Þjóðviljinn - 30.12.1971, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 30.12.1971, Blaðsíða 3
Fímmfcudagur 30. deseaniber IÖ71 — ÞJÓÐVHJINN — SÍÐA 3 Frambjóðendur B-listans í Sjémannafélagi Reykjávíkur Kosningar standa til 10. januar Pétar Olafsson, formaður Guðmundur Bergsson, ritari Gunnar Eiríksson. varaféhirðir Jón Tímóteusson. varaform. Erling R. Guðmundss., féhirðir Gunnar Hallgrímsson. meðstj. í lok nóvember hóÆust stjóm- arkosningar í Sjóananniafélagi Reykjavíkur. Bjóða sfcarfiandi sjónaenn fram B-lista á móti lista gömlu stjómarinnar. Hef- ur það ekki gerzt við stjómar- kjör í félaginu síðan 1964 í gærkvöld höfðu um 400 fé- lagsmenn kosið af eitt þúsund á kjörsikrá. Er gert ráð fyrir að kosningamar standi yfir til 10. janúar og er kosið alla virka daiga frá ki. 15 til 18 nema lauigardaga frá kl., 10 til 1<2 í Lindarbæ. f ljós hefur komið, að fjöld- inn aJlur af starfandi sjó- mönnum eru aðeins aukáfélag- ar með engin félagsréttindi. Er þeim gert að skyldu að greiða kr. 1800.00 i félagsgjald á ári. Hins vegar er þeim meinaður aðgangur að sjúkrasjóðum eða verkfallssjóðum og njófca yfir- leitt engra réttinda í félaginu. Hvað þá, að þeir hafi kosn- ingarétt. Eru dæmi til' þess að mönnum sé baldið á auka- félagsskrá árum saman. Starf- andi sjómenn á fiskibátum, togurum eða farskipum eru yfirleitt á aldrinúm frá 16 til 50 ára. Af eitt þúsund manns á kjör- skrá' eru 30(4 félagsmenn á aldrinum frá 16 til 30 ára. Á kjörskrá eru 138 menn fæddir fyrir aldamót. 156 fæddir á fyrsfca tug aldarinnar. Eru af- ar fáir sjómenn starfandi úr þessum aldursflokkum f>á eru 117 menn fæddir á öðrum tug aldarinnar 150 á þriðja tugn- um og 129 á fjórða tugnum. Er algengt að yngri sjómönnum sé meinaður aðganigur að fé- liaginu öðru vísi en sem auka- félagar með engin félagsrétt- indi. Tatið er að auikafélagsgjöld séu álika og félagsgjöld af full- gildum félagsmönnum. Benda má á að starfandi sjómaður er verður fyrir slysi eða veikist nýtur ekki sjúkrasjóða eða veikindapeninga félagsins. Um 200 undirmenn eru tald- ir á íslenzka kaupskipaflotan- um. Um þriðjungur þeirra eru aukafélagar í S.R. og hiafa ekki kosningarétt Talið er að þetta hlutfall sé enn verra hjá reyk- vískum bátasjómönnum. Al- geögt er að eicm af sJdpshöfn- inni taaifil ftdl réttindi í fésfcag- inu. AiiMr gefca séð að svona upp- bygging á félagi er í engu sam- raami við þarfir sjómiannia enda hefur raunin orðið sú að félags- stjóm, kosin aif slíku landiiði, er lélegur forsvari starfandi sjómianna og fjölda sfcarfandd sjómanna er meinað að njóta kjarabóta sem fullgildir félags- menn. f>ess vegna er framboð B- lista manna löngu tímiabært til þess að endurvekjia gamlan baráttudug. Margir bimir í Sovét MOSKVU — Sovézkir dýrafrasð- ingar hafa reiknað út, að í heimskautasvæðum landsins búi nú um 7—8 þúsund ísbimir. Skógarbimir eru sýrnu flleiri, enda direilfðir um mjög stióirt svæði — eru þeir nú taldir um 100 þúsuind. Þá er og nokkuð af svörtum björnum í landinu suð- austanverðu. Heimkynni skjaldmeyja í Úralfjelium MOSKVU Sovézkir fomleifa- fraeðingar telja sig hafa fundið heimkyuini skjaldmeyja þeirra sem segir frá í fornurn sögum. Télja þeir að þær hatfi haft aö- setur sifct á bökkum Uralfljóts. á landamaerum Bvrópu og Asíu, Grafir höfðingja þessarar þjóð- ar benda til að konurnar hafii ráðið flestu og staðið í hernaði, vopnaðar spjófcum og bogum. Æfctir voru aðeins raktar í kven- legg og giftu konur sig ekki fyrr en þær höfðu lagt a.m.k. einn ó- vin að velli. Indverjar Frambald af 10. síðu. starfsmenn, sdtja i sérsfcöikum fangabúðum Indverja, og ergrip- ið til þess ráðs til að koma í veg fyrir að almenningur ráðd þeim bana. Stjóm Bamgladesh hefur farið þess á leit við Indverja, að þeir firaimselji alla liðsforingja og opinbera starfismenn Vesfcur- Pakistana, til að hægt verði að draga þá fyrir lög og dóm vegna glaspa sinna. Indverjar hafia neit- að að framsel.ia cpinbera starfe- memn, en hins vegar er ekki ó- sennilegt að þeir afhendi Bengöl- um lið’sforingjana. sem margjr hverjir eru sekir um hin svi- virðilegustu hryðjuverik. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17-500 FLUGELDAR ORVALIÐ aldrei fjölbreyttara FÁLLHLÍFARRAKETTUR RAUÐAR — GRÆNAR Skipablys rauð JOKERBLYS BENGALBLYS RÓMÖNSK BLYS FALLHLÍFARBLYS GULL- OG SILFUR- REGN STJÖRNULJÓS, tvær stærðir. SÓLIR — STJÖRNUGOS — BEN GALELDSPÝTUR, rauðar, græn- ar — VAX-ÚTIHANDBLYS, loSa Vz tíma — VAX-GARÐBLYS, loga í 2 tíma — HENTUG FYRIR UNGLINGA. Verzlun O. ELLINGSEN S k i p a - rakettur TUNGLFLAUGAR ELDFLAUGAR ST J ÖRNUR AKETTUR J OKERST JÖRNU- ÞEYTAR. FLUGFREYJUR Loftleiðir hf. ætia frá og með maímánuði nk. að ráða allmargar nýjar flugfreyjur til starfa. í sam- bandi við væntanlegar umsóknir skal eftirfarandi tekið fram: 1. Umsækjendur séu — eða verði 20 ára fyrir 1. júlí nk. og ekki eldri en 26 ára. — Umsækjendur hafi góða al- rnenna menntun, gott vald á ensku og öðru erlendu tungumáli, helzt þýzku, frönsku eða Norðurlandamáli. 2- Umsækjendur séu 162 til 172 cm að hæð og svari líkamsiþyngdi til hæðar. 3. Umsækjendur séu reiðubúnir að sækja kvöldnámskeið í febrúar/marz nk. (3 til 4 vikur) og ganga undir hæfnispróf að því loknu. 4. Á umsóknareyðublöðum sé þess greinilega getið, hvort viðkomandi sæki um starfið til lengri eða skemmri tíma. 5- Eldri umsóknir óskast endumýjaðar. 6. Umsóknir um endurráðningu flugfreyja. sem áður hafa starfað hjá félaginu skulu hafa borizt fyrir 5. janú- ar 1972. 7. U’msóknareyðublöð fást í skrifstofu félagsins Vestur- götu 2. og Reykjavíkurflugvelli, svo og hjá umboðs- mönnum félagsins úti um ,land og skulu umsóknir hafa borizt ráðningardeild félaesins, Revk'javvkurflu.gvelli. fyrir 5. janúar 197? Rafn Konráðsson, meðstj. Bragi Sigurðsson, varamaður. Eiii..r Vigfússon, varamaður Ólafur Gunnarsson, varam. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.