Þjóðviljinn - 22.08.1971, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 22.08.1971, Blaðsíða 16
 v ■• • 5> ÁN HAUSVARA Á HÆTTUSVÆÐI í$m %r holti hvemdg þeir færu að hví að selja nýjar og fullfrágengn- ar íbúðir á eikki heerra verði en ætlaö eir. Þeir sögðu að það bæri að þakika því að hægt hefði verið að koma fyrir mik- ffli hagræðingu við bygginguna og ýmsiir húshlutar og íbúðir, sem gerðir væru eftir sömrj teikningu, væru unnir sem nokkurs konar fjöldafram- leiðsia. Þetta spáraði sitórar peningaupphæðir. Þó bæri all.s ekki að skoða dæmið svo, að þeir hefðu, til þess að halda verðinu niðri, alltaf valið það sem ódýrara væri á markaðn- um hverju sinni. Mörg dæmi þess nefndu þeir og sýndu, okk- ur svart á hvítu að ef velja þyrfti, veldu þeir það sem reynslan hefði sýnt, að væn þess virði að brúka það. O. Þ. Sunnudagur 22. ágúst 1971 — 36. árgan.gur — 188. töluiblað. <*>---;---------;-----1----—---------------—-------T--- en 42 íbúðir og ailar nr. 6. Þær eru allar seldar. Nýlega höfðu svo verið hatfnar fa-amkvæmdir við annain áfanga, Æsufell 2, og er sala. þeinra íbúða hafin. Verðið er frá 1615 þús. upp í 1655 þús; eftir þvi á hvaða hæð íbúðin er og dýrari aftir því sem ofar dregur og útsj'nið verður meira. Hús Breiðholts h/f bjóða upb á nokkrar nýjungar til hagræðis fyrir íbúana. Má þar nefna fu.ll- komma barnagæzlu og gæzlu- völl, gufubað (sauna) hór- greiðsllustofú, fundarsal, firysti- klefa í kjallara cg þakgairð á 8. hæð, sem hugsaður er sem sólbaðs- og útsýnisstaður. íbúð- irnar ei-u seldar fullfrágenignar. Æsufell 2 verður afhent í se.pt- ember 1972 og verður þó þegar hafin bygging Æsufélls 4. Við spurðum þá hjá Breið- Hegrana ber við himin □ Á föstudaginn var brugðu blaðamaður og ljósmyndari frá Þjóðviljanum sér upp í Breið- holt þrjú, til þess að kíkja á framkvæpidir þar. Allt var á fljúgandi ferð við að byggja upp stærsta íbúðarhús sem enn hefur verið gerð til- raun til að byggja hér á landi. í Breiðholti III er að rísa stærsta fjölbýlishús á landinu. Það er svo stórt að ekki kemst það fyrir við eina götu, heldur þairf tvær tí.1. Grunnflötur húss- ins er rúmlega 4500 ferrr.. og í því verða samtals 308 íbúðir. Húsið verður 8 hæöir, en neðsta hæðin veirður bifreiðageymsla, Á þakii blokkárinnar verða svo- kaMaðair toppíbúðir,. en þær verða eins og nokkurskonar einbýlisihús þarna ó þakinu. Húsið verður númer 2—4 og 6 við Æsufell, en þar byggir Breiðholt h/f, og nr. 2-4-6-8-10 og 12 við Asparfell. Þar sem byggánigiin á að rísa við Aspar- Kópavogur Blaðbera vantar á Nýbýlaveg. ÞJÓÐVILJINN sími 40319. fell báru Þjóðviijamenn niður fyrir stuttú og ■ röbbuðu við verkstjórann nokkra stund og gengu méð honum um svæðið. Sagði hann okkur að þar byggði Byggingarsamvinnufélag at- vinnubifreiðastjóra 185 ibúðir á 7 íbúðarhæðum. Bygging hófst í ágúst í fyrra og áætlað væri ^ að ljúka við alla bygginguna, eöa fró 2-12 fýrir áramót 1973. . Númer 2 væri komið í fuilla hæð, en númer 4 vamtaði enn eina hæðina. Þó væri tiilbúimn grunnplatan að nr. 6 oig búið að grafa. .fyrir bví, sem eftir væri. Ibúðirnar sagði hann okkur að væru 2ja til 6 her- bergja og yrðu allar afihentar fuillbúnar, og aö allar væru þær þegar seldar. Viö genguim oikkur um svæð- ið, en það var allt kyrfilega merkt sem hættusvæði. Við fór- um því imn í kiaflfiistafu starfs- manna, þar sem verkstjórinn haíðd aðsetur sitt, til þess að fiá ökkur hjálma á höfuðdð, eins og reyndar a/llir voru með, sem þama unrau. Þegar þangað kom þótti okkur svo niikið til kafíi- stofunnar koma að við gleymd- urn erindinu og þvældumst því þai’na um án t>ess aö vera með varðan hausinn. Á leið okkar upp allar 8 hæðirnar séum við hina 40 starfsmenn BSAB á dredfi við hin ýmsu störf. Þetta var heljarmikil trimmgam'ga upp bráðabirgðastiga, sean Iromið hefur verið upp, þvi einn er ekki búið að setja lyftu í húsið. En uppgangan borgaði sig, því þegar upp kom blasti við oklcur mikilfenglegt útsým á allar hliðair. tJti við sjón- deildarhringinin hóf Snæfells- jökullinn sig upp úr haffletin- um og tindóttur f jallgarðurinn tengdi hann við meginlamdið. Þá sást greinilega byggð á Akranesi og í Keffláivík, Vatns- leysuströnd og Hafnanfirði þar sem eiturverið í Straumsvík haifði d-regið hulu yfir að ein- hverju leyti. Fyrir fótum okkar lá svo Reykjavíkin með bygg- ingar sínar snotrar og Ijlótar, eftir smekk hvers og eins; Kópavo'gur, sem mér hefur nú alltaf fundizt að ætti að vera eignaraðili að landi því sem Breiðholt stendur á. Kannski hefur engum fundizt það öðr- um, a.m-.k. er mér ekki kunnugt um að þeir Kóf>avog.sm'enin hatfi fa-rið fram á þá land-askipan, enda menn hógværir, Að baki sós't svo langt inn ytflir Mosfells- heiðina. Og þai-na var ég nærrú búinn að gleyma Esjunni, en það er nú svona með þessa ut- anbæjarmenn, þeim finnst sumusm Esjan alils eklki neitt merkilegt fjall. En hún var sem sé þarna á sínum staö. Ef ég væri etoki löngu hætt- ur aö öfunda fólk, hefði ég svo sannarlegia öfundað þá sem þairna eiga eftir að setjast að og hatfa allt þetta fyrir auigun- um hvern daig ársins í alls lcyns myndum og fbrmum. Eins og fyrr segir byggir Breiðholt h/f þann hluta húss- ins sem stendur við Æsufell. Þeir brúka þar heldur aðra tælcni og sennilega nýtízkulegri en þeir hjá BSAB, því þeir eru með jámmót en hinir aftur tréflekamót. Járnmótin hala Breið'hyltingar svo upp veggina með geysistórum hegrum sem jafnan eru á etfstu hæð hverju sinni. Við Æsufell verða 123 í- búðir. Fyrstu íbúðirnar veiöa atfhentar í desember n.k. en það eru hvorki meira né m'inna vtriisijori Doao meo nausvara a næuusvæoi HAUSTÚTSALA Á SKÓFA TNAÐI Seljum kvenskó í miklu úrvali MEÐ 20 — 70% AFSLÆTTI. Barnaskór, aðallega fyrir telpur ALLT AÐ HÁLFVIRÐI. Margar gerðir af karlmanna- skóm MEÐ 20 — 40% AFSLÆTTI. SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 100. Litið niður á höfuðborgina. (Ljósm. Þjóðv. A.A.).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.