Þjóðviljinn - 05.01.1972, Blaðsíða 6
g SlÐA — ÞJÓETVIILJiINN —- MSðvikiudagjur 5. janúar 1072.
!*1
□ Hjalti Einarsson hinn kunni handknattleiks-
markvörður FII og íandsliðsins var kjörinn
„íþróttamaður ársins“ 1971. Þetta var kunngert
í samkvæmi sem Samtök íþróttafréttamanna
efndu til í gær. Það eru 7 íþróttafréttamenn sem
árlega velja íþróttamann ársins, en þetta eru í-
þróttafréftaritarar dagblaðanna 5 og hljóðvarps
og sjónvarps. Þetta er í fyrsta sinn sem Hjalti
Einarsson verður þess heiðurs aðnjótandi að vera
valinn „íþróttamaður ársins“ en í 15. sinn sem
íslenzkir íþróttafréttamenn veita þennan titil.
Hjalti Einarsson var kjörinn
„íþróttamaBur ársins " 1971
Jón Ásgeirsson, formaður Samtaka íþróttafréttamanna afhendir
Hjalta Einarssyni „íþróttamanni ársins“ verðlaunastyttuna.
Landslið - pressa 19-16:
Núna er ekkihægt að ganga
framhjá Bergi Guðna. lengur
Við hann réð landsliðið ekki og hann skoraði 8 m.
Hér eru þeir íþróttamenn sem urðu í 10 efstu sætunum í kjöri , íþróttamanns ársins“. Fremri röð frá vinstri: Finnur Garðarsson,
Guðmundur Gíslason, „íþróttamaður ársins*1 Hjalti Einarsson, Bjarni Stefánsson og Geir Hallsteinsson. Aftari röð frá vinstri:
Haraldur Kornelíusson, Guðjón Guðmundsson, Ólafur H. Jónsson, Ellert Schram og Gunnar Gunnarsson,
Jón Ásgeirs&on fcxnrnaöurSam-
tatoa íþróttafréttaritara hafði
orð fyrir íþróttafréttamönnum i
héÆinu f gœr, en þar voru xnastt-
ir þeir 10 íþróttamenn sem flest
atfcvæði hlutu að þessu siinni
svo og formenn ndktourra í-
þróttasanjbanda,. fcxrmaður ÍBft
og varaforseti Isl. 1 rseðu sánni
sagði Jðn Asgeirsson m,a.
Fyrlrhönd íþróttaifréttaimainm
býð ég jddkur ðJU veitooffmn tál
þessa hóffis. Til þess hefur ver-
ið efnt, eins og yktour ertounn-
ugit, til að tilkyruna úrslit í af*--
tovæðagreiðslu Saimtakamma utm
fþróttaonamin árains 1971.
Samtölk fþróttaifréttamanna
voru stofnuð árið 1956. og á
hverju árj síðam hefur verið
toostan fþróttamaður ársims á
vegum Satntatoamina.
í flesituim lömduim hims mennt-
aða heims, þrar sem íþróttireru
stundaðar, er þessi hátturhafð-
ur á, og þykir bvarvetraa himn
mesti heiður að vera vaJinm í-
þméttaimaður ársims, otg sum-
staðar mesta viðurkennimig, sem
xþróttamammi getur hlotmazt.
Um það má að sjálfsögðu
deila, hvort ástæða er til að
draga í dilto úr almennimgi !-
þróttahreyfingarimmar, og víst
eru margir þeirrar skoðumar, að
etoki eigi að hampa einum öðr-
um fremur. Nðg sé um svo-
nefnda stjömudýrtoum.
Óumdedlamlegt er þó, að
keppmi er nauðsymdeg. Keppmi
er forsemda fýrir þvf að rnenn
leggi stund á íþróttir og íþrótt-
ir eru nauðsynlegar. Það er &
umdeilanlegit.
Naeigir í þessu samlbamdi að
bemda á þá staðreymd, aö í vei-
ferðarþjóðfélagi, þar sem býr
fræmdþjóð oktoar, — og vel-
ferðarþijóð er siú tailin þar sem
fiestir þegnanna búa við alls-
nsagtir, eða því sem næst, -
þar er tadið, aö fjörutíu af
hverjum hiumidrað fullorðmum.
toörllum og toomum, haifii eða
hafi haft eimhverm hinna svo-
nefndu menningarsjúkdóma. Og
Framhald á 7. síðu.
Oft hefur verið hneykslazt á
því hvemig landsliðsnefndir og
einvaldar í handknattleik hafa
sniðgengið hinn frábæra hand-
knattleiksmann Berg Guðnason
þegar landslið hefur verið val-
ið. Pressuleikurinn í fyrrakvöld
sannaði það ásamt góðri
frammistöðu Bergs í 1. deildar-
keppninni jafnt í vetur sem
undanfarin ár, að hann á heima
í landsliðinu; og það að velja
24ra eða 16 manna landsliðs-
hóp án hans er hneyksli. Berg-
ur var svo sannarlega maður
dagsins í þcssnm leik og skor-
aði hann 8 af 16 mörkum
pressuliðsins og var óstöðvandi
fyrir þá menn er skipuðu lands-
liðið og hafa um árabil verið
teknir framfyrir hann. Snúi
Iandsliðsnefndin ekki við blað-
inn nú og velji Berg í lands-
liðshópinn er það af annar-
legum ástæðum en ekki vegna
getu manna.
Lejtourinm í heild var
skemmtilegur og þó alveg sér-
staklega siðari hálfleitourinn. 1
ledtohléi var staðam 9:7 fyrir
landsidðið. Lamdsliðið náði 5
martea forskoti smemma í síðari
hálfileik, 12:7. Þá var það sem
Benguæ tók til sinma ráða og
skoraði 6 mörk í röð og stað-
an breyttist í 16:15 lamdsldðinu
í vil. Það var meira fyrir'
slatoa dómgæzlu, en slatoam leik,-
að pressuliðið náði ekki í það
minmsta jötfnu við láhelsliðið''
að þessu sinni.
Auk Bergs Guðnasonar má
segja að amnar pressuleilcmaður
hafi sammað að hamn á heima
í landsliðinu, en það er Georig
Gunnarsson, sem átti frábæran
leik og við eigum ektoi aðna
betri línumenn en hann. Það
verður sannariega firóðlegt að
sjá hvort landsliðsneifnd getur
lengur haldið þessum mönnuim
utam lamdlsldðshópsdns.
— S.dór.
Staða efstu og neðstu lið-
anna í Englandi er nú þessi:
Man. Utd.
Leeds
Man. City
Derby
Sheff. Utd.
Newcastle
Huddersf.
Crystal P.
Nott‘m. For.
WBA
24 14 7 3 49:30 35
24 14 5 5 36:18 33
24 13 7 4 47:24 33
24 12 7 5 40:22 31
24 13 5 6 43:31 31
24 6 6 12 ,25:35 ts
25 6 6 13 21:36 18
24 5 6 13 22:39 16
25 4 7 14 31:48 15
24 5 5 14 18:34 15
Getraunaspá:
Man. Utd heldur forustu en
Leed sækir fast á
Frá því síðasti getraunaseð-
ill liðins árs var í gangi, og
þar til sá fyrsti á þessu ári
verður í uxnferð, þæ. um
næstu helgi, hafa 3 umferðir
verið leiknar í ensku knatt-
spymunni, Ekki hafa orðið
miklar breytingar á röð efstu
liðanna í 1. deild. Manchester
Utd. heldur enn forustunni,
en það sem merkilcgast hefur
gerzt er það, að Leeds-liðið er
komið I 2. sæti aðeins tveim-
ur stigum á eftir Manchester
spm hefur 35 stig eftir 24
leiki, en Leeds hefur 33. Hef-
ur Leeds-liðið sótt sífellt á að
undanfömu og klifrað úr
miðri deildinni uppí 2. sæti.
Hinsvegar hefur gengið illa
hjá Manchester Utd. að und-
anfömu og hefur liðið tapað
tveim af þrem síðustu leikj.
um símun. En forskot þess
var mikið fyrir og þess vegna
hcldur þaö enn forustunni.
Við tökum nú til aftur við
getraunaspána þar seim firá
var horfiið og vonium að ototour
gamgi jafn vel á þessu ný-
byrjaða árl og oktour geklk á
því liðna. Fyrsti seðill ársins,
sá er nú bdrtist, er nototouð
erfiiður, en við skulum elkld
láta hugfiadlaist og hefija leik-
Chelsea — Huddersfield 1
Eftir stöðu þessara liða i
deildinni að dæma, er notokur
liðmunur á. Chelsea er með
26 stig efitir 24 ledki en
Hiuddersfield hefiur aðeins
hlotið 18 eítir jafnmarga leiki.
Og á heimavelli ætti Ghelsea
eklki að elga í erfiðleitoum
með Huddexsfiield.
Everton — West Ham x
Þama verður áreiðamilega
um jafiman og slkemmtilegan
leik að ræða. Því að þótt
Everton-liðimu hafid ekki geng.
ið vei að undamifömu, er það
alltafi sterkt á heimavelli og
astti því að ná í það minmsta
jafntefli gegn West Ham.
Leeds — Ipswich 1
E£ noíktour leitour er örugg.
ur á þessum seðli er það
þessi og ætti það ekfci að
þurfa frefoari skýriniga við.
Leiccster — Liverpool x
Þama er enn um erfiiðan
leik að ræða. Leicester hefiur
staðið sig vel að undamföimu
og hefiur liðið lyfit sér vei
upp firá botninum og ætti því
jafintefili ekikd að vera fjarri
lagi, þótt gegn hinu sterka
Livenpool-liði sé.
Man. Utd. — Wolvcs 1
Þótt ifUa hafii gengið hjá
Manchester að umdanfiömu
ætti að vera ólhætt að spá
því sdigri á heámaiveili gegn
ÚiÆuinum.
Newcastle — Coventry 2
Ednhvenra hiuta vegna hef
ég etokd trú á að heimavöll-
urinn dugi Newcastle til að
hljóta stig úr þessum leik
og spái því Coventry sigri.
Nott.’m For. — Chrystal P. 1
Þama eigast við tvö aí
neðstu liðunum og ég hygg
að heimavöliurinn verði það
sem úrsiitum xiáði.
Southampton — Derby 2
Derþy er enn í hópi hinma
eflsta og er sem stendur í
4. sæti í deiidinmi, en Sout-
hamiptan er fyrir neðan miöju
og þessivegna hefi ég efkki
trú á að heimavöllurinm dugi
því til að hljóta sitdg úr þess-
um leik.
Stoke — Arsenal 1
Stoke heflur komdð mjög
á óvart í vetar með frálbærri
framisitööu á heimavelli og
þar sem Arsena! hefur ektoi
gengið alltof vei að undam-
fömu spái ég Stoke sigri að
þessu sinni.
Tottenham — Man. City x
Einn afi erfiðusta leikjun-
um á seölinum, emda bæði
þessi líð í hópd eflsta liða.
Tottenham er í 7. sæti með
28, stig, en City er í 3. sæti
með 33 stig.
WBA — Sheffield Utd. 2
Þar sem SheflfieMJiðið er
í 4. sasti en WÐA í því
neðsta, ætti ekki að vera
erfitt að spá flyrir um þeranan
leik.
Millwall — QPR 1
Þama eigast við Hðin í 2.
og 3. sæti í 2. deiid og ég
læt heimaivölHmn ráða í þessu
tiifeiii um hvemig spéin er.
— S.dór.