Þjóðviljinn - 21.08.1971, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 21.08.1971, Blaðsíða 7
Laugardagur 21. ágúst 1971 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J Norskur ráðherra uggandi vegna landhelgismá/sins Við viljum samstarf VADSÖ 20/8 — Sjávarútvegs- málaráðherra Noregs, Knut Ho- em lætur svo um mælt við blað- ið ,,Finnmarken“ í dag, að norska stjómin muni bíða með að taka enclanlega afstöðu til á- kvörðunar íslendinga um út- færzlu landhelginnar, þangað til þjóðréttarlegur grundvöllur þess- ara mála hafi verið lagður á aJ- jjóðará'ðstefnunni, sem haldin verður um nýtingu hafsins árið 1973. Ráðherrann segir ennfrem- ur, að ákvörðun íslendinga muni hafa áhrif á mikilvæg hagsmuna- mál Norðmanna. Norskir fiski- menn stundi línuveiðar á þeim Blóðum, sem hér um ræði, og einnig allmargir norskir togar- ar Þó séu það norskir síldar- sjómenn, sem harðast kunni að perða úti. Síldarstofninn hafi minnkað svo mikið ,að nú bafi þessar síldveiðar engu hlutverki að gegna, en með þeim aðgerð- um sem til hafi verið gripið, muni síldveiðar á fslandsmið- um innan nokkurra ára verða mjög mikilvægar á ný. Land- helgisútfærzlan muni hafa það í för með sér að norskum síld- arsjómönnum verði meinuð sdn hefðbundnu veiðisvæði, sagði ráðherrann að lokum. Sækir ekki 1 • gær birti blaðið frétt um prestskiosningar í Kópavogi og þar minnst á ýmsa hugsanlega umsaakjenidur um prestaköllin. Voru þetta allt óstaðfestax upp- lýsingar, sem blaðið hafði aflað sér, en biskupsstolfan gefur enn ékki upp opinberlega nöfn um- sækjendá. Einn þeirra sem nefnd- ur var í fréttinmi, Þorbergur Kristjánsson prestur í Bolungar- vik, bað blaðið, að geta <þess, að hann væri ekki umsæikjandi um Kérsnesprestakall. Eins og fram kom í fréttinni í gær virðdst eftir öllum fregn- um, að dæma vera likuráfledri umsóknum um Kársnespresta- kall, en Digranesprestakall. — Þetta kemur nokkuð spánskt fyrir sjónir, því nckkuð fleiri eru sóknarbömin í Austurbæ, en í Vesturbæ í Kópavogi, en kirkj- an hins vegar staðsett í Vestur- bœ. Því er spurt: Hvort meta umsækjendur meira kirkjuna eða Framhald af 1. síðu. muni ekki telja stefnu fslend- inga andstasða alþjóðárétti. Sömuieiðis mastti benda á. að íslenzka stjóimin hefði í langan tíma geirt sitt bezta til að efla alþjóðlegt samstarf um vemdun fiskistofna á landgrunninu, sem til þessa vœri aðeáns komdn til framkvæmda innan 12 mílna beltisins. Þegar árið 1949 var samþykkt tillaga ísleinzku sendi- nefndarinnar hjá S.Þ. um að Al- þjóðlega laganefindinm yrði faiið að ganga frá hafréttarlögum. „Síðan höfum við beðið, sagði Hans G. Andersen, í 25 ár. Við minnum á, að þegar við færðum út landlhelgi okkar í 12 mílur 1958, var því haildið 'ram, að við ætturn að bíða bar til ráðstefna um þessi mál kæmi sáman 1960. Viö sögðumst samt hafa beðið nógu lcngi og að það væri engin trygging fyrir því, að ráðstefn- an 1960 myndi leysa þessi mál — eins og reyndar kom á dag- inn. Við erum nú í svipaðri stöðu. Við vitum ekki hvortunnt verður að kaila saman ráðstefnu 1973 eða hvort hún kemst að samkomulagi. Og ef því er nú haldið fram, að við torveldum samkomulag um að hámarks- fiskveiðiiögsiaiga verði 12 mílur, þá viljum við leggia áherzlu á það, að við teljum slíkt sam- komuiag algjörlega óréttmætt og viljum ekki stuðia að sifkri nið- urstöðu". Hans G. Andersen sagði einn- ig, að íslenzka stjómin teldi hrýna nauðsyn til að vemda hagsmuni fslands einmitt nú, þegar vel búnir fiskdskipaflotar, sem áður stunduðu veiðar i Barentsihafi, væm að búa sig til að sœkja á íslandsmið. Þær þjóðir sem þar stunduðu veiðar hefðu um skeið reynt að koma á kvótakerfi á því svæöi, sem ekki hefði leitt til árangurs. Og íslendiingar hefðu ekki efni á því að sitja auðum höndum, — hvernig sem aðstæður annars eru. Ræðumaður minnti og á það, aö á ráðstefnu, sem haldin var á vegum FAO í Casaiblanca um vemdun fiskistctfna við strend- ur Afríku, hefði komið fram það viðihorf margra fulltrúa, að eðlilegt og nauðsyniegt væri að miða lamdihelgi við landgrunmið. f viðtali við fréttamann ríkis- útvarpsins í Bonn í gær, sagöi Rannsóknir Framhald af 1. síðu. fannst á öllu svæðinu milli ís- lands og Grænlands og einnig sunnanlands allt austur að fs- lands-Færeyja hryggnum og fyrir Noröurlandi að Eyjafjarð- arál. Er rnagn og útbreiðsla karf- ans allmiklu meiri en í fyrna. Á landignunnssvæðinu frá Reykjanesi að Homi varð víð- ast vart við loðnu í talsverðum mœli og Norðanlands fiannst mjög mdkið magn loðnu í austan- verðum Húnaflóa. Annars varð loðnu vart fyrir Norðurlandi allt aö Sléttu, þó minna á djúpmið- um. Austur af Vestmannaeyium og á svæðinu miilli Ingólfe'bVfða og Stokkainess voru einnigloðnu- seiðj í verulegu magni. Bendir þetta tii að klak hafi tekizt all- vel og að hér við land séu amk tvö aðskilin hrygningarsvæði. Ungsfldar frá í vor varð ekki vart. Af öðrum fisksedðum má einkum nefna steinbít. sem mest fannst af f Húnaflóa, hrognkelsd, sem virtist í sviptiðu maigni og f fyrra, en grálúðu varð ekki' vart í ár. Fundinn á Afcureyri sétu frá Hafrannsóknastcifinuninni Hjálm- ar Vilhjálmsson, Sigfús Schopka, Sigurður I/ýðsson og Eyjólfur Friðgeirsson. GALLABUXUR 13 oz. no 4 6 kr. 220.00 — 8-10 kr. 230,00 — 12 14 kr. 240,00 Fullorðinsstærðir kr 350.00 LITLI SKÓGUR Snorrabraut 22. SimJ 25644. Hans G. Andersen m.a., að miíklu meiri skilningur væri nú á sjónarmiðum fslendinga á fundd Hafstootnsnefndar í Genf, en fyrir rúmum áratug, er land- helgisimál okkar var til umræðu á alþjóðlegum vettvangi. Ræddi við Scheel Framitald af 1. síðu. Ámi Tryggvason boð. þar sem voru m.a. Walter Scheel, hátt- settir vestur-þýzkir ráðamenn og íslenzku fulltrúamir. >á var fjölmiðhum í Vestur-Þýzkalandi sendur upplýsingabæklingur um landhelgismálið. f dag fer utan- rikisráðherrann til Frankfurt og þaðan til Keflavíkur í kvöld. Einar Á@ústs®on, utanrikis- réðherra, átti í gær viðital við fréttastofú ríkisútvarpsins. Utan- ríkisróðherra lét í ljós ánægju með viðtöl sín við vestur-þýzka ráðamenn. Báðir aðilar hefðu skýrt sjónarmið sin og viðræð- umar hefðu farið fram í vin- samlegum anda. „Ég þori að fullyrða það,“ — sagði utanrík- isráðherra., — „að það er betra and.rúmisloft nú, en áður en þessi ferð var farin“ Utanrífcisráðherra kemur heim í dag ásamt fylgdarliði sínu. Hann mun gefa ríkisstjóminni sfcýrslu um för sína, og næsta skref landhelgSsmálsins verður svo stigið á grundvelli þeirrar skýrslu. Vestur-Þýzk blöð hafia enn sáralítið skrifað um landbolgis- niálið. f moreun va.r ætlunin að ut.aniríkisráðherra kæmi fram I vestur-býzfcu útvarpi og ræddi bá landhelgismálið. Norsk tillaga um mengun GBNF 20.8. — Norðmenn hafa Lagt fram drög að ályktun um bráðabirgðaráðstaíanir gegn aukinni mengun heimsbafanna. Var tillagan lögð fram á Hafs- bolnsráðstefnu þeirri í Genf, sem nú fer fram. Þar er mælt með því, að ríki geri ráðstafan- ir til að koma í veg fyrir meng- un bafsins frá iðnaðarfyrirtækj- um sem starfa innan þeirra lögsa.gnar, auk þesg er lagt til, að ríki geri virkar ráðstafanir til að koma í veg fyrir að eit- urefnum verði steypt í ár og innhöf. Norska tillaigan er sett fram með tilliti tii þess, að ekki megi bíða eftir því, að alþjóð- legar ráðstafanir, þungar í vöf- um, komist að samkomulagi um þessi mál. TiUaga Norðmanna hlaut gó@- ar undirtektir á ráðstefnunni. Pravda fer hörð- um orðum um Kínverja MOSKVU 20.8. — Mélgagn sovézka komimúnistaflokksins, Pravda, ber í dag fram barð- orðar ásakanir í garð Kína. Þar er svo að orði komizt, að Kina stefni heiminum í stríðshættu og að Kínverjar séu að byggja virki gegn Sovétríkjunum eftir endilangri landamæralínunni. í greininni er vikið að forsögu sovézk-kínverskra siamskipta og því haldið fram m.a. að Kínverj- ar hafi sett fram „frekar kröf- ur um breytingu á landamær- um“ þegar árið 1956, og svo aft- ur árið 1960 — en þá voru deilu- mál þessar ríkj.a enn ekki orðin frétta efni. Pravda segir án þess að tilgreina nöfn, að þess- ar kröfur hafi komið fram af hálfu „borgaralegra þjóðemis- sinna“ innan forystu kínverskra kommúnisfca. sófcnarbömin? Indversk undraveröld. Nýjar vörur komnar m.a. BATIK-kjólaefni. gafflar og skeiðar úr tekki tll veggskrauts, diskar og skálar innlagðar með skelplötu lampar, stativ undir diska og vasa brons-borðbúnaður. silkislæður. bréfa- hnífar og bréfastadiv könnur, vasar og margt fleira. Einnig margar tegundir af reykelsi og reykelsiskerjum. — Gjöfina sem veitir varan- lega ánægju fáið hér i .IASMIN Snorrabr 22 Frá skólunum í Kópavogi Áformað er að sikólar kaupstaðarins taki til starfa í haust sem hér segir: BARNASKÓLAR Innritun nýrra nemenda, þeirra sem ekki eru áð- ur innritaðir, fer fram míðvikudaginn 1. septem- ber kl. 14. — Skólasetmng verður mánudaginn 6. september. 7 ára bekkir komi kl. 10,30 8 ára bekkir komi kl. 11,30 9 ára bekk'ir komi kl. 13,00 10 ára bekkir komi kl. 14,00 11 ára bekkir komi kl. 15,00 12 ára bekkir komi kl. 16,00 Kenniarafundur verður í öllum skólunum 6. sept. kl. 9,00. — Allir kennarar, sem ekki verða á nám- skeiðum mæti í skóla sínum við innritun nýrra nemenda. — Forskóli (6 ára bekkir) hefja starf í októberbyrjun og verður nánar auglýst um það síðar. GAGNFRÆÐASKÓLAR Staðsetning umsókna um skólavist fer fram í skólunum miðvikudaginn 1. september frá kl. 10 til 12 og 14 til 17. Á sama tíma eru einnig síð- ustu forvöð að leggja fram nýjar umsóknir um skólavist. Námskeið fyrir unglingaprófsnemendur frá í vor, í stærðfræði. íslenzku og dönsku, hefst 6. sept. — Umsóknir um þátttöku í því leggist fram á sama tíma. Skólasetning er áformuð 20. september og verð- ur nánar auglýst síðar. Fræðslustjórinn. Lausar stöður Við Vélskóla íslands eru lausar til umsóknar fimm kennarastöður í eftirtöldum greinum: 1. Bóklegri rafmagnsfræði (umsækjendur hafi raftæknimennfcun). 2. Verklegri rafmagnsfræði (umsækjendur hafi rafvirkj amenntun). 3. Bóklegri vélfræði (umsækjendur hafi véltækni- menntun). 4. Vélsmiði (umsækjendur hafi rennismiðs-og vél- st jóramenntun). 5. Vélsrmði (umsækjendur hafi vélvirkja- og vél- stj óramenn tun). Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu, sendist menntamálaráðuneytinu fyr- ir 15. september n.k. Menntamálaráðuneytið, 20. ágiúst 1971. Útbcð — Akstur Bæjarsjóður Keflavíkur óskar eftir til- boðum í akstur á olíumöl úr Rauðamel til Keflavíkur. Áætlað er að flytja 600 rúmmetra af olíumöl. Akstursvegalengd er um 13 km. Nánari upplýsingar veitir ^bæjartæknifræðingur- inn í Keflávík, Mánagötu 5, sími 1553. mánud. 23. ágúst kl. 14 - 15. Tilboðin verða opnuð fimmtud. 26. ágúst 1971 kl 14 á skrifstofu bæjarstjórans í Keflavík að Hafn- argötu 12. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.