Þjóðviljinn - 22.08.1971, Blaðsíða 10
J Q SlÐA — ÞJÓEíVILJllsrN — Sainnudagur 22. ágúst 1971.
á ferð um Vesffírði
helg;a.i>
;x ulti
Bolungarvík.
BOLUNGARVÍK
fyrirtækið að ljúka við bygg-
ingu 8 íbúða í 2 raðihúsum.
Hér um að ræða þriggja og
fjöggurra herbergja íbúðir og
verða þær seldar einstaMinig-
um tilbúnar að öllu leyti. Verð
minni íbúðanna er 1.200.000,00
en hinna stærri kr. 1.350.000,00.
Þegar hafur fólk flutt í nokkr-
ar fbúðanna.
Að lokum má geta þess, að
i smíðum _enu 5 einbýlishús í
Eolungarvík sem fyrirtækið
byggir fyrir einstakiinga og er
geta þess að nýlega hefur fyr-
irtækið tekið að sér fram-
kvaemdir við Mjólká í Am-
arfirði, sem aðallega eru fólgn-
ar í mannvirkjagerð við hina
svonefndu Langavatnsmiðlun,
stíflur o.þih Hefiur Jón F. Ein-
arsson tekið þetta verk að sér
í félagi við Veturliða Vetur-
liðason og hafa þeir stofnað
sameignarfélag um verkið.
Hjá fyrirtæki Jóns F. Einars-
sonar vinna að jafnaði um 50
manns og stundum fleiri. Verk-
BOLUNGARVÍK ER ATHAFNABÆR
.......... '.........................................:
: ..
'.!/yss/s.fvs/s/7'
.
Wmmíá
, f
uw,
w '//■SJ. '
'/, 'J*>\
MMim.
"
mmm
IIIS
ffy\:'/‘.->1j*<rtssss/‘-'*%>
■
■y^/sssxvssss.<<^fí
Frá höfninni I Bolungarvík. Dýpkunnarskipið Grettir fremst.
Ráðhúsið í Bolungarvík í smíðum.
Fyrir nokkrum dögum birti
Þjóðviljinn mynd af ráðhúsi
því hinu glæsiiega. sem nú er
verið að byggja i Bolungar-
vík. Það hefur varla farið fram
hjá neinum, sem með fréttum
hefur fylgzt undanfarið, að Bol-
ungarvík er ednn mesti upp-
gangsbær á landinu. Þar hefur
atvinna verið yfrið nóg um
áraraðir. Sem atvinnuveitanda
finnssonar sem flest eru tengd
útvegi á einn eða annan hátt.
★
Þvi væri að bera í bakka-
fuilan lækinn, að skrilfa um
fyxirtæki Einars á þessum vett-
vangi, en meiri ástæða tii að
sfcrifa um annað fyrirtæki sem
stendur með miklum blóma á
Bolungarvik, þ.e.a.s. bygginga-
fyrirtæki Jóns F. Einarssonar,
byggingameistara. en Jón er
reyndar sonur Einar Guðfinns-
sonar.
Það var árið 1955 sem Jón
stofnaði trésmíðaverkstæðd í
Bolungarvík og hóf um leið
ýmsar byggingaframkvæmdir.
Síðan hefur fyrirtæki hans far-
ið sxvaxandi og aukið umsvilf
sín ár frá ári og er nú stærsta
fyrirtæki sinnar teigundar í
Vestfjörðum og jafnvei þó víð-
ar væri leitað.
1 trésmiðju fyrirtækisins er
framleitt alit tréverk til húsa,
svo sem gluggar, inni- og úti
hurðir, éldhúsinnréttinigar o. £1.
o.fl.
Þá relfcur fyriitækið plast-
verksmiðju, sem framleiðir ein-
angrunarplast í ýmsum þykkt-
um. Sú starfsemi hófflst árið
1964 og er verksmiðjan sú
eina sinnar tegundar á Vest-
fjörðum. Hún framleiðir svo að
segja alit einangrunarplast fyr-
ir vestfirzkan markað og sel-
ur auk þess framleiðsluna til
annarra landsihluta.
Mjög stór þáttur í staitBsemi
byggingafyrirtækds Jóns F. Ein-
arssonar hefflur verið margs
konar mannvirkjagerð. enda
hefflur fyrirtækið yfir að réða
góðum vélakosti til stórfram-
kvæmda.
Um þessar mundir vinnur
fyririækdð að byggingu Raðhúss
Bolungarvífcur, sem getið var
um í upphaifi og ennfremur
byggingu sundhallar og íþrótta-
húss á vegum sveitarfélaigsins.
Fyrir skömrnu var hafin bygg-
ing stórhýsis fyrir Einar Guð-
finnsson h.f. og nýlokið er bygg-
ingu frystiklefa fyrir íshúsfélag
Boitmgarví-kur h.f. Auk þess er
gert ráð fyrir því, að flest
verði húsin tilbúin í haust.
Hér hefur verið minnzt á
nokkrar þeirra framkvapmda
sem fyrirtæki Jóns F. Einars-
sonar hefur á prjónunum um
þessar mundir, en einnig mætti
efni em næg, en erfiðast hefur
verið að fá iðnaðar- og verka-
menn til starfa. Allmargir að-
komumenn vinna nú hjá fyrir-
tækinu, þar sem ógerlegt hef-
ur með að fá nægilegt vinnu-
affll á staðnum. RL.
ber hæst fyrirtæki Einars Guð-
-í>
Súgfíriingar!
□ Samvinnuverzlun sfeapar sarmvirði.
□ Verzlið í kaupfélagimi.
KAUPFÉLAG SÚGFIRÐINGA.
Suðureyri.
Einar Guðfínnsson h.f.
Stofnsett 1. nóvember 1924.
Inn- og útflutningsverzlun
Útgerð — Fiskkaup
Annast rekstur eftirtalinna fyrirtækja:
ÍSHÚSFÉLAG BOLUNGARVÍKUR H.F.
VÖLUSTEINN H.F.
BALDUR H.F. — RÖST H.F.
Sími 7200.
—----------1---------------------------