Þjóðviljinn - 18.11.1971, Side 11

Þjóðviljinn - 18.11.1971, Side 11
Fimimrtiudagur 18. mióveimlber 1971 — í'JÓÐVTLJINN — SlÐA J J Það ar Ragnlhildiir sem svarar og honum er ljóst að við hana mun lokabaráttan standa. — Ójá, en það er langt um liðið. — En nú orðið? Er Anti á- nœgður með það hverndg öllu er stjórnað? Hefur bann ekiki nedtt við það að attouga? Skrifar hann aldrei kærubréf? — Ánægður? Anti hreytir orð- inu út úr sér. — Ekkert er eins og það áður var. Enginn tekur eftir því sem er að gerast. Áð- ur en nokikur veit er búið að gerbreyta bænum, afmá hann. Ojú, ég skrifa oft kærubréf.' En ég sendd þau ekki. Hún Eva Mari stríddi mér oft með því. — Þú dreifir um þig kærubréf- um, sagði hún, — en þú vilt eikki standa við þau. En hún skildi þetta ekki. Það þýðir ekki fyxir gamlan mann að kvarta. Einhver ungur ætti að undirrita kæru- bréfin, þá kæmi anmað hljóð í strokkinn. En unga fólkið hugs- ar ekki eins og við. Ekki gerði Eva Mari það. Ekki gerir Hákon það. Ellegar þessi freki strák- gepdll með passíuhárið. Sami rassinn undir þeim ölilum saman. Þau ættu að fara burt úr bæn- um, þau eiga eikki heima hér. — Stilltu þig, Anti, segir Bagn- hildur. — Logregluforinginn er áreiðanlega ekki kominn hingað tii að hlusta á þig gagnrýna stjórnina á bænum. — Nei. viðurkennir Christer. — Erindd mitt er að kornast að því hvers vegna kærubréf um diskótók og nokkur nafnlaus bréf og símtöl enduðu með morði. — Kærubréf ... um diskótek? — Já, frú Antonsson. Kæru- bréí, sem var í rauninni ósvikið. Það var hins vegar grátt og sví- virðilegt gaman þegar einhver undirritaði það með nafni Evu Mari Hessers. Bréfin og upp- hringingarnar til Sylviu Mark voru ennþá svívirðilegri og gerðu meiri skaða, vegna þess að hvort tveggja eyðilagði taugar hennar en broddinum var aldrei beint gegn henni, heldur gegn Evu Mari. •— /Etli hún hafi ekki þolað það sem hún fékk. — Bétt er það. Hún þoldi kalt stál á* ;állt annan hátt en Sylvia. Og þess vegna var þessi nafnlausa herferð hættulegri þeim sem henni beitti um leið og hótununum var bednt að Evu Mari sjálíri. Anti Amtonsson dottar í stóln- um sínum og hvorugt þeiiTa veit hvort hann er að hlusta eða hvort hann hefur hörfað inn í sinn eigin heim drauma og minninga. — Föstudaginn sjötta febrúar, segir CJhrlster og hækkar róm- inn — fékk Eva Mari fyrsta samtal sitt í búðinni. Hún sagði undir eins, að ef þetta endurtæki sig. myndi hún fara til lögregl- unnar. En hún fékk ekki tæki- færi til þess, því næsta samtal kom á föstudagskvöldi, og þá vildi svo til að það var Hákon sem svaraði. Það var undarlegt samtal að því leyti, að sá sem hringdi mælti ekki orð... Daginn eftir... Hann þagnar, ákveður að minnast ekki á þessar fjörutíu mínútur sem Hákon hefur ekki gert grein fyrir, áður en hann lagði af stað í Sálenferðina, og segir í staðinn: — Daginn eftir var hún myrt. En fyrst skrifaði einhver bréf og lagði í póstkassa hennar um háiffjögurleytið. Það var ógeðs- legt bréf sem gaf í skyn að hún stæði enn í sambandi við Gillis Nilson. Það var Berit Edman sem hafði komið þedm sögusögn- um af stað og sama daginn sagði hún Bvu Mari frá falsaða kærubréfinu. — Sagðd Berit... ? — Hver annar? Hún er alveg dæmigerð blaðurskjóða. Eva Mari brá við skjótt. Hún laug til sagðist hafa öðrum hnöpp- um að hreppa og stuggaði Berit bókstaflega út. — En hún var vant við látin! Hún ætlaði að leggja á borð handa sér og þessium þarna... þessum herra Nilson. Bagnhildur roðnar í vöngum af hneykslun. — Nei, frú Antonsson, það er ekki rétt. Ekki þá. — En... en hvað hljóp þá í hana? — Ég get aðeins gizkað á. Að hún hafi gizkað á hver stóð á bakvið þetta allt ... hótanirnar um að hún ætti að fara burt úr bænum ... hinar svívirðilegu ásakanir... og ekki sízt um kærubréfið um diskótekið. Hún vissi hver það var sem dreifði um sig kæruibréfum ... — Nei! Breiðleitt andlitið á Bagnhildi er orðdð fölt. — Nei. Það getur elcki verið... getur ekki verið. En úr hægindastolnum heyrð- ist umlað lágt: — Galdranom! Það var það sem hún var. Falleg og hættuleg galdranom. Áður var Ghrister búinn að 45 hækka róminn, nú eykur hann líka hraðann. — Hún hlýtur að hafá hringt í þann sem hún grunaði. Milli klukilcan hálfátta og tuttugiu mín- útur fyrir níu fékk hún síðan heimsókn. Eftir það hringdi hún í Gillis Nilson og þá sagði hún honum að hún væri „hræðilega reið og miður sín“. En ég held að við getum gengið að því vísu, að gestur hennar hafi verið enn reiðari og miður sín. Eva Mari hefur trúlegá hótað honum að láta hart mæta hörðu; strax og Hákon væri kominn heim og hún gæti rætt málið við hann, ætlaði hún að kæra til lögreglunnar. Og þá fengi allur bærinn að vita það sem gerzt haföi — Það yrði hneyksli. Hneyksli og réttarhöld. Ef til vill fangelsi. — Eíkki fangelsi, segir Anti næstum biðjandi. — Það á ekki... það á ekki að loka neinn innd i klefa í fangelsi. Loftlausum. Og ... — AHt hitt vitið þið. segir Ohrishtor Wijk og andvarpar. — Meðan Hornið hans Hyiands stóð yfSir, kom gesturinn, aftur í Blikksmiðsgötu — og sikeytU þá eklci um að læðast sérlega var- lega í miarrandi stiganum; þess vegna held ég ekki að morðið hafi verið undirbúið fyrirfram. En til allrar éhamingju var snæri og nýkeyptir plastpokar í eldhúsinu og hjá þeim aðvörun á rauðum seðli, þar sem minnzt var á köfnunadhættu. Við það losnaði um eitthvað hjá þeim sem allt kvöldið hafði verið í uppnámi af hatri og hræðslu. Og eftir ódæðið... þá var allt í einu nauðsynegt að læöast, svo að Lotten Svenson gat elcki heyrt að neinn færi út. — Það er ekki satt, hvíslar Hagnhildur. — Það er eikki satt! En athugasemdir Antis eru ævmlega dáiítið út í hött. — Þessar hyasintur þínar. Ég fæ höfuðverk af lyktinni af þeim. — Anti kom í búðina til Sylviu næsturr. daglega, var það ekki? Til að mynda á þriðjudaginn þegar ég kom þangað og fór að spyrja ixana um samskipti hennar við Evu Mari? — Já. Vatnsblá augun eru þrjózkuleg en það bólar ekki á geðshræringu í þeim. — Það kvöld var aftur hringt í Sylviu. Þá var henni skipað að „halda kjafti“. Og í gær, á laugardag, vorum við í búðinni, Anti og ég og Berit Edman. Þá töluðum við um hættuleg málefni, þvottasnúrur og rusla- poka úr plasti og innganginn í íbúð Sylviu. Auk þess glopraði Berit því út úr sér að leiöin væri greið gegnum íbúð Öla Bodés, þar sem hann ætlaði að borða kvöldverð á hóteliniu kLukikan níu. Það kvöld átti Sylvia að j deyja úr köfnun — meöan verið j var að sýna Homið hans Hy- lands í sjónvarpinu. — En, segir Bagnhildur, — við tvö... Anti og ég... Við sátum héma. Aniti ... hann dott- ar aiuðvitað öðnu hverju... en ég... ég get svarið það fyrir rétti, að hann fór ekki út úr þessari stofú. Það veröur rafmögnuð þögn. Síðan segir Christer Wijk í- hugandi: útvarpið Fimmtudagur J8. nóvember. 7,00 Morgunútvarp. — Veöur- freginir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og fbr- ustuigr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Margunibæn kl. 7,45. Morgiun- leáikfimi ki. 7,50. Morgun- stund bamamna kl. 9,15: Her- dís Egilsdáttir les áframhald sögu sinnar „Draugurinn Drilli“ (4). Tilicysnindngar ki- 9,30. Þing- fréttir kl. 9,45. Létt lög malli liða. Húsmœðraþáttur kl. 10,25 (endurt. frá -s.l. þriðju- degi D.K.). — Fréttir ki. 11,00 — Hijómplötusafndð (endiurt. þáttur G.G.). 12,00 Dagsíkráin. Tóinleikar. Til- kynningar. — 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13,00 Á frívialktinni. Eydás Ey- þórsdlóttir kyinnir óskiailög sjó- manna. 14,30 Flækingur eða skáld, inema hvorttveggja sé. Guðmundur Sæmundsson fllytur síðara er- indd sdtt um Aksel Sande- mose. 15,00 Fréttir. — Tilkymindngar. 15,15 Miðdegistónleikar: Tón- list eftir Schubert. Trieste- trióið leikur Pianótríó í B- dúr op. 99. Fílhanmoníusveit 3 í D-dúr; Lorin Maazefl stj. 16,15 Veðurfregnir. Á bókar markaðinium. Amdrés Bjöms- son útvarpssitjóri sér um lestur úr nýjum bókum. Sól- veig Ólafsdóttir hynndr. 17,00 Fréttir. Tónledkar. 17,10 Beykjavíkurpistiil. — Páil Heiðar Jónsson flytur. 17,40 Tónlistartími bamanma.— ( J'ótti Stefánsson sér um tím- ann. 18,00 Létt lög. Tillcynningar. — 18,45 Veðurfregindr. — Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tiikynningar. 19,30 Einleiikuir í útvarpssial; Philip Jenikiins píanódeikari á Akureyri leikur: a) Sóniötunr. 23 í F-diúr eftdr Haydn. og b) Sónötu í e-moil op. 90e£t- ir Beethoven. 19,55 Leikrit: „Hinir hjálpsömu“ eftir Bengt Bratt Þýðandier Ingibjorg Jónsdóttár. Leikstj.; Gísli AJfreðssan. 21,00 TÓnleikar Sdmfióníuhljóimr sveitar Islands í Háskóilalbíói. Hljómsveitarstjóri: George Cleve frá Bandaríkjunum: a) Concerto grosso efitLr Arch- angelo CoreQJi. b) Sinfónía í d-moll nr. 101 „Klukhuhljámkiviðan“ efitir Joseph Haydn. 21,45 Eskimóailjóð. Ási í Bæ fer mieð eigSn þýðingar. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðunfiregnir. Bamnstólknir og fræði: Ján Hmefill Aðal- steinsson fil. kand. ræðir við Sigiurjón Bjömssan sálfr. 22,50 Létt músík á síðkvöldi. — Sven Bertil Taiube, Birigitt Grknstad, Ingvar Wixedi og Nana Mouskauri flytja. 23,35 Fréttir í stutfcu máM. — Dagskránldk. — KULDAJAKKAR úr uil með loðkraga LITLI-SKÓGUR á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar. bomnir aftur. Jólavörurnar komnar Mikiö úrval fallegra og listrænna muna, tilvaldra til jólagjafa. Einnig reykelsi og reykelsisker. Kjörnar jólagjafir í JASMIN Snorrabraut 22. BerMnar leilcur Simfióníu nr. / Skólaúlpur — Skólabuxur — Skóla- skyrtur — og margt fleira fyrir skóla- æskuna. — Póstsendum. Sú saga gengur nú fjöll- um hærra, að Lin Píaó bafi gieirt misheppnaða uppredsn gegn Maó formanni, reynit að komast undan í fliugvél til Mosfcvu, en verið skotinn nið- ur yfir hálendi Mongólíu. Eins og aðrar áreiðanlegar heimildir um Kína, er þessi saga komin frá ferðamönnum á Formósu eða i Honn’voiu'. og Stanglmenn höfðu ekkert við hana að athuga, fyrr en þeir fengu fyrstir alira frétta- manna að heýra sannleikann um þetta mál. Það rak nefni- lega bappagrip á fjörur þeirra í gær, stálheiðarlegan vestur- lenzkian fréttamann, nýkom- inn frá Jemen. Saga hans var á þessa leið: Ég og mín bláhærð ektafrú vorum á vappi um götumar í höfuðborg Jemen, þegar við heyrðum sæta hörpuhijóma og trumbuslátt koma fró hvítri marmíarahöll. um- kringdri fögrum trjágarði. Þar sem við töldum að þama væri um ,að ræða skemmtun fyrir ferðamenn, runnum við á hijóðið og gengum í höll- ina, inn í dáindisfagran sal. Z7 SannSeikurónn um Lin Píaó Þar var vítt til veggja og hátt til lofts, en í miðjum saln- um sat skjálgeygur gulingi á silkihægindi, skælbrosti og smeiiti demantsskreyttum fingrum í takt við trumbu- slátt varaþykkra blámanna, sem ranghvolfdn í sér aug- unum. Arabískar magadans- meyjar dönsuðu kring um hægindið og sveifluðu lend- unum eggjiandi framan í gul- ingjann, sem kættist við, og tísiti af ánægju. Okkiur brá svo við þessa siðlausu sjón, að við máttum okkur ékki hræra. Allt í' einu kom dólg- urinn auga á okkur og benti okkur að korna til sdn. Er við gengum nær, sá ég mér til ólýsamlegrar skélf- ingar að þetta var enginn annar en Lin Píaó, sá guð- lausi ofbeldismaður og komrn- únisti. Hann hóf þegar upp rauist sína og mælti: „Vesturheimski ferðaimaður, þú ert kjörinn til að segja veröldinni sögu mína. Það er rétt sem Mogginn segir, ég gerði uppreisn gegn Maó for- mianni, ég réðst meira að segj® á bann eina nóttina og skar af bonum hausinn! En mér til undrunar sá ég vír- biita lafa úr strjúpanum, og kornst þá að raun um, að þessi gamli baráttufélagi minn var aðeins vélbrúða. smíðuð af sérvitrum rafvirkja í Sjanghæ, fyrir á að gizkia fjörutíu árum, greinilega all- snjöllum hugvitsmanni Sem ég stóð þama og krufckaði í maskíneríið, bom miðstjóm kommúnistaflokksins að mér og stóð mig að verki, ég fiúði, stal flugvél, en var skotinn niður yfir Mongólíu. Ég slapp þó ómeiddur, og svo lánlega vildi til að ég rakst á persneska konsúlinn á staðnum. Hann sá aumur á mér og léði mér vængjað fjóreyki sem Sjainn hafði eitt sinn keypt á uppboði hjá traustu fyrirtæki í París. Síð- an reið ég í loftinu hingað til Jemen, og hér ætla ég að dveljast í góðum fagnaði hjá vinum mínum þar til yfir lýkur.“ Graeðgisglampi kom 1 augu Lin Píaó er hann hafði mælt þessi orð. Hann þreif konu mdna og sagðist ætla að bæta henni í kvennabúr sitt, að að hætti þarlendra. en vopn- aðir verðir gripu mig og tróðu mér nauðu,gum viljug- um upp í farþegaflugvél Pan American. Hún flaug beint til fslands, og hér sit ég nið- urbrotinn maður og konu- laus. — Þetta er sannleikurinn um Lin Píaó óx. Laugavegi 71 — Sími 20141 Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTl — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen 1 allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Siernundssonar, Skipholti 25. — Simi 19099 og 20988. BÍIASKQÐUN & STILUNG Skút.agö'u 32 MOTORSTILLINGAR íSTIl'ti’JCAi LJCSASTILLINGAO Latiö stilla i tima. ; Fliát og örugg þjónusta. 13-10 0

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.