Þjóðviljinn - 07.01.1972, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.01.1972, Blaðsíða 2
• . 2 SlÐA — WÓÐVIUJOGNIN — FöstiDdaglur 7. janúair 1972. 1,3 miljarðar í heróín á ári í Bandaríkjunum Talið er að 500 þúsund her- oin- KjúJdingar í Bandarílrjunium kauipi árlega eitur þetta íyrir 15 miljóndr dollara eða 1,3 miljarða íslenzikra króna. Fjöldi unglinga sem neyta eiturlyfja í Bandartkjunuim hefiur nær þrefaldazt á síðustu tveimur ár- um. í Vestur-Þ-ýzkalandi hafa yfir þrjár mdljónir ungmenna neytt eiturlyfja. 12 — 15% 49 þúsund ungmenina I Svíþjóð á aldrinum 18-19 ára hafa neytt eiturlyfja. Sjötta hvert skóla- bam í Breflamdi hefur neytt eiturlyfja. HBIÐRAÐIR USTAMENN Við afgreiðslu fjárlaga var samþykkt eftirfarandi tillaga, frá menntamálaráðherra, uim hverjir skuli hljóta heiðursláun listamanna fj'árlagaárið 1972, að upphæð kr. 175 þús hver. Ásmudur Sveinsson, Brynj- ólfur Jóhannesson, Guðmundur G. Hagalín, Gunnar Gunnans- son, Haildór Laxness Jóhannes S. Kjarval,. Jóhanes úr Kötlum, Páll Isólfsson, Ríkiharður Jóns- son, Tómas Guðmundsson og Þórbergur Þórðarson. Samtals nema því Iheiðurs- launin til þessara ellefu lista- mainna 1.925.000,00 krónium. ★ Þá var samþykkt eiftirfarandi viðbótarákvæði varðandi heið- u rslauTLaveitingu: „Heiðurslaun má veita allt að 12 listamönnum, og skulu menntamálanefndir heggja deilda alþingis gera í samein- ingu tillögu um, hverjir í þann floikk bætist hverju sinni.“ Landssamband vörubifreiðastjóra: Tilkynning Sá.r' væmt samningum Vörubílstjórafélagsins Þróttar, Reykjavík við Vinmiveitendasamband ís- lands og annarra vörubifreiðastjórafélaga við vinnuveitendur verður leigugjald fyrir vörubif- reiðar frá og með 1. janúar 1972 og þar til öðru- visi verður ákveðið sem bér segir: Tímavinna: Fyrir 2% tonna. bifreið Dagv. 302,70 Eftirv. 350,40 Nætur- og helgidv. 398,10 — 2% til 3 tonna hlassþ. 334,20 361,80 429,50 — 3 — 3% — — 365,70 413,30 461,00 — 3% — 4 — , — 394,40 442,10 489,80 — 4 — 4% — — 420,70 468,30 516,00 — 4% — 5 — — 441,80 489,40 537,10 — 5 — 5% — — 460,00 507,70 555,40 — 5V2 — 6 — — 478,50 526,10 573,80 — 6 — 6% — — 494,10 541,80 589,40 — 6% — 7 — — 509,90 557,50 605,20 — 7 — 7% — — 525,60 573,30 621,00 — 7% — 8 — — 541,40 589,10 636,70 — 8 — 8% — — 557,20 604,90 652,50 Landssamband vörubifreiðastjóra. Námsfíokkarnir Kópavogi Kennsla hefst aftur mánudaginn 11. janú- ar. Enska — margir flokkar fyrir börn og fullorðna með enskum kennurum, sænska, þýzka, keramik, félagsmálastörf, bama- fatasaumur og bridge. Hjálparflokkar fyr- ir gagnfræðaskólanemendur í tungumálum og stærðfræði. Innritun þessa viku í síma 42404 frá kl. 2-10. Stjörnufjöld í Stjörnubíói Stjörnubíó hélt upp á jól og nýtt ár með mynd sem sögð er liörkuspennandi og heitir hún Gull Mackennas. Frægu Iiði leik- ara hefur verið stefnt saman við gerð þessarar myndir og sjást hér tveir þeirra: Qmar Sharif og Gregory Peck. sleppa út hálf-dirulkkinjuin mörmum til að setja aðra al- drukkna í staðinn. Ajuk þess er óloftdð þar inni þanmig að það gelur ekki talizt forsvar- anlegt fyrir starfsliðið. Mis- tök urðu einmig þau með lytft- una að þar verða ekíki fluttir nema menn uppisitandaindi végna þess hve þrönig hún er. Flytja verður stundum með- vitunidiarfausa menn úr fanga- geymslunni, eða jafnvel látna. Þá verður að bera þá niður stiga af þriðju hæð þar sem fangageymslan er. Við teljuim óþarfan þann fburð sem lagð- ur er í einkaskrifstofur i nýju stöðinni, t.d. veggklæðningar úr harðviði eða gólfteppi út í öll hom ojfl. Heppilegra vætri að' nota þessar upphæðir er skattborg- ararnir greiða í þenman hé- góma til að koma einihverjuifn af þeim fjölda drykfcjumanna á rétta braut. Eitt umfangs mesta starf lögreglunnar á undanfömum árum. hefurver- ið í samibaindi við merai þessa sem. sumir hverjir gista fanga- geymsluna allt að 300 sinnum á ári. Nokrir lögreglumensi. MENNINGAR- ÞREYTA Fleiri en einn útvarpöhlust- andi er farinn að nöldra um það, að Þorsteinn og Guðrún Svava séu búin að láta of lengi til siin heyra. Áð vísu er það slagorð, sem hver étur eftir öðrum, að allir (lesend- ur, hlustendur og gónendur) eigi að fá eitthvað við sitt hæfi, En þeir, sem ekki kunna að meta þennan ágæta þátt, hafa mjög takmarkaðan rétt til að ráða útvarpinu. Hvað vilja þeir fá í staðinn? Lík- lega eitthvað af þessari þynnkufyndni, sem er tízku- faraldur núna f þessum þætti fer saman gott efni og frábær flutnine- ur. Ég mun siakn,a þesá1 ‘hiíMðf1* 1 ef rödd Guðrúnar Svövu verð- ur af okkur tekin. Sveitakona. 1 BÆJARPÓSTI í dag eru þrjú bréf. Hið fyrsta fjallar um glæpamyndir sjónvarpsins íslenzka og fullyrt, að þarhafi forráðamenn sjónvarpsins lært af kanasjónvarpinu. Þá skrifa „nokkrir lögreglumenn“ brcf um stjórn lögreglunnar í Rvík, en „nokkrir lögreglumenn“ hafa áður skrifað bréf í Bæ.i- arpóstinn sem hafa vakið at- hygli. Loks er bréf um efni útvarpsins, hljóðvarps, og sér. deilis þátt beirra Þorsteins og Guðrúnar Svövu. VIÐ FÓTSKÖR DÁTASJÓNVARPS- INS MÖRG ERU BLÖÐIN, og miargir segja álit sitt á sjón- varpinu. Sumir lasta það sem aðrir lofa. En um morðsýn- ingarnar er lítið ritað. Sizt laist. Ts’.enzka sjónvarpið hef- ur reymzt dyggur nemandi dátas.iónvarpsiins. Mega Kanar vel við una. í sjlónvarpsgagnrýni ber mest á þvi, að höfundamir espast við að sjá meinlausar myndir, sem sýna einhverja tilfinninigasemi. Þeir, sem gera sér að góðu Smart spæj- ara, Harðjaxl og Dýrðling, fyilast spámannlegri reiði út af Kildare lækni. Nýlega sagði dagblað frá því, að í Vestur-Þýzkalandi halfl sum sjúkrahús sérstakar deildir fyrir sjónvarpsgeggjuð böm. Þessi böm þjást atf ang- ist, ofskynjunuim ■ og svefn- leysi. Hvers kónar myndir ætli vjaldi- þessu? Elkki sá óg myndina um Hinrik 8. En fólk þekki ég, ■sem<-fylltist viðbjóði og gelsfc út. En hverjir sitja kyrrir, þegar húsmóðurinni er nóg boðiö? Bömin og unglinigam- ir. Svona sjónvarp gaeti ekki þrifizt á íslandi, hefði déta- sjónvarpið elkká verið búið að undirbúa jarðveginn. Sú kyn- slóð. sem kornung heillaðistaf dátasjónvarpimu er nú vaxin, og er eðlilega ofurlítið sam- dauna Vallarmenningu. Heldur einhver, að ekfci sé samband milli vaxandi ofbeldisverka og glæpasýninga sjónvarpsins? „Hver skaut afa?“ spurði lítill drengur, sem ég þefcki. Ég saigði frá þessu. En þá kömnuðust fflestir við þetta og höfðu heyrt smáböm spyrja svona. Þau setja dauðann hik- laust í samband. við miarð. ■ Sjónvarpsgagnrýnendur ættu að taka mainndrápsmyindimar til athugunar, víta þær — eða hiiúsa þeim, ef þeir treysita sér til. O. G. OFSTJÓRN OG ÓSTJÖRN LÖGREGLUNNAR I SJÖNVARPSÞÆTTI urn umferðarmál 16. nóv. s.l. kom flram hjá lögreglustjóra að þær úrbætur sem hann hefði í umEérðarmálum væri aö fá fleiri menn. Það er ekki allt fengið með fleiri mönnum. Það sem fyrst og fremst þarf að gera, er að nýta betur starflstorafta þeirra sem fyrir eru. Ofstjóm og óstjóm á lög- . reigluliðinu gerir það að verk- um að það nýtist mrjög tak maifcað. Eitt meginsfcilyrði er aö aufci að menn séu ánægð- ir í starfinu og félagsandlnn góður. Hér er þessu því miður 'ÖQQO3 ekfci tl að dreifa. Ein aðal- orsöíkin mun vera hæpið val lögreglustjóra ' á yfirmönnum. Það er lágmarkskrafa að yfir- menn séu þannig váldir að þeir geti verið öðrum til fyr- irmyndar. Það er mjög var- hugavert í þessum málum að fara eifitir þægð mamma og pólitískum sfcoðunum og láta það verða þynigra á voiginni rfjn gallana, sem eru jafinvel öllu starfsliðinu kunnir. Fyrir nofcrum árum var einn yfirlöigregluiþjóinn í Rvík. Er hann lét af sitörfum komu í hans stað fimm yfirlögreglu- þjónar (að sjálfsögðu allir á bflastyxfcjum). Slilkt sem þetta er fiáriánlegt og ósenmilegt sð góð og samstillt stjóm fiáist með þestsu lagi. Að aiulki eru í liðinu 25 varð- og aðstoðar- varðstjórar á launum hjá borginni, eða alls 30 yfiinmenn. Þar að aufci eru tvéir lögireglu- fulltrúar og síðan lögireglu- stjóri. Nú miunu vera á númerum 150-160 starfandi lögregluþjón- ar svo að um firnm löigreglu- þjiónar koma að jafnaði á hvem yfirmann. Þama er ekki allt kiomið undir fjöldlanum á starfslið- inu, heldur að fcunna að nýta starfflsfcrafitana og hæfini manna til að leysa vandann. Við höfium búið við mjöig lé- leg starfsskilyrði í fjölda ára og veirið í afileitu húsnæði. Bygginig nýju lögreglustöðivar- innar hefur gengið mjög hægt og sl. fimm ár hefur mönnum ætíð verið sagt að flutt yrði þangað á næsta ári. Fangageymslan var þar fyrst flull'gerð, en reyndist strax of lítil þannig að utn hverja heligi eru allir Mefar þar fiullir og stöðuigt verið að flormi speglast þar ýmis sam- tíðarvandamál, sungin og leik- in. Sandkassinn þykir bezta stænsfoa leikritið, sem fram hef- ur fcomið síðustu ár enda hef- ur iþað verið sýnt við mifclar vinsældir um öll Norðurtönd, í Berlín, Lundúnum og víðar. Leifcfruman hafði forsýningu á leikritiniu í Útvegsbantoanum i desember við mjög góðar und- irtefctir og stendur fyrirtækjum, félagasamtöfcum og skólum sýn- ingin til boða jafnframt þvi sem sýnt verður í Lindarbæ. Hlut- verfc í Sandfcassanium eru tólf, en leikendur hafa flestir sótt leiknámskeið í Reyfcjavík eða á Akureyri, leikið í Hárinu og víðar. Leikstjóri og þýðandi er Stefián Baldursson, söngistjöri er Sigurður Rúnar Jónsson. Frumsýndn'gin verður sem fyrr seglr í Lindarbæ á sunnudags- kvöld og önnur sýning á mánudagiskvöld. Leikfruman frumsýnir í Lindarbæ é sunnudaginn Hópur ungs fólks, scm kallar sig Leikfrumuna, frumsýnir á sunnudagskvöld í Lindarbæ sænska leikritið Sandkassann eftir Kent Andersson. Sýningamar í Lindarbæ eru á vegum Grímu, sem nú hefiur starfað um 10 ára skeið og sýndi síðast Hvað er í blý. hólfcnum? eftir Svövu Jakobs- dóttur. Sandkassinn fijallar á gamansaman en beittan hótt um samskipti bama og foreldra, en er þó ekfci bara bundinn við uppeldismál: 1 nýstárlegu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.