Þjóðviljinn - 17.02.1972, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 17.02.1972, Blaðsíða 8
T ^ SlöA — MÓÐVIXuJlLNN — F'ixnmtudagar 17. íobo*úar 1872 Er Getrauna-málið óleysanlegt ? Hér í Þjóðviljanum hadEa með stuttu millibili birzt greinar, sú fyrri írá Knatt- spynnufélagi Siglufjarðar, um Getraunastarfsemina, skila- fresit hennar ofl. en síðari greiniin svar frá forráðamönn- um Getrauna um málið. Það er greiniiegt að þama er um nokikurt vandamál að rasða; siem þó verður að leysa; annans er ailri getraunastarf- seminnd stefnit í hsettu. Mér fannst svar Getrauna nokkuð eónstrenigingslegt og benda til þess, að áihuginn fyrir lausn málsins sé harla lítill. Hdtt er alveg rótt, sem bent er á í svairi Getrauna að málið er ekki einfalt, en við vi'tum að ekkert er óleysanlegt. Þótt forráðamenn Getrauna geti bent á það að mikáþ meáriihluti getraunaseðla sé seldur hór syðra á svæðum, þar sem skilafrestur er lítið sem ekkert vandamál, þá er starfsemi Getraiuna steflnt í hættu ef efkki verður hægt að kippa málinu í lag útiálands- byggðinni. Landssam'band eins og ISl, og rikið, geta ekki rekið opna getraunastarfsemi öf áfflir landsmenn sitja þar eikikii við sama borð. Rök Siglfirðinganna, semtala fyrir munn mjög margra aðilla út á landi, varðandi getriaunastarfsemina, eru mjög sterk. Það er staðreynd, sem þýðir ekki að horfa framihjá, að siamgöngur við ýms byggð- ariög úti á lamdi eru með þeim hætti yfir vetrarmán- uðina, að ekki er með neinrni sanngirni hægt að krefjast þess að aðilar þar geti staðið við kröfur Getrauma um skiia- frest. Sú röksemd að láta immsigla alla seðla úti á landn hjá bæjarfógetum sýnisit í fljótu bragði bezta lausmim. Og mannd verður á að spyrja, treysta Getraumir elkikl bæjar- fógetunum úti á landi? Ef svo er bá hvers vegna? Það er útúrsmiúndmgur hjá Getraunum að ef taka á gilt innsigiað umsiag frá bæj- arfógetanum á Siglufirði, þá eigi sunnammenn alveg sama rétt til að láta bæjarfógeta í Keflavík eða Kópavogn inn- sigla seðla sína, en nota stór og umfamgsmikil kerfi og koma svo seðlunum til skrif- stoflu Geitrauna eftir að úr- slit eru kunm, e£ vinningur reymnist á seðlunum. Þetta er slíkur þvættingur að flurðuiegt má teljast að fullorðnir menn skuli láta þetta frá sér fana á prenti. Þegar búið er að innsigla umslagið með seðl- unum, FÆR SÁ SEM SEÐL- ANA Á EKKI UMSLAGIÐ AFTUR, þetta er ofur ein- falt, og sá hinn siarni gletur ekiki vaðið inná beejartfógeta- skrifstafur og heimtað sitt umslag afitur vegna þess að það sé á einium seðiinum vinmingur. Það er mjög eim- falt að láta um síkrifstofur bœj- arfógeta gilda það sama og skriiflsitoifur Getraiuna hér í Reykjavik, eða gieta menm heimtað sína seðla út af skrifstofu Getraiuna eftir að búið er að skila seðtaium? Geta menn þá náð seðtan sínum aftur þaðan út ef ekikii reynist vinningiur á þeim og slkilað þeim til viðikom- andi félags eins og forráða- menn Gebraiuna tala um í svari sínu að hægt sé að gera ef seðlar eru innsiglaðir hjá fógetum ? Viðvífcjamdi þvi, að grun- semdir getó vakmað ef seðill með 12 réttum kernur utanaf landi eifitir að búið er að télja sunnllenzifcu seðlana, er því til að svara, að tailm- ing á þá ekki að hefjast fyrr en á þriðjudegi, miiðvíku- degi eða jafnvel fimmtudegi, ef allir seðiar uitan af lamrii eru ekki komnir suður. Eða með öðrum orðum að heflja ekki talndngu fyrr en allir seldir seðlar, sem vitað er um að lí'ggi einfaversHtaðar, eru kommilr tifl skrifstofu Get- rauna, hafi þeir verið inn- sigiaðir hjá yfirvalldi úti á landi. Ég hygg að ef alHri sanngimi er beitt, sé hægt að finna lausn á þessu máK, eni reylcvískur hroki einis og kemur fram í svari fbnráða- manna Getrauna er etoki til þesis fellinn að lerysa málið né ná sáttum á einlhvem hátt. — S.dór. Unglingahndslið í sundi □ Stjórn Sundsambands ísilands hefur valið ung- lingalandslið í sundi. ung- linga fædda 1957 og síð- ar. Það hefur ekki verið al- gengt að unglingalandslið værj valið í þessari íþrótta- grein og er gleðdlegt til þess að vita að það skuli hofa verið gert nú. Þessi hópur er að vísu frumúrtaik seon end- urskoðað verður í apríl- mánuði nik. en þeir sem valdir hafa verið eru: Hljómskálahlaup ÍR eru hafía að aýju -s> Hljómskálahla.up ÍR fór fram í amnaið sinn í ár sl. siunnradiag í sól og ágætu veðri. Þvd miður voru skilyrði til að hlaupa í garðinum mjög erf- ið. þax sem talsverð hiáiltoa var á mestum Muta leiðarimnar. 72 keppendur létu þó slíkt etoki hándra sig og luiku hiaupinu með sóma. Endia þótt hlaupið vœri erf- iðana, en gert var ráð fyrir, og áliir, sem ekki voru á gadda- skóm næðu nú mun lafcari ár- amgri en áður, og að alibnargdr hlutu fell á leiðinni, var þó al- menn ánægja meðal keppenda að lokinni hæfilegri áreymslliu. En, enn er beðið eftir þvi, a@ hinir eldri trimmarar þess- ' arar borgar, ef einhverjir eru, uppgötvi þetta skemmtilega Maup, og rnæti til leiks. t&Mit Maupsdns urðu þessi: STÚLKUR Fæddar ’55 min, 1. Liljia Guðmiundsdóttir 3,28 2. Bjarney Ámiadóttir 4,06 Fæddar ’57 1. Ragnihildur Pálsdóttir 3,03 Fæddar ’58 1. Guðbjörg Sigurðardóttir 3,49 2. Ásta Urbameic 4,54 Fæddar ‘59 1. Björk Riríksdóttir 3,24 | 2. Auna Haraldsdóttir 4,07 Fæddar ’60 1. Jóthannia R. Sigiurðlaird. 4,0® 2. Hrafnhildur Hiaraldsd 7,39 datt Fæddar ’62 1. Sigríður Ólafedóttir 3,57 2. Sólveig Pálsdóttir 4,06 3. Jóma Osk Konráðsdió'ttir 4,30 FramhiaM á 9. síðu. Drengir: Ámi Eyþónsson, Breiðábl'fe Elías Guðmumdsison, KR Finnur Ösikarsson, Æ Guðm. Geir Gumniansson, Seif. Gunnar Svorrissom, ÍA Halldör Ragmarsson, KR Hróðmar Si@urbj.son, Hverag Jón Hauksson., SH Jén Öttaflsson, Æ Sdgrnar Bjömsson, Kefiaivtlk Steingr. Daviðsson, Breiðablik Sturlaugur Sturlauigsson, Akran. Steiniþór Gunnarsson, UMSíK Þorbjöm Stefónsson, Bredðaiblik ÞorkeM Olgeirsson, Aikiramesii / Stúlkur: Bóra Ólaifisdláttir, SH Dagný Guðmundsidóttir UM'FN (Njarðvfk) Dóra Stefánsdóttir, SólfOssi EJínbong Gunnarsdióttir, Selfossi Hendís Þórðardóttir, Hveragierði Jóhanna Jólhanjnsdlóttir, Atoran. Jóna Gunnansdðtfcir, Breiðabl. Krisfcín ESnarsdðttir, Breiðabl. Kristjama Ægisdöttir, Æ Maria Hrafnsdóttir, Breiðablik Sigríður Guðm.dóttir, Atoram. Uninur Hreinsdóttir, KR Vilborg Svemisidióttir, SH fergerður Jóesdlóttir, Beiðablik. Allt eru þotta unglimgar flædd- ir árið 1957 og sáðar. Vail á þessum hópi verður | endurskoðað í apríl og þá tek- j ið tillit til ámamgurs toeppemda , á miófcuim flram að þeim tíma. ECtirfcahfir rmgllúigar æfla nú með aðaMamdsiíðimu og eru í þessum alduiRstflIöklki: Guðmún Magnúscíóttir, KR Jófaamwa Steflámsd., Hveragerði Frewrfcafei á 9. síöu. AÐ 0FAN 0G NEÐAN Hér sjáum við hmn glæsiiega 90 m. skíðastökkpali í Sapporo séðan bæði frá sjónarhorni stokk- manna og áhorfenda. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.