Þjóðviljinn - 05.01.1972, Side 2

Þjóðviljinn - 05.01.1972, Side 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVHJiINN — Miðtv-lkMdia©uiP 5. janúar 1972. Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur vantar á Kópavogshælið til ræst- inga. — Vinnutím? frá kl. 8 til 13. Upplýsingar gefur ræstingastjórinn, sími 41500. Reykjavík, 3. janúar 1972. Skrifstofa ríkisspítalanna. Frá Skrifstofu ríkisspítalanna Þeir viðskiptaaðilar við ríkisspítalana, sem ekki hafa lokið uppgjör? reikninga vegna viðsikipta ár- ið 1971, svo sem káupmenn, kaupfélög og iðnaðar- menn, eru vinsamlegast beðnir um að framvisa öllum slíkum reikningum á skrifstofuna, Eiríks- götu 5 fyrir 25. janúar n.k. Reykjavík, 3. janúar 1972. Skrifstofa ríkisspítalanna. Lausar stöBur Við Kennaraháskóla íslands eru lausar til um- sóknar lektorsstöður sem hér segir: Tvær í uppeldisgreinum. Tvær í íslenzkum fræðum. Ein í félagsfræði. Ein í kristinfræði og trúarbragðasögu. Ein í stærðfræði. Ein í list. og verkgreinum. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun ogstarfs- feril sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 20. janúar 1972. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 31. desember 1971. Auglýsing Dönsk stjómvöld bjóða fram fjóra styrki handa íslendingum til háskólanáms í Danmörku náms- árið 1972-73. Einn styrkjanna er einkum ætlaður kandídat eða stúdent, setn leggur stund á danska tungu. dansk- ar bókmenntir eða sögu Danmerkur, og annar er ætlaður kennara til náms við Kennaraháskóla Danmerkur. Allir styrkimir eru miðaðir við 8 mánaða náms- dvöl. en til greina bemur að skipta beim. ef henta þykir. Styrkfjárhæðin er áætluð um 1.308 dansk- ar krónur á mánuði Umsóknum um styrki þessa skal komið til mennta- málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyr- ir 15. febrúar 1972. Umsókn fylgi staðfest afrit af prófskírteinu’m ásamt meðmælum, svo og heil- brigðisvottorð. Sérstök umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 30. desember 1971. FÉLAG |LÍZKRA HUÖVILISTAIÍMAWA fdpegar ybur hljódfccralakara op JiljómsveÍlir vid hverskonar iykifári Vinsamlegasl hrinyið i (iOZ!)S inilli kl. 14-17 AF ERLENDUM VETTVANGI Króatísk þjóðernishyggja er eitt helzta vandamál Titós Ttó Júgáslaviuforseti var að því spurður fyrir réttum tveimiur mánuðuru, hvert hann teldd sitt stœrsta afrek, á beim brjátíu árum sem hainin hef’ir haift forystu fyrir hdóð sinm. Gamla kempan. sem á nú etftir einn í áttrætt og ámargtstór- virkja að baki, svo sem skipu- lagningu baráttunnar gegtn naz- istum, ögranir við Stalín, o@ frumkvœðn að skipulagðri hreyfingu hlutlausra bióða, — svaraði bví til. að hann teildi sitt mesta brekvirki vera sam- einingiu bjóða beirra er byggja Júgóslavíu, og að eyða úlfúð- inni er ríkti beim f millum. Tító rifjaði stutiflega uipp, hvemig málum var komið i konungsríki nu Júgósllaivíu fyrir síðari heimsstyrjöld. Þtá áttu Serbar, Króiaitar, Slóvenar og aðrar bjóðdr ríkisins, f sífélld- um erjum iimnlbyrðis, se«n risu hæst á styrjafldaráruiium, en bá börðust hópar bjóðemissinnaðra ofstækismainina innbyrðis, og drápu tuigi búsumda af liði hverra amnarra. „Og vegna bessa“, sagði Tító, „hlýt ég að líta á bað sem okkar stsersta af- rek.að haifa tekizt að eyða inn- byrðis fjandskap .og vekja upp sterka og samhefldma bióðar- kennd“. Bn á síðustu vikum heflur virzt sem forsetiimn hafi tekið flullldjúpt f árinmii, og að ekki hafi tekizt með öllu að sam- eina þjóðir ríkisins. Nótt etftir nótt hefur lögregla átt í bar- dögum við stúdenta á götum Zagreb, hötfuðborgar Króatía. Króatía er edtt hinna sex lýð- velda er myrnda Júgósflavíu, hin fimm eru Serbúa, Slóvenfa, Bosmía - H erzegóvi n a, Makedóm- íí. og Momtenegró (Svart- fjallalamd). Stúdenfcarmiir í Zagreb héldu rmótmaalafumdi sína til stuðmángs umgra og vin- sælla leiðtoga komimiúnista- flokks Króatíu, sem Tító hafði neytt til að segja atf sér, bar eð þeir voru „grumaðir um stuðning við bióöemissiinna, atft- haldsseggi og gagmibyfltimgar- öQ í Króatfu". Það sem vafcti upp ótfriðaröld- umar að umdamfömai, var hin forma sjdlfstæðisbrá Kró- ata. Þeár hiaSa flrá örótfi alda litið á sig sem sérstaka bjóð, og þeim greimst mjög að verða að sitja og stamda eins og ráða- mönmum í Belgrad þófcnast. Að sjálflsögðu baifla beir nolkkra sjálfstjóm í innamlamdsmiáJlum. og taka bátt í stjóm rífldsims, en þar sem Serbar eru lamg- stærsta þjóð Júgóslavíu (8.6 mdlj., en Króatar 4.5 milj.), þá kveður mest að Serbum á þimgi, og Króatar telja sig beitfca ger- ræði af hóJfu þessarar frænd- þjóðar simnar. Yngri kynsilóð kröatískra Jcommúrmsta hetfur gengið tll liðs við kröfuimar urni aukið sjálfstæði, og umdár florysfcu leáð- toga stfns, Miki Trápalo, hatfa þeir reymt að knýja í gegn emn rótfcæfcari breytingar í bá átt. en gert er ráð fyrir í umlbóta- lögumum flrá 1966. Með því að beizla hám þjóðemissinnuðu öfl. og beina þeám í átt til sósíal- isma og uimlbótfa í efnahagsimáJ- um, vonast kammúmástar í Kró atffu til að geta baegt brott aft- urlhaldssinnaðri þjóðermásstefn':. og svipt þá menn fylgi, er nýta sér þjóðemiskenmdina til fas- íslks áróðurs. Það sem leysti óeirðimar nú úr Jæðimgi, var langviínn deila um gjaldeyrísmál. Króatar vilia c-k!ki Iáta sér lynda það. að bankastoflnanir f hölfluðborginni Belgrad talri alar ákvarðamir þar að lútandi, edns og verið hefur til þessa. Hinar sólríku baðstrendur Júgóslavíu eru f Króatíu, á strönd Adríahatfsins og 45°/n af gjaldeyristeikjum ríkisins korna frá ferðamömn- um, sem dvelja þar á sumrin Króatar fö þó nœsta lítið af gjaldeyrinum sjálfir, honum er mestmegnis veitt til hirana van þróaðri hluta Júgósflavíu, og varið til kaupa á eríendum vörum og vélum til nauðsyn- legra iðnaðarframlkvæmda. Mánuðum saman hafa Tri- palo og fylgismenm hans barizt fyrir breytingum á gjaldeyris- kerfinu, en Serbar og aðrar þjóðir hafa þráazt við, og látið kröfumar seim viind um eyru bjóta, þar eð beir teilja gjald- eyrinn nauðsynlegam til fram- kvæmda í eigim héruðum. Þann 23. nóvember hótfu 30 búsund stúdentar í Zagréb verktfaU, til að reyna að fá ráðamenn f Bel- grad til að ljá kröfunum eyra. og gangast inn á breytingar. Forystumemn króatískra komrn- únista gagmrýnd-u að vísu verk- fallið, þar eð það væri „gagm- snúið framJeiðsJunni“. en þeir neifcuðu þvert að láta lögregl- uma korna til slkjalamma og leysa það upp. Kprtið sýnir hin sex lýðveldi Júgóslavíu. Það heflur löngium veirið grunnt á því góða með Serbum og Króötum. Þjóðir Júgóslavíu eru mdnnugar á það, að þegar Þjóöverjar lögöu lamd- ið undir ság á stríðsárunum, kornu þeir uipp fasdstfaríki í Króatíu. og hersveitir króat- ísflcra otfstækásmanma frömidu hin svívirðilegustu hryðjuvek á Serbum, í skjóli nazista. Það er því lítt undariegt, að Serbar hröfldkvd við, er stúdemtarmir í Zagreb hrópa í æsingi: „Það er nóg aff reipum í Króatíu tál að hengja alla Serba í!“ . ^ Þolinmœði Títós varáþrotum þanm 1. desember. Hann kafllaði saman alla leiðtoga kommún- istafJoikka lýðveildamna sex, og álasaði hdnum ungu flokks- leiðtogum Króatíu fyrir „and- varaleysi, léttúð og illikynjað frjáJslyndi". Leiðtogar ríkjanna fimm tóku í sama streng, svo og margir virtir hersihöfðimgjar og gamalreyndir sjálfstæðis- baráttumenn, sem fengið höfðu illan bifur á „nýju þjóðarvakn- íngunni". • Tripalo og félagar hans sögðu af sér flolkksembættum sínum, og fjöíLmargáir smærri forystu- menn bæja og sveitarfélaga hrökfcluðust úr embættum sín- um. Helztu forystumenn stúd- entarverkfaJlsins voru handteikn- ir og getfið að sölk, að hafa „reymt að kollvarpa þjóðfélags- kerfSimu með aflbeldi.“ Lögreglan tók flöstum tökum á þeim stúdentum, sem stóðu fyrir mótmælafúndum til stuðn. lngs fyrrverandi floíkksJeiötog- um. Þeir voru telcnir höndum hundiuðum saman, og tugir þeirra voru hnepptir í mánaðar varðhald fyrir friðarspjöli. Vifc- una fyrir jól viirðist heldur friðvæinlegra í Zagreh, en elkki er enn séð fyrir endann á deil- uinium, né heldiur hjvem dájfc þœr munu clraga á etftir sér. Meðal þeirra spuminga sem enn er ósvarað í þessu efni er það, hversu Króatar muni taika hán- um nýju flokfcsleiðtogum, en þeir eru flestir hverjir ungir og lítt kunnir. Það gæti brugð- izt til beglgja vona, annað hvort tekst þedm að vinna hylli og traust landa sinna, eða þá að þeim verður tekið sem útsendurum Serba. >á er og alit á huldu um það bvað stjómin í Belgrad hyggst gera í máii stúdentaleiötoganna og forsprakfca þjóðemissinma, en vel gæti svo farið að þeir yrðu dregnir fyrir lög og dóm. Þá er og hugsanlegt, að flolkks- hreinsanir ríkisstjómarinnar muni ná til þeirra leiiðtoga í öðrum lýðveldum Júgóslavíu, sem stóðu með Tripalo í kröf- um hans um aukið sjálistfor- ra?ði gagnvart stjóminni í Beig. rad, en það myndi aftur leiða af sér að stjómarfyriirkomulag í Júgóslavíu sveigðist meir í átt til styrkari miðstjómar rík- isvaldsins. Þegar flram í, sælkiir, er þó ef til vill höfuðatrið'ið það, hversu ráðstafanir Títós um „samvirfca forystu“, að honum sjáltfum látnum, takast, en sam- kivasmt þeim njóta leiðtogar ríkjánna sex jatfns réttar og neitunarvalds um grundvailar- breytingar á kerfirau- í Króatíu- deáiunni leiddu þessar ráðstaf- anir til þrátafls, sem aðeins Tító gat leyst úr, með sinni einstæðu aðstöðu sem dáður og virtur landsfaðir. TÍminn einn fær úr þvtf slkorið, hvemág siíkt kerfi flær staðázt án hansv Arið 1970 var meðalfall|)ungi dilka 14,33 kg. 1 Árbók landbúnaðarins 1971 er sllcná ytfSr meðalfalllþunga difllka árin 1963 — 1970. Þegar litið er á meðaltal þessara ára þá er meðalfaUþungi mestur árið 1964 eða 14.41, næstmestur árið 1970, eða 14.33 og árið 1965 er hann 14.27. Lægstur er hann árið 1966 eða 13.59. 1970 er mesti meðaflfalliþungi diika 17.15 kg. á Suðureyri, 16.4 kg. á ÞórShöfn, 15.94 á Tálkna- firöi. 15.84 á Siglufirði og 15.80 í Búðardal svo dæmi séu netfnd. Hæsti meðaJfallþungi, sem slcráður er á þessuim árum, var í Flatey árið 1964, eða 17.22 kg. en eftir árið 1966 er híett að slátra þar. Námsflokkarnir Kópavogi Kennsla hefst aftur mánudaginn 11. janú- ar. Enska — margir flokkar fyrir börn og fullorðna með enskum kennurum, sænska, þýzka, keramik, félagsmálastörf, barna- fatasaumur og bridge. Hjálparflokkar fyr- ir gagnfræðaskólanemendur í tungumálum og stærðfræði. Innritun þessa viku í síma 42404 frá kl. 2-10.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.