
alvöruþrungin hlutverk hans
mér og öðrum ekki síður
minnisstæð, og þótt aðalhlut-
verfcin beri að sjálfeögðu hæst.
eigi sízt f innlendum leikritum
er eikfcii miinna vert um þau
smæstu, hinum snjalla leifcara
hefur oftlega tefcizt að kveikja
undarlega litsterkt ljós á svið-
inu með örfáum hnitmiðuðum
orðum, forfcunnlegu látbragði. &
A31t hefiur að sjálfsögðu ekki
tekizt jafnvei, enda hafa hiin-
um snjaila leifcara á tiðum ver-
ið falin hlutverk sem lítt virt-
ust honum fallin af ýmsum á-
stóeðum, en oft hefur það vakið
furðu mína hve vel og fclafck-
laust hann hafur komizt úr
slífcum raunum og túlkun hans
á þeim stundum reynzt stór-
um betri en ég hatfði þorað að
vonai.
Mannþekkiing Brynjólfs og
rík oig djúp athyglisgálfia, ó-
brigðul leikgleði hans, grósku-
mikið fjör og þróttur og með-
fædd og sfcapandi listgéfa hafa
unnið honum almannahylli um
land allt; um vanþakklæti eða
skilningsleysi áhorfenda þarf
haiwi tæpast að kvarta, list
Brynjólfur Jóhannesson í hlutverki séra Sigvalda í Manni og konu; Regnía Þórðardóttir fór með
hlutverk Þórdísar í Hlíð.
ríkismál
Það er sérkennilegt þegar
blöð á Norðurlöndunurn eru
hans hefur öðlazt „varanlegan
hiljómgrunn í sál fólksins“ og
hin nánasta samvinna skapazt
milli hans og leikgesta og eru
það ólítil sigurlaun. Og marg-
víslega viðurkenningu heífiur
Brynjólfur hlotið um diaigana
og mijög að verðleikuim, hann
hlaut fyrir skemmstu heiðurs-
laun ríkisins fyrstur leikenda
og var skipað við borð hinna
miestu snillinga annarra list-
greína, marina eins og Halldórs
Laxness, dr Páls ísólfssonar og
Jóhannesar Kjarvais auk allra
hinna, og þeirri ráðstöfun
mrjöig fagnað a(£ öllum sem leik-
menntum urana.
Þó að minnj Brynjólfs og ó-
því að
íslendingar ætli að skipa
Bandaríkjamönnum að fllytja
herinn úr landi. Aldrei hefði
Norðmönnum Dönum eða
Svium komið til hugar að
leyfa erlendu hernámsliði að
setjast að í löndum sínum.
En þegar íslendiingar ætla að
búa frjálsir í landi sínú án
hættu á erlendri fhlutun er
eins og himinn og jörð séu að
farast.
Blaðamenn á Norðurlöndum
mættu því vel hafa í huga
þessa setningu í leiðgra norska
Arbeiderbladets: „Keflavíkur-
viðjafnanlegiur þróttur sé að
vonum ekfci hinn sami og þeg-
ar hann stóð á hátindi lífisins,
enda hefur hinn ágæti leikari
átt við langvinna vanheilsu að
sitríða á síðari ráumi, er hann
enn í sviðsljósinu góðu heilli og
á eflaust eftir að vinna minnis-
verð aifrek á komandii tíma.
List leifcihússins er list augna-
bliksins, hinnar hverfandi
stundar og hlýtur að deyja
þrátt fyrir frásagnir og aðrar
heimildir, en skylda allra sem
njóta að geyma hana í þiakk-
látum hugum til asviloka. Eg
vil að endingu hvetja alla for-
eldra til þess aö leyfa bömum
sínum að kynnast list Brynjólfs
Jóhahriessonar á ótóomnum ár-
um, þaiu geta að minnsta kosti
sagt frá því með nofckru stolti
í ellinni að þau hafi séð og
heyrt hinn forkunnlega leikara.
Og þá koma mér ósjálfrátt í
hug orð þau sem Jón Hregg-
viðsson mælir síðast í lok „ís-
landsiklukfcunn ar“, en sá ó-
gleymanlegi kristbóndi er tví-
mælalaust á meðal snjöllustu
listaverfca Brynjólfs: „má ver-a
að hún dótturdóttir mín segi
sonarsyni sínum söguna af
Jóni Hreggyiðssyni á Rein og
hans vin og herra Árna Áma-
syni meistara".
Ásgcir Hjartarson.
stöðdn er innanríkismál Islend-
inga.“ Að vísu er þessi setn-
ing í leiðaranum eins og gim-
steinn í járnsora, en engu að
síður felur hún í sér kjarna
málsins.
Við
„Stauparstein"
Um verzlunarmannahelgina
er dembt yfir landsmenn
kynstrum af bifreiðaáróðri og
er sá áróður sjálfeagt mjög
nauðsynlegur. ,Þó verður ekki
hjá því komizt — í öryggis-
skyni í umferðinni — að fyrir-
skipa umferðamálasérfræðingi
útvarpsins og umferðamála-
ráðs að hlýða á þættina um
íslenzkt mál nokkuð reglulega
fram að næstu verzlunar-
mannahelgi. Það getur nefni-
lega farið í sfcapið á mál-
vöndum íslendingum að heyra
sagt frá FÍB-bifreiðum við
„Stau.parstein" og í „öxnar-
dal“, eða að „ratíóið" segi
að gott ástand hafi verið á
vegunum um ..háteigið" og
„einkin“ siys bafi orðið í um-
feröinni.
Fjalar.
t
i