Þjóðviljinn - 30.10.1971, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 30.10.1971, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — 1JJÖÐV7L.JXNN — Laugardagur 30, október 1S71. — Málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Útgefandi: Útgáfuféiag Þjóðviljana. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Sigurður Guðmundsson, Svavar Gestsson (áb.). Auglýsingastjóri: Heimir Ingimarsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. Siml 17500 (5 línur). — Áskriftai'verð kr. 195,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 12,00. -----------------------------------------------------j---- Framlög til námsmanna Jjegar fjárkgafrumvarpið kom fram tóku náms- menn og fleiri strax eftir því, að samkvæmt frumvarpinu var allt of lág og óraunhæf upphæð áætluð til Lánasjóðs íslenzkra námsmanna. Strax er frumvarpið kom fram gerðu námsmenn grein fyrir sjónarmiðum sínum í viðtölum sem birtust hér í Þjóðviljanum. Skýringin á þessari lágu og óraunhæfu upphæð kom svo í ljós við umræður á alþingi í fyrradag: Upphæðin í frumvarpinu var svo lág vegna þess að stjórn Lánasjóðs íslenzkra námsmanna lagði áætlun sína ekki fram í tæka tíð fyrir prentun fjárlagafrumvarpsins. En fjár- málaráðherra og menntamálaráðherra lýstu því svo yfir á alþingi í fyrradag að ríkisstjórnin myndi veita þau fjárframlög til lánasjóðsins, sem farið var fram á af s'tjórn sjóðsins. Jjessi afstaða ríkisstjórnarinnar nú er í samræmi við þá stefnu sem stjórnarandstöðuflokkamir mörkuðu á síðasta alþingi. Þá fluttu þeir Magnús Kjartansson og Þórarinn Þórarinsson tillögu um að orðið yrði við kröfum námamanna um aukin framlög til sjóðsins. Þessi tillaga þeirra Magnús- ar og Þórarins var felld af þáverandi stjórnar- flokkum og greiddi hver einasti þingmaður þá- verandi stjórnarflokka atkvæði gegn tillögunni að viðhöfðu nafnakalli. Nú þegar tillaga ríkisstjórn- arinnar um hækkað framlag til Lánasjöðs verð- ur tekin til afgreiðslu alþingis, verður fróðlegt að sjá hvort þeir þingmenn Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins, sem felldu tillögu Magnúsar og Þórarins í fyrra, eru enn við sama heygarðshorn- ið og standa gegn eðlilegum fjárveitingum til námslána og námsstyrkja. Málefnafátækt fyrstu döguim alþingis hefur þegar komið í ljós áberandi málefnafátækt þingmanna stjómar- andstöðuflokkanna. Þingmenn Alþýðuflokksins hafa flutt einar tvær tillögur á alþingi sem hafa á fyrri þingum verið fluttar af þingmönnum nú- verandi stjórnarflokka, og þingmenn Sjálfstæð- isflokksins em einnig teknir til við að flytja til- lögur núverandi stjórnarflokka. Þetta er þeim mun furðulegra sem ýmis þeirra mála sem þann- ig hafa nú verið flutt í tillögufonmi eru nefnd í málefnasamningi stjómarflokkanna. Málefnafá- tæktin er einkenni núverandi stjómarandstöðu- flokka — andstaða þeirra er ekki málefnaleg — en það er fagnaðarefni, að í ýmsum málum virðist þeim nú hafa snúizt hugur. Þannig geta stjórn- málamenn Lært af því að tapa í kosningum. Wegna mistaka J^yrirsagnabrengl urðu á forustugreinum Þjóð- viljans í gær. Þetta kom greinilega fram í leið- aralestri útvarpsins 1 gænmorgun. Eru lesendur blaðsins og útvarpshlustendur beðnir velvirðing- ar á þessum mistökum, en forustugreinarnar frá í gær eru birtar í heild annars staðar í blaðinu. sv. ÞINGSJÁ ÞJÓÐVILJANS____________ Verða ættarnöfn leyfð? Þúsundir manna bera ættamöfn Eöglega eða ólöglega Fyrir skömmu mælti mennta- málaráðherra, Magnús Torfi Ól- afsson, fyrir stjómarfrumvarpi til Iaga um mannanöfn Sagðá ráðherramn í ræðu sinms m.a., að xnál betta væri nú borið fram að ríkisstjóm- inni, en einnig hefði bað verið borið fram á síðasta bmgi’ ekki hlotið afgreiðslu þá. Svo mætti ekki skilja, að í fruxnr varpinu fælist eiinróma skoðun rildsstjómarinnar á þessu máli, þetta væri ópóíitízfct mál og sýndist sitt hverjum. Hinu væri eklki að neita að fub þörf væri virkrar löggjafar um manna- nöftn, því að gildandi lög um mannanöfn frá 1925 væru ó- virk og hefði aíldrei verið eftir þeim faiið. Frumvarp þetta er samið af nefnd skipaðri af menntamála- ráðuneytinu árið 1967. og er í 5 köflum, en þýðingarmestur er 2. kafli, sem er um kenni- nöfn eða ættarnöfn. Eins og vitað er hafa ættamöfn verið mikill þymár í aiugum flestra íslendinga, enda um að ræða pafngiftir, sem brjóta í bága við þær fomu og hefðbundnu reglur, sem hér hafa gilt, að kenna sig við föður. Hveð sem þvl h'ður, er það nú staðreynd að þúsundir mamna bera ættarnöfn hér á landi ýmist löglega eða ólög- iega. Um þessar staðreyndir segir nefndin í greinargerð með frum- varpinu: Um þessi nöfn er þriggja kosta völ: Að framfyigja banni lagamma fiá 1925 og óheimila viðkomandi að bera nöfn sín og eftir atviikum að sækja Þá til refsingar eftir þeim lögum. 1 öðra lagi að láta reka á reið- anum i þessuxn efnuxn eins og gext hefur verið lengstuxn, eða í þriðja lagi, að endurskoða lög- in og leita úrræða, sem hald er í, til að koma þessum mál- um í bærilegt horf. Nefindin er á einu máli uxn að eikki koxni til greina að veija fyrsta kcstimn, hann sé gersamlega óframkvæmanllegur, enda kunna sum nöfnin að hafa unnið sér lagavernd fyrirlaga- venju og tómlæti stjórnvalda. Amnam kostinn telur nefndin ósamiboðin íslemzkiu þjóðfélagi og ærin naun sé að því, að lög um jafnmiikilvægt lagasvið sem löggjöf um' mannanöfn stouli éldki hafa verið framkvæmd betur en raun ber vitni. Sé þá þriðji kjosturjmn eftir, að endurskoða lögin, lögmæla þar ýmsar enidurbætur, sem tíma- bærar séu og nauðsynjegar og taka þar afstöðu til ættar- nafnamálsins. Ættamöfn leyfð undir eftirliti Ennfrcxnur segir í greinar- gerðinmi, að frumvarpið sé á þvíreist, að skylt séaðhoxfast raunsætt i augu við þann vanda, sem nú steðji að íslenzku nafnakexfi. „Eins og nú er kom- ið, vcrður hjólinu ekki hverft aftur á bak“. Frumvarpið bygg- irennfremur á tillitinu til þeirra sem borið hafa ættarnöfn á- (ölulaust um langt skcið, því að nafnið sé pcrsónulegt mál- efni »g vajrjji tilfinningar manna og fara berí með að- gát að lagasctningu um slik persónu- og mannréttindasvið. Vafalaust mun xneirihluti manna halda hinum ftornu xiafnvenjum, en í framvorpinu ,er laigt til aö ættamiöfn séu lögmæt. Þó eru nokkrar tak- markanir þar á eða eins og segir í 10. grein framvaxrpsins: Óheimilt er að taka upp nýtt Játfcaxmafln hér á landi, nema dómsmálaráðuneytið hafi veitt leyfi til þess, enda hafi manna- nafnanefnd samþykllct ættair- nafnið. I 2. mgr. 10. gr. segir, að ættaraöfn sem íslenzkfr rfkisborgarar bera skv. þjóö- slkrá við gildistöku þessara laga, meigi haldast. Og enn segir í 11. gr. að ættarnöfn skuli vera ís- lenzk, og í saxnræxni við ís- lenzkt mólkerifi. Að ekki megi gera eiginnafn, sem tíðkað erí landinu að ættarnafni og ekki heldur nöfn sem enda á son. I 13. gr. laiganna er gert ráð fyrir að beri maður lögllegt ættaraafn, hafi niðjar hans í karllegg rétt til að nota nafnið. Sama gildir um kjörhöra. Og í 14. gr segir að eiginkonu sé heixnilt að bera nafn eigin- manns síns með>n hjúsikapur stendur og eftir að honum lýk- ur. En samkvæmt greínargerð um þetta atriði segir, aö konu sé heimilt að taka upp ættar- nafn bónda síns er hún giftist honum, en ekki andhverft. NÝ ÞINGMÁL f fyrradiag vora lögð fram eftirtalin mál á Alþingi: ★ Tillaga til þingsályktun- ar um fyrirkomulag viðræðna um öryggismál ísí. Tillagan er flutt af Geir Hallgrímssyni og fleirum, og er hún þess efnis, að Alþingi álykti að fela hverj- um þeirra þingflokka, sem styðja þátttöku íslands í At- lanzhafsbandalaginu, að til- nefna einn fulltrúa, sem skuli starfa með utanríkisráðherra í viðræðum við Bandarikjamenn og aðrar þjóðir bandalagsins. í greinargerð með tillög'inni segir meðal annars að allt frá því að Island Ihafi gerzt aðili að Atlanzhafsbandalaginu. hafi verið Ieitazt við að hafa sem nánast samráð milli iýðræðis- flokkanna um framkvæmd varnarmála, og að eðii málsins samkvæmt sé útilokað, að þeir, sem andvígir eru áframhald- andi aðild íslands að Atlanz- hafsbandalaginu taki þátt i viðræðum við það oK Banda- ríkjamenn um varnarmái ís- lands! Þá segir ennfremur 1 grein- argerfínni, að upplýst hafi verið, að ríkisstjórnin hafi á- kveðið að setja tvo ráðherra við hlið utanríkisráðherra til að fjalla um endurskoðun varn- arsamningsins og ekki sé ann- að vitað en að þessir tveir ráðherrar hafi alla tíð verið andstæðingar aðildar íslands að Atlanzhafsbandalaginu. Til- löguflutning þennan beri að skoða sem tilraun af Sjálfstæð- isflokksins hálfu til að firra því tjóni sem skipan sú á þessum málum sem boðuð hafi verið, hljóti að valda og Sjálfstæðisflokkurinn bjóði samstarf við utanríkisráðherr- ann um heilbrigða skipan varnarmála fslands framveg- is! — (Minnt sfeal á það, að Sj á 1 f st æð i sflokku ri nn er sem stendur í stjómarandstöðu!) ★ Tillaga til þingsályktunar um miálefni barna og unglixiiga. borin fraxn af Eggert G. Þor- steixissyni og fl. Tillagaxi er þess efnis, að Alþingi álykti að skora á n'kisstjómina að láta fara fram aithugun á hver þörf landsmanna er á auknum baraaheimdlisbyggingum , og hver hlutuir ríkisiras í sfcofn- kostnaði sllíkra heixnóla á að vera. Segja fLutningsmenn m.a. í greinargérð með tillögunni, að þexm sé kunxMjigt um, að mál- efni aldraðra hafi verið til umræðu hjá nafnd sem skipuð var a£ heiibrigðis- og trygg- ingainálaráðuneytinu í júní 1967. Með hiiðsjón af því virð- ist eölilegt, að málefni baraa og unglinga fái hliðstæða at- hugun. ★ TiMaga til þdnigsálykitunar um undirbúning löggjafar uxn emlbætti uxnlboðsxnanns Alþing- is. Segir í greinaxigerð m.a. að á liðnum áram haffl þeirri skoðun margoft verið hreyft, að nauðsynileglt væri að setja löggjölf um sérstakan uxnboðs- mann Alþinigis. Tilgangurinn með slíkri emlbættisskipan á að vera skilyrðislaus möguleiki þegnanna til þess, að lög og reglur þjóðfélagsins ganigi jaflnt yfflr alla einstakllxnga þess. Lög- gjöf grannþjóöa okkar um um- boðsmann þjóðþingarma hafi verið í gildi um langt árabil. A þessu tímabili hafi auk dýr- mætrar og jákvæðrar reinyslu ýmsir vaxikantar kloxnið í ljós, er leitt hafa til þýðingarxnikilla tweyfcinga nú á allra síðusitu ár- uxn (Noregi 1. jan. 1969). ■?msir þeir atburðir hafa gerzt fyrr og sx'ðar, sérstaklega í samskiptum einstaklinga við embættisxnenn og stanflsmenn bœjar- og rfkisstofXiana, sexn kalla á slíka löggjöf. Fyrirsagnabrengl Af furðulegum ástæðum urðu fyrirsiagnabrengl í prentun bla’ðsins i gær á Leiðurum Þjóðviljans. Vegna þessarar villu varð lestur útvarpsins á forustugreinum Þjóðviljans í gærmorg- un mjög ruglingslegur. Leiðaramir eru birtir hér á eftir í heild með réttum fyrir- sögnum. Öhæf hvíldarheimilispólitík A undanfö’i-num árum hefur iðulega verið nokkur umræða um hiutverk og starfsemi íslenzku utanríkisþjónustunnar. í þeirri umræðu hefur margt verið gagnrýnt — m.a. það að á kortum íslenzku utanríkisþjónustunnar væri meirihluti jarðarinnar gjör- samlega útundan og utanríkisþjónuista okkar takmiarkaðist aðeins við Evrópu og Norður-Ameríku Jafnframt hefur það verið gagn- rýnt með réttu, að utanríkisþjónusta fslendinga væri ekki nægi- lega virk — til að myndia hefði hún ekki fylgzt nægilega með þvi sem er að gerast á hiverjum tíma og varðar fsland sérstak- lega. Ma i þessu sambandi minna á samþykkt ríkisstjóranna sex á Nýja-Englandi, en fregnir af henni bárust ekki til fslands fyrr en mörgum mánuðum eftir a'ð hún var gerð. Þó fjallaði þessi samþykkt um, að ríkisstjórarnir teldu nauðsynlegt að landhelg- in út frá ríkjum þeirra yrði færð út í 2ftD mílur, en útgerð og fisikvinnsla þar vestra hangir á horriminni vegna ofsóknar á fiskimiðin á undanförnum áram. Vafalítið bafa víða i veröld- inni — jafnvel í þeim löndum sem við höfum sendiráð — gerzt hliðstæðir atburðir sem ekki hefur frétzt af til fsilands og sýnir það með öðru hversu slök utanríkisþjónusta okkar befur verið á síðustu áram. Fiyrrverandi stjómarvöld hafa heldur ekki talið ástæðu til þess að setja í sendiherrastöður menn sem ætluðu sér að vinna þar stórvirki; sendiherraembættin hafa i’ðulega verið notuð sem hvíld- arheimili fyrir þreytta stjómmálamenn. En slák misnotkun sendi- ráðann-a íslenzku er ákafflega háskaleg því sendiráðin eiga að vera og geta verið útbreiðslustofnanir íslenzkra huigmyndia og upplýs- iniga um hveris konar viandiamál. Það sést til dæmis af frammx- stöðu Jónaáar Ámasonar á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna hverju einn einstaklingur getur fengið áorkað, ef hann leggur sig fram. Jónas Ármason var tvo e^a þrjá daga í Boston og þenn- an tíma notaði hann til þess að veita blaðaviðtöl við eitt diag- bliað. eitt fiskimálatímarit og svo við sjónvarpsstöð En því mið- ur hafa ekki farið fregnir af hliðstæðri frammistö@n annarra sendimannia okkar erlendis. Af því er Ijóst að það veltur á miklu að monnval til utanríkisþjónustunnar sé vandað — það er ábyrgð- arleysi og óhæft með öllu að setja aðra en vaska menn og dug- lega til sendiherrastarfa erlendis. Hvíldiarheimilisstafna sí'ðustu ára er óverjiandi með öllu, ekki sízt þegar við eigum í harðri bar- áttu fyrir útfærslu landihelginnar á næsta ári. Hverjír buðu Rússum heim? TLi'orgunblaðið hefur bamazt á því að hér séu margir sovét- * menn í sendiráði Sovétríkjanna. Hér með skal Morgunblað- inu bent á að kanna á hverra valdiatíma Rússar komu hingað í stórum hópum og keyptu hér hús og lendur. Ekki voru það nú- verandi stjómarflokkar sem heimtuðu að hér ynnu fleiri Sov- étmenn en Bandaríkjamenn, svo dæmi sé nefnt. — sv.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.