Þjóðviljinn - 07.01.1972, Blaðsíða 1
Leyniskjöl um Pakistan klekkja á Nixon
FöstudaguT 7. janúar 1972 — 37. árgangur — 4. tölublað.
WASHINGTON 6.1. — Upp-
lýsingair um að Nixon forseti
hafí í raun tdkið miiklu ein-
dregnari afstöðu með Paki-
stönum í stríði bedrra við Ind-
verja heldur en látið var í
veðri vaka, og jafnvel áform-
að að smygla til þeirra vopn-
um, heifur vaikið óskipta at-
hygli í Bandarikjunum.
Þegar hefur verið sett áfót
þinignefnd, sem rannsaka á,
hyernig leyndarskjöl um þetta
mál komust í hendur dálika-
höfundinum Jack Anderson.
Anderson kvaðst reiðubúinn t.il
að taka upp baráttu við dóms-
málaráðuneytið um mál þetta
— en líklegast þykir að reynt
verði af opinberri hálfu að
tála sem minnst um það.
Roigers, utancikisráðherra,
saigði í sjón.vaiT3Siviðtali í gær,
að stjóm sín yrði að veita þvi
mjög fyrir sér hvort hún astti
að halda áfram að veitalnd-
landi efnahagsaðstoð eða ekki
— vseri til lítffls að eyða tfié í
þjóð sem verði því til hem-
aðar.
Hafnarvearkföll boðuð 17. febrúar á austurströnd Bandaríkjanna
Fisksölumáiin eru i óefni
vegna farmannaverkfalls
Farmannaverkfallið hefur nú I
staðið rúmlega mánuð og er |
farið að stefna fiskimörkuðum
íslendinga í voða. Einkum fisk-1
stautamarkaði í Bandarikjunum!
og saltfiskmarkaði. Brýn nauð-
Loftárásirnar hafnar á ný á N- Víetnam
SAIGON, — 6. 1. — Banda-
rískar flugvélar hafa byrjað
árásir á Norður-Vietnam eftir
nokkurt hlé um áramótin. Var
árásin sögð gerð á radarstöð,
scm aðeins er í um 100 km
fjarlægð frá Hanoi og mundi
það þýða, að bandarískar
flugvélar hefðu ekki farið nær
höfuðborg Norður-Víetnam
síðan í nóvember 1969.
Árás þessi er á fréttamáli
hersins kölluð „vamarérós“.
sem eetlað sé að trufia loft-
varnir Norður-Víetnama gegn
bandarískum njósna- og árós-
arflugvélum.. Bamdatrikjamienn
hafa viðurkennt, í sambandi
við síðustu lotftárásahrinu, að
Norður-Víetnamir eigi sér nú
einihverjar fullkomnustu loft-
vamir í heitmi.
Tilkynmt var í dag af opin-
berri hátWu. að í fyrra hetfðu
Bandaríkjamenn misst. 1.421
mann í Víetnam, eða al’.s
45.629 — eru þeir þé ótaldir
sem látið hafa lífið af vöíd-
um sára etftedr að ihieim kom.
Það er 12 þúsundum fleiraen
féllu í Kóreustríðinu.
1 Paris er nú uppvíst að
Nixon hefiur notað herfangar-
málið til stigmögnunar stríðs-
ins og staðhæfingar hans um
neitun N-Víetnama á afhend-
ingu herfamga reymast aJlger
uppspuni.
Mynd: Frá Norðu-r-Víetmam.
syn er orðin að koma fiskförm-
um til Bandaríkjanna, þar sem
verkfall hafnarverkamanna hef-
ur verið boðað 17. febrúar á
austurströndinni
Við höfðum birgt okkur upp af
fiskblokkum í fiskstautaverk-
smiðju SÍS í Harrisburg, þegar
fiarmann averkfiallið hófst í byrj-
um desember en nú eru bær
birgðir senn á þrotum, sagði
Guðjón B. Ólafsson í viðtali við
Þjóðviljann í gær. Þegiar er far-
ið að vanta ýmsar tegundir af
fiskbiLokikum í verksmiðjunni. Al-
ger sikortur er á þorskflökium og
ennfremur hörpudiski.
Verkifiall hafmarverkamianna á
austurströndiinni hefur verið boð-
áð 17. febrúar. Veitti Samiband
bafnarverkamanma 80 daiga frest
í haust til þess að komast aö
samkomulaigi. Ef þetta verkifiaill
skellur á býð ég ekk; í ástand-
■ I ið vestra, sagði Guðjón.
íslenzka skáksambandið:
Blaðamannafundir erienéis
- Og hefur haft samband við allar stærstu sjónvarpsstöðvar heims
„V.ið erum þegar byrjaðir að undirbúa blaða-
mannafundi í New York ef svo færi að okkar til-
boði yrði tekið í sambandi við einvígi þeirra Bobby
Fischers og- Boris Spasskýs“, sagði Guðmundur G.
Þórarinsson, forseti Skáksambands íslands, er við
höfðum samband við hann í gær. En það sem okk-
ur langaði mest til að vita var, hvemig skáksam-
bandið ætlaði að afla þeirra peninga sem það hefur
boðið i einvígið sem em rúmar 11 miljónir króna.
— Það er nú stóirai málið, var
það fyrsta sem Guðmumdur sagði
aðspurður um peninigaötf lunin a.
— Og sainnast að segja hötfium
við ekki aflað þeima allra etnn
sem komið er. Ein þess ber að
geta að við reiknum með svo
miikilli aðsókn að einrvíginu, að
það geri j afnvel meira en að
standa undir kostnaði. Það fé
sem við höfum tryggt er 1,5 mil-
jónir frá ReykjaivaTkurborg og 5
miljónir firá ríkiinu. Þá vantar
sem sagt um það bil 5 miljónir.
— Nú, við skulum segja að
hægt sé að, kotma 4—5 þúsumd
manns í Eaugardalshöllina, þar
sem ráðgert er að einvígið fari
ifiram ef við fáum það. Og ég
hef yerið að gæla við hugmynd-
ina um 3-400 kr. verð á aðgöngu-
miðanum. Við höfum þegar rætt
við flugfélögin um að þau selji
eriendis svokallaða vikupaklxa.
Það er, að þau seljifartilRvíkur
fram og til báka, uppihald og
miða á einvígið frá okkiur, og
FraTnhald á 9. síðu.
Síðustu forvöð
Til þesis að koma fiskfarmi
vestur fyrir boðað verkfaU þyrfti
skip að byrja að lesta hérlend-
is upp úr 20. janúar. Þarf það
að lesita á 15 höifinum eystra og
nyrðra og myndi að líkindum
enda hér á Faxafíóahöfnum.
Kæmist skipið ekki atf stað fyrr
en í byrjun febrúar. Þannig
stefnir þetta fiarmannaiverktfall
brátt físksötamiáilum okkar í ó-
etfni
Kemur til greina að tatoa
leiguskip fyrir þessa flutninga,
epurðum við Guðjón. Við þurf-
um að leita til sjómannatfélag-
anna til þess að fiá leyfi til
slíkra ftatninga með erlendum
skip'am. Mér skilst að það sé
. torsóitt af því að barka. hetfur
færzt í þessia deilu.
Sömu sögu er að segjia al fisk-
sta utaverksmi ðj unn i Coldwater
í Oambridge í Maryland, en
hún er eign Söliumiðstöðvar
hraðfirystihúsanna. Þessa fisk-
staiuibajverksmiðju er þegar farið
ag vanta hráefni og hefur meira
og minna liðið fyrir farmanna-
venkfiaMið allan tímann, er haft
efitir Þorsteini Gíslaisyni, for-
stjóra vestra Er hann nýkominn
úr ferðalagi um B'andaríkin til
þess að kamna sölu- og markaðs-
horfur. VerÖur hvarvetna vart
við etfitírspum eftir fiski og von
Framihald á 9. síðu.
Fiskverðið ákveðið
10% HÆKKUN
Á fundi yfimefndar Verðlags-
ráðs sjávarútvegsins í gær var
ákveðið fiskverð fyrir tímabilið
frá 1. jan. sl. til Sl. maí n.k.
Verðhækkanir á einstökum fisk-
tegundum verða sem hér segir:
Stór þorskur hækkar um 12,15%,
smár þorskur um 8,0% ýsa um
6%, ufsi um 7%. lánga ntm
6%. steinbítur um 8%, karfi um
3%, grálúða um 3 prósent,
lúða og skata hækka um
5%. Meðalhækkun ofangreindra
fisktegunda er talið nema 10%.
Fiskverð þetta var ákveðið með
atkvæðum oddamans og atkvæð-
um fuiltrúa fískseljenda gegn
atkvæðum fulltrúa fiskkaupenda.
Frá þessu er skýrt í fréttatil-
kynningu sem Þjóðviljianum
barst í gær frá Verðlagsráði
sjávarútvegsins. Fiskverðið var
ákveðið í yfirnefnd og greiddu
þessir atkvæði með fiskverðinu:
Bjami Bragi Jónsson, forstjóri
Efnaha gsstofnuna ri nna r, Kristj-
án Ra'gnarsson. fiullitriúi útgerð-
armanna og Ingólfur IngóltfSson,
fuiUtpúi sjóm'anna. Fulltrúar tfisik-
kaupenda vom Árni BenediMs-
som og Eyjólíur ísfeld Eyjólfs-
son og greiddu þeir atkvæði
gegn fSskverðsbreytí'ngiunni.
Gerðu þeir í greinargerð grein
fyrir afstöðu sinni. Greinargerð
þessi var einnig send blöðumum
til birtingar. Telja fiskkaupend-
ur að „með þessari fi&kverðs-
ákvörðun og þeim kjarasamning-
um, sem gerðir hafa verið ujnd-
anfiarið", sé nú svo komið að
„fiskiðnaðurinn í heilcj er skil-
inn eftir í núili. þ.e. hvorki er
gert ráð fyrir tapi né bagnaði“.
Fram kemur að undanfarin ár
hafi fiskvinnslan grætt 6% af
tekjum. eða 3% miljón króna á
hvert fyrirtæký að meðaltali á
tveimur ámm. f lok greinargerð-
ar sinnar mótmæla fiskkaupend-
ur þeim starfegmndvelli sem
þeim er búinn.
Söng og talaði í sjónumí
i
Fréttamaður Þjóðviljans
heimsótti í gær Erling Að^i-
stcinsson, sem bjargaðist svo
giftusamlega í fyrradag þeg-
ar hann nauðlenti á ytri höfn-
inni. Um eiginlegt viðtal var
ekki að ræða, þar sem hann
var umkringdur vinum og
ættingjum í heimsóknartim-
anum á Borgarspítlanum.
Erling var furðu hress efitir
óhappið; hann leit ágætlega
út að öðru leytí en því að
hægra augað var sokkið og
kinnbeiíiið hægra meginbrák-
að eða brotið. Þá hafði hann
meiðst á fiæti. en að öðm
leyti ketnndii hantn sór ekki
rrueins.
Erling sagði, að óthappið
hefðd borið mjög brátt að —
fluigrvélin hefði mlsst hæð
mjög snögglega og þegar hún
var komin niður í 500 fieta
hæð og hólt áfram að hrapa,
bjó hann sig undir nauðlend-
ingu með því að fiæra sætið
affcar, losa öryggisbeltið, taka
henidi um björgunarvesti og
opna hurðina. Þegar vélin
skall í sjómum var hann bú-
inn aö setja tfiótínn út um
hurðina. I lendingunni skail
hann fram í mælabotrðið, ,»n
þó að það högg væri alimikið
mdssti hann ekiki meðvitund.
heldur velti hann sér út úr
vélinni með björgunarvestíð í
hönduinum. Hann saigði, að
litlu hefði munað að hann
lenti undir væng vélarinnar.
Þegar hann ,var búilnn áð
synda firá vélinni setti hann
á sig biörgunarbeltið, sem
virkaði þegar. Vélin sökfc síð-
an á örstuttri stund. Hann
synti nú í sjónum, en }já
mjög lítíð frá sér, reyndi
fýrst og fremst að áttai sdg
með því að líta til Bsjunnar.
Erling kvaðst hafa sungið og
talað við sjálfain siig þar sem
hann var að vellbjast þatma í
sjónum, en ekki flundið lil
hræðslu. Hann bvaðst þó
muna eftir vonbrigðum, þeg-
ar islenzka filugvélin filaug yf-
ir án þess að sjá hann, og
aftur þegar hann hélt að
þyrluftagmennimir hefðu ekki
séð sdg. Hann sagði. að bamda-
ríslku flugmennirnir hefðu
strax Iþyrjað að midda sig til
að fá líkamshitann upp, og
þvi var svo haidið áfram á
spítalanum, en líkamshiti
hans íhafði Rækkað ískyggiiega
mikið — sumir sögðu að hann
hefði verið kománn tniðutrfyr-
ir 30 gráður, en tnílegra viæri
að hann hefði verrð toomiinn
niður í 32.
Erlánig kvaðst Ihaifla tmdrazt
hve Mtíð hatnn sá í toring um
sig á sjónum, en ölduhæðvar
allmikdl og saup hann délítið
sjló þegar gaf ytfir hann.
Bins ,og fyrr segir var Er-
ling hinn hressasti, og hann
æöar í lotftið aftur um leiðog
bann verður fær um það.
Þessii nauðlending var að
öllu leyti mjög gifitusamleg, og -
eins og sést af firamansögðu
var Erlimg heppinn að rotast
ektoi í nauðlendingunni og
heppinn að lenda ekkd undir
væg vélarinnar, þegar hiainn
velti sér út. Þá er þess og að
geta', að Erling ætlaði upp-
hatfilega að taftoa eigdntoonu
sína og ham með sér frá Ak-
ureyri suður, en lét þau fara
með fiu'gvél frá FÍ. þar sem
hann treysti ekkd fiullkomllega
á fta'gsfcilyrði og veðunguði.
1 samtaii sem Þjóðviljinn
átti við Helga Jómsson, eig-
anida vélarinnar, sagði Helgi
að vélin hefði verið keypt uý
1965 firiá Bandaríkjunum og
væri 6-700 þúsund kr. virði.
Hamn sagði að það væri á
valdi Allmenmra trygginga
hvort tilnaum veirður gerð til
að bjarga védinni, en hún
EREING: Eukkunnar pamfíll
liggur senndliega á 35 — 40>m.
dýpi. Þessi vél hetfiur mitoið
verið notuð til , leigui- otg
kennsluflugs, ennfremur hetf-
ur hún mikdð verið notuð í
segulmiælingaflug fyrir Iháskióíl-
ann.