Þjóðviljinn - 17.02.1972, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 17. fcbrúar 1972 — ÞJÓÐVIL.JINN — SlÐA 0
REYKJAVÍKURMÓTIÐ
Harvey fórnaði á Guðmund
Bdðskóikir vom teflder í
fyrrakvöld og lauk öfHuím nema
skák Braga og Timmans, en
hún fór aftur í bið og er
Timmain að reyna að knýja
fram vinnin£. Yrði hann þá
efstur í mótinu ásamt Gheorgh-
iu, en líklegast er að skákin
verði jafntefli og er Timman
þá í 2. sæti með Hort. Timm
an hefur raunar fengið alla
vinningama gegn neðstu mönn-
unum í mótinu. og á eftir að
SUÐUREYRI 16.2. — Mokafli
var hjá Súgfirðingum í gær og
vax þiað bezti afladiaigur ársims. Á
land kornu 53,0 tonm.
60. skialdar-
glíma ármanns
60. skjaldarglíma Ármamns
fer fram sunnudaiginm 27. febr.
1972. Væntanlegir þátttakendur
tilkynni þátttöku. sóma, skrifléga
eðia í samskeyti, til Ölafs H. Ói-
afssomar, Álftamýri 14, Reykja-
vík, eða til Sveins Guðmunds-
somar, Hraunbæ 42, fýrir 21.
febrúar nk.
S.l. þriðjudag var hieypt af
stoikkumum í Pasajes de San
Juan á Norður Spámi hinum
fyrsta af þeim fjóijum togurum,
■■■
SUND
Ftaamlhald af 8. síðu.
Þorstcinn Hjartairson, Hverag.
Elím Gunnarsdióttir, Sedfosisi og
Guðrún Halldórsdóttir, AJkran.
Emdiurval á aðallandslliðinu
fer flram eftir Bdkairkeppmi SSÍ,
sem verður 17.-19. rnarz oig er
mögulci'ki að fært verði til
miU; þessara flokka ef þörf
þykir.
Æifingar unglimigailamdisiliðsins
eru haldnar í Sumdlaug Vestur-
haejar. Þjálfari þess er Hregg-
viður Þorsteinsson. — Sundsam-
humd Isllamds.
mæta erfiðustu keppinautunum.
Staðan að loknum 8 umferðum
er þannig:
1. G'hcorglhiu 6 v.
2. Hort 5Va
3. Timmam 5 + biðskák.
4. -7. Friðrik 5
Andersson 5
Stein 5
Tufcmakov 5
8. Keen 4Va
Afli bátanna var sem hór seg-
ir.
Trausti 17,5 tonn, Sigurvon 16,1,
Ólafur 14,6, Stefnir 4,6 tonn.
Afli bátamna í febrúar er sam-
tals þassi:
Ólafur 110,2 tonn í 11 róðrum.
Sigurvon 107,8 tonn f 11 róðrum.
Trausti 105,8 tonn í 11 róðrum.
Stefnir 4,6 tonn í 8 róðrum.
Það sam til fréttist í gær var
afli yfirleitt mjög góður hjá
Vestfjarðabátum,
Togslcipið Krístján Guðrounds-
S'on, sem ekki hefur verið að
veiðum í rúma tvo mánuði vegna
vélarbilunar fó-r út í gærrnorgun.
Afli togbáta er aflar rýr enn sein
komdð er. — Gísli.
sem samið hefur verið um
smíði á f.h. ríkisstjómar Is-
lands við skipasmíðastöðina
Astilleros Luzuriaga A/S. Tog-
arinn, sem kemur í hlut Bæj-
arútgerðar Reykjaiviíkur, hlaut
t nafn dr. Bjarna hedtins Bene-
diktssonar samkivæmt eiiniróma
samiþykkt Útgerðnrráðs Reykja-
vítourborgar. Búizt er við að
togarinn verði fullsmíðaður í
ágústmánuðii n.k. Næsti skut-
togari frá Spáni fer til Hafnar-
fjarðar, hinn þriðji fer til BÚR,
en þeim fjórða hefur enn ekki
verið ráðstaflað. Gert er ráðfyr-
ir, að togaramir verði aflhentir
með þriggja mánaöa millibili.
Svednn Bcnediktsson flutti á-
viarp við þessa athöfn, en elzta
dóttir Bjama hedtins Beneditots-
sonar, Guðrún Bjamadóttir, ga£
skipinu nafn.
Guðmundur 3V2
Jón Torfason 3Vd
12. Bragi 3 + biðskáto
13. Freysteinn 2Vs
14. -15. Gunnar 2
Jón Kristinsson 2
16. Harvey l’A vinning.
Harvey Georgsson hefur
minnsta keppnisreynslu allra
þátttakenda í mótinu .og hefur
lent í erfiðleitoum í byrjunum
í öllum sfcákunum. Að öðru
leyti hefur hann tefllt vel og
skemmtilega, or jafnvel djarf-
iega, eins og t.d. í stoákinni
gegn Guðmundi Sigurjófnssyni,
þar sem hann flórmaði manni í
27. leik. Vetta var tvíeggjaður
leitour, ' en Guðmundur fann
ekki réttu vömina og varð að
gefast upp eftir að hafla reynt
til þrautar að halda skákdnni
í skákinni gegn Keen beitti
Englendingurinn Pirce-vöm, en
með þeirri byrjun vann hann
stórmeistarann Gligoric sem
kunnugt er. Komst Harvey í
erfiðleika í skákinni, en fékk
. færi á að láta drottningu
f.yrir tvo hrótka, og það fór
eins og ég spáði í blaðinu í
gæv, að Keen lagði ekki út í
að reyna að tefla skákina til
vinnings. Sömdu keppéndurþví
um jafnteflli í bdðstöðunini.
Hér birtast þessiair tvær
skemmtilegu skáfcir Harveys
gegn alþjóðameiisturunum:.
Hvítt: Harvey Georgsson
Svart: R. D. Kcen
1. e4 g6, 2. d4 Bg7, 3. c3 d6„
4. f4 Rf6 5. e5 dxe5, 6. fxe5
Rd5, 7. Bc4 0-0, 8. Rf3 c5, 9.
0-0 cxd4, 10. cxd4 Rc6, 11. Rc3
Rb6 12. Be2 Bg4, 13. Be3 Rd5,
14. RxR DxR, 15. Dd2 Ha-d8,
16. h3 Be6, 17. Hf-cl Dd7, 18.
Hdl Bd5, 19. b4 Dc7 20. Ha-cl
a6, 21. Dc3 Db6, 22. a3 Hc8, 23.
Rd2 h6, 24. Rb3 Rxb4 25. DxH
HxD 26. HxHf Kh7, 27. axb4
Bxb3, 28. Hbl Bd5, 29. Hc5
Be4, 30. Hb2 h5, 31. Bc4 e6,
32. Bg5 Bf8, 33. Hc8 Dxd4t,
34. HÍ2 Bg7, 35. Hc7 Bf5, 36.
Hxf7 Kg8, 37. Hc7 Bxe5, 38.
Hc8t Kh7, 39. Hd8 DxB 40.
Hd7t Kg8 Hd8t Jafntefli
Hvítt: Harvey Georgsson
Svart; Guðmundur Sigurjónsson
1. e4 c5, 2. Rf3 e6, 3. d4 cxd4,
4. Rxd4 Rc6, 5. Rb5 d6, 6. c4
Rf6, 7. Rl-c3 a6, 8. Ra3 Be7,
9. Be3 O-O, 10. Be2 b6, 11. 0-0
Bb7, 12. f4 Hc8, 13. Bf3 Ra5,
14. De2 d5, 15. exdS BxR, 16.
I bxB Rxc4, 17. dxe6 BxB, 18.
9.-11. Maigrnús 3Va
BÍITÍ ÁFLAMm ÁRSINS
-<$>
Togarínn Bjarni Benediktsson
fuilsmíðaður í ágústmúnuði
illlll
■
í New York er vörúhús fyrir sérvltra miljónamæringn. I»ar mátti kaupa furðulegar jóla-
gjafir fyrir skcmmstu: Meðal annars sérstaka sýningu á söngleiknum „Nei, Nanette“
á aðfangadagskvöld fyrir 1200 manns — og var innifalið partí með leikkonunum
á eftir. — Verð: þrjár miljónir króna.
BIÐSKÁKiR
og vann
HxB fxe6, 19. Hdl Dc7, 20. Bd4
D06, 21. Hig3 HE7, 22.
Hxg|7t Kxg7, 23. Re4 e5,
24. fxe5 RxR, 25. Dg4t Kf8 26.
e6 Rf6, 27. Df5 Rd6, 28. Dg5
Da4, 29. Dd2 Hc2, 30. Dh6t
Ke7, 31. exH Hxg2, 32. KxH
Dc2t, 33. Hd2 De4t, 34. Kfl
Dhlt, 35. Ke2 Dg2t, 36. Bf2
Rxf7, 37. De3t Re4, 38. Kdl
Dg4t, 39. He2 Rfd6, 40. Bg3
Kd7, 41. BxR RxB, 42. Dxb6
Da4t. 43. Db3 Dg4, 44. Db4
Dglt, 45. Kc2 Dg6t, 46. Kb2
Dd3, 47. Hc2 Ih5, 48. Dc3 Db5t,
49. Kal Dflt, 50, Hcl De2, 51.'
Dg7t Ke6, 52. Dg3 Re4, 53.
Db3t Kf5, 54. Dd5t Kf4, 55.
Dc4 Dd2, 56. Df7t Ke3 57. Db3t
KA4, 58. Hflt Kg5, 59. Dg8t
Kh4, 60. Dc4 De3, 61. Hdl Kg4,
62. h3t Kg5, 63. Hd5t Kf4, 64.
Dc7t Kf3, 65. Df7t Kg2, 66.
Dg7t Rg3, 67. Hdl Dxa3, 68.
Hd2t Kxh3, 69. Dd7t Kh4 70.
Hd4t Kg5, 71. Dg7t Kf5, 72.
Df7t Ke5, 73. Dd5t Kf6 74.
Hf4t Kg6, 75. Dg8t Svartur
gaf.
9. umferð var tefld í gær-
kvöld, en 10. hefst í Glæsibæ i
Harvey Georgsson.
kvöid kl. 7. Þá tefla saman m.a.
Tuikmakof og Friðrik, Timman
og Gheorghiu, Magnús og And-
ersson og Bragi og Guðmund-
ur. Hj. G.
íþróttir
Framhald af 8. síðu .
Fæddar '63
1. Eyrún Ragnarsdóttir 4,36
2. Ásdiís Ásgeirsdóttir 5,46
Fæddar ’64
1. Bára Jónsdóttir 5,21
PILTAR
Fæddir ’54 min.
1. Gunnar Páll Jóakimsson 3,03
Fæddir ’55
1. Erlingur Þorsteinsson 2,52
Vottar Jehóva
með kvikmynóir
í lerræna húsina
Næstu tvo föstudiaiga mupu
Vottar Jehóva sýna kvikmynd-
ir í Norræna húsinu við Hring-
braut. Báðar myndimar eru
framleiddar af „VartStums“-fé-
laginu og em í litum með ís-
lenzku tali. Fyrsta myndin, sem
er sýnd föstudaginn 18.2. sýnir
meðal annars hvemig hin foma
borg Babýlon hefur áhrif á líf
manna alls staðar í heimi. Hún
tekur áhorfendur með í hmatt-
ferðalag og alls staðar verða
á vegi manna trúarleg merki,
scm eiga sinn upprUiia í Babýl-
on Hún sýnir einnig sögufræga
staði frá B iblíulöndunum.
Myndin viar tekin í 26 löndium
og hefur vakið athygli alls sibað-
ar þar sem hún hefur verið
sýnd.
Föstudaginn 25.2. verður
fnyndin ,,Guð getur ekki far-
ið með lýgi“, sýnd á siama tíroa
og stað Hún fjallar aðallega
um sannleiksgildi Biblíunnar
og hvemig spádómar hennar
hatfa rætzt. Vottar Jehova bjóða
alla veltoomna á þessar sýn-
ingar.
Bloðdreifing
Blaðberar óskast í eft-
Vörpurúlla
Framhald af 5. siðu.
um, heldur Mka vörpunni sjálfri
og þar er hægt að geyma hana,
sé botnvarpa notuð.
Mér þýkir líklegt að hér sé
komin fram á sjónarsviðið við
togveiðar með flotvörpu sarna
nótarúllan sem Ásgeir segir frá
í grein sinni í Ægi. Og það er
heldur ekki ótrúlegt að þannig
liiggi í miálinu. þegar vitað er,
að aíkomendur norskra sjó-
manna sem fluttu vestur um
haf, standa nú tnjog frámár-
lega í fiskútgerð og búnaði
fiskiskipa á þessum slóðum og
samband* við hina götfnlu heima-
þjóð er lítot og með okkur og
Vestur-fslendingum. Það er t.d.
vitað að hið svotoailaða Fann-
eyjarlag sem ruddi sér mjög til
rúms við smíði fiskiskipa fyr-
ir nokkrum áratuigum vestur á
Kyrraihafsströnd — hugroyndin
að því skipulaigi var komin allia
leið aiustan £rá Sunnmæri í
Noregi. Þetta var framibyggði
fj adðanótabáturinn í stækkaðri
mynd. Þawnig flytjaist hiug-
myndir og nýjungar í tækni-
búnaði á sj ó og landi á milli
heimsálfa, endia er það nauð-
synlegt.
Kissinger
Fæddir ’56
1. Einar HaraldsSon 3,06
2. Kristján Sigurgeirsson 3,31
3. Þórélíur Tömiasson 3,43
Fæddir ’57
1. Sigurður P Sigmundsis. 2,58
2. Hjálmar Kristinssion 3,18
Fæddir ’58
1. Hafsteinn Sigurjónsson 3,20
2 Karl Guðmundsson 3,21
3. Þorsteinn G. Þorsteinss. 3,29
Fæddir ’59
1. Ásmundur P. Ásmundss. 3,22
2. Eirífcur Þórðarson 3,30
3. Guðm. R. Guðmundss. 3,40
Fæddir ’60
1. Guðmundur Geirdal 3,16
2. SigurÖur Haraldsson 3,28
3. -4. Jörundur Jónsson 3,33
3.-4. Þórarinn Björnsson 3,33
Fæddir ’61
1.-3. Hans Guðmundsson 3,29
1.-3. Maignús Haraldsson 3,29
1.-3. Halldór Halldórsson 3,29
Fæddir ’62
1. Atli Þór Þorvaldsson 3,43
2. Björgvin Guðmundsson 3,46
3. Kristinn Hannesson 4,05
Fæddir ’63
1. Ásm. Einar Asmundsson 3,54
2. Magnús Þór Ásmundss. 4,08
3. Guðl. Ingi Sigurðsson 4,14
Fæddir ’64
irtalin hverfi:
Bólstaðahlíð
Stórholt
Álftamýri
Laugarnesveg
sLmi 1-75-00
VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN
LagerstærSir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir.smíðaðar eftlr beiðnl
Fnaxnihald a£ 6- síðu.
að velja kviðdómendux í mál-
iinu. Það er gert með mitoilli
umhyggju, og spyr satosóknari
hvern þann er tii greina kemur
í kviðdóminn rætoiiega út úr
um afstöðu hans til styrjalda,
einfcum til Víetnam-istríðsims.
Það er lika gengið úr sitougga
um að kviðdómendur sóu hall-
ari undir bókstaf laganna en
það réttiæti er felst í anda
þeirna.
Dórnari málsins Ihefiur ákveðið
að eiinangra kviðdómendur frá
umJheiminum, efltir að þeir hafa
endanlega verið valdir, svo að
þeir eigi auðveldara með að
komast að „réttlátri niöur-
stöðu“. Átoærðu halda því fram
að þetta sé gert þeim í óhag.
1. Guðjón Rágnarsson 4,10
2. Guðm. K. Konráðsson 5,41
Fæddir ’65
1. Sigurjón Björnsson 4,58 |
2 Brynjólfur Þórsson 5,02
Fæddir ’66
1. Aðalsteinn Björnsson 5,27
2. Þrösitur Þórsson 5,58
GLUGGAS MIÐdAN
Síðumúja 12 - Sfmi 38220
YFIRDEKKJUM
HNAPPA
SAMDÆGURS
SELJUM SNIÐNAR
SÍÐBUXUR t ÖLLUM
STÆRÐUM OG ÝMSAN
ANNAN SNIÐINN
FATNAÐ
☆ ☆ ☆
Bjargarbúð h.f.
Ingólfsstr. 6 Sími 25760.
Kviðdómendiuir sem etotoi fái að
lifa eðlilegu fjölskyldulífi mán-
uðum saman fái tillhneigingu
til að né sór niðri á ákærðum
og dæma þyngri dóma.
Lotos er af hálflu dómsmála-
stjámarinmar reynt að haga
málinu á þamn veg að ektoi sé
fýlgzt mitoið með gangi þess
afl hálflu almenniings. Dómssal-
urirnn er áaðlaðaíndi og sítougga-
legur. En ákærðu eru sannfærð
um það að blaðaskrif og önnur
kynmiimg á málinu verði ein-
gömgu þeim í hag. Svo flárám-
leg sóu ákæruiefmin.
Hjúkrunarkonur
Hjúkrunarkonur vantar nú þegar að
Sjúkrahúsinu á Selfossi eða frá 1. Dnairz
næstkomandi.
Upplýsingar um starfið gefur yfirhjúkrun-
arkona í síma 99-1300.
SjúkrahússtjQrnin.