Þjóðviljinn - 11.03.1972, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÖÐWUTNN — Laugardagur U. marz 1972.
Otgefandl: Útgáfufélag ÞjóSviljans.
Framkv.stjóri: Eiður Bergmann.
Ritstjórar: SigurSur Guðmundsson, Svavar Gestsson (áb.)
Auglýsingastjóri: Heimir Ingimarsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. Siml 17500
(5 linur). — Áskriftarverð kr. 225.00 ó mánuði. — Lausasöluverð kr, 15.00.
Brostíð hó/mstró
pyrir nokkru fóru fram umræður í brezku
lávarðadeildirmi um landhelgisimál íslendinga.
Kom þá í ljós — í ræðu Skotlandsmálaráðherrans
— að helz'ta hálmstrá Breta virðis't ætla að verða
samningurinn við Breta og Vestur-Þjóðverja.
Þetta sýnir glöggf hvílika nauðsyn bar til þess að
alþingi gerði samþykkt um að samningurinn frá
1961 væri ekki bindandi, og að ríkisistjórnin skuli
nú hafa sagt samningi þessum upp. í þessu sam-
bandi má það teljast furðulegt að enn skuli vera
'til stjórnmálamenn á íslandi sem leyfa sér að
halda því fram að samningrnir frá 1961 séu afsak-
anlegir; jafnvel hælast uim af þeim. Og þegar þessi
mál voru til afgreiðslu á alþingi var hik á ein-
hverjum forustumanna Sjálfstæðisflokksins um
að .segja bæri samningunum upp. Hér er vitanlega
um afstöðu að ræða sem enga.n veginn fær stað-
izt enda gengu forustumenn Sjálfstæðisflok-ksins
inn. á það að síðustu að greiða atkvæði. með þeirri
samþykkt sam endanlega var gerð á alþingi. Nauð-
synlegt er að taka fram að ekki voru þingmenn
Sjálfstæðisflokksins á eitt sáttir í þessu efni; marg-
ir þeirra stóðu fyllilega við hlíð ríkisstjómarinn-
ar og sjónarmið einingarinnar og þjóðamauðsyn
vann sigur. Því fagna allir.
Nú virðast Bretar og Vestur-Þjóðverjar æfla að
skjóta útfærslunni 1. september til Alþjóðadóm-
stólsins. Eins og fram kemur í blaðinu í dag í við-
tali við Lúðvík Jósepsson, sjávarútvegsráðherra,
telja íslendingar að málsko't fil Alþjóðadómstóls-
ins í Haag sé þeim nú óviðkomandi vegna þess að
sámningnum um málskot til dómstólsins hefur
þegar verið sagt upp með yfirlýsingu frá ríkis-
stjóm íslands. Þannig getur málskot eða með-
höndlun þessa dómstóls engu breytt.
jyjeð uppsögn samninganna frá 1961 hefur það
hálmstrá, sem brezka heimsveldið ætlaði að
hanga í, brostið. íslendingar munu færa út land-
helgina 1. september 1972, eftir fimm og hálfan
mánuð. Því verður ekki trúað að Bretar vilji á
ný leika þann ljóta leik sem þeir gerðu sig seka
um árið 1958; vonandi hafa þeir lært af þeirri
reynslu að jafnvel smáþjóð vinnur sigur, ef hún
er samhuga. Og íslendingar standa allir sem einn
saman í landhelgismálinu.
NVVWW'VVVV\'VVVV\'WW'VVW\\NVVVWVVVVNVVVVyVVVWVV)ANVWVVVVW'WVWA\NVWWW\W
Leiðtoginn mikli
Þegar frumvarpið um tekju-
skaitt og eignaskatt var til
umræðu í neðri deild aliþing-
is fLutti Svava Jakobsdóttir
táMögu um að, samihliðia á-
framhaldamdi endurskoðum á
skaittalögum, yrði stefnt að
sórsiköttun hjóma, þannig að
hver einstaklingur yrði skatt-
lagður sérstaiklega. Við þriðju
umræðu mélsims lýsti Háll-
dór E. Sigurðsson, fjármála-
ráðherra, því eindregið yfir
að stefnt yrði að sérsköttun
við endurskoðunina og í ljósi
þessarar eindregnu og skýru
yfirlýsimgar fjórmálaráðherra
dró Svava tillöglu sína til
baka.
Nú kemur að þætti Jóhanns
Hafstein. Hann hafði sdg mjög
í framrni við umræður um
skattamálin fyrir jól er þau
voru til 1. umræðu, en nú
lagði hann ekikert til mál-
anna. Kannski hefur fjarvera
hans úr ræðustöl í þetta sinn
stafað aif því einu aö hann
hafði ekkert til málanna að
leggija — sem er að sjálfsögðu
eklki með öllu ótrúlegt — e.fcv.
hefur þetta stafað af öðrum
ástæðum. Eitt er víst: Hans
var ekki sakmað sem ræðu-
manns.
Nú. Er Svava Jakobsdóttir
hafði dregið tillögu sína til
baka brá Jóhamn við og geröi
tillögu Svövu að sinni og
krafðist nafinakalis um tii-
löguna. Jóhann Hafstein hef-
ur vafalaust talið að þama
væri hann að ledka sterkan
pólitískan leiik; með þessu
sýndi hann ótvíræða leiðtoga-
hæfini sína á úrsditasitundu.
En flokiksmenn hans voru
greinilega ekki á sama máli
og úrsdit nafnakaillsins urðu
þau að tiliaga Jóhamns var
feild með 20 atkvæðum (iþar
á meðal Jóhanns sjálfs) giegn
sex! Með þessu sýndi Jóhamn
i fyrsta lagi leiðtogahæfileika
sína; hann hefur ekki einasda
yfirburðahæfni til þess að
fæla alla andstæðinga sína
frá stuðningi við eigin tiliög-
ur; hamn fældi einnig sam-
flokksmenn sína frá tillögu
og þar með taiinn sjálfan sig.
En í öðru laigi sýnir for-
maður Sjálfstæöisflokiksins
einkar vel með þessu hverja
virðimigu hiann sýmir alþingi
og þinglegum vinnubrögðum.
Er hér með lýst eftir þeim
flokksmanni í Sjáifstæðis-
flokknum sem mælir vinnu-
brögðum farmanmsins bót.
Hver er sá ... ?
Lesamdi hafði samband við
höfund þessana pistla í gær
og bað um að eftirfarandi
spurningu yrði komið á fram-
færi: Hver er sá nafnlausi
blaðamaður Morgunblaðsins
sem oft í viku ræðst að
Lúðvík Jósepssyni í sambandi
við afskipti hans af landhelg-
ismálimu? Enda þótt flokks-
menn nafniausa blaðamanns-
ins skammist sín gagnvart
Lúðvík Jósepssymi í þessu
lifshagsmunamáli þjóðarinnar.
er enigin ástæða til þess að
ætia að samstjórnarmenn hams
í ríkisstjóm séu á sama báti,
Ríkisstjómin stendur heils-
hugar að lamdhélgismálimu.
Fjalar.
ÞINGSJÁ ÞJÓÐVILJANS
Sölustofnun niðursuiðnaðarins
„Byggja þarf upp þær atvinnugreinar, sem grundvallast á vinnslu sjávarafla"
Hér birtist í heild frumvarp-
ið um sölustofnun niðursuðu-
iðnaðarins, sem Iagt var fram
á Alþingi nýlega. Frumvarpið
er undirbúið af nefnd, sem
skipuð var af iðnaðarráðherra
í ágústmánuði s.I., en hlutverk
nefndarinnar var að fjalla um
vandamál niðursuðuiðnaðarins
í landinu.
í gneinargerð með frumvarp-
inu segir m.a.:
„Eins og margoft hefur ver-
ið bent á af ýmsum fag- og á-
huigamönnium um íslenzkan
fiskiðnað, er hægt að auika
verulega þjóðar- og gjaldeyr-
istekjur fsdendingia með full-
vinnslu sjávaraflans Þótt veru-
legt átak hiaíi verið gert í
þassa átt á undianfömum ár-
um, sem leitt hefur til auk-
innar verðmætissköpunar, hef-
ur það ekki náð nema til hluta
sjávarafians, aðaliega þess
hluita, sem fer tál frystingiar.
Enn ér stór hiuti íslenzks fisk-
metis flutur út sem hráefni
fyrir fiskiðn-ag annarra þjóða,
eða seldur til bræðslu innan-
lands, þar sem ekki er sá iðn-
aður fyrir hendi sem skap-
að gæti úr honum meira vei’ð-
mæti.
Það orkar ekiki tvímælis með-
ai fræðimanna á sviði haigvis-
inda, að sérhverju ríki er eðli-
legast og hiagkvæmast að bygigj a
upp iðnað sinn á grundvelli
þeirra náttú ruauðlindia, sem
þær hafa sjálfar yfir að ráða.
Þróun ríkja er m.a metin eft-
ir þvi, á hve háu vinnslustigi
framleiðsla þeirra er seld úr
landi.
Varia þarf að taka þaið
fram hér. að sjávarafli ofckiar
íslendinga er sú auðlind. sem
við eigum auðugasta og sem
hefur verið uppistaðan undir
meginhlutia iðnaðar okkar fram
tij þessia. Það hlýtur því að
vera eðlilegur li’ður í ísienzkri
iðnaðarstefnu að halda áfram
að byggja upp þær atvinnu-
greinar, sem grundvall-ast á
vinnslu sjávarafurða og miða
að því að skapa þau verðmæti
úr hráefninu, sem tækniþró-
unin gerir mögulegt hverju
sinni og aðstaðan á hinum er-
lendu mörkuðum leyfir.“
Frumyarpið er á þes-sa leið:
1. gr.
Söluisitofnun niðursuðuiðnað-
arins er sjálfstæð stofnun með
sjálfstæðan fjárhag og reikn-
ingshiald. Heimili og yamar-
þing hennar er í Reykjavík,
StoÆnaðilar stofnunarinnar
eru íslenzka ríkið og a-tvinnu-
rekendur í niðursuðu- og nið-
urlagningariðnaOi.
2. gr.
Hlutyerk sölustofnunar nið-
ursuðuiðnaðarins er að eíla og
skipu-leggja hátt framleiðsiu og
útflutnings á niðursoðnum og
niðurlögðum sjávarafurðum,
svo og á rækju og öðrum skel-
fiski fyrir aðila stofnunarinn-
ar, sé þess ósk-að f þvi skyni
skai stoínunin meðai annars:
a) anmaist sölu og dreifing-
arstarfsemi á niðursoðnum og
niðurlögðum sjávarafurðum og
öðrum fuiiunnum sj-ávarafurð-
um, og skipu-leggia markaðsleit
og markaðsöflun erlendis með
upplýsiniga-, aaglýsinga- og
þjónuistuistarfsami eins og
nauðsynlegt telst og fjárhags-
geta leyfir hverju sinni;
b) annast alla sölu á niður-
soðnum og niðurlögðum sjáv-
arafurðum samkvæmt vöru-
skiptasamningum, sem gerðir
hafa verið við önnur ríki fyr-
ir milligöngu ríkisstjómarinn-
ar.
c) haía með höndum gaiða-
eftiriit með framleiðslu þeirra
aJðila, sem þátttakendur eru í
samtökiunum í þeim tilgangi
að tryggja að sem bezt sé
vandiað til framleiðsiLunniar og
hún uppfylli staðlaðar kröfur;
d) samræma framieiðslu
verksmiðjanna efitir áætliaðri
þörf og markaðshorfum hverju
sinni;
e) annast sameáginiegan inn-
flutning fyrir aðila stofnun-ar-
innar eftir þvi, sem óskað er.
Einnig skal stofnunin leitast
við að tryggja niðursuðuverk-
smiðljum þær umbúðir sem
nauðsynlegar eru og fullnægj-
andi hverju sinni. í því skyni
er stofnuninni heimilt að ger-
ast eigniaraðili að dósa- og um-
búðaverksmiiðju;
f) fýlgjnst með og greiða fyr
ir öflun hráefnis til niðursuðu
og niðuriagningar og annarrar
framleiðsiu á vegum þátttak-
enda. Skal stefnt að því, að
gott hnáefni sé ekki fflutt úr
landi óunnið á meðan ísienzku-r
iðnaður býr við hráefnisskort.
g) vinna að því í samvinnu
við Rannsóiknarstofnun fiskiðn-
aðarins að auka fjölbreytni í
framleiðsilu niðursuöuverk-
smiðjanna og anniarna þátttak-
enda í samtökunum með leið-
beiningum um nýjar fram-
leiðsiugreinar. Skal stofnunin
led tast við að veita allar upplýis-
ingar um framleiðsiu og söLu,
sem verksmiðjumar þurfa á að
baldia og jafnframt sfcai að þvd
stefnt að komia á tækniþjón-
ustu.
3. gr.
Atvinnurekendur í niðursuðu-
iðnaði, sem viija eiga aðild að
sölustofnun niðursuðuiðnaðar-
ins, þurfa að gefa um það sikrif-
lega yfirlýsinigu og eru þeir
þá bundnir af aðild sinni í a.
m.k. eitf ár og geta ekki slitið
benini nema meg eins árs fyr-
irvara miðað við áramót. Með
aðild sinni fela atvinnurekend-
ur stofnuninni sölu á ailri
fraimileiðslu sinni á niðursoðn-
um og niðuriögðum sjávaraf-
urðum erlendis, og er þeim
óheimiit að sélja vöru sína úr
landi án milligöngu eða bedm-
ildar stofnuniarinnar.
Öil fraimileiðslia, sem seld er
á vegum stofmmarinniar, sfaal
bera vörumerki bennar eða þá
vörumerfci sem stjóm hennar
samþyfakir hverju sinni.
Félagsaðilum ber að hiýða
þeim fyrirmælum sitjómarinn-
ar sem hún setur me0 það fyrir
auigum að auka gæði fram-
leiðslunnar. Er stjóm stofniun-
arinnar heimilt að neita um
leyfi til iitflutninigs á þeirri
framleiðslu, sem ekfai stenzt
þær kröfur, sem gerðar er,u um
gæði, og skal atvinnurekandi
bena allan skaða af sliíku banni.
Einnig er hieimilt að beita refsi-
aðgerðum samkvæmt sérstafcri
regluigerð. sem samþykkt hef-
ur verið af fulltrúaráði, ef at-
vinnurekandi stendur ekki við
skuldibindingar sínar skv. lög-
um þeissum eða gerist brotleg-
ur við reglur stofnunarinnar
um gœði framleiðs'Lunnar.
4. gr.
Atvinnu rekendur, sem aðild
eiga að Stofnuninni myndia
fulltrúaráð, sem skipað er 1
fiulltrúia fyrir hvert fyrirtæki.
Ráðherra skipar stofnuninni
5 manna stjóm til þriggja ára
í senn og skulu tveir tilnefndir
af aðalfundi fulltrúaráðs, einn
samikvæmt tilnefningu við-
skiptaráðunejdisins, einn siam-
kvaamt tilnefninigu fjánmália-
ráðuneytisins, en einn án til-
nefningar og er hann jafnframt
formaður stjómarinnar. Þá til-
nefnir ráðherra einnig varafor-
mann, en stjómin skiptir með
sér verkum að öðru leyti. Vara-
menn skulu kosnir á sama hátt.
Ráðherra ákveður þóiknun fyr-
ir störf stjómarinnar. Reikn-
ingar s'tofnunarinnar skulu
enursfcoðaðir af tveim mönn-
um, er ráðherra skipar til
þri'ggja ára í senn. Efitir hver
áramót sfaal stjómin gefa ráð-
heirra ítarlega skýrslu um starf-
semina á lfiðnu ári og sfcal
fylgja henni endurskoðaður árs-
reikningur. Ársreikning skal
birta í B-deiId Stjómartíðinda.
Stjómin boðar fuUtrúáráð
stofnunarinnar til aðalfundar
hvert ár. Aukafundi skál
boða þegair þurfla þykir. Full-
trúaráð sfaal boða til aufaafund-
ar, ef tveir stjómarmenn eða
helmingur fulltrú'aráðs krefst
þess. Fundir fulltrúaráðs skulu
boðaöir með minmst vdkru fyrir-
vaira.
Að 5 árum liðnium frá gild-
istöfau laganna, þegar framlag
ríkissjóðs sfcv. 5. gr. og afavæði
6. gr. um útflutnmgsg.i öld falla
niður stoulu ákvæði seinusbu
mgr. um stjórn stofnunarinnar
breytast þannig, að 3 stjómar-
meðlimir skulu tilnefndir af að-
alfundi fulltrúaráðs en 2 af
ráðherra samkvæmt nánari á-
kvörðun ríkisstjómiarinnar.
Fulltrú-aráð er ráögefandi Um
allian rekstur og stefnumörkun
stofnunarmnar
Aðili stofnuniarinnar, sem
ekki hiefur framleitt niðursoðn-
ar eða niðurLagðar sjávaraf-
urðir eða fflutt út á vegum
stöfhuinarmniar á síðustu 12
mánuðum, hefur ekki atkvæðis-
rétt á fundum fulltrúaráðsins.
Á aðalfundi fulltrúaráös, stoal
leggja fram reifaninga ásamt
sölu-, fratnleiðslu- og fjárbaigs-
áætlun fyrir næsta ár.
Stjómin ræður framfavæmda-
stjóra, sem er prókúruibafi fyr-
ir stofnunina og annast al-
mennae rekstur i samráði við
stjómina. Staða framkvæmdia-
stjóra sfaal ákveðin í samræmi
við laumakerfi starfsmamnia
ríkisins.
5. gr.
Sölustofnun niðursuðuiðnað-
arins verður aflað tekna til
starfsemdnnar á efltirflaraindi
hátt:
a) RíkissjóÖur leggur fram
sem óendurkræft framlag 20
miljónir króna ár hvert, fyrstu
fimrn starfsárin.
b) Ríkisisjóði er heimilt að
ábyrgjast fyrir hönd stofnunar-
innar lán sem nemur allt að
100 miljónum króna.
Framhald á 9. síðu.