Þjóðviljinn - 25.08.1971, Síða 1

Þjóðviljinn - 25.08.1971, Síða 1
Hclga Björg HU 7 kemur með Jón Oddsson í slefi inn á Keflavíkurhöfn. Skipstjórinn á Jóni Oddssyni, Sigurður Bjarnason ----------------------< Alþýðu- bandalagið 'S ’PKj Miðstjóm Alþý'ðubandalágsms kem-ur saman til fundar > n>k. fimmtuidag 26. ágúst kl. 20,30 í 1 Þórshamri. Jón Oddsson GK-14 frá Sand- gerði var dreginn logandi til hafnar í Keflavík á áttunda tímanum í gærkvöld af Helgu Björg, sem nýkeypt er til Kefla- víkur. Eldur hafði komið upp i Jóni út af Stafnesi í gær. Var eldurinn í vélarrúmi skipsins. Skipverjar lokuðu þegar dyrum og kýraugum að véiarrúminu og komu þannig í veg fyrir hraða útbreiðslu eldsins. Þegar sýnt var að þeir réðu ekki við eldinn yfirgáfu þeir skipið, og fóru í gúmíbjörgunarbát. títey KE 116 bjargaði síðan skipverjum og kom með þá til hafnar, en Helga Býörg tók Jón Oddsson í slef og kom með hamn til Keflavíkur kl. rúmiega sjö. Slökkvilið Kefla- >víkur var þá mætt á bryggjunni tilbúið að hefja slökkvistarfið. Logaði þá upp úr dekki bátsins bakborðsmegin, fyrir ofan oiíu- tank. Var dekkið talsvert brunn- ið. Jafnskjótt og slökkviliðið fór að dæla á eldinn hófu þeir að dæla upp úr skipinu. Slökkvilið- ið notaði léttfroðu við slökkvi- starfið og er það í fyrsta sinn se’m það efni er notað við báta- bruna þar syðra. Réðu þeir nið- urlögum eldsins á 15—20 mín., en klukkutíma tók að komast fyrir neista og falinn eld. Líklegt er talið að eldurinn hafi kvikn- að út frá rafmagnstöflu í vélar- rúmi en á því urðu mikiar skemmdir. Einnig urðu reyk- skemmdir í stýrishúsi og lúkar. Jón Oddsson er 82 ja tonna eikarbátur, smíðaður á Isafirði 1960 og í eigu Miðness h.f. í Sandgerði. Vélbátur frá Grindavík sökk, mannbjörg varÖ VéllbátuT'irnn Gylfi ÍS 303 frá Grindavík sö'kk ifyrir utan Hafn- ir í fyrradag. Kom lek-i að bátn- um og gátu skipverjar ekiki stöðvað hann. Þeim var hjargað yfir í annan bát sem vair þarna skammt frá og voru síðan fluttir til Grindavíkur. Mun þeim elcki hafa orðið meint af volkinu. Eigamdi vélbátsdns Gyl'fa og jafnframt skipstjóri var Ölafur Sverrisson í Grindavík. HVERGI SMEYKIR \\ // segja forráðamenn Kaupstefnunnar Kaupstefnan í Reykjavik hefst á morgun. Hún verður opnuð klukkan 16,00 með formlegri at- höfn og sýnd boðsgestum. en opnuð almenningi kl. 20,00. Starfsmenn sýningarinnar verða um 60 talsins. Kaupstefnan verð- ur opin frá kl. 14 til 2i'í hvern dag, en henni lýkur llta septem- ber. Áætlað er að sýningargestir verði um og þó frekar yfir 50 þúsund. Allur undirbúningur er nú í fullum gangi og að komast á lokastig hjá sumum sýningarað- ilum. í gær var þar allt á ferð og fl-U'gi, þegar Þjóðviljamenn brugðu sér inn í Lauigardialshöil. í sjálfri höllinni eru sýriingar- básarnir hvað lengst komnir, en þó ec þar eftir talsvert verk að vinna. En allt mun þetta komast í gagnið í tíma, því eins og bla’ða.fulltrú i Kaupste'fnunnar, Eyjólfur Helgason, sagði, er undravert hversu miklu menn fá áorkað siðustu klukkustund- irroar. Aðeins skemmra var undir- búningurinn í Poppt.iaidinu kom- inn. Þar voru þó risnir herjans miklir trönuskógar, sem gáfu ó- tvírætt vilyrði fyrir frumleik, sem þar verður við hafður. Lýs- ing í tjaldinu verður með nokkr- um öðrum hætti en venja er hér á landi við samskonar aðstæð- ur, en þar ver'ða sífeilt blikk- andi ljós af ýmsum litum. Þar verðup einnig starfrækt „diskot- ek“, auk annars nýmælis á sýn- ingum. í sjávarútvegstjaldinu höfðu sýningarmenn átt við nokkum vanda að stríða þar sem var letki vegna rigningarinnar undanfar- ið, en þeir höfðu komizt fyrir hann og telja honum bægt frá að fuliu. Þar verður margt að sjá, svo sem reynd'ar á sýning- unni allri. Má þar nefn® pólsk líkön af dráttarbrautum og skuttogurum, sem Pólverjar standa framar öðrum í smíði á. Er þar einnig sýning á tækjum þeim og tólum, sem Sigmund úr Eyjum hefur fundið upp. Er þar fjölbreytt safn ýmissa fiskverk- unarvél-a. Auk sjáviarútvegssýn- ingarinnar verðu-r í tjialdinu sýn- ing í myndum og máli af ýmsum bílategundum. f kaffistofunni, sem verður undir áhorfendapöllunum. verð- ur aðstaða til tízkusýninga, sem Frarriliald á 7. síðu. t <#**1#i#*#**k ***■*“*- ***■ ' i M wúuuiint W #***> **#**!&*?&**' - '*m****■¥«+ ** V** ** $«*&*«* «»**$*£f** **£'*&& ^ ■•*■;■•'• v‘ ■>' .V-vv;■*••:''-i V ‘ c v t ' '■VriV' *■*. v ** :• .* '^'i ••'. ■■“' 'W‘- -;t" , t vttv ' i v- V >A* <+-* * * Hér birbum við mynd af forsíðu Þjóðviljans frá 9. á- gúst 1951, er blaðiö minntist þess, að 100 ár voru liðin fró einum fraegasta atburði í sögu ísllenzkrar sjóifstseðisbaráttu. Þann dag 9. ágúst órið 1851 reis Jón Sigurðsson upp á þjlóðfundinum, er Trampe greifi sleit fundinum í kraíti hins damsika valds, — þá miót- meelti Jón Siigurðsson, en fundarmenn tóku undir með orðunum: „Vér mótmselum allir“, sem síðan hafa hljóm- að, hvenær siem erlent vald hef- ur gengið á rétt ísiendinga. Þjóðviljinn minntist aldaraf- mæiisins og voru fjórar af átta síðu blaðsins helgaðar aifmælinu. 9. ágúst 1951 var þagað um aldairafmeelið í Morguniblað- inu. Þann dag, begar 100 ár voru liðin frá því Jón Sig- urðsson mótmselti í nafni þjóðarinnar, birtist aðeins smákilausa um, að minningar- tafla um þjóðifumdinn 5. júlí til 9. ágúst yrði afhjúpuð við Menntaslkólann. Því var eíkfci um gleymsfcu að ræða hjá Moirgumblaðsliðinu, þegar ekki var minnzt aldarafmælisins '». :h*‘ • ■•• frs. t-sjAív.'v -w* 1*4****«**. ***..*.*...*..** <#*• ******. - ••* .••■. cA-:-*-:•>: ■ ‘ .• r< *• ■> •.*■•; v v y. K v.«.Þ. .Vtf <■-*-■"■ W" <"*'* '■■■* ' ■* :-• •• * x , t* >- *'-Í* • 5' ' í : '**«*t.v - • - • 'i;!- v-vi'yy':;. ; pRi : ' ■ - ' ' Hluti af forsíðu Þjóðviljams á aldarafmæli þjóðfundarins. Þjóðfundarafmælið og gleymska Morgunblaðsins þarnn dag. Hiins vegar birtist á 2. bls. þa:nn dag grein er bar yfirskriftina: „Frægasta spila- víti heimsins er aldargamalt um þessar mumdir. Margir hafa misst siinn seinasta eyri við sipipaiborðið í Monte Carlo“. Leiðarinn 9. ágúst 1951 ber fyrirsögmina: „Fjórreiður Reykjavíikur“. ■ Ástæðan til þess að Morg- ulriblaðið var helgað fjórmál- um, en ekki þjóðfundinum, má skýra á ýmsa vegu. En bandarísika hemámið þá um vorið og hundsun á þingræð- islegri meðferð þess máls, skýrir að sök bítur sekan, þegar minnast á frægasta af- reks mesta þingskörungs Is- lendinga. Daginn eftir þann 10. ágúst birtir Mo'rgunblaðið leiðara, vegna bess að Þjóð- viljinn hafði gert aldaraf- mælinu svo góð skil. Leiðar- inn endar á því, a'ð blaðið hneikslast á þeirri ósvifni „kommúnista“ að leyfa sér að minnast alfimaalisins, slfflct væri „mióðgun við minningu hans (Jóns SigurðsSonar) og þjóð- fundarims.“ Að dómi Morgun- blaðsdns geymdi „öxin og jörðin“ þá mdnningu bezt. Um mállið er einnig fjaEað í Sfcugigsjá. Sjónvarpsmenn safna efni í Genf Dagskrár um landhelgismálií tíl erlendra sjónvarpsstöðva Þrír menn frá sjónivarpinu héldu til Genfar í gærmorg- un tál að eiga fréttaviðtöl við fulltrúa á hafsbotnsráðstefn- unni, sem þar fer fram. Ennfremur 'munu þeir safna efni í sérstaka dagsferá um land'helgismálið. sem flutt verður í sjónvarpinu sáðar í haust, og mjög hefur komið til álita að nota hana til að kynna málstað íslendinga erlendis, en þó væntantega í styttra formi. Útvarpsráð fótl fréttadeild sjón- varps fyrir skömmu að gera dag- skrá um landhelgistmólið, og var Eiði Guðnasyni fialin umsjá henn- ar. Að sögn Emils Björnssonar fréttastjóra hefur ekfci verið tek- in fu 11 n aða rákvörðuin un, hvern- i'g dagsfcrá þessi yrði byggð upp, en væntamlega yrði saga land- helgismálsins frá upphafi og fram á þennan daig rakin í máli og myndurn, og þar sem um mjög viðamikið efind væri að ræða, yrði hún væntamlega sýnd Yfirfreyja Kaupstefmumar, Alda Magnúsdóttir. í tvennu eða þirennu lagi. Til tals hefði komið að bjóða erlend- um sjónvarpsstöðvum þætti þessa til kynningar á miálstað Is- lendinga, en trúlega yrðu þeir þá styttir allverulega og þýðingar- mestu aitriði landhelgismálsins dnegin fram. Svo sem fyrr segir verður efni það, sem sjónvarpsmenn viða að sér í Genf notað í þessa þætti að einihverju leyti, en mikið a£ því verður einnig no'-að í fréttir næstu da-ga. Islenzkir aðilar, se’.n setið hafa ráðstefnuna munu verða sjónvarpsmönnum til ráðu- r.eytis, og er æt.lunin að ræða við þá fuiltrúa, sem hlynntir eru málstað íslands í landhelgismól- inu. Má þar til dæmis nefna fulltrúa Chile, Kanada, Ástralíu og Nýja-Sjálands, en einnig munu ' fulltrúar stórveldanna skýra málstað sinn. Sjónvarpsmenn munu dveljast í Gértf fram undir helgi, en þá lýrkur ráðstefnunni. Munu Jjeir ef til vill senda eitthvert eflni á undan sér, en meginefnið verður að lílkindum flutt í næstu viku. Miðstjórnarfundur ASI á fimmtudag Miðstjóm Alþýðusambands fs- lands verður kvödd saman til fundar á fimmtudag til þess að ræða hvernig staðið skuli að króflugerð verkalýðsfélaganna. Má gera ráð fyrir því að tekin verði ákvörðun um þa'ð hvers- lags nefnd verði valin til að vinna að málunum, hvort hún sfculi skipuð formönnum sér- sambandanna, eða á einhvem annan hátt.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.