Þjóðviljinn - 12.02.1972, Síða 4
4 SlÐA — ÞtfÓÐVTLJTNN — TniUgardagur 12. febrúar 1072.
— Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingár og þjóðfrelsis —
Útgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans.
Framkv.stjóri: Eiður Bergmann.
Ritstjórar: Sigurður Guðmundsson, Svavar Gestsson (áb.).
Auglýsingastjóri: Heimir Ingimarsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. Sími 17500
(5 línur). — Áskriftarverð kr. 225.00 á mánuði, — Lausasöluverð kr. 15.00.
Skrífað um skattamálin
Jslenzkir blaðalesendur ættu að vera fyrir löngu
orðnir vanir því að taka með fyrirvara, sem skrif-
að er í Morgunblaðið og það er raunar staðreynd að
á síðusitu árum hefur styrkur Morgunblaðsins far-
ið þverrandi. Það er ekki sízt unga fólkið sem hef-
ur tortryggt málflutning þess blaðs í vaxandi mæli.
En þessi tortryggni á sér áratugagamlar rætur og
skiljanlegar ástæður og þess vegna er ástæða til
þess að vara almenning yfirleitt við því að taka
mark á Morgunblaðinu að ókönnuðu máli, sérstak-
lega þegar um er að ræða stórpólitísk, flókin og
viðkvæm vandamál. Eitt slíkra mála eru skatta-
málin. Þar hafa stjómarandstöðublöðin þyrlað upp
slíku moldviðri lyga og þvæt'tings að vart á sér
samjöfnuð. í hverju blaðinu á fætur öðru hafa rit-
stjórar Morgunblaðsins ýmist skrifað sjálfir eða
látið aðra skrifa þvílíka endemisþvælu um skatta-
málin að flesta kunnuga rekur í rogastanz. Verða
hér nefnd þrjú dæmi.
Morgunblaðið segir að skattabyrðin muni
aukast. Þetta er rangt. Skattabyrðin verður í
heild óbreytt frá því sem verið hefur en skattar
á lægri tekjuflokkum lækka, en þeir hækka á
þeim sem hærri tekjur hafa. I»essi tilfærsla verð-
ur vegna þess að yfir 1200 miljónir króna sem
áður voru teknar með nefsköttum verða nú
■teknar með beinum sköttum og skipt á skatt-
greiðendur eftir tekjum og eignum, en kerfi
viðreisnarflokkanna var þannig að nefskattur
var lagður á alla, jafnvel þótt þeir hefðu engar
tekjur.
Cfc Morgunblaðið hefur sagt að frádráttur
vegna útivinnu konu í hjúskap verði felldur
niður. Þetta er einnig algerlega rangt. Við á-
lagningu tekjuskatts verða 50% af launatekjum
konu dregin frá. Við álagningu útsvars verður
nú tekin lægri útsvarsprósenta en áður, 10%
nú en 30% áður — og þess vegna er engan veg-
inn unnt að tala um frádráttarmálin á þeim
nótum sem Morgunblaðið og Alþýðublaðið hafa
gert. í þessum blöðum hefur verið hvatt til þess
að konur hætti að vinna úti vegna óhagstæðari
skattalaga. Hér er um að ræða gjörsamlega á-
byrgðarlausan þvætting eins og hér hefur ver-
ið sýnt fram á.
Morgunblaðið þrástagast á því að f jölmenn
samtök séu andvíg skattafrumvörpum ríkis-
stjómarinnar. Þetta er einnig helber vitleysa.
Miðstjóm Alþýðusambands fslands og fulltrúa-
ráð Sambands fslenzkra sveitarfélaga lýstu
stuðningi sínum við meginefni skattafram-
varpa ríkisstjórnarinnar.
JJér hafa aðeins þrjú dæmi verið nefnd sem eiga
að sýna hvílík skattaskrif stjómarandstöðunn-
ar hafa verið. Þau eru öll af þessum toga spunnin
og staðreynd málsins er sú að almenningur í land-
inu mun vafalaust geta tekið undir með forustu-
mönnum ASÍ og Sambands sveitarfélaganna, að
meginstefnan er rétt, enda þótt einhverjar lagfær-
ingar þurfi að sjálfsögðu að gera.
Lítil saga til huggunar hrelldri sál
í tilefni af fyrirspurn Gylfa á Alþingi
Fyrirapurn írá iyrrverandi
mermtamálaxáöiierra an ne£nd-
iir og embættismenn nýrrar
ríkisstjómar rifjaði upp litla
sögu, ferðasögu gætum við sagt.
Maður einn hugðiist reka erindi
nokfcur hér í bæ.
Hanm hóf ferð sína í Hús-
næðismálastofniun ríiksins. Þar
leit hann æðstan Sigurð Guö-
muindsson varaþingmann, við-
ræðubezta mann, sem vísaði á
þamn hdð næsta sér og mátti
þar greina fyrrverandi sjáv-
arútvegsráðherra Bggert G.
Þorsteinsson.
Næst leitaði hamn ásjár
Tryggingastofnumar ríkisdns og
sat þar á efsta tróni Sigurður
nokkur Irngimumdarsom fyrrver-
andd þdngmaður, en sá vísaði
neðar til fulltrúa, er sendimað-
ur kernidi af myndium að vera
myndi Kristján Þorgeirsson,
vaskur maður.
Þá lá leiðin í Fræðslumynda
safn ríkdsdns og þar í dyrum
mætti sendiboði ábyrgðarfuílum
manni, sýnilega æðstu forsjá
þeirrar stofnunar og var þar
komimm Benedikt Gröndal al-
þingismaður með meiru.
Bókafulltrúi ríkisins var sótt-
ur hedm og mátti þar sjá kiunm-
Reglur um frest til að
skila umsóknum um lún
Fjárveitimigamefnd Alþingis
hefur ákveðið að setja eftir-
farandi reglur um firest til að
skila umsóknum um fjárveit-
ingar í fjárlögum fyrir árið
1973:
Umsóknir um fjárveitingar
til fjárfestingarframkvæmda
skulu hafa borizt viðkomamdi
ráðuneyti ei@i síðar en hinn 1.
maí nác.
Umsóknir una fjárveitingax
til aamarra málaflokka frá
einstakiUngum og félagasamtök-
um skulu hafa borizt viðkom-
andi ráðuneyti fyrir 1. júní nk.
Gera má ráð fyrir, að um-
sóknum, sem síðar berast, geti
nefndin eigi sinnt við afgreiðslu
næstu fjárlaga.
Fjérveitiniganefnd Alþingis.
Skemmtu á Loftleiðahóteli
Hingað til lands er nýkominn spænskur listamannahópur, er
nefnist „Log Valdemosa4* Mun hópurinn vera þeim þekktur,
er dvalizt hafa á Mallorka, en einnig hafa þeir komið hingað j
áður og skemmt hér m.a. f Lídó. Viðdvöl þessa hóps hér á landi j
nú, mun verða svanasöngur hans, þar sem einn úr hópnum mun j
hverfa úr honum, að loknum skemmtunum hér á landi. Hópurinn :
e rskipaður 3 bræðrum, frænda þeirra og ungri stúlku. Vegna
dvalar þessa fræ,ga listamannahóps hér, munu Hótel Loftleiðir |
og Ferðaskrifstofan Sunnar efna til ýmiss konar nýbreytni með- j
an á dvöl hópsins stendur. Hópur þessi var stofnaður 1958. Mun
hann skemmta hér á Loftleiðahótelinu næstu daga. — Ó.L.
Tilkynning
um lögiaksúrskurð.
Þann 8. febrúai- sl. var úrskurðað, að lögtök getí
farið fram vegna gjaldfallins en ógreidds sölu-
skattis fyrir mánuðina nóvember o-g desember
1971, nýálögðutn hækkunum vegna eldri tímab'ila
og nýálögðum haekkunum þinggjalda allt ásamt
kostnaði og dráttarvöxtum.
Lögtök fyrir gjöldum þessum fara fram að liðn-
um átta dögum frá birtingu auglýsingar þessarar,
ef ekki verða gerð silvl fyrir þann tíma.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. — Sýslumað-
urinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
uglogt andlit Stefáns Júlíusson-
ar, ágætasta mamn og af mörgu
kunnan.
Því nasst sikyldi athuga með
námsstyrki framlhaldssikólanna,
þar sat yfir sjóðum snarlegur
maður og foringjalegur og hét
sá örlygur Geirisson.
Að lokum lá leiðin til ráö-
herra viðfkiptamiála og var þar
eigi greið inngainiga.
Sáust þar á ferli ábúðarmtkl-
ir menn og önnum kafnir og
sá sendiboði ekki betur en þar
væm innstu koppar x búri:
Stefán Gunnlaugsson alþingis-
maöur og Björgvin Guðmunds-
son borgarfuilltrúi.
Að erindum loknum uppgötv-
aði sendimaður að eitt höfðu
vdðmælendur hans aUdr sam-
eiginlegt og engin furða þó
öll væru amdlitin tounnugleg.
Hér voru sam sé komin nokk-
ur sparitoppandl-itin í flokfci fyr-
ixspyrjandans á Alþingi.
Og þegar nú sendiimaður leit
hina hugkværou fyrirspurn og
rifjaði um ledð upp ferðasögu
sína, skildi hann gjörla, að
undirliði fyrirspurnanna vamt-
aði, þ.e. áhyggjuvalda fyrir-
spyrjanda.
Sem sé: a) Skvldd metið otok-
Gylfi Þ. Gíslason — verður
metið slegiö?
ar vera í hættu? b) Skyldl vera
hægt að sdá það út?
Semdiiboðinn gladdisit í hjarta
sínu fyrir hönd fyrirspyrjanda
og fllokks hans þegar litla
ferðasagan rifjaðist upp og
fleir.i myndir liðu fyrir sjónir
hans. Það var og er emgin
hætta á ferðum. Metið er enn
f „gigantískri“ fjarlæg. Það Is-
laondsmet verður slegið síðast
alllra.
— N.
Rannsóknarstofnun
byggingariðnaðarins
óskar að ráða eftirtalda starfsmenn:
1. Byiggingaverkfræðing, Starfssvið; ramnsóknir á bygg-
ingarefnum og eftirlit með mannvirkj'agerð. ,
2. Efna- eða eðlisfræöing. Starfsavið; miarghiáttaWar
byggingarannsóknir og úitgáflustarfsemi. , m
3. Viðskiptafræðing. Starfssvið; rekistrarhiagfræði í
byggdngariðnaði, byggingarkostnaður, tölureikningar,
útgáifústarfsiemi.
Nánari upplýsingar x síma 83200. Umsóknareyðublöð af-
hient á Skrifstofu Rannsóknastofnana atvinmxweganna,
Hátúni 4a.
F/?A JFL UGFELÆGMM LJ
Skrifstofustarf
Fluigíélag íslands h.f. óskar að ráða ttuaim
eða boniu til starfa hjá bókhaldsdeild fé-
lagsins í Reykjavík.
Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun
æstkileg.
Umsóknjareyðuiblöðium, sem flást á skrifstof-
xim félagsims, sé skilað til starfsmannahalds
fyrir 20. febrúar n.k.
EMri umsóknir óskast endiumýjaðar.
FLUCFELACISLANDS
FELACI!
útregor ydur hljóúfarahúkarn
ng hljómsváiir vió hvrrsknnar iœkifœri
Vinámlitgasl hringii) i ^OZSS milli kl. 14-17