Þjóðviljinn - 30.12.1971, Page 5
Fimmituidjagiur 30. desember 1971 — MÓÐVILJINN — SÍÐA g
uppreisn
w
RITNEFND:
Haufcur IVIár Haraldsson, Sveiim Kristinsson, Signrður Magnússon.
Guftmundmr Þór Axelsson, Mörður Amason, Tómas Einarsson,
Vopnasaia stórveldanna
Grein þessi, hér l'aiusiega þýdd og endiursögð, birt-
ist í sænsikia dagblaðinu Dagens Nyheter. Fjallar hún
um nýja bók sem byggir á athugunium um vopnasölu
stóriveldanna. Athuganir þessar stóðu í næstum fjögiur
ár og kostuðu u.þ.b. 2 miljónir ssenskra króna.
■ Bókin verður send ölum ríkisstgómum og helztu
vaMamönnum um allan heirn, en hún verður einnig
gefin út hjá forlögum í þirem löndum, m.a. í Svíþjóð.
Aðeins 5% aí vopnaverzl-
uninni er á veigum eirustak-
linga sem áður voru ríkjiandi
á markaðinium. — Nu eru
mesit áberandi sölur frá iðn-
aðarstórveldiunum í norðri til
nýfrjálsra þróuniarlandia í
suðri: Sovétríkiin Bandarífein
og „Stóra“-Bre#and fram-
leiSa 90% af öMium útffluttum
þungavopnrum,
Aithuiganimar ná til úit-
ffliutnings á þungavopnum
síðustu 20 árjn.
minnsta kosti hvað varðar
þunigavopn, þ.e fliuigvélar,
eldfflaugar, brynd-rekia, og alls
kyns farartæki.
Léttvopnaúitfiutningurinn er
einnig nokfcuð þýðingarmikill
en erfiðari að aithuga, þar
sem um er að ræða fram-
leiðendiur í 07 mismunandi
löndum og mjög ósitöðiuigai
verzluniarleiðir.
Á síðari árum hafia sífellt
fleiri þróunarlönd — jafnvel
þau yngstu — orðið sér úti
um síféllt flóknari þungavopn
með meirí eyðingarmátt.
Það eina sem enn er ekki
fflutt út. eru kjamorkuvopn.
„Vi’ð höfium einnig reynt að
gera grain fyrir hreyfiiaflinu
í vopnaverzLuninni". segir
Blackaby stjómandi rann-
sóknanna, „bæði hjá kaiup-
endum og seljendium“.
Hjá aðalstórveldunum, Soiv-
étríkjunum og Bandaríkjun-
um, er það að sjáiflsögðu
valdabaráttan sem mestu ræð-
ur.
Vopnasendingar koma inn á
stórveldapólitík, jafnvel þó
að maður freistist til að
spyrja, hvert sé gagnið í
þessum miljarða útgjöldum.
— Þrátt fyrir þann gróða sem
Bandaríkjamenn hafa haft af
vopmasendingum tii Pakistan,
gæti það þýtt að þeir yrðu að
hopa á Indlandshafi, og
Frakfear hafa tæplega haft
mikinn gróða af vopnasend-
ingum sínum til Suður-Afr-
íku, nema síður sé.
Af bálfu Breta og Frafcka
hefur það verið mikilvægast
Aukning
Og útfflutnings-flóðið eykist.
Árið 1970 nam það 7-5 milj-
örðum sænskra króna. — Sjö-
földiun frá 1950, aukning sem
nemur 9 % á ári á tuttugu
ára tímabili.
— Þrátt fyrir erfiðdeikiaina
á ag fá upplýsingar um
vopnaútfflutning sem sjaldam
er sýndur í opinberum skýrsl-
um. teljia höflundar bóitoarinn-
ar að athuiganimar gefi nokk-
uð rétta mynd af honum. að
Brauð handa heiminum.
Golda, hve fögur þú ert
að sfcapa marfeað fyrir hem-
aðarmaskínur sínar, til að
halda hergagnaiðnaðinum
gangandi.
Sömiu ástæður gilda hjá
þeim löndum sem miða siinn
útfflutning við pólitík. —
Sviss og Svíþjóð stjórmast
bæði af hlutleysispólitík sinni.
og einnig að vissu leyti Vest-
ur-Þýzkaland og Jiapan. Aðr-
ir vopnaútflytjendur sem _ at-
hugaðir voru. eru Kina. ítal-
ía og Karnada. Erfiðast hefur
verið að athuga vopnasend-
ingar frá Sovétríkjunum og
þá sérstaklega vopnasending-
ar þeirra til Norður-Víetnam.
□
Ástæður vopnakaupenda eru
ofltast að sýna og verja sjálf-
stæði sitt. en einnig að verða
við kröfum þjóðemis- og
bemaðarafla, og þá getur
verið um að ræða hreina
valdabaráttu miilli einstakna
deilda hersins
Eigin vopnaframieiðsilja
þriðjaheimsianda er óveru-
leg, hún hefur eitthivað ver-
ið reynd, en innflutningur-
inn hefur alltaf sýnt sig vera
ódýrari.
Vopnasendingar stórveld-
anna gera ástandið í þriðj a
heiminum sífeEt verra Sér-
staklega í M ið-Austu rlöndum,
en þar eru ísraelsmenn og
Egyptar fullhervædidir, til-
búnir til að hiefja stríð.
Öll stríð síðustu tut-tugu og
fimm árin hafla verið háð
með vopnum frá stórveldun-
um.
70% vopnasemdinganna hafla
flarið til Mi’ð-Austurlanda og
Asíu, aðallega til Víetnam.
Á síðari árum hafa olíurík-
in við Persaflóa aukið inn-
ffatnimg sinn. Hið samia hafla
nýfrjálsu ríkin í Afrítou gert.
□
Hervæðing þriðj'a heimsins
hefur í för með sér stríðsi-
hættu. sem getur valdið því
að stórveldin, sem sífellt
keppa um áhrifasvæði, drag-
ist inn í deilumar; svo dsemi
sé tekið með stríðið milli Eg-
ypta og ísraelsmanna.
□
Bókin sem hér um ræðir,
er gefin út á vegum SIPRI,
sem er alþjóðleg friðarrann-
sókmarstofmun í Stokkhólmi.
Hún var unnin af brezkia
hagfræðingnum Frank Black-
aby, Proslav Davinic (Júgó-
slaviia) Evu Grenbáck (Sví-
þjóð). Mary Kaidor (Enig-
land) og Signe Landgren-
Báekström (Svíþjóð)
(Lauslega þýtt og
endursagt af GÞA)
i
Skattpíning og fieira
Undanflarin ár hefur for-
fcostulegt ástand ríkt í sikaitta-
máfam ísiendimga. Stoattar á
almenningi bafla hæktoað hfat-
fallslega mikiu meira en skatt-
ar á fyrirtækjum, jafnframt
því sem afskriftarmöguleikiar
fyrirtækja hiafla aukizt.
Afreksverk viðreisnar sál-
ugu voru ekki flá né smá á
þessu sviði frebar en öðrum,
og ekki er óliklegt að fláein
heimsmet leynist einbversstað-
ar innanum
Forkostulegheitin eru einna
greinilegust í því afreksverki
að hafa stoattfrjálsan arð af
htutaibréfum Þama opnuðust
miMir gróðamiöguieikar, ekki
fyrir almenning. heldur fyrir
þá sem ráða við að kaupa
það stór hfatabréf að þau gefi
einhivern veruie'gan arð, nefni-
lega auðmennina í landinu,
Einnig fengu blutafélöig ýmis
sfcattfríðindi, og upp fóru að
spretta eins og gorkúfar um
land allt, fjölskylduhlutafélög,
sérsitaklega þjóðlegt fyrirbæri
sem blómstraði sífellt meira og
meira þar tii nú að sfcuigga
bregður á framtíðina með tiil-
temra vinstristjómiarinnar, sem
þó heflux lýst sig fyigjandi
þjóðlegum atvmnurekstri. En
það er eftir öðru, því að nú
er vinstristjómin sam óðast
að rífla niður stórvirki við-
reisnar.
Kristilegt bróðurþel
og sprengjukast
Við fréttaþiggjendur í „hdn-
um kristna heimi“, eins og þessi
veraldarhluti heitir á máli sjón-
varpsins. fleoigum þau „ánægju-
legu“ tíðindi á annam dag jóla,
að Biandaríkjiamenn hefðu haf-
ið sprengjuikast á Norður-Víet-
nam. „Vemdarar viestræns lýð-
ræðis“ og ..hersveitir Krisbs
í baráittunm gegn fcommúnism-
anum“ höfðu greinilega ekfci
sofið á verðinum, og hafið á
ný útrýmingarherflerð sína,
fyrir sakir „kristilegs bróður-
kærledtoa‘‘ og heiiaigsamda imm-
blásturs. Það þarf því engan
að umdra þó að íslendingar
komi til með að sakna sam-
vistamna við þes&a sprengju-
varpara, sem af fád'æma natni
og iðju'semi hafla murkað líf-
tóruna úr fólki auatur þar. —
„Kristilegu kærleiksblómin
spretta, kringum hitt og þctta.
GÞA.
„Heims um ból”
snúið til
raunveruleikans
Héimsins fól, hafa skjól
viðskiptajól, peningasól.
Misþyrming mannanna er frelsisins lind,
frumglæði auðsins, það er vor ágirnd
„Sámur í skugganum lá“.
Heimi í, er glæpaþý
peningaglóð, lýsir því.
Liggur í götunni lóvarðurinn
elskiar hann græðandi kaupmaiðurinn
„Auður éir líf vort og ljósu
Heyra má, íhaldi frá
aurasöng „Allelújá“.
Stríð er á jörðu því auðvaldið er
fúst þann að myrða sem frelsi sitt ver
„Samaistað Sámi hjá“.
Tómas Einarsson sneri.
Sálmaskálé'ð góða
Nú næða fcaldir vimdiar ein-
miamaieika og trega um rit-
stjóm'arskrifstofur haliar Morg-
unblaðsins. Haft er fyrir satt
að sálmiaisfcáldið góða stjmji þar
nú í sífellu: „Hart er í heimi“
o.s.frv.. blaðamenn gangi um
með tregablandinn óttasvip og
tröllaukið farg hinna nýju
barmiafregnia hvíli á öllu starfs-
liði. Nú er ekki lengur sung-
in vísan góðkunnia sem sálma-
skáldið orkti og náði almennri
hylli blaðam'anna:
„Það er leikur að Liúga
Ieikur sá er mér kær.
Að Ijúga meira og meira
meira í dag en í gær.“
í ánatuigi hieflur sitartfslið
blaðsins unnið að þvií ötullega
að vekja fslendinga til meðvit-
undar um hve mikilvægt sé að
þeir séu vel á verði í vamar-
og öryggismálum sínum. En
liaun heimsins eru vanþakklæti.
Öllum er kunnugt um núver-
andi utanríkisráðherra, hvemig
hann hefur verið kúskaður og
hæddiur. Fyrrverandi ri'tstjórar
Moskvumálgagns'ins. samvizku-
lausir skósvednar rúbluvalds-
ins bafla hann í hendi sér og
gefla honum dagskipanir um
hegðan sína og framkomu.
Aldrei áður hefur íslenzkur
ráðamaður verið svívirtur og
hrakinn í jafn ríkurn mæli.
Og lengi vel virtist ekkert á
honum sjá, hann bar barm sinn
í hijóði, og hafðist ei að. Hefði
hann haflt sjálfstæðan vilja
hefði bann að sjálfsögðu sagt
af sér. En svo gjörsamlega
bafði leiiguþý rúbluvaldsins
dregið úr honum lífsþrótt að
slífct v»r ógerlegt.
einn, síðari hfata des-
emberm'ánaðar. sfceði það að
vorþeyr lék um huga starfs-
manna Morgunblaðsins Undrið
hafði skeð. Utanrikisráðlherra
hafði losnað úr áfögum toald-
rifjaðra Moskvumanna. — f
Bruissel, á ráðherrafundi NATO
umkringdur andrúmsiofti bróð-
urþels og umhyggju, bafði Ein-
ar Ágústsson losniað úr áföig-
um og hafði bjartur á svip
flutt skömlega ræðú um út-
þenslusitefnu Rússa. tilraunir
einræðissinnaðra fslendinga tii
að rasfca valdajafnvæginu með
því að refca vamarliðið á brott
og slíta ísland úr NATO. —
Nú kættist allt Morgunblaðs-
lið. Nú var allt sem áður var.
Blaðamenn gengu um hvaitleg-
ar en áður. djarflegir á svip.
Ástmögur þjóðarinnar. höfund-
ur Reykjavíkurbréfs sfcrifaði:
„En Einar Ágústsson hefur nú
sýnilega þann manndóm að
taka mjöig skelegga og ákveðna
stefnu í utanríMsmálum."
Dreg’ur ský fyrir sólu
Síðan kom hið þunga áfall.
Ritstjóramir höfðu erfiðar
draumfarir. Allt hafði verið
eins og draumur. Sálmasikáldið
góða hafði séð fyrir sér glait-
aða soninn koma heim eftir
miMa hrakninga og ætlaði í
kærleik sínum að fagna heim-
kom-unni og fyrirgefa alit sem
á undan var gengið en sjá,
allt var þetta draumur og
sátoiaiskáldið hröfck upp af
hinum ljúfu draumförum. Þetta
var þá eftir aUt samian eftir
Emil. Og sálmaskáldið góða
neri saman höndum í illsku
sinni og ákallaöi hinn vonda
ákaflega, — En enginn má
sfcöpum renna
Tómas Einarsson.
t
i