Þjóðviljinn - 04.08.1971, Page 8

Þjóðviljinn - 04.08.1971, Page 8
3 SÍÐA — ÞJtteVEtJINN — Miðvikitidagur 4. égflst 1371. KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR Háskólabíó SCVH: 22-1-40. „Will Penny“ Technicoloj-mynd frá Par- mount um harða lífsbaráttu á sléttum vesturrikja Bandarikj- anna. Kvikmyndahandrit eftir Tom Gries, sem einnig er leik- stjór. íslc::-kur texti — Aðalhlutverk: Charltoi Ileston Joan Hackett Donald Pleasence. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára Tónabíó SHttt 31-1-82. Marzurki á rúm- stokknum (Marzurka pá sengekanten). Bráðfjörug og djörf ný dönsk gamanmynd. Gerð eftir sögunni „Marzurka" eftir rithöfundinn Soya. Ledkendur: Ole Söltoft Axel Ströbye Birthe Tove. Myndin hefur verið sýnd und- anfarið í Noregi og Sviþjóð við metaðsókn. Sýnd ld. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. íslenzkur texti Hafnarfjarðarbíó Siml 50249 Lifi hershöfðinginn (Viva Max) Ein skemmtilegasta mynd hins fjölhæfa snillings Peters Ustin- ovs, tekin í litum í San Anton- io í Texas og Róm. Aðalhlutverk: Peter Ustinov. Sýnd ki, 9 Kópavogsbíó Simi: 41985. 100.000 dalir fyrir Ringo Ofsasper.nandi 02 alUurðarik, ný, amerisk-ítölsk kvikmynd í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Richard Harrison Fernando Sancho Elenora BianchL Sýnd kl. 5,15 og 9. Bör -5 innan 16 ára. Stjörnubíó SIML- 18-9-36. Gestur til miðdegisverðar (Gness who’s coming to dinner) — íslenzkur texti — Áhrifamikil og vel leikin, ný, amerísk verðlaunamynd i Technicolor með úrvalsleikur- unum: Sidney Poitier. Spencer Tracy, Katharine Hepburn, Katharine Houghton Mynd þessi hlaut tvenn Oscars verðlaun: Bezta leikkona árs- íns (Katharine Hepbum) Bezta kvikmyndahandrit ársins (William Rose). Leikstjóri og framleiðandi: Stanley Kramer. Lagið „Glory of Lover“ eftir Bill HiU er siungið af Jacquel- íne Fontaine. Sýnd kl. 5. 7 oe 9. Síðustu sýningar. Laugarásbíó Siman 32-0-75 os 38-1-50. Flughetjurnar Geysispennandi og vel gerð ný amerísk mynd í litum og Cine- mascope, um svaðilfarir tveggja flugmanna í baráttu þeirra við smyglara. Rod Taylor Claudia Cardinale. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 12 ára. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTI — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIDSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. Geríð góð kaup Herrajakkar kr. 2700,00. Terylenebuxur herra kr. 900,00. Bláar manchetskyrtur kr. 450,00. Sokkar með þykkum sólum, tilvaldir fyrir sára og sjúka fætur og einnig fyrir íþróttafólk. Sendum gegn póstkröfu. LITLI-SKÓGUR Snorrabraut 22. — Sími 25644. SUMARÞING Sambands íslenzkra námsmanna erlendis (S.Í.N.E.) verður haldið í Norræna hús- inu dagana 7. - 8. ágúst 1971 og hefs? báða dagana kl. 14 e.h. Dagskrá samkvæmt lögum — STJÓRNIN. frá morgni til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. í dag er miðvikudagur 4. ágúst. Árdegisihóflæði í Rvik er kl. 04.28. • Neyðarvakt: Mánudaga— föstudaga 08.00—17.00 ein- göngu í neyðartilfellum. sími 11510. • Kvöld-, nætur- og helgar- vakt: Mánudaga—fimmtudaga 17.00—8.00 frá kl. 17.00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Sími 21230. • Laugardagsmorgnar: Lækn- ingastofur eru lokaðar á laugardögum. nema í Garða- stræti 13. Þar er ooið frá kl. 9—11 og tekið á móti beiðn- um um lyfseðla og þ. h. Sími 16195. Alm. upplýsingar gefnar í símsvara 18888. • Laeknavakt I Hafnarfirðl oe Garðahreppi: Upplýsingar I lögregluvarð-':funn1 siml 60131 og slökkvistöðlnnl. síml 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spftalannm er opfn allan sól- arhrlnginn. AOelns móttaka slasaðra — Slml 61212. • Tannlæknavakt Tann- læknafélags tslands I Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur. slmi 22411. er opln alla laugardaga og sunnudaga kL 17—18 • Kvðld- og belgarvarala lækna hefst hvern virkan dag kL 17 og stendur til kl. 8 að rnorghi: úm helgar ‘frá kL 13 á taugardegl til kl. 8 á mánu- dagsmorgni simi 21230 f neyðartilfe'num (ef ekkl næsi til heimilislæknis) er tek- Ið á mótl vltjunarbeiðnum á skrlfstofrj læknafélaganna ' síma 1 16 10 frá kl. 8—17 alla rirka daga nema laugardaga frá fcL 0—13. ALmennar upplýsingar um læknaþjónustu 1 borginnl eru gefnar i símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur sími 18888. skipin Eimskip: Bakkafoss fórfrá Straumsvík 2.8. til Rotterdaim, Nörresundby, Fur, Kaupm.h. og Grangemouth. Brúarfoss fór frá Nortfolk 31/7 til Rv. Dettifoss kom til Rv. 2/8 frá Hamborg. Fjallfoss er á Húsa- vík. Goðafoss fór fró ísafirði í gær til Patreksfj arðar og Grundarfjarðar. Gullfoss fer frá Reykjavík ld. 15,00 í dag til Leith og Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss kom til Reykja- víkur í gær frá Gdynia. Lax- foss fór frá Gautaborg í gær til Frederíkstad, Kristiansand og Reykjavíkur. Ljósafoss fór frá Esibjerg í gaer til Freder- iksihavn og Álaborgar. Mána- _foss fór frá Felixstowe í gær til Hamiborgar og Reykjajvík- ur. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 3/8 fró Straums- vík og Le Havre. Selfoss fiór frá Gloucester 31/7 til Cam- bridge, Bayonne og Norfolk. Skógafoss fór fiá Rotterdam í gær til Antwerpen og Rv. Tungufoss fór frá Kaup- mannahöfn 31/7 til Reykja- víkur. Askja fór frá Straums- vík í gær til Akraness og Weston Point. Hofsjökull fer frá Ventspils 5/8 til Kotka og Gdynia. Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavík kl. 20,00 í gær- kvöld austur um land í hring- ferð. Esja fór frá Hornafirði kl. 03,00 í nótt til Vestmanna- eyja oa Reykjavíkur. Herj- ólfur fór frá Reykjavík kl. 21,00 í gærkvöldi til Vest- mannaeyja. s Skípadeild SlS: Amarfell er í Reykjavík. Jökulfell fór 31. júlí frá .Reykjavík til New Bedford. Dísarfell er í Rvík. Litlafell er í Reykjavík, Helgafell losar á Húnaflóa- höfnuirri Stapafell fór frá Rvík í gær til Norðuríandshafna. MælifeU lestair á Vestfjörðum. ýmislegt FYLKINGIN — Fræðslu- kvöld í kvöld kl. 9. Italsikir félagar tala um stjómmóH- ástandið á Italíu og í Mið- Evrópu. — Fylkingin. — Ferðafclag fslands. Ferðdr um næstu helgi. Á föstudagskvöld: 1. Kerlingarfjöll — Hveravellir 2. Þjófadalir — Jökulkrótkur, 10 dagar 3. Lau;gar — Eldgjá — Veiði- vötn. 4. Hekla. Á laugardag: 1. Þórsmörk 2. Strandir —, Furufjörður, 11 dagar, 3. Strandir — Drangaskörð, — Dalir, 4 dagar. Á sunnudag kl. 9,30 frá BSI: Hvalfell — Glymur Á mánudagsmorgun: Hrafntinnusker — Eldgjá — Langisjór, — 4 dagar, dval- ið í Laugum. * Minningarkort Styrktarfé- lags vangefinna fást f Bóka- búð /Eskunnar, Bókabúð Snæ- bjamar. Verzluninnl Hlín. Skólavörðustíg 18, Minninga- búðinni, Laugavegi 56, Arbæj- arblóminu, Rofabæ 7 og ó skrifstofu félagsins. Laugavegi 11. sími 15941 til kvölds KARL EÐA K0NA óskast til vinnu á pappírs- og bókalager. Samvizku- og reglusemi áskilin. Hálfsdagsvinna kemur til greina. Tilboð er greini aldur og fyrri störf, send- ist afgreiðslu Þjóðviljans fyrir næstkom- andi laugardag, merkt: LAGER 1971. Auglysing um úthlutun verzlunarlóða Hér með er auglýst eftir umsóknum um lóðir undir verzlanir í hverfamiðstöð sem mynda verzl- unarsamstæðu í Breiðholti III, suður. Nú þegar hefur verið úthlutað: Kjöt og matvöru- verzlun, bakaríí, fatahreinsun, skóviðgerðarstofu, en gert er ráð fyrir að auki m.a. eftirfarandi þjónustu: Bókaverzlun, fiskbúð, hárgreiðslustofu, rakarastofu, þvottahúsi. Fleiri og eða öðrum þjónustufyrirtækjum, verð- ur gefinn kostur á lóðum, ef lóðarými leyfir. Lóðin er byggingahæf. Gatnagerðargjöld og gjalddagi þeirra verða ákveð- in samkvæmt nánari ákvörðun borgarráðs. Taka skal fram í umsóknum áætlaða þörf í fer- metrum fyrir sölurývni, framleiðslurými og lager- rými eftir því sem við á. — Ennfremur fyrri verzlunarrekstur eða störf umsækjenda. Skilmálar og aðrar upplýsingar eru fyrirliggjandi á skrifstofu borgarverkfræðings í Skúlatúni 2. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst n.k. BORGARSTJÓRINN í REYKJAVÍK. LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkiss’jóðs. að átta dögum liðnum frá birtíngu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skem’mtanaskatti og miða- gjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, gjöld---- um af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftir- litsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra,3 skipu- lagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti fyrir maí og júní 1971, svo og nýálögðum viðbótum við sölu- skatt. lesta- vita- og skoðunargjöldum af skipum fyrir árið 1971, gjaldföllnum þungaskatti af dóesel- bifreiðum saVnkvæmt ökumælum, almennum og sérstökum útflutningsgjöldum, aflatryggingasjóðs- gjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfn- um ásamt skrámngarg'jöldum. Borgarfógetaembætið í Reykjavík, 3. ágúst 1971. NYL0N HJÓLBARDA** Sólaðir nylon-hjólbarðar til sölu á mjög hagstæðu verði. □ Ýmsar stærðir á fólksbíla. □ Stærðih 1100x20 á vörubíla. Full ábyrgð tekin á sólningunni. BARÐINN hf. Ármúla 7. — Sími 30501. — Reykjavík. Feröafólk Verzlunín BRÚ, Hrútafirði býður yður góða þjónustu á ferðum yðar. □ . FJÖLBREYTT VÖRUVAL □ VERIÐ VELKOMIN. Verzlunin BRÚ, Hrútafirði i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.