Þjóðviljinn - 17.02.1972, Page 4

Þjóðviljinn - 17.02.1972, Page 4
4 SlBA — Þ JÓÐVTLJINN — Fimmtudagur 17. febrúar 1972 — Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Útgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Sigurður Guðmundsson, Svavar Gestsson (áb.). Auglýsingastjóri: Heimir Ingimarsson. Ritstjórn, afgrelðsia, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. Simi 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 225.00 á mánuðf. — Lausasöluverð kr. 15.00. Náttúruhamfarir og áfdraumar Á valdatíma viðreisnarflokkanna var sífellt sung- inn söngurinn um erlent fjármagn sem öllu á'tti að bjarga frá eymd og volæði viðreisnarinn- ar. Meðan átvinnuleysisdraugurinn lagði undir sig hvert alþýðuheimilið á íslandi á eftir öðru boð- aði íhaldið erlent fjármagn til þess að leysa at- vinnuvandamál íslendinga. Svo hrikalegur var orðinn áróðurinn fyrir erlendu fjárfestingarfjár- magni að fjöldi landsmanna var tekinn að trúa því að íslendingar sjálfir mættu sín einskis á grundvelli hinna hefðbundnu atvinnuvega. Og talsmenn íhaldsins dreymdi dagdrauma sem stund- um voru færðir til leturs á síðum Morgunblaðs- ins: 20 álverksmiðjur á íslandi var framtíðarmark- miðið! í samræmi við þetta var stofnun álbræðsl- unnar og raforkusamningamir við hana. Fjár- málaráðherra viðreisnarstjómarinnar var formað- ur stjómar Kísiliðjunnar og sagt er að hann sé tengdur fleiri fyrirtækjum sem eiga þar hags- muna að gæta. ^ sama tíma og ráðherra viðreisnarflokkanna dreymdi áldrauma voru atvinnuvegir lands- manna sjálfra vanræktir; togaraflotinn gekk sam- an að miklum mun og sá hluti bátaflotans sem átti að tryggja frystihúsunum hráefni gekk mjög úr sér á viðreisnartímabilinu. En íslenzkir kjós- endur geta ekki fengið vinnu við áldrauma við- reisnarflokkanna og þess vegna féll ríkisstjómin sl. sumar. Við tók ríkisstjórn seim vildi framar öðru tryggja íslenzka atvinnumálastefnu og í sam- ræmi við það hafa ráðherrar hennar ýmislegt gert sem á að geta lagt grundvöllinn að traustari at- vinnuvegum landsmanna. Má til dæmis benda á þá stórfelldu aukningu togaraflotans sem nú stend- ur fyrir dyrum. En þegar það mál kom til um- ræðu á alþingi á dögunum kallaði fyrrverandi róð- herra, Magnús Jónsson, það ískyggilega flóðbylgju að hingað til lands væru að koma imargir nýir tog- arar! Það er honum semsé jafngildi hinna geig- vænlegustu náttúruhamfara að landsmenn skuli vera að treysta grundvöll atvinnuvega sinna. Undarlegar yfírlýsingar gkýrt er frá því í fréttum, að Samband brezkra flutningaverkamanna hyggist lýsa yfir lönd- unarbanni á íslenzk fiskiskip frá og með 1. sept- amber, er landhelgin verður færð út 1 50 mílur. íslendingar hafa áður heyrt vondar fréttir frá Bretlandi varðandi landhelgismálið og einnig nú síðustu dagana um innanríkisástandið í Bretlandi. Þar hefur nú stefna Heath-stjórnarinnar leitt yfir Breta meiri verkföll og verra ástand í atvinnu- málum en síðan í upphafi heinjskreppunnar miklu. Hermenn Heaths bafa myrt fjölda manns á Norð- ur-írlandi. Upp úr slíku spretta einnig undarlegar yfirlýsingax, jafnvel frá verkalýðssamtökum. ÞINGSJÁ ÞJÓÐVILJANS Frumvarp um lagmetisiðju ríkisins: Við þurfum að fullvinna meira af því hráefni sem við öflum sagði Magnús Kjartansson, iðnaðarráðherra Eins og hér hefvir verið &kýrt frá hefur verið lagt fram á Al- þingi stjómarfrumvarp um lag- metisiöju rfkisins á Siglufirði. Er frumvarpið birt hér á síð- umni. Maignús Kjartamsson, iðnaðar- róðherra mælti fyrir þessu frumvarpi á fandi efrideildar síðastliðinn mánudag. Fer hér á eifltir megiiníhluti ræðu Magn. úsar. „Tilgangur frunwarps þiessa er að veriksmiöjan verði gerð að sjálfstæðu fyrirtaaki og sptt undir sérstaka stjóm. Liðineru 25 ár síðan lög voru sett um S í ldami ðu rsuðu verksm iðj u rík- isins á Siglufirði. Til þess var ætlazt, að verlksmiðjan hefði forgöngiu um niðursuðu og nið- urlagningu í dósir, og miðlaði reynslu og þekkingu til ann- arra vertemiðja i þeim tilgangi að lyfta iðngmninmi. 1957 var Síldarver'ksmiðjum ríkisins fal- ið að annast rekstur verk- verksmiðjunnar, en framkv. drógiust á langinn. Það var ekki fyrr en f þyrjum 7. ára- tugarins sem þygging var haf- in, og stjórn SR hefur síðan Magnús Kjartansson haft rekstur verksmiðjunnar xneð höndum. Fyrstu árin var fhamileitt lát- ið vegna skorts á mörkuðum og þau ár var nokikurt tap á relcstrinium. Síðustu árin hefur framleiðslan stóraukizt og reksturinn gengið betur. Á þessu ári er útiit fyrir álitlegan hagnað, 4—5 miljónir. Er þá reikmað með þóknun til SR fyrir biókhald og skrifstofu- kostnað Vs niilj-, og vegnaleigu á húsnæði og tækjum 2,2 mdlj., eins og verið hefur. 1970 flutti verksmdðjan meiri verðmæti á erlendan markað en nokkiur önnur niðursuðu- og ndðurlagningarverksmiðja, eða fyrir 38,4 miljónir. Á s.l. ári var framleiðsiluverðnnæti um 76 miljómir. Hér er um að ræða fyrirtaBki, sem skipttr Siglfirðinga mikiu máli, því starfemannafjöldi verksmiðjunnar hefur verið 90 til 110 rmanns og þess er vaemzt, að þama geti orðið um fram- leiðsluaukmiingu að ræða. Því befur verksmiðjunni verið tryggt hráefni í ár, 12 þúsund tunnur af síld, sem er meira maign en á undanfömum ámm. Þetta frumvarp er samið af svomefmdri niðursuðunefnd, sem starfað hefur á vegum iðnað- arráðu'neytisins frá því í haust. Aðalverkefni nefndarinnar hef- ur þó verið aö semja frum- varp um sölhistofaun niður. suðuiðmaðarins og geri ég mér vonir um, að þad frumvarp verði lagt fram hér á Alþingi eftir nokkra daga. Niðureuðuiðnaðurinn hefur lengi verið alnlbogabam í at- vinnulífi okkar og þróum hans storykkjótt. Á s.l. 5 árum hef- ur útflutningsmagn á niður- suðuvörum aðeins verið rúm 1000 tonm, en það er aðeins örlítið brct af því hráeflni, sem til feliur, og langt innan við 1% af útflutningsmagni oktoar í heild. Við flytjum enn út til keppimauta okkar meginhlutann af hráefni því, sem við öflum, þótt fullvinnsla margfaldi verð- mæti hráefnisims. Ástæðan fyrir erfiðleitoum þest - iðnaðar er tvímælalaust sú, að imarfcaðs- öflun hefur verið óviss og fálm- andi, en til þess að tryggja næga markaðd fyrir þessar og aðrar fullunnar iðnaðarvörur þartf mjög öfluga sölustarfsemi. Með væntanlegu frumvarpi um sölustofmun fiskiðnaðarins er tii þess ætflazt að til komi sam. viinma rfkisins og atvinnurek- emda um þessa starfsemi og að allverulegt fjármagn verði lagt fram í þessu skyni. Ætti að- staða því að gerbreytast og grundvöillur að skapast fyrir þróun þessarar iðnigreinar. Þetta ætti að vera nærtækara verk- efni fyrir okfcur ísilendinga en nokfcra þjóð aðra og innan þess?i kerfis er til þess ætlazt að verksmiðjan á Siglufirði hafi mjöig veruieigu hlutverki að gegna“. um lagmetisiðju ríkisins á Siglufirði Frumvarp tíl laga 1. gr. Ríliið retour verksmiðju á Siglufirðj til fuRvinnslu ýmiss konar sjávarafurða og nefnist hún Lagmetisiðjan Siglósíld. 2. gr. Lagmetisiðjan vinnur að nið- urfagningu, niðursuðu og hvers konar flullvininslu matarrétta úr sjávarafurðum og öðrum ís- lenzkum hráefaium. Jafnframt befur verksmiðjian forustu um tilraunastarfsemd á þessu fnam- leiðslusviði und'ir leiðsögn Rannsóknarstafnu-nar fistoiðnað- arins og mdðlar reynslu og þeikkingu til annarra framlleið- enda. 5. gr. Iðnaðarráðherra skipar 5 menn í stjóinn Lagmetisiðjunn- ar og skudu eftirtalddr aðilar tilnefna mann i stiómina: fjár- roálanáðuneytið, hæjarstjóm Siglufjarðar og Ramnséfcnar- stofnun fiskiðnaðarins. Starfs- fólk verksmiðjunnar tilefnir einn manin samfcvæmit nánari reglum, sem ráðuneytið setur. Ráðherra skipar formann stjóm- ar án tilnefnimgar. Varamann g’kuilu tilnefndir á sama hátt. 6. gr. Ráðherra ákveður laun stjóm- 3. gr. Ríkið yfirteikur vertemdðju- hús Síldamiðursuðuvcrksmiðju ríkdsins, sem nú er íeiguSíld- arverksmiðja rítoisims ásamt lóðarréttindum, vélum, áhöld- um og öðru því, sem núernot- að við rekstur niðurlagning- arverksmiðjunnar, og skal verð eigmanma greitt með skulda- jöflnun milli ríkissjóðs og Síld- arvertemiðjia rfkisins. Iðnaðarráðherna skiparþriggja manna nefnd er amnast yfir- töku og verðlagningu eignanna af hálfu rfkisds. Náist ekki samikomulag við stjóm Síldar- vecrksmið.ía ntoisins um verð eigmanna eða annað það, sem lýtur að yfirtöku þeirra, sker rikisstjómin úr. 4. gr. Ríkissjtóður leggur flram 15 miljónir króna til að fluillkomna vélakost vericsmiðjunnar og til að tryggja eðlileigan relkstur hennar. Ríklsstjórninmji er heimillt að leggja fram nauðsynlegt fjár- magn til stækkunar verksmdðj- SBRIDGESTONE Japönsku NYLON SNJÓHJÓLBARÐARNIR fást hjá okkur. Allar stærðir með eða án snjónagla. Sendum gegn póstkröfu um land allt . kstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 Frá Siglóverksmiðjunni: Fólkið — framleiðslan. ar og setur nánari ákvæði um framkvæmd þessara laga með regluigerð. 7. gr. Lög þessi öðtost þegar gáidi. Frá gildisitöku laganina flalla út gildi lög nr. 47 7. maí 1948, ium Síldamiðursuðuverksmiðju rikisins, svo og lög nr. 60 24. maí 1947, um breytingu á þeim löigum. unnar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.