Þjóðviljinn - 30.12.1971, Page 8

Þjóðviljinn - 30.12.1971, Page 8
g SfÐA — ÞJO©fV®M0!,fN — 30. Öeöeimílier 19Í7Í, Oi KVIKMYNDIR • LEIKHÚS ÞJÓDLEIKHÚSIÐ NÝÁRSNÓTTIN Fjórða sýníng í kvöl-d ki. 20. UPPSELT HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK Sýning annan í nýári kl. 20 NÝÁRSNÓTTIN Fimmita sýning miövikudags- kvöid 5. janúar kl. 20. ALLT I GARÐINUM sýning fimmtudag 6. janúar M 20. Fáar sýningar eftir. NÝÁRSNÓTTIN 6 .sýning föstudag 7. janúar kL 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 tii 20. Sími 1-1200. Háskólabíó StML 22-1-4« Læknir í sjávar- háska (Doctor in tronble) Ein aif hinum vinsælu, bráð- skemmtilegu „læknis“-myndum frá Rank. Leikstjórir Ralph Thomas. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðaiihlutverk: Leslie Phillips Harry Secombe James Robertson Justice. Sýnid kl. 5. 7 og 9. Állra síðasta sinn. Stjörnubíó SÍBIl! 18-9-36. Mackenna’s Gold — ISLENZKUR TEXTI — Afar spennandi og viðburða- rík ný amerísk stórmynd i Teehnicolor og Panavision Gerð eftir skáldsögunni Mac- ‘ kenna’s Gold eftir Will Henry. Leikstjóri: J. Lee Thompson. Aðalhlutverk hinir vinsæiu leikarar: Omar Sharif. Gregory Peck. Julie Newman. Telly Savalas. Camilla Sparv Keenan Wynn. Ánthony Quayle. Edward G Robinson. EIi Wallach Lee J Cobb. Sýn<j kl 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Smurt brauð Snittur Brauðbær VKÐ OÐINSTORG Simi 20-4-90 KULDAJAKKAR úr uJl með loðkraga komnir aftur LITLI-SKÓGUR a horni Hverfisgötu og Snorrabrautar ur og skartgripir :KDRNBiUS JQNSSON skál^vórdustig 8 REYKIAVÍKUR^ Hjálp i kvöld ki. 2í)„30. Önfáar sýningar eftir. Kristnihaldið nýársdiag kl 20,30 Spanskflugan siðdegissýning sunnudag ki. 1 5. Aðgftngumiðasaian í Iðnó er opin frá kL 14. .Símd 13191. Kópavogsbíó Slmi: 41985 Liljur vallarins (Lilies of the Field) Heimsfræg snilldar vel gerð og leikin amerísk stórmynd er hlotið hefur fem stórverðl*un. Sidney Poitier hlaut „Oscar- verðlaunin" og „Silfurbjöm- inn“ fyrir aðalhlutverkið. I>á hlaut myndin „Lúthersrósina“ og ennfremur kvikmyndaverð- laun kaþólskra. „OCIC.“ Mynd- in er með ísienzkum texta. Leikstjóri: Ralph Nelson. A ðalhlutverk: Homer Smith .. Sidney Poitier Móðir Maria .... Lilia Skala J. Archuleta .. Stanley Adams Faðir Murphy . . Dan Frazer Sýnd kl. 5,15 og 9. Tónabíó StML* 31-1-82 Mitt er þitt og þitt er mitt (Yours, mine & ours) Víðfræg, bráðskemmtileg og mjög vel gedð, ný, amerisk mynd í litum er fjaHar um tvo einstakiinga, sem misst hafa maka sína. ástir þeirra og raunir vig að stofna nýtt heimilá. Hann á tíu böm en hún átta. — Myndin er fyr- ir alla á öUum aldri. er byggð á sönnum atburði. — Leik- stjóri: MelviIIe Shavelson. Aðalhlutverk: Lucille Ball. Henry Fonda. Van Johnson Sýnd kl. 5 7 og 9.15. Hafnarfjarðarbíó Simi 50249 Fjarri heimsins frlaumi (Far from the Madding crowd) Ensk úrvalsmynd í litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Julie Christie Terence Stamp. Peter Finch. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Laugarásbíó Simar: 32-0-75 os 38-1-50 Kynslóðabilið (Taking off) Snilldariega gerð amerísk verð- launamynd (frá Cannes 1971) um vandamál nútímans, stjómað af hinum tékkneska Milos Forman er einnig samdi handritið. Myndin var frum- sýnd s.l sumar í New York. síðan í Evrópu við metaðsókn. Myndin er í litum með íslenzkum texta Aðalhlutverk: Lynn Charlin og Buck Henry. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð hnrniim innan 15 ára. frá morgni til minnis • Tekáð er á móti til- kynningum í dagbók tí. 1.30 til 3.00 e.h. • Almennar upplýsingar om læknaþjónustu í borginni eru gefnax i eimsvora Læknwfé- lags Rey'kjavikur. sími 18888. • Kvöldvarzla apóteka vikuna 25.—31. des.: Lyfj«búM»i Tð- uim, Gasrös apótek og Ingólfs apótek. • Slysavarðstofan Borgarspít,- alanum er opin aHan sól- arhringinn Aðeins móttaka slasaðra — Sími 81212. • Tannlæknavakt Tamnlækna- félags ísiands 1 Heilsuvemd- arstöð ReyWevíkur, simi 22411, er opin alla laugardaga og sunnudaga kL 17-18. skip • Skipadeild SÍ'S: AmarfeU er í Þorlákshötn. JötoulfeU er væntanlegt til Aabo á morg- un, fer þaðan til Gdynia. Dís- arfeH cr í Reykjavík. Helga- feiU er á Húsavík. MælifeU er í Reykjavík. SkaítafeH er væntanlegt til Napolí i dag. HvassafeU er í Gufunesi. Stapafell fór friá Sfiax 28. des. til Gíbraltar. Litlafell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag. flugið • Flugfélag íslands: — MiUi- landaflug: AUt áætlunarflug feUur niður á morgun, gaml- ársdag, og á nýársdiag. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), til Vestmiannaeyja (2 ferðir), til Homafjarðar Norðfjarðar. ísafjiarðar og til Egil.sstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða, Sauðárkróks, Húsavikur, Pat- reksfjarðar og til ísafjarðar. ýmislegt • Aðalfundur Sögufélagsins verður haidinn í Félagsheim- iU stúdenta við Gamla stúd- entagarðinn fimmtud»ginn 30. des. n.k. og hefst hann kl. 5 (17). Dagskrá samkvæmt félagslögum. Haraldur Sig- urðsson bókavörður segir firá kortagerð Magnúsar Ámason- ar. • Fylkingin. Áríðandi félags- funtíur kvöld M. 8,30. jéirnd- arefni: Stefna og skipulags- hættir Fylikingarinnar. Frum- mælendur- Guðmundur HaU- varðsson, ÓlatBur Gíslason, Björn Amórsson. Önnur mál. Reykjavíkurstjórn. Félagar og stuöningsfólk, ger- ið sMl í hiappdrættinu hið fyrsta Skrifstofan að Lauga- vegi 53 A, er opin alla virka daga, sími 17513. Framkvæmdanefnd. • Frá Rithöfundafélagi ts- lands: — Þann 15. þ.m. vonu útdregin hjá embætti borgar- fiógeta eftirtalin tiu vinnings- númer i Bókiaveltu félagsins: 402, 439, 444, 500. 511, 666, 706, 798, 803 og 965. I hverj- um vimningi eru fímm bœfcur. Næst verður dregið 15. iúní 1972. Vinninganna má vitja IjQ Ása í Bæ, Mávahlíð 22, milli 5 og 7 dagiega. til kvölds A ðstoðar/æknisstaða Staða aðstoðarlæknis við taugasjúkdómadeild Landspítalans eir laus ril umsóknar. Laun sam- kvæmt kjarasamningum Læknafélags Reykjavík- ur og stjómarnefnd ríkisspítalanna. Umsóiknir ásamt upplýsingum um aldur. náms- feril og fyrri störf sendist st'jómarnefnd ríkis- spítafanna, Eiríksigötu 5. fyrir 29. janúar 1972. Reykjavík, 28. desember 1971. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Sálfræðingsstaða Staða sálfræðings við Landspítalann, Geðdeild Bamaspítala Hringsins, er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfs- manna. Staðan veitist frá 1. febrúar 1972. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist stjómamefnd ríkisspítalanna, E'iríks- göfcu 5. fyrir 25. janúar 1972. Reykjavík 28. desember 1971. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Tilkynning um innheimtu þinggjalda í Hafnarfirði og Gullbringu- og Kjósarsýslu. Til þess að auðvelda gjaldendum að standa í skilum með greiðslu þinggjalda, verður skrifstofia eimbættisins opin næistu daga til móttöku þinggjalda, sem hér segir: Fimmtud. 30. des. frá kl. 10 til kl. 20.00 Föstud. 31. des. frá kl. 10 til kl. 12.00 Athygli er vakin á þvi að skrifstofan er opin í hádeginu. Bæjarfógetinn í Hafrtarfirði. — Sýslu- maðurinn | Gullbringu- og Kjésarsýslu. Auglýsing um ióðaúthlutun. Bæjarráð Kópavogs mun í janúarimiánuði úthluta lóðum undir einbýlisihús og raðhús í nýju hverfi su-nnan Nýbýlavegar og austan Álfabrefcku (Efsta- landshverfi). Umsóknareyðuiblöð fást á bæjarskrifstof'imni og skal umsóknum skilað þangað í síðasta lagi föstu- dag 7. janúar n.k. ' Þess er ósfcað. að eldri umsóknir verði endumýj- aðar. Kópavogi í des. 1971. Bæjarverkfræðingur. Utsvarsgjaldendur Keflavík Samkvæmt lögum fá þeir einir útsvör sín frá- dregin við niðurjöfnun næsta árs, sem hafa gert full skil fyrir áramót. Jafnframt sikal tekið fram að dráttarvextir verða reiknaðir á allar útsvars-, aðstöðugjiailda- og fast- eignasfcattssiku'ldir strax 1. janúar n.k. Bæjarritarinn í Keflavík. Ritarastaða Staða ritara við bseklunarsjúkdómadeild Land- spítalans er laus tiil umsóknar. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun æskileg ásamt góðri vélritun- arkunnáttu. Umsóknir, sem greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, sendist Skrifstofu ríkisspítalanna, Ei- ríksgötu 5. fyrir 8. janúar n.k. Reykjavík, 29. desember 1971. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Hjúkrunarkonur óskast Óskum eftir að ráða hjúkrunarkonur að bæklun- arsjúkdómadeild Landspítalans. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona Landspítal- ans. sí’mi 24160. Reykjavík, 29. desember 1971. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Takið eftir! - Takið eftir! Kaupum og seljum vel útlítandi húsgögn og hús- muni. Svo sem borðstofuborð og stóla, fataskápa bókaskápa og hillur. buffetskápa, skatthol skrif- borð. klukkur. rokka og margt fleira Staðgreiðsla VÖRUVELTAN Hverfisgötu 40 B. s. 10059. ÚtfÖT FRIÐÞJÓFS Ó. JÓHANNESSONAR. forstjóra. Vatneyri fer fraim frá Pa t rek sf;ja rð a rk i rkj u í dag fimmtudaginn 30 desember M. 2 e.h. Hanna Jóhannesson og fjölskylda.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.