Þjóðviljinn - 07.01.1972, Blaðsíða 5
Föstudagur 7- janúar 1972 — ÞJÓÐV1L.J1NN — SÍÖA 5
Hörmungarástandið í dagheimilismá lum
er orðið langvinnt og vanræksla fráfarandi
ríkisstjórnar svo gegndarlaus, að skaðinn
verður seint að fullu bættur
□ 4 fwngmenn Alþýðuflobksins hafa nú fikntt á alþin.gi
tillögu til þdng.sályktunar um að könnsuð verði þörfin á
bamaheimilisbyggingum. Þegar þetta mál bom til um-
ræðu nokkru fyrdr jól minnti Svava Jakobsdóttir á
afstöðu Alþýðuflokksþingmanna til þessara mála á
valdatáma Alþýðuflobksins og sagði meðal annars að
aðgerðarleysi fráfiarandi stjórnairvalda í þessum málu'm
væri orðið svo alvarlegt að skaðinn yrði seint eða
aidrei bættur.
□ Tillögu þingmanna Alþýðuflokksdns hefur nú verið vis-
að til nefndar og nokkuð er umliðdð síðan málið var
rætt á aiþingi, en Þjóðviljinn telur rétt og nauðsyn-
legt að koma athugasemdum Svövu á framfæri — ekki
sízt vegna þess að máltgagn Eggerts G. Þorsteinssonar
hiefur nýverið birt það sem hann hafði þama til mál-
amna að leggja.
FRÁ UMRÆÐUM Á ALÞINGI
UM DAGHEIMILISMÁL
Hugarfarsbreyting þing-
manna í Alþýðuflokknum
Þegar íjórir þingmenji Ai-
þýðuflokksins með fyrrverandi
félagsmálaráðherra í broddi
fyikingar flytjia tiUijgu til
þingsályktiunar um aS könmuð
verði þörf landsmianna á aukn-
um bamaiheimilisbyggingum, þá
liggur beinast við að skiilja þá
tillögu sem beiðni um úttefct
á dagiheimiilismiálum, eins og
þau sitanda nú eftir meira en
áriatutgs valdaiskeið Alþýðu-
fkxkksins. Ég get efcki diulið þá
skoðun mína að m©g slíkri
beiðei sýna þeissir þingmenn
meiria hugrekki en ég hefði í
þeirra sporum talið skynsam-
leigt. Ég hef kvatt mér hljóðs
til a@ reyna að koma til móits
við flutningsmenn tiiiögunnar
að þessu leyti, að svo mi'kíliu
leyti sem það er unnt, en eins
og tillaigan sjáM er ljósastur
vottur um, getur sú úttefct efcki
verið tæmandi, einfialdlega
vegna þess ag fyrrverandi rík-
isstjórn tók engri áskorun um
að sinna þessum málum. Þær
athuiganir sem gerðar hafa
verið eru frá einkaaðilum
komnar. ekki stjómskipuðum
neifhdum. Sannleikurinn er só,
að hörmungarástandið í dag-
heimilismálum er orðið svo
langviinnt, vanraokslla fráifar-
aindj ríkisstjómar í þessum
máilum svo gegndarlauis, áð
Skaðsan verður seint eða aldrei
hæittur Á síðasta áratuig var
á þrem þingium lagt fram frum-
varp á Alþingi um aðstoð rík-
isins um byggingu og rekstur
ahnennra bamaheimila og um
fóstruisikóla Flutningsmenn
voru í ÖU skipitin tveir þing-
menm Alþýðubandalagsins, þeir
Einar Olgeirsson og Geir Gunn-
•arsson. Árið 1966. í þriðja
sikiptið sem frumvarpið kom
fram, off í það skiptið komst
það lengst áleiðis hér á þingi,
liögðu fulitrúar AJiþýðuhanda-
la'gisins og Framsóknarflokksins
í menntamiálanefnd til að það
yrði samþykkt enda höfðu ým-
is kvenniasamtök sem fengu
frumvarpið til umsagnar ein-
dregið bvatt til þess. Frum-
varpið dagaði uppi. Af ein-
hiverjum ástæðum megnaði það
ekki að vekja þann áhuga þing-
manna Aiþýðuflokksins sem nú
er nýkviknaður. Af sanngimis-
ástæðum ber þó að tatoa fram,
að þrír af fjórum flutningis-
mönnum þessarar tillögu sem
nú er tii umræðu. áttu þá
ekki sæti á Alþingi. en hið
sarna verður ekki sagt um
Eggert G. Þorsteinsson
9 heimili — 65 börn á
hiðlisfa
Eins ög nú standa sakir
hrannast nöfnin upp á biðliist-
um dagheimila og leikiskóla hér
í borg. í rnarz síðastliðnum
voru 252 böm á biðiista dag-
heimilanma. í septemberlok var
taJian komin niður í 208 en
fná því að sú talning var gerð
hefur enn fjölgað á biðlistun-
um og fjöJigar jafnt og ,þétt,
samfcvæmt þeim upplýsingum
sem ég hef aflag mér hjó fé-
iagisimál'aráðgjiafa Bamavinatfé-
lagsdns Sumargjatfar Þann 1.
september var svo ástaitt hjá
Féiagsmáiiastofnun Reyfcjavík-
urborgar, að 65 böm b^ðu etft-
ir því að eitthvert einfcaheim-
iJi gaeti tekið þau að sér, en
þá átti fétagsimálastafnunin völ
á 9 beimilum, sem 'tjiáðu sig
fús til a@ annast böm. 9 heim-
ili og 65 á biðlista, enda var
Fédaigsmiálastofnuninni um
megn að leysa þesisi vandkvæði.
Svo sem fram hefur komið í
dagblöðum nýlega telur Fóstru-
félagið að þetta form dagviist-
unar bafi ekki náð tilgangi
sínum. Á slíkum heimilum
verða aðstandendur bamanna
að greiða fullt gjaJd fyrir og
það liglgur i augum uppi, að
einstæðri móður í láiglauna-
starfi með kannski 15.000 krón-
ur á mánuði er um megn að
greiða 4.00o til 4.500 krónur
á mánuði fyrir dagvistun
bamsins. Enn er ótaiin hin
merka könnun Rauðso. ’ahóps-
ins í Kópavogi, en niðurstöður
hennar voru kynntar á síðast-
liðmu vori. Sú könnun sýndi
að dagheimilispláss vaintar fyr-
ir 250 böm þeirra mæðra sem
þegar vinna úti eða að minnsta
kosti 5 dagheimili, ef miðað
er við fullan vinnudag.
Þeirri könnun sam Reykýa-
víkurborg etfndi til á síðast-
liðnu vori er enn efcki lokið,
en niðurstöðu mun að vænta
innan skamms. Tölttr atf bið-
listum segja Þó ekki nema
hálfa sögu endaþótt þær segi
ljóta sögú. Á biðli^ta komast
aðeins þau böm, sem enu á
framfæri einstæðs foreJdris,
eða þau sem eiga föður við
nám. Giftar mæður eiga þesis
engan kost. og batfa ekiki átt.
að fá inni á dagheimilum fyr-
ir böm nema þá að þær séu
að vinna fyrir námskostnaði
eiginmanns síns. E>agheimilin
hatfa þó gert eina undante’kn-
ingu í þessum efnum Giftar
fóstrur í starfi hafa fiengið
inni á dagbeimilum fyrir böm
sín, en það lýsir kannski bezt
því ófremdar- og neyðarásitandi
sem nú ríkir, að stjórn Suimar-
gjotfar greip tii þess örþrifaráðs
á síðastiiðnu bausti að segja
þessum bömum upp plássi og
reyna fremur að vista þau á
leikskóJiuffn. til þess að rýrna
daigheimilisplássin fyrir öðrum
börnum. sem samJovæmt regl-
unum áttu skýlaiUisari rétt. Frá
þessu ráði var þó horfið vegna
eindreginna mótmæla Fóstrufé-
lagsins. Þessi ráðstötfun hetfði
orðið til þess, að fóstruroar
hefðu orðið að sesgja upp starfi
sínu og það liglgur í augum
uppi, að þegar stjóm Sumar-
gjatfar kaJlar það yfir siig aif
ýtrustu neyð, að missa ómet-
anlega starfskrafta, þá er á-
standið alvarlegra en nokkr-
ar töJiur geta gefið til kynna.
Þetta dæmd er óvenjulega
glöggt, en í því kristallast það
viðhorf sem Alþýðuflokburinn
hefur laigt blessiun síija yfir á
undantfömum áratuig, að mennt-
un og starfskratftar kvenna
verða allt i einu einskis virði
fyrir þjóðfélagið um leið og
þær ganga í hjónabjand. enda
þótt Eggert Þorsteinsson virð-
ist nú kominn á aðra skoðun
og er það vissulega ánægju-
legt.
Stefnan sem ríkt hefiur fram
að þessu í dagheimilismálum,
hefiur beinlínis virt að vettuigi
jafnan rétt karla oe bvenna
tii náms og starfs og er þá erm
órædd sú hlið sem snýr að
bömunum sjáJtfum. Það er
löngu viðurkemmt í þeim menn-
imgariömdum sem næsit okkur
eru, að baroaheimili eru hvorki
öJmusa eða geymslia. þar sem
böm eru geymd eins og bílar
í bílskúrum eða fé i rétt held-
ur mikilvaagar uppeldisstofnan-
ir. Þar er umdrrstaða Kigð að
féJiagsJegum og tiltfinningaJeg-
um þrostoa þeirra. Þar laera
þau - að umgangasit sér óskyit
fólk og tatoa tiliit tii anmarra,
sem koma kannski úr gj'ör-
óiáku umhverfi og þar er
grundvöllurinn liagður að
menningarlegum áhuga með
visum, kvæðum og söng AJJt
hiýtur þetta að leiða til þess,
að meira jafnræði verði með
bömum innbyrðis er þau síð-
ar setjast á skólabekk
Að verða kaþólskari
en páfinn
í málefnasamningi ríkis-
stjómarinmar er skýrt kveðið
á um að sett verði löggjöf um
hJiutdeild ríkisins í rekstri og
byggingu bamiaheimila og séð
fyrir fulinæigjiandi menntunar-
aðstöðu starfsliðs þeirra. Þá
er einnig tekið fram í fjárlaiga-
frumvarpi fyrir árið 1972, að
lögigjöf um ríkiistfraimlag til
dagheimila verði lögð fyrir
næsta Alþingi, Það liggur í
augum uppi að siik löggjötf
verður efcki til án þess að
nefndir starfi að undirbúnimgi
bennar og talri um leið mið
atf þörfum landamianna, giftra
sam ógiftra. Ég tel mig hatfa
rétt til að upplýsa það, að
menntamiálaráðherra heíur þag-
asr gefið þessum málum gaum.
Framfaald á 9. síðu.
Emar Olgeirsson og Geir Gunnars-
son fluttu þrisvar á valdatíma
Afþýðuflokksins tillögur um dag-
heimilismál — en fengu engar
undirtektir
l