Þjóðviljinn - 18.11.1971, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 18.11.1971, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmftudiaigur 18. rtóvemlbier 1&7L Hjúkrunarkona óskast Kleppspítalinn óskar eftir að ráða hjúfcrunarkonu við Flókadeild. Vinma hluta úr degi kæmi til gredna. Nánari upplýsingar hjá forstöðukonu Kleppspítal- ans. Umsóknjr sendast Stjórnamefnd ríkisspítalanna. Umsófcnareyðublöð fást hjá Skrifstofu ríkisspítal- anna, Eiríksgötu 5. Reykjavík, 18. nóvember 1971. Skrifstofa ríkisspítalanna. BLADDREIFING Blaðbera vantar í eftirtalin hverfi: Hjarðarhaga — Kvisthaga — Seltjamames ytra — Suðurlandsbraut. ÞJÓÐVILJINN Sími 17-500. Takið eftir! — Takið eftir! Kaupum og seljum vel útlítandi húsgögn og hús- muni. Svo sem borðstofuborð og stóla, fataskápa, bókaskápa og hillur, buffetskápa, skatthol. skrif- borð, kluikikur, rokka og margt fleira. Staðgreiðsla. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 40 B. s. 10059. FÉLAG ÍSLEAZKIÍA IILJÓVILlSTAIIiViAW'A #úlvegar rður hljóðferalcika) a og hjómsveitir við hverskonar lekifœri linsamlcgasl hringið í ZOZilS inilii ki. 14-17 Er bylting framundan í fiskileitartækni? Á myndskermi tækisins kemur fram: — báturinn punktur torfunnar sést glöggt í myndinni. veiðarfærið — og fiskitorfan. Þyngdar- Á föstudag kynnti Friðrik A. Jónsson fyrir blaðamönn- um ný fiskileitartæki frá norsku Simrad-verksmiðjun- um. Tæki þetta nefnist sjón- varpsmyndsjá, og hefur verið reynt að undanfömu í bát- um Simrad verksmiðjanna og kemur á markaðinn inn- an tíðar Tæki þetta kem- ur ekki til með að kosta minna en 6-8 miljónir. Með tækinu er hægt að fylgjast með því hvernig veiðarfærið vinnur og sam- anstendur það af fjórum meginhlutum: 1. Sónar (As- tic) 3. Siglingatækjasam- stæðu 3. skermi. Tölvu 4. Mynd- Almennur félagsfundur Félags íslenzkra bifreiðaeigenda verður haldinn kL 14.00 í húsd S.V.F.Í. við Grandagarð. laugardaginn 20. nóvember n.k Sónarinn sýnir fiskitorfuna, fjarlægðina til hennar og sfefnuna á bana, en þessi gerð af sónar er ný á markiaðnum, fjölgeislasónar. t Leitarspegill- inn sendir frá sér lo gedsia samtímis og er hver geisli 6x6 gráður en í fyrri sónarmælum er aðeins einn 10° geisli og er hægt að senda geisiasaimsitæð- una út, hvort heldur er lóð- réitta eða lárétta. þvá geisla- speglinum er haegt afi snúia 'úm 90°. í allt að 500 metra fjarlægð ná geislamir minnstu fiskitorfum Siglingatækjasamstæðan bygg- ist á fjór-átta skriömæli og giróáttayita. Skriðlmælirinn, sean er bergmiálsmælir, er þannig gerður, að hann send- ir í fjórar áttir í einu: fram, í bak og stjór, og aftur. Við hreyfingar skipsins er haegt að nota botninn sem viðmiðun^ allt að 200 metra dýpi. Einnig er hægt að miða við loftból- ur eða átubletti í sjónum. Sendingar frá mælinum um- reiknast í tölvunni og korna hreyfingar skipsins fram á myndfleti skennisins. Ná- kvæmni er það mikil, að hugs- anleg skefckja eftir 5-10 mínút- ur er ekki meiri en ein skips- lengd. Tölvan vinnur úr upplýsing- um frá sónamutn og siglinga- tækjasamsitæðunni, ^n hún he£- ur 16 þúsund orða minnisheila. Einnig er hægt að lesa tölv- unni fyrir ákveðið prógram og fylgir henni sérstaicur hrað- lesari fyrir gatastrimil. Myndskermurinn er kaþóðu- geislarör og færist rafmagns- geislinn frá einutn punkti til annars á skerminum. Frá skerminum til tölvunnar ligg- ur upplýsimgarás, sem flytur upplýsingar þœr. sem tölvan geymir yfir á skerminn, en þær sendasit 30 sinnum á sek- úndu og kernur við það skýr og samfelld mynd á skerminn. Myndin, sem fraim kemiur á skerminum, sýnir eftirfarandi: Skipið, stefnu þess og stöðu; hvaðeina innan sendivíddar geislanna sem endurkastar hljóði; fiskitorfu. er ketnur fram sem safn af punktum; út- línúr torfunnar og þyngdar- punkt hennar en bann kemur fram sem hringur í punkita- safninu. Hraða torfunnar er hægt að reíkna út frá hreyfingu þyngd- arpunktsins. Tölvan sér um sjátfvirka til- færslu leitargeislannia og að þeir hvíli stöðúgt á tnarkinu og fylgi því eftir, hivort setn mark- ig færist lóðrétt eða lárétt. Markið, sem geislanum er beint að, ákveður stjórnandi tækjanna. og með hjálp stýris- tæfcja festir hann geástann á markinu og fylgja þeir því síð- an og sýna hreyfingu þes®, sem mynd á skerminum. Myndlögun er þannig, að þegar sónarinn leitar lárétt, kemur fram mynd í venjuleg- um kortfleti, en þegar hann leitar lóðrétt verður myndin einnig lóðrétt og báturinn efst á henni. Eins og að framan segir er tæki þetta ekki enn komið á markaðinn. en tilkoma þess mun vissulega valda byltingu í fiskveiðum, þegar það verð- ur tekið í gtagnið. óþ Moldvörpustarf- semi í Höfu Sovézka moldvarpain, sem grefur lofcrásir fyrir rafleiðsli- ur, gaspípur og því um lífct, án þess að naska yfirborðinu, hefur verið notuið til aö leggja leiðsl- ur undir höll í Kaiúpmamnaihöf n, sem er dýrmaett mdinni giamall- ar bygigingailistar. Dansfct blað kalláöi þettá ,,nissneskú byltinguna í bygg- ingariðinaði“. Moldvarpan var smíðuð í Sí- beríu og er mjög auðveld í meðförum. Hún er fcnúin þrýsti- lofti o.g geitur grafið 10 td 70 metra á diaig, eftir því Ihivem- ig jarðvegiuiriinn er. „Getur þetta gerzt hér?" FUNDAREFNI; 1. Ávarp fonnanns. Kjartan J. Jóhannsson læfcnir. 2. ÖRYGGISMÁL (slysavamir á þjóðvegum). Frummælandi Sigurður E. Ágústsson fulltrúi S.V.F.Í. 3. Vegatollurínin á Keflavffcurvegi. Frummiælandi Sveinm Torfi Sveinsson verfcfræðingur. 4. Önnur mál. STJÓRN F.I.B. Sólun 0 HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR snjómunstur veitir góða spyrnu í snjó og hólku. önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. Snjóneglum hjólbarða. GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN. BARÐINN HF. Ármúla 7. — Sími 30501. — Reykjavík. ,,Getur þetta gierzt hér?“ spurði ég sjálfan mig eftir lesfcur Morgunblaðsins 7. nóv- ember 1971. Og ég las Veivak- anda Morgunblaðsins afitur og enn aftur. Vissulega gat þetta gerzt hér Vissulega var þetta þama, svohljóðandi klausa: „Þá sá ég lífca í Morgunblað- inu áhrif Karls Marx á ait- vinniuilífið. í Rúmeniu hafa mútur blómgazt vel, og rá'ðið þeitita gamla. bara reka efsta manninn, og svo ailt við það sama. Svona gerði lífca Stalín á sínum tíma. Þá var kjöt- sfcortur, og’ þá lét hann drepa 4700 kjöteftirlitsmenn, (svo ritað í Morgunblaðinu) og ödlu var bjargað. í gamla diaga þótrti sjálfsagt að fara eítir reynslunni, og haett við það, setm ómög-Jlegt reyndist, en haidið í það, sem gott var.“ t Þessi tiifærða klausa er sögð vera úr bréfi undiirrituðu af Önnu Jónsdóttur. Hún birt- ist í Velvakanda Morgunblaðs- ins 7. nóvember 1971 Það má segja, að allur and- skotinn geti gerzt á voru landi ísiandi á því herrans ári 1971. Þó vitað sé, að „Rússa-Grýl- an“ hefur þeyst gandreið á þeim Moggapiltum um áratuga skeið, kernur manni það samt á óvart, hivað vel benni hefur tekizt að þurrka vitglóruna úr kollinum á þeim. Því engum skyldi það til hugar koma. að væna Velvakanda Morgun- blaðsins um að fara xneð vís- vitandi ósannindi. Hitt skial haft fyrir satt. að jafn grand- var maður og Velvakandd er, trúi því statt og sitöðugí' að kjötið aí hinum 4700i kjöteftir- litsmiönnum hafi orðið það bús- ílag siem öllu bjargaði. Mikil er trú þeirra Morgunblaðs- manna. Og „mikill er andskot- inn í bömum vantrúarinnar“, að þau skuli ekki trúa þessum Morgunblaðs s annleika. „Getur þetta gerzt hér?“ spyr Jóbann Hafstein formað- ur Sjálfstæðisflokiksins, fyrr- verandi forsætisráðherra, í kjallaragrein í Morgunblaðimu 9. nóvember 1971. „Hvað gerðisit í Ungverja- landi 1956? Hvað gerðist í Tékkósióvaikíu 1968? Getur þetta gerzt hér?“ spyr flor- maðurinn Jóhann Hafstein, fyrrverandi fonsætisráðherra. Jóhann Hafstein þarf reynd- ar efcki að spyrja. hann veit ósköp vei, að aðalforsenda þess að þessir atburðir gáitu gerzt í Ungverjalandi og Tékkóslóvakiu var sú. að er- lent herlið var í viðkomandi löndum. Formaðurinn Jóhann Hiaísitein veit einnig, að á fslandi dveiur erlent herlið. Hann veit ennfremur, að ein- hverjir innlendir menn í við- komandi löndum, fáir eða margir báðu um aðstoð hins erlenda herliðs. Jóhann Haifetein formaður stærsta stjómmálaflokksins á íslandi, veit einnig að það er undir honum og hans fylgifisto- um tocanið, hvort hið erlenda herlið sem hér dvelur bliandar sér í alíisienzkar deilur. Hann veit fuUvel, að engir ísiend- ingar, aðrir en bans „póiten- tátar“ verða til þass, að beið- ast aðstoðar erlends valdis, til þess að berja á löndium sínum. Jóhann Hafstedn veit enn- fremur vel, að ef honum og vitoapiltum hans við Morgun- bfaðið og önnur hermangs- blöð, tekst að koma nóigiu mörgum íslendingum niftur á það vitsmunastig sem birfist í hinni áður tilneíndu Velvak- andakiausu er fuUkomin hætita á ferðum. Þó virðist eins og hann stefni vitandi vits. að því að koma sem flestum löndum sínum niður á sama vitsmuna- og siðferðisstig og Veivekanda, og hinni sennilega þeimasmíð- uðu ritbrúðu hans Önnu Jóns- dóttur. Þess vegna spyrja margir: Getur það gerzt hér. að fyrrverandi forsætisráðherra, formaður stærsta stjómmáfa- flokksins á ísfandi, vinni að því, að erlent herlið blandi sér í innanríkismál ísiendinga, svo sem sumir skósveinar hans hafa opinskátt óskað eftir? „Getur þetta gerzt hér?“ Enginn er færari um að gefa svar við þessari spumingu en núverandi formaður Sjálfstæð- isflokksins Jóhann Hafstein fyrrvenamdi forsætisráðherra. þst.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.