Þjóðviljinn - 12.09.1971, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 12.09.1971, Blaðsíða 7
Sunnuidagur 12. september 1971 — 'ÞJÓÐVXLJINN — SlÐA J Það þarf djörfung og kæruleysi líka Ef þeir í nýjú stjóminni geta það ekkl, ja þá hefst það ekki, sagði Pétur Jónsson í Viðvfk í Stykikisihólmi, þégar blaðamað- maður Þjóðviljans leit við hjá honum á dögunum og talið snerist um lamdhelgismálið. — Ef landhelgin næst ekki út eru Islendingar búnir að vera — við getum þá alveg eins flutt suður á Jótlandsheið- ar. — Anmars hefði kannski verið betra að taka þetta í tveim álföngum á stuttum tíma. En auðvitað styð ég útfaersluna. þetta er svo mikið nauðsynja- mál. Það er þjóðarmorð ef Is- lendingar fá eklki að flytja út landhelgina. Ég er algerlega á móti viðhorfi fyrrverandi stjóm- ar að bíða og bíða — það er ótakandi að bíða svona árum saman. — Nei, ég hef elkki trú á alþjóðadómstól, þar sem stór- veldin eiga í hlut. Og það verður lítið hægt að semja við Englendinga. Þeir em ákaflega vanaföst þjóð. sem lifir í fomri tiíð. Þeir em búnir að stunda hér rányrkju i þrjá mannsaldra og það er varlavon að jafn fhaldsöm þjóð og þeir em láti sér lynda að gefa þetta eftir. Þeir era haettir að geta arðrænt nokkra nema þá helzt Islendinga. — Ég held að Þjóðverjarnir verði miklu auðveldari viðskipt- is og vona að Rússamir reyn- ist skárri en þeir láta — þeir þyrftu að lána okkur herskip, segir öldungurinn og kímir við. — Nei við vitum ékki enn hvað þetta kostar. Það þarf djörfung og kæmieysi líka, — en þetta verður að gerast. Það er kannski lygi að 90 prósent Pétur Jónsson af útflutningi okkar séu úr sjónum — en það lætur lik- lega nærri samt — og hin 10 prósentin — uss. það dugar ekki einu sinni fyrir brenni- vími. — Það er enginn svo þræl- vitlaus að hann haldi að sami fiskurinn veiðist tvisvar og þeg- ar er uppurið þá er það bú- ið. — Og ég hef trú á þeim í ríkisstjórninni. sérstaklega Ólafi forsætisráðherra ogMagn- úsi Kjartanssyni og að lokum vil ég segja að það kemur ekki til greina að þeir sdtji ekki út kjörtímabilið. mj. PERKINS PERKINS dieselvélar fyrir báta, af ýmsum stærðum. Afl- miklar, fyrirferðarlitlar og léttbyggðar. Margra ára reynsla hér á landl af notkun Perkins dieseivéla hefur sýnt, að þær henta sérstakiega vel hérlendum aðstæðum. I GerS P. 3.152 M 4.107 M 4.108 M 4.236 M 6.354 M T 6.354 M HS. 33 47 49 72 115. 145 Sn./mfn. 2000 40Q0 4000 2500 2800 2400 Þy.ngd kg. 455 224 229 451 580 659 V.8510M 160 2800 910 I 4.236 M V. 8510 M I SUÐURLANDSBRAUT 6, SÍMl 38540 ] GÓLFTEPPI Á HINNI ALÞJÓÐLEGU VÖRUSÝNINGU f LAUGARDALSHÖLINNI SÝNUM VIÐ MIKIÐ ÚRVAL BREZKRA GÓLFTEPPA ÚR ULL OG GERVIEFNUM. KOMIÐ OG HEIMSÆKIÐ DEILD OKKAR NR. 100 Á SÝNINGUNNI. A. J. Bertelsen & Co hf. Hafnarstræti 11, Reykjavík, sími 13834. THE ECONOIHY OF GOOD QUALITY IN CARPETS TEMPLETON BROADLOOM Kelvin Hughes fiskileitartæki sem þegar hafa sannað ágæti sitt í íslenzkum skipum Fiskileitarmælir MS-44: greinilegur aflestur á breiðum 8Vz” blaut- pappír eða þurrpappír, þrjú mælisvið og færanlegur skali. Greinir einstaka fiska á yfir 200 faðma dýpi. Fisksjá Mk 7: Innbyggt minni gefur stöðuga mynd, botnlás hindrar lóðréttar hreyfingar við breytingu á dýpi. ☆ ☆ ☆ Faest sjálfstæð eða tengd MS-44. Sjáið þessi tæki f gangi á skrifstofu vorri. R. SIGMUN D5SON H.R Tryggvagötu 8 — Sími 12238. TRAUSTUR HREYFILL ER REKSTRARÖRY GGI ÚTGERÐARINNAR i S E ó • t« (vWttT-"j jH) iiim " -i . ,\ ■ - 41» ■ «»»'*!»< „Esja“: Aðalvél Beutz SBV6MI358 H.F. HAMAR „SigffiFðingur": Aðalvél Deutz SBASM 528 Þar sem Tyllstu kröfur eru gerðar til GANGÖRYGGIS SPARNEYTNI ENDINGARGÆÐA verða D E U T Z - vélar fyrir valinu. Leitið upplýsinga. Véladeild, Sími 22123, Tryggvagötu. V t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.