Þjóðviljinn - 17.11.1971, Side 4
4 SlÐA — feJÓÐVILJIíNN — Máiðvitouidaigur 17. rtóvemibeor 1671.
— Málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis —
Útgefandi: Utgáfufélag ÞjóSviljans.
Framkv.stjóri: Eiður Bergmann.
Ritstjórar: SigurSur GuSmundsson, Svavar Gestsson (áb.).
Augiýsingastjóri: Heimir Ingimarsson.
Ritstjórn, afgreiSsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. Simi 17500
(5 línur). — AskriftarverS kr. 195,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 12,00.
Ekki eftir neinu að híða
fundi sem Verkamannafélagið Dagsbrún efndi
til í fyrrakvöld vair samþykkt tillaga um nauð-
syn þesis að lögfesta þegar fyrirheitin í stjórnar-
sáttmálanum um 40 stunda vinnuviku. í samþykkt
Dagsbrúnar segir: „Félagsfundur haldinn í Verka-
mannafélaginu Dagsbrún lítur svo á að búið sé að
reyna til þrautar að ná samkomulagi við vinnu.
veitendur um styttingu vinnuvikunnar. Telur
fundurinn því rétt að leysa beri þessi mál eftir
löggjafarleiðum og flutt verði á Alþingi frumvarp
í samræmi við fyrirheit rikisstjómarinnar um
styttingn vinnuvikunnar 1 40 stundir, sem komi til
framkvæmda í einu lagi, svo og um lengingu or-
Iofs“. Fyrirheit ríkisstjórnarinnar um lengingu or-
lofs og 40 stunda vinnuviku voru gefin í sumar og
með fylgdi að ríkisstjórnin imundi því aðeins beita
sér fyrir slíkri lagasetningu að haft yrði áður sam-
ráð við verkalýðshreyfinguna. Nú er ljóst, af sam-
þýkkt Dagsbrúnar og öðrum atriðum, að nú er
ekki eftir neinu lengur að bíða með setningu laga
um 40 stunda vinnuviku og lengingu orlofs. Fé-
lagsmálaráðherra, Hannibal Valdimarsson, hefur
lýst því yfir á alþingi að frumvörp um þessi
kröfuatriði verkalýðssamtakanna séu nær tilbúin,
og því á að vera unnt að leggja þau fram strax.
Ekki er nokkur vafi á því að slík frumvöip yrðu
siamþykkt á alþingi og því geta samningsaðilar í
kjaradeilunni gert ráð fyrir þeim kjarabreyting-
uim sem orlofslengingin og vinnutímastyttingiri
hafa í för með sér.
j^aunar má atvinnurekendum allan tímann hafa
verið ljóst að sett yrðu lög um þessi atriði —
þeir hafa hins vegar reynt að tefja tímann og hafa
þvælzt fyrir til þessa; hafa meira að segja beðið
um að fá reiknað út verðlag í útlöndum til þess
að tefja fyrir. En nú dugir ekki lengur að bíða,
enda hafa kjarasamningar þegar tekið óhæfilega
langan tíma.
Einn minnisvarðinn
JjYá því að Reykjanesbraut var tekin í notkun
hefur kostnaður við þessa framkvæmd ríflega
tvöfaldazt, sem stafar nær eingöngu af gengisfell-
ingum, en mikill hluti lána til framkvæmdarinnar
var ’tekinn erlendis. í upphafi kostaði Reykjanes-
brautin 282 milj. kr. — 1 dag kostar hún um 567
milj. kr. Þrátt fyrir 140 milj. kr. afborganir eru
enn eftir óborgaðar 482 milj. kr. Þetta er einn
minnisvarðinn um fjármálastjóm viðreisnarflokk-
anna’. — sv.
Meistaraniósnarí látinn
MOSKVA 16/11 — Rudolí Ab-
el, maöurinn sem stjórnaði
njósnum Sovétmanna í Banda-
ríkjunum lézt að heimili sínu
í Moskvu í dag, að ’ því er á-
reiðanlegar hcimildir herma.
Abel var torkólfur alþjóðlegs
njósnanets í Bandaríkjunum,
sem teygði mösikva sína til^
Bretlands, Kanada og annarra
vesturlanda og sérgrein hans
var að grafast fyrir um kjam-
orkuleyndarmál. Helztu hjálp-
arhellur hans við það voru þau
hjónin Ethcl og Julius Rosen-
berg, en þau voru afhjúpuð ár-
ið 1953 og tekin af lífi.
Abel, sem var fœddiur og
uppalinn í Rússlandi, var send-
ur á laun til Bandaríkjanna
1948, gagngert til njósna. Hann
vann fyrir sér sem ljósmynd-
ari í Brootolyn í New Yorlc,
undir dulnefninu Eusil Gold-
flus, allt þar til hann var hand-
tetoinn árið 1957 og dæmdur
í þrjátíu ára fangelsi fyrir
njósnir. Fimm árum síðar
skiptu Bandarítojamenn á hon-
um og flugmanninum Francis
Gary Powers, sem Rússar höfðu
í haldi, en þeir stoutu njósna- i
þotu Ihans niður yfir Síberíu [
vorið 1960. Eins og menn rekur j
minni til, varð U-2 málið til
þess að tooma í veg fyrir fund
þeirra Krúsjoffs og Eisenhow-
ers, sem halda átti það sum-
ar.
RudOlf Ahel sýndi sig sjald-
an opinherlega eftir komuna
til fóteturlandsins 1962, én hann
skýrði þó frá þvf í blaðavið-
tali fyrir þremur árum, að
hann væri enn við störf í
sovéztou leyniþjónustunni, KGB.
f viðtalinu var Abel hampað
sem himni sönnu fyrirmynd
vinstrisinnaðrar aestou, en hann
dró þó engan dul á fyrirlitn-
ingu sina á njósnareyfurum í
Sovétrítojunum, sem drægju
upp mynd af njósnurum sem
einhvers konar hetjum og of-
urmennum.
Abel voru veitt Leninverð-
launin við hei'mkoniuna, og
hann hefur unað sínum hag
vel, nema hvað hann hefur
þjáðst af lungnakrabba síðasta
árið, og það var sá sjúkdómur
sem dró hann til dauða. Hann
verður jarðsettur á fimmtudag-
inn, en ekki er vitað hvar það
verður. Rudolf Abel offursti
lætur eftir sig eiginkonu og
eina dóttur.
Niðursuða
Framhald af 12. síðu.
— En hvað er framunðan
þegar þessu verkefni Iýkur?
— Ja, maður yomar að það
náisit sölusamningar á næsta ári.
þá verða emgin vandræði, en ef
ekki þá . . .
— Er hagstaett verð á dósun-
um sem þið eruð að leggja nið-
ur í núna?
— Við vorum ektoi óánægðir
með það, en hvenær finnst
manni vorðið nógu hátt?
ALDREI MEIRA AÐ GERA
Björgvin Jónsson, verkstjóri
hjá Siglósíld á Siglufirði sagði,
að iþeiir væru að leggia nið.ir
gaffalhita vegna viðbótarsölunn-
ar til Sovétríkjanna.
— Hvað er ykkar hlutur stór
í þessari niðurlagningu?
— Um 3000 toassar, eða 300
búsund dósir, og við eigum að
vera búnir með þetfta í desem-
berþyrjun.
— Veiztu hvað tekur svo við
h,iá ykkur?
— Nei, ektoi hvað við tekur
eftir áramótin, en við eigum
eftir að leggja niður í milli 20
og 30 þúsund dósir fyrir Svía,
en það verður sjalflsagt búið
fyrir jól.
— Hefur verið mikið að gera
hjá ykkur í ár. fyrir utan þetta?
— Það hefur verið með al-
bezta móti í ár hjá oktour, og
má segja, að þetta hafi verið
samfellt sáðan við byrjuðum 2.
marz si. fyrir utan mánaðarhlé
í sumiar, m.a. vegna sumiarleyfa.
Og mér lízt á að þetta endist
okkur til jóla.
— Hvað vinna margir hjá
ykkur?
— Það hefur verið dálitið mis-
jafnt, en sennilega hefur um 100
manns baflt atvinnu við fyrir-
tækið að jafnaði. Þar inni í eru
auðvitað toonur sem vinna hér
hálfan daginn, skipta deginum
þannig á milli sán vegna þess að
þær eiga eki heimangengt til
vinnu nema hálfan daginn. Og
það er ekkert atvinnuleysi hjá
kvenfólki hér á Siglufirði en
eitthvað hjá karlmönnum, eftir
að trilluvertið laiuto. — S.dór.
Ævi Tsjnikovskys
Laugarásbíó sýnir um þessar mundir tónlistarmyndina „Ævi
Tsjaíkovskys". Með myndinni cru flutt brot úr ýmsum vinsæl-
ustu og þekktustu verkuin tónskáldsins. — Myndin er af Innokenti
Smoktunovsky í aðalhlutverkinu.
Astin er viðsjárgripur
Ytkref Ibrahim, ungur Eg-
ypti, átti afar erfítt með að
gera upp við sig, hvora hann
elskaði heitar — eiginkonu sína
eða tengdamóður. Afleiðingin
varð sú, að þau tengdamæðgin-
in voru dæmd í eins árs fang-
elsi, af dómstóli í smábænum
Tanta á óshólmnm Nílar.
Forsaga málsins var sú, oð
hiirun ungi Jbralhim varð ást-
fangmn af hinmi uudurfögru
Fatímai,, giftist henni og Ðutti á
heimili tengdamóðurinnar.
Áður em lamgt um leið fór hamn
að remma hýru autga tdl tengda-
móður sinnar. Hún endurgiait
tilfimmimgar hams, hanm skildi
við eigintoonu sína og giftist
móður hemmar. Enn liðu nokkr-
ir mánuðir og Ibrahiim toomst
að raum um að lenigi lifflir í
gömlum glæðum, hanm skildi
enn og giftist Fatítmu á nýjan
leik. Yfirvöldumum litoaðd hins
vegar elklki þetta háttalaig, þau
giripu í taumama og mú situr
Fatíma eftir með sárt ennið,
svipt bæði eágámmanmi og móð-
ur.
Mufíii fimm vikna
áskrifendasöfnunina
áskriftarsíminn
er 17500
Fratiska leyni-
þjónustan í
heróínsmygli
PARÍS 16/11 — Framskur emb-
ættismaður. Paul Fournier,
situr nú í varðhaildi í Banda-
ríkjunum, grunaður um eitur-
lyfjasmygl. Heimildarmenn í
París segja Foumier vera of-
ursta í frönsfcu leyniþjómust-
unni, og að hann sé sakaður
um að hafa talið samlanda
sinn og undirmann á að smygla
heroimsendimgu inn í Banda-
ríkin sem metin er á rösklega
einn miljarð íslenzkra króna.
Foumier hefur vísað öill-
urni áfcærum á bug og
neitað að ræða við blaðamenn,
en þeir bafa ekki gietað fylgzt
með gangi réttarhaldanna, þar
sem þau eru baldin fyrir luitot-
um dyrum. Stuðnin-gsmenn
Foumiers segja átoærumar á
hendur homum uppspuna fró
rótum, þær séu aðeins liður í
umfamgsmikilli vald'abaráttu
sem nú stendur yfir í frönsku
leyniþjónustunni
Undirmaður Foumiers, sá er
smyglaði heroininu, hefur ját-
að allar sakir, og talið er að
hann muni hljóta allt að 20
ára fangelsisdóm.
Fundur
Fnamhald aif 12. síðu.
sem er framibæril e gur hvar í
heiminum sem vera skal. Við
ummum toomsertimm saman, hamn
kom með tillögur. Það er mák-
ils virði að hafa miána samwinnu
við hljóðfæraleikaim, þegar mað-
ur semur toonsert sem þemnan,
ekki sízt þegar maður leikur
ekki á stremigi sjálfur. -
Konsertinm er í 11 þáttum,
stuttum myndum, notokurskonar
myndasafn. Verkið heitir Könn-
un, emda miá segja að það sé
mokkurskonar kömnum; um ó-
þeklkt landsvæði til dæmds. Víófl-
an er þar í flararbroddi og leið-
amdi allan tímamm. Komið er á
framamdi staði og staði.sem. npaðr
ur toannski þekkir. Meginkafli
vertosins er rómamtístour. Nei —
þetta verfc er efcki einkemmamdi
fyrir nútímatónlist, né heldur
er það gamaldags. Ég er á móti
þeirri stoiptimgu. sem kemur fram
í huigtaikinu nútímalist og gam-
aldags list, eða er það ekfci
hlægilegt, þegiar virðulegt félag
eflnSr til fumidar í heilt kvöld, t.il
að sfcilgreina mumimn á rímuð-
um ljóðum og órimuðum.
Jú, ég viðurkenni fúslega, að
ég breyti oft verkum mínum eft-
ir að ég hetf heyrt þau flutt í
fyrsta sinn. Mörg tónskáld gera
þetta, en eiga erfitt með að við-
uitoemna það, kammsfci af ótta við
að vera álitim illa menntuð í
sínu faigi. —
— önnur verk á efnásskrá Sin-
fótniíumnar á fimmtudag eru Com-
serto girosso op. 6 nr. 2 eftir Cor-
elli, Sinflónia nr. 101 eftir Haydn,
Dauðinm og ummyndumin eftir
Richard Strauss, (flutt í fynsta
simm hérlemdis). Atli Hedmir
stjómar sjálfur sinu verki em að-
alstjómandi hljómledkamna er
George Cleve. Einleikari í Könn-
um Atla Heimis er sem fyrr seg-
ir Ingvar Jónasson víóluleikari.
Slys á Akureyri
Nokkuð alvarlegt slys varð á
Afcureyri sl. laugardagskvöld er
stúlka varð fyrir bifreið og slas-
aðist noktouð mdkið að sögn
lögireglumnar. Ektoi var fulHjóst
með hvaða hætti slysáð varð, en
bifreiðin lenti útaf götunni og
var óBtoufær á eftir
Myrti 150 þásund gyiinga
BERLÍN 16/11 — Háttsettur
vestur-þýzkur embættismað-
ur frá valdatímum nazista
var í dag íeiddur fyrir rétt í
V-Berlín, sakaður um að
hafia staðið fyrir morði 150
þúsund gyðinga frá Suður-
Evrópu. Að því er segir í á-
kæruskjalinu, á maður þessi,
Bosshammer, að hafia verið
einn af helztu undirtyllium •
Adolfs Eichmanns í hinu svo-
nefnda „öryggismálaráðu-
neyti* sem sá um útrýmingu
á gyðingum.
Starf Bosshammers var í
því fólgfið að skipuleggja
handtÖkur og dráp á 75 þús-
und rúmenskum, 51 þús.
búl'gönstoumí og 17 þús. slóv-
enskum gyðingum. 1944 var
hann sendur til Ítalíu, þar
sem hann varð yfirmaður ör-
yggislögreglunnar. Þegar
heimsstyrjöldinni lauk gerð-
ist Bosshammer lögfræðingur
í Vestur-Þýzkalandi og rækti
það starf fram til ársins
1968. en þá var hann hand-
tekinn.