Þjóðviljinn - 25.08.1971, Side 4
4 SÍÐA —ÞJÖÐVIUINN — ÞriðtjudagMir 24. áðOst 1971.
— Málgagn sósíalisma, verklýðshreyfingar og þjóðfrelsis -
Útgefandi: (jtgáfufélag ÞjóSviljans.
Framkv.stjórl: ElSur Bergmann.
Ritstjórar: Ivar H. Jónsson, Sigurður GuSmundsson.
Rltstj.fulltrúi: Svavar Gestsson (áb).
Fréttastjóri: SlgurSur V. Friðþjófsson.
Auglýsingastjóri: Heimir Ingimarsson.
Ritstjórn, afgreiSsIa, auglýsingar, prentsmiSja: SkólavörSust. 19. Siml 17500
(5 linur). — ÁskriftarverS kr. 195,00 á mánuði. — LausasöluverS kr. 12.00.
Landhelgissamningarnir
J þessari viku ræða ríkisstjómin og landhelgis-
nefnd þingflokkanna uppsögn landhelgissamri-
ingsins við Breta og Vestur-Þjóðverja frá árinu
1961. Einar Ágústsson utanríkisráðherra hefur
skýrt friá viðræðu- og kynningarför sinni 'til Lond-
on og Bonn. Talið er líklegt að ákvörðun um upp-
sögn samninganna verði tekin í þessari viku. Að-
gerðir ríkisstjórnarinnar í landhelgismálinu eru
í fullu samræmi við þingsályktunartillögu þessara
flokka á síðasta alþingi. Þar segir: „að gera eigi
stjómum Bre'tlands og Vestur-Þýzkalands grein
fyrir því, að vegna lífshagsmuna þjóðarinnar og
vegna breyttra aðstæðna geti samningar þeir um
landhelgisimál, sem gerðir voru við þessi ríki á ár-
inu 1961, ekki talizt bindandi fyrir ísland og verði
þeim sagt upp“. Landhelgismálið var aðalmál
kosninganna. Ágreiningurinn milli þáverandi
stjórnar- og stjórriarandstöðuflokka var einmitt
um uppsögn samninganna við Breta og Vestur-
Þjóðverja. Kjósendur gáfu skýr svör við því og
veittu þeim flokkum er segja vildu upp samning-
unum og færa út landhelgina eigi síðar en 1. sept.
1972 meirihlutaaðstöðu á Alþingi. Afstaða lands-
manna til aðgerða í landhelgismálinu er ótvíræð
— samningunum ber að segja upp, þar eð forsendur
þeirra eru brostnar.
jþegar þessir landhelgissamningar voru gerðir,
lýstu þingflokkar Alþýðubandalagsins og Fram-
sóknarflokksins því yfir, að samningurinn við
Breta væri naúðungarsamningur, þar eð brezk
herskip beittu ofbeldi í íslenzkri landhelgi. Ákvæði
samningsins um tímabundnar veiðar brezkra her-
skipa innan 12 mílna markanna eru nú utrunnin.
Það er dæmi um þekkingarskort við samninga-
gerð, að viðreisnarstjórnin skyldi ekki setja nein
uppsagnarákvæði í samninginn, sérstaklega, þar
eð 12 mílna fiskveiðimörk voru aðeins áfangi í
þeirri stefnu íslendinga að vemda landgrunnið
allt. Nú er þróunin slík, að 12 mílna fiskveiðilög-
saga hen'tar okkur ekki lengur. Vemdun fiski-
stofnanna krefst stærri fiskveiðilögsögu, en land-
helgissaimningamir eru nú þröskuldur í vegi frek-
ari utfærslu. Einar Ágústsson utanríkisráðherra
hefur kynnt Bretum og Þjóðverjum það sjónarmið
íslenzku ríkisstjórnarinnar, að hún telji samning-
ana uppsegjanlega. í málefnasamningi ríkisstjóm-
arinnar segir að landhelgissamningunum verði sagt
upp. Yfirlýsingar brezkra og vestur-þýzkra ráða-
manna um að gripið verði til allra tiltækra ráða
til að hindra útfærslu og að einhliða ákvörðun
íslendinga geti skaðað viðskiptasamninga hafa
engin áhrif á aðgerðir í landhelgismálinu. í því
lífshagsmunamáli teljum við það óumdeilanlegan
rétt strandríkis að ákveða fiskveiðilögsögu sjálft.
— óre.
SKUGGSJÁ
Vér
mótmælum
9. ágúst 1851 gerðoist t>au
tíðindii í Reykjavík að Trampe
greifi sleit þjóðlfundinum i
miðjum klíðum og fyrirvara-
laust, en þvi atfreli mótmœlti
Jón Sigurðsson leiðtogi Is-
lenddnga í sjálfstæðisbarátt-
unni í nafni konungs og þjóð-
arinnar. Þegar Jón Sigurðs-
son svaraði konungsfullrtúan-
um Trampe greifla komsthann
svo að orði: „Og ég mótmaeli
í nafni konungs og bdóðar-
innar þessari aðfterð, og ég á-
steil þinginu rétt til að klaga
til konungs vors yfir lögleysu
þeirri, sem hér er höfð í
frammi“. Við þessá orð Jóns
Sigurðssonar risu þingmenn
upp og sögðu flestir í einu
hljóði: „Vér mótmælum all-
ir“.
Þessi setning er letruð
gullnu letri í Islandssöguna og
hana kunna allir Islendingar.
Þessi setning þar sem mót-
mælt er yfirgangi og ofbeldi
erlends konungsfulltrúa hefur
minnt margan Islendingiinn á
þá staðreynd í sjálfstæðisbar-
átfcu þjóðarimnar fyrr og síð-
ar að samtatea geta Islend-
ingar mótmælt og stökkt é
flótta umboðsmönnum erlends
valds. Þessi setning er enn í
minni allra Islendinga og
verður enn um árhundruð.
„Gleymska"
Þessa atburðar var minnst
hér í Þjóðviljanum fyrir rétt-
um 20 árum á 100 ára af-
mæli þjóðfundarins, eða 9.
ágúst 1951. Sarna dag minnt-
ist annað dagblað í Reykja-
vík 100 ána afmælis spilavít-
isins í Monte Carlo. Á þetta
var minnt hér í Þjóðviljanum
fyrir ndkkru og á þriðjudag
— f gær — rekur Morgun-
blaðið upp mikið ramakvc-in
af því fcilefni, en Morgun-
blaðið getur þess ekjki hvers
vegna það „gleymdd“ að
minnast andimæla þjóöfundar-
ins 9. ágúst 1951:
Skömmu áðúr hafði verið
gerður hernámssamningurinn
við Bandaríkin og þeim her-
námssamningi hefðu flestirís-
lendingar mótmælt ef þedr
hefðu fengið tækifæri til þess.
Sá litli minni hluti sem tók
ákvörðun um hernámssamn-
inginn var hræddur, svo
hræddur að hann þorði ekki
að mimnast þass er 100 ár
voru liðin frá mótmælum Is-
lendinga við freklegri íhlut-
un konungsfulltrúa f störf
þjóðfundarins 1851. Sök bít-
ur sekam.
Fjalar.
TVÆR FJ0RUGAR SKAKIR
ÚR NORÐURLANDAMÓTI
46. Db3
47: Db7f
48 Dc8
49. Dg8t
50. Db8
51. Hxf3
52. Db6
53. Gefið.
Df6
Kg6
Kg5
Kf4
Rf3t
gxf3
De5
Hvítt: FRIÐRIK ÓLAFSSON
Svart: HÁKON AKVIST
Hvítt: YNGVAR BARDA.
t: SEJEiR HOLM.
1. c4 f5
2. Rc3 Rf6
3. g3 g6
4. Bg2 Bg7
5. d4 0-0
6. Rh3 Rc6
7. 0-0 dfl
8. f3 e5
9. d5 Rce7
10. Rf2 c5
11. e4 a6
12. a4 Bd7
13. a5 h5
14. h3 Rh7
15. Bd2 De7
16. Ra4 Had8
17. De2 Bf6
18. Hfcl Bg5
19. Hc2 fxe4
20. fxe4 Hf7
21. Rd3 Rc8
22. b4 BxBd2
23. Dxd2 cxb4
24. Dxb4 Rg5
25. Dd2 Rf3t
26. Bxf3 Hxf3
27. Kg2 Hdf8
28. Rf4 exRf4
29. Kxf3 Bxa4
30. Hxa4 Dd7
31. Hal Dxh3
32. Dg2 Dg4t
33. Kf3 fxg3t
34. Kgl h4
35. Hfl HxH
36. DxH h3
37. He2
38. He3
39. Del
40. Hg3
41. Kh2
42. Dc3
43. Da7
44. Db8t
45. Dxb7t
Re7
g2
g5
Dc4
Rg6
g*
Re5
Kf7
De7
1. d4
2. c4
3. RÍ3
4. e3
5. Bxc4
6. 0-0
7. a4
8. De2
9. Hdl
10. exd4
11. Rc3
12. Re5
13. Hd3
14. bxc3
15. Hg3
16. Df3
17. Bg5
18. Bh6
19. h4
20. h5
21. hxg6
22. Rxc6
23. Bxe6
24. Hxg6t
25. Hxf6
26. Dxf6
27. Dxe6
d5
dxc4
Rf6
e6
c5
a6
Rc6
cxd4
Be7
0-0
Rb4
Rb4d5
Rxc3
He8
g6
Ha7
Hf8
Hc8
Bd7
Bc6
hxg6
bxc6
Bf8
Kh7
Dxf6
Hxe6
Gefið
sen^ vaf »pn
áratuga skeið einn þekktasti
skákmaður Dana og er gam-
alkunnur Norðurlandamótum.
Hann teflir nú f' ihteistara-
flokki og hefur fimm vinn-
inga eftir sjð umferðir.
Armas Nilsson er hingað kom-
inn frá Finnlandi. Hann tefl-
ir í 1. flokki.
Suður í löndum skín sólin
enn í heiði, þött sumri halli
hér heima.
SUmHRHUKI
Grípið því tækifærið og verðið
yður út um sólríkan sumarauka
á hinum lágu haustfargjöidum
Loftleiða á tímabilinu lo.sept
til 31.okt.
Haustlækkunin nemur frá 22 ^Vo
til 370/0 eftir áfangastað.
L0FTLEÍDIR