Þjóðviljinn - 30.10.1971, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 30.10.1971, Blaðsíða 3
Eaasugardagur SO. dteftSber 1971 — ÞUÖÐVHkJEENíN — SlÐA J AF ERLENDUM VETTVANGl Þegar Nixoin ætlar til PeJi- ing, og Brézjnéf hedansækir Pompidou og margiar stórfróö- legar reisur aðrar eru á dag- sikirá, þá er varla von að menn gefi miikinn gaium að garmin- um honum Katli: Agnew vara- forseti Bandaríkjainna heim- sótti herforinigjastjórniina á Griikklandi. Eins og að hikum lætur var mikiö um að vera á Grikik- landi þessa daiga, elkki sízt í smábaanum Gargalianoi: yfir hann allan var hellt hvítri máilningu, götumar líka og blómsveigum var tyllt á allar svailir. Það vair frá þessurn bæ, að faðir Agnews, Þeo- frastos Ana'gnostopoulos, héit til Ameríku fyrir 74 árum. Ríki frændinn frá Ameríku var semsagt komiran heim. En það er fieina en uppruninn sem tengir varaiforseta Banda- rrkjanna við Grikikland. Hann hefur ótvíræða samúð með herforingjastjióminni þar og þvf gat heim:sóton hans „að- eins orðið til að styrkja stjómairfarfð í Grikklandi" ing við Júgósiavíu og Rúm- eníu um gagnkvæma hernað- araðstoð. Nú fannst bandarískum stjlórnvöldum tími til. þess komiiinn að senda Agnew tii Aþenu. Papadopoulos var hinn kátasti og fullvissaði gest sinn um að hann ætlaði að- eins að gera griðasáttmála við Júgósiavíu, Rúmeníu, Tyrk- land og ef til viil Allbaníu, sem hann vildi síðar breyta í „balkanskt markaðsbanda- lag.“ Agnew kom ' og færandi hendi: hann kvað Nixon for- seta ætla að halda áfram hernaðaraðstoð við Grikkland þrátt fyrir samþykktir þings- ins. f>ví að Griklkland sé „afar þýðingarmikil varnarlína“ fyr- ir öryggi Bandaríkjainina. Samt fylgdi með áminúing um að Grikkir mættu ekki greiða atkvæði. gegn Formósu hjá Sameinuðu þjóðunum fþað gerðu þeir heldur ekki). Og auk þess yrðu herforingi- amir að koma sér upp ein- Agnew og Papadopoulos: ástir í Naitó nafnL eins og Fulforight öldunga- deildarþingimaður komst að orði. Herforinigjaklíkan gríska hefur að sínu leyti um þriggja ára skeið gert hosur sínar grænar fyrir þessuan „bróður“ sínum eins og Papa- dopoulos forsætisráðherra kallar hann. En bandairístoa stjómin vair lengi vel hikandi við að ýta undir þessar ástir opinþerlega, því að tvær milj- ónir Grikkja sem í Bandarílcj- uinum þúa, sem og obbinn af 25 miljönum ungra kjósenda eru ' herforingjunum fjand- samlegir. Auik þess voru menn í Washington í nokkr- um vafa framan af um að > herforingjaiklíkan héldi völd- um til langframa, og hóldu uppi allgóöu sambandi við hinn ráðvilta útlaga Gritok- landsikóng, Konstantín. (Auð- vitað datt þeim ekiki í hug að sýna sóma lýðrœðissinnaðri aindstöðuhreyfingu í landinu). Herforingjamir tóku fremur létt á daðrinu við konung. Bn þegar fulltrúadeild bandarsíka þingsins lagði það til fyrir skömmu, að lokað yrði fyrir 118 miljón diollara árlega hemaðaraðstoð til Natóríkis- ins Grikkiands, þar til eins- konair lýðræðisskipan yrði komið á í landinu, gripu þeir til sinna ráða. Papadopoilos dubbaði sjálfan sig í snatri til miikillar sjálf- stæðishetju, og lýsti því yfir að „allt gull veraldar getur ekki fengið otokur til að selja hagsmuni þjóðarinnar“. Hann kvaðst œtla að bjóða heim Gromyiko, utanrítoisráðherra Sovétrfkjanna og gera samn- hverstooniar lýðræðislegri framhiið á stjómarfar sdtt. Papadopoulos var að því er varðar siðastnefnda atriðið af- ar tregur á loforð. Hann hafði að visu við orð að létta af umsátursástandi, gefa meiri- hiuta pólitískra fanga upp sakir og sikaipa lagalegan grundvöll fyrir stofnun pólit- ísfcra floikltoa — en allt biöi það „síns tíma“. Samt sem áður þóttu Ang- ew viðræður þessar „nytsam- legar og uppörvandi". Og það hafði engin áhrif á gestinn þótt 180 fyrrverandi þing- mienn sendu honum yfirlýs- ingu um að „á móti honum taki ekki lögimætir fúlitrúar þjóðarinnar, heldur vaidaráns- menn“. Hinsvagar var va.rafoi\setinn etoki spar á hól í garð herfor- ingjastjómarinnar. „Ég fer frá Griklklaindi með endumýj- aðri virðingu fýrir því starfi sem stjómin hefur unnið til að gegna Mutverki sínu sem meðlimur Nató. Ég veit, 3ð frelsiisandinn og afi til að vemda þetta frelsi býr bæði i grísku og bandarísku þjóð- inni“ sagði hann við forott- för sína. Og í ættbæ sínum, Garaliaoni saigði Agnew á þessa leið: „Ég viðurkenni og met mikils það sem þessari stjóm hefiur á unnizt“. MeðaQ sigra herforingja- stjómarinnar var og fegrun Garaiiaoni, sem kostuð var af rúmlega átta miTj'óm króna styrk. Sá styrtour nægði m.a. til að malbika samianlagðar götur og torg í þeim bæ. Spiro T. Agn- ew steig því ekfci fæti sínum á land feðra siiruna. (áb tók saman). Skeljaskraut að Amtmannsstíg 2 ■ Upplýsingar þær, sem Þjóðviljinn aflaði sér í utanrík- isráðuneytinu í gær. um komu Concorde-þotunnar reynd- ust ekk;i réttar. Eftir á fóru starfsmenn ráðuneytisins að kanna málið frekar, og komust eftir því, að leyfi það sem veitt var Frökkunum hljóðaði einungis upp á það, að þeim væri heimilt að senda hingað þotu. af annarri gerð en Concorde. til þess að reyna hér tæk'i, se'm nota á í Concorde-þotur. Guðrún Einarsdóttir frá Sel- iátrum, nú búsett í Tálkna- firði, heldur um þessar mund- ir sölusýningu á verkum sín- um að Amtmannsstíg 2 í Reykjavík. Guðrún hefur tví- vegis áður sýnt í Reykjavík, í Mokkakaffi og Bankastræti 6. Flestir munirnir á sýningu Guðrúnar eni ættaðir úr fjör- unni fyrir vestan, svo sem frá Rauðasandi og Arnarfirði. Guð- rún býr til margskonar sfcraut- muni úr skeljum, kóröllum, humarklóm, skeljasaindi o. fl. o. fl. Einnig málar hún blóma- myndir og hafa sumar þeirra verið notaðar við kennslu, enda nákvæmar í útfærslu. Guðrún legigur og stund á vefnað og sýnir nokkur veggteppi að Amt- mannsstíg 2. Á sýiningu Guðrúnar, má fá við vægu gjaldi efni til skrautmunagerðar og hefur hún raðað efninu saman í litla plastpoka og mé þar kaupa Merkjasala Flugbjörgunar- sveitarinnar f d-ag er hin árlega merkja- saia Flugbjörgunarsyeitarmnar. Starfsemi sveitarinnar hefur fari'S ört vaxandi með hverju ár- inu og þar með rekstrarkostn- aðurinn. Nú fyrir skömmu var stofnuð ný Flugbjörgunarsveit að Varmahlíð í Stoagafirði og eru þá sveitimar orðnar sex víðsvegar um landið. Kostn- aður við rek'Sturinn hefur farið vaxandi, og viljum við því nú sem endranær treysta á að almenningur kaupi merki siem seld verða víðsvegar um 1-andið Á morgun sunnudag mun Kvennadeild Flugbjörgunarsveit- arinnar bafa sína árlegu kaffi- og basarsölu að Hótel Loftleið- ÁLYKTUN Eftirfarandi ályktun var sam- þykkt samihljóða á sameiginleg- um fundi Sjólfsbjargarfélag anna á Isafirði og Bolungar- vík, sem var mjög fjölmennur. „Samedginlegur fundur Sjélfs- bjargarfélaganna á ísafirði og Bóluingarvíto, haldinn 24. októ- ber að Mjallargötu 5, Isafirði, harmar þá afstöðu íbúa Laug- airáshverfís í Reykjavík, að mótmæla kaupum ríkisinis á húsd í hverfinu fyrir heimili til handa einstæðum öryrkjum og fyrrverandi sjúklinígum. Fundurinn lýsir furðu sinni á, að slífcur skortur á samúð og sikilninigi við náungann skuli fyrirfinnast hjá Islendingum á 20. öldinní og leyf ir sér að taika undir_ þau orð öry'rkjaband-a- lags íslands frá 21. október sl. um hve alvarlegar afleiðimgar fyrir félagslega endurhæfingu öryrkja og aðra, slfkur huigsun- arháttur hefur“. tilvaida og þroskandi gjöf handa börnum og unglingum. Það er óneitanlega forvitnilegt að líta inn að Amtmannsstíg 2 og skoða muni Guðrúnar. — ri. Landhelgisviðræður Breta og ísiendinga i Lundúnum Dagana 3. og 4. nóvember ig skipuð: Hans G. Andersen, fara fram viðræður milli full- trúa ríkisstjórna íslands og Bret- Iands í London um' fiskveiðitak- mörk. íslenzka sendinefndin er þann- sendiherra, formaður; Jón L. Arnalds, ráðuneytisstjóri; Jón- as Ámason, alþingismaður; Már Elísson, fiskimáliastjóri; Niels P. Sigurðsson, sendiherra; Þórar- inn Þórarinsson, alþingismaður. I FISKUR i ER ! PÓLITÍK | I ■ 1 - ' : . , l Vinsamlega útfyllið þetta form og sendið afgreiðslu Þjóðvilj- ans Skólavörðustíg 19. Rvík. UM ÞETTA ER RÆTT: Á að gera starf sjómanna eftirsóknarverðara ? Hvemig á að búa að því fólki setm starfar í frystihúsunum? Á að gjörbylta f rysÁ- húsakerfinu? Þetta er og v erður rætt fram og aftur. Þetta kem- ur hverjum vinnandi manni við. Þetta er póli- tík. Um þetta er rætt í Alþýðu- bandalaginu. — Um þetta er rætt á síðum Þjóð- viljans. — Fylgizt með því hvað um þetta er skrifað í Þjóðviljann með % ,*,r * því að gerast áskrif- . endur að blaðinu. — Dagblaðinu sem berst fyrir rétti vinnandi fólks. Agnew hjá vinum Concorde-þotan kemur ekki hingað Nafn Heimili

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.