Þjóðviljinn - 18.11.1971, Side 12

Þjóðviljinn - 18.11.1971, Side 12
Mikið framboð var á garðávöxtum í haust og kynni bað að hafa valdið því að eigandi þessa kál- garðs í Reykjavík hefur ekki hirt kál sitt þegar fór að hausta. Þarna hefur auðsjáanlega mikil vinna farið til spillis. Kennaranemar: OPNA HASKOLANN 06 FA RÍKISRFKNA BÓKASÖLU Rjúpnaveiði að glæðast Rjúpnaveiði stendur nú sem hæst, að sögn þeirra, er með henni fylgjast, hefur veiði heldur glæðzt miðað við árið í fyrra. Talið var að rjúpnastofninn hafi verið í | Iágmarki í fyrra og að nú fari rjúpum hægt og hægt fjölgandi þar til liámarki er náð um miðjan áratuginn, en þá kemur líklega hrun áð nýju. Við toötfðum samband við Fornahvainm í gær og þar var okkiur sagt, að r.júpna- veiÖi hafi verið miun meiri þar í grennd það sem af er veiðitímabilinu, en hún var í fyrra. Þó hefur veðurfiar und- anfarið hamlað nokkuð -að menn gengju til veiða. Það munu vera mikið sömu menn- imir, sem koma ár efitir ár upp í Fom ahvamm til rjúpnaveiða og er 'fjöimennt þar efra um hverjia helgi. Um siðustu heigi fóru tveir vanir veiðimerm til rjúpna frá Fomaihvammi og komiu með 60 stykki eftir daginn og þykir ]>a'ð dágott miðað við sarna tkna í fyrra. Greini- legt er því að rjúpnaveiði er að glæðast að nýju efitir ,þá lasgð sem stofn hennar hefur verið í undanfarin tvö ár. — S.dór. A þriðja landsþingi samtaka ísl. kennaranema. sem haldið var 6.—7. nóvember sl. kom m. a. eftirfarandi fram í ályktun- um þingsins: k Skorað er á stjórnvöld að beita sér fyrilr byggingu heima- vistar í Reytkjavik ('Hótel Eisja sem b rá ðabi rgðarl aus n). ■ár Kennaranemar fái skilyrðis- Erkndar fréttir ........................................................................................■■ ■ ■ laust rétt til lána úr lánasjóði íslenzkra námsmanna. Háskóli Islands beri að opna fleirum en stúdentum og verði tafarlaust opnaður fólki með kennaramenntun í vissum grein- um. ★ Sfcorað á rikisstjóm að koma t. d. á fót ríkisstofniun sem sjái um innkaup og dreifingu nóms- bóka, þar sem núverandi kerfi sé nemendum of dýrkeypt. Brezki herinn reynir að þvo hendur sínar BELFAST 17/11 Brezki her- inn heldur því fram að hann hafi sörammargögm uim að Irski lýðvelddsiherinn, IRA, beiti pyntingum. Segir herinn, að hann hafi miymidir a£ manm sem hefur verið pymitaður, og að þær verði sýndar völdum blaðamönnumn, en elklki birtar. Myndir þessar eru sagðar af mammi, sem hefiur gefið brezka hernum upplýsingar. Þvi er haildið fram, að sjö eða átta aðrir erimdreíkar brezku leyniþjómiustunnar á Norður- írlandi hafi sætt meðferð. sem síðar leiddi til þess að þá varð að flytja á sjúkráhús. Fréttir þessar verður að skoða í því ljósi, að vinstri- sinmar á Emglamidi og Irlandi hafla borið fram @ögm um pyntingar sem írar hafa sætt af hálfu brezka hersiins á N- Irlamdi. Iæsendum blaðsins er bent á greirn um þessi mál á þriðju síðu blaðsins í dag. Verkfall hjá EBE í Brussel BRUSSEL, 17/11 Starfememn við höfuðstöðvar Efnahaigs- bamidalaigisins í Brussel fóriu í dag í verkfall til að leggja á- herzlu á kröfur símiar um 12% launahækkun. LaragflesHr hinn 5500 starfsmanna EBE tólcu þátt í verklfaliimu og hér við bætist um 8000 sitarfs. menn skrifstotfa bamdaiagsiins í Lúxernlbúrg og Srasiboumg. Noregur sterkt olíuveldi? OSLO 17/11 Norska Daglblad- et helduii; þvi fram í dag, að Ekofisksvæðið í Norðursjó, sem tilheyrir lamdgrunni Norr- egs, geti gefið af sér a.m.k. 30 miljónir smálesta af olíu og 15 miljarða rúmmetra af jarð- gasi á éri, en það er helmingi meira, en himgað til helfur verið gefið upp. Vísar bllaðið til leymiskýrslu sem það hafi umdir höndurn, en fulltrúsr Philips Petroleum olíufélags- ins, sem hefur helzt haft með höndum olíuleit á þessu svseði, hafa borið þessa fréít til baika. Fimmtudíigur 18. nóvember — 36. árgangur — 263. tölublað Fjárhagur hafnar- sjóia mjág slæmur Myndir á Mokka Nýlega opnaði Imgveldur Fjeid- sted Hjartardóttir sýningu á 17 vatnsilitamyndum á Mokkakaffffi. Myndimar eru aff landslagi að mestu úr Breiðaffirði og Borgar- firði. Iragiveildur lærði teikningu og modeleringu hjá Haraldi Isen- stein í Kaupmannahöffm á styrj- aldaráruraum síðari. Enn hótað með lofther USA WASHINGTON 17/11 MeiLvin Laird yarmarmálairáðherra Bandamíikjanna, saigði í dag, að her siran muradi ekki hika við að beita flugsveitum sínium til að styrk'ja nýja sókm. hers Saiigonstj órnarinnar í Laos, ef talið væri að slík sókn tryglgði öryiggi baradaríska hersdns. Saigonheriinn reyradi fyrr ó þessu ári að gera innrá® í La- os, en beið herfilegam ósigur. ■ Aðailfundiur Hafnarsam- bands sveitarfélaga var haid- inn í Reykjavíik 15. nóvem- ber S'l. Við. upphaf fundarins flutti Hannibal Valdimars- son samgöngumálaráðherra ávarp og rœddi m.a. um end- urskoðun hafnariaga, og ski'lning ríkissitjómarinnar á nauðsyn fjárveitingar til hafnarigerða, ekki sáður en annarra samgöngubóta. Gunnar B. Guðmundsson, for- maður Hafnarsambandisins sagði m.a. að árleg auknáng flutninga á sjó er talin nema um 6% og auikin framieiöni si áratiug um 25%, sem m.a. stafaði af bættri afgreiðsluiaðstöðu og styttri við- legrjtima. Fluitnimgaskip komia á hafnir landisins 5 þúsund sinn- um á ári og mikill hluti tjóna a skipum verður í og við hafn- imar því er bezta tryggingin að verja fjármunum til hafmaav bóta. Aðalverkefni fundarins var að ræða tillögiu að samræmdri gjaldisfcrá fyrir hafnir landsins, einföldiun á innheimtti vöru- gjaldia og fækbun gjaldstiga úr 26 í 5. Það kom fram á fundiraum, að hagur hafna er yfirleitt mjög slæmur. Sam.þykkt var tdlliaga að skora á rikisvaldið að léffta hina erfiðu fjárhagsaðstöðu hiafnarsjóða. Ennfremur skoraði fundurinn ó samgöngumálaráðherra að iáta hraða endurskoðun hafraarlag- anna og í því sambandi m,a. lögð áhierzla á. að greiðsluhiiuit- fall ríkissjóðs til hafraarmiann- virkja verði almennt ekki læigra en 7S % af byggingarkostnaði hafna og að hafraabótasjóður verði efldur sivo, að haran verði fær um að gegna hlutverki sínu. í stjóm Haffnarsairabandsins voru kjörnir til eins árs Gunnar Guð- mundsson, hafnarstjóri í Reykja- vík; Alexander Stefánsson, odd- viti í Óliaísvik; Pétur Bjamason, hafnaristjóri á Akureyri; Jóhann Klaiusen, sveitarstjóri á Eski- firði og Gylfi ísaksson, bæjar- stjóri á Aknanesi. Sósíaldemókrati í uppreisn BONN 17/11 Ráöuneytisstjóri Karls Schiljlers, efnalhags- og fjármólaráðherra Vestur- Þýzikallands, hefiur sagt ef sér og mótmælt harðlega stefnu ráðherrams. Ráðuneytissitjór- iran, Philip Rosenthal, hefur sagt, að yfirmaður simn hafi breytt Sósíaildemókrataflokkn- um í nýjan flolkk sem starfi í þiágiu forréttindafóllcs. Hann segir það fárámlegt, að sósíal- demiokratísk stjóm létti skött- um af iðnfyrirtækjum. eins og nú er áformað, og fari um leið fram á aukmar skattaá- lögiur á laumafólk. Sigurjón skreyt ir verzSunarhús Á svæðd því sem nefmt er Klettagarðar neðam við Laugar- ásbíó er nú að rísa samfellt lag- er- og sikrifsitofiuhúsnæði ýmissa innflutn in gsverzl ana sem sffofm- uðu hlutalfélagið Heild í jamúar sl. Hluthafar eru 18, og hluta- fé 15 miljónir, en áformað er að auka það um 50%. Bygginga- framkvaamdir eru nú þe'gar hafn- ar og stamda vonir til að húsin verðd fokheld á næsta ári. A veggjum húsamna, sem smiúa að Kleppsvegi, verða relief iraytndir (flatlist) eftir Sigurjón Ólaifeson. Arkitektar eru Guðrraundur Kr. Guðmundsson og Ólafur Sigurðs- son. Stúdentafélag Suðurlands Almennur fundur á Selfassi um herinn Stúdentafélag Suðurlands gengst fyrir almennum fundi um her- stöðvamálið á föstudagskvöldið. Verður fundurinn haldinn í Sel- fossbíói og er ÖLLUM OPINN. Fundurinn hefst kl. 20,30. Frummælendur á fundinum verða Halldór Blöndal, blaðamað- ur við Morgunblaðið, Svavar Gestsson, ritstjóri Þjóðviljans og Tómas Karlsson, ritstjóri Tímans. Aöslfundur félags einstæðra foreldra Féla'g einsffæðra faneldra hef- uir raú stamfað í tæp tvö ór og komið mömgirm af síraum hags- munamálum vel áleiðis. Aðal- fundur félagSins verður haldinn í kvöld í Tjamanbúð. Skrifetofa féiagsi'ns er að Traðarkotssundi 6. Víkingur vaitn Val oglfi vann Dagblað nyrðra? Inigóltfur Áírnason hefur lagt fram tillögu á bæjarstjóm- arfundi á Abureyri þess efnis, að fimm mann-a nefnd at- hugi möguleika á stofnun dagblaðs er leysi vikublöðin af hólmi. Tillögunni var visað til bæjairraðs. 1 gærikivöld voru leifcnir tveir leikir í Maradsmóttniu í hand- kraattleik — fyrstudeiM — Það kom á óvatrt að Vibiimgiuir vann Val með 16 mörikum gega 15. IR vainra KR araeð 19 ratörkram gegn 16. Sjo hiunidiriuð mamras sdiui þessa leiká, en náraar verður sagff £rá þeim f bHaiðiraiui é morgíuini . Rithöfundar í fjáröflunarleit: 3JA ÁRA HAPPDRÆTTI Rithöfundafélag Islands gengst fyrir allnýstárlegu happdrætti sem verið er að hlcypa af stokk- uiram þessa dagana. Happdrættismiðarnir, sem kosta 500 krónm’, koma til með að gilda í 3 ár og verður dregið 6 sinnum á tímabilinu. Fyrst verður dregið nú 15. desember og síðan reglulega á 6 mánaða fresti. I hverjum drætti verða 10 vinningsnúmer útdregin. Vinn- ingar verða 3—5 bækur tilhanda hverjum vinningshafa. Bækurn- ar ern áritaðar af höíundum en í þeim tilvitoum, sem höfundarra- ir eru ekki lengu.r í tölu liff- enda, árita útgeffendur bækum- ar. Meðal vinningsibókanna eru meðal annars bækur eftir eftir- talda höfunda: Halldór Kiljan Laxness, Þórberg Þórðarson, Daivíð Stefánisision, Snorra Hjartar- son, Tómas Guðmundsson, Stef- án Hörð Grimsson, Svövu Jak- obsdóttur. Guðberg Bergsson, Thor Vilhjálmsson, Þorstein frá Hamri og Jóhannes úr Kötlum. Riffhöfundar hafa tekið mjög vel í að getfia áritaöar bœkur sínar í þessa bökaveltu, svo og bókaforlög. Helgafell hefiur til dæmis gefið mjög stóra bókagjöf til þessa. Otgefnir miðar eru aðeins 1000 svo að búast má við að ekki nái allir í miða sem vilja, en miðarnir fást í þrem stærstu bókabúðum höfuðborgarinnar. Bókatoúð Máls og menningar, Bókabúð Braga Brynjólfssonar og Bókabúð Sigfúsar Eymundsaon- ar. Ágóðann hyggjast ritíhöfundar nota til auJkinnar starfeeml Rit- höfundiafélag.slns. — úþ. Bréf um álagninga Hressilegt bréf um álagn- ingu byggingarverktaka barst okkur nýlega. Aðal inntak þess setti bréfritari fram í lokin í tveim spurningum, svohljóðandi: Hvernig er hátt- að álagningu byggingarverk- taka á selda vinnu og hvert er álag verkstæða á þá vinnu þá er þau selja út? «Verðlagsstjóri sagði okfcur að þetta væri flöknara mál en svo, að ihægt væri að setja það fram í spumingum sem þessum. Meginhluti bygging- arframkvæmda væri unninn í ákvæðiisvinnu Þar sem að vísu væri gengið út frá á- kveðnum grundvalilartölum, en hvorki útreikningurinn né þœr tölur sem útreikning’rr- inn væri grunndvallaður á, gæfu rétta mynd af hinni endanlegu álagningu. Aðalat- riðið í þessu væru samning- ar veiktaka og sveina, sem verkið ynnu. Annars væri verkstæðisá- lagningin algengust í kringum 40% ofan á laun iðnaðar- manna, en álagning á vinnu iðnaðarmanna, sem vinna ut- an verkstæðis með eigin á- höldum væri 20%. f I

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.