Þjóðviljinn - 11.03.1972, Blaðsíða 11
Laugardagur 11. marz 1972 — ÞJÖÐVIUINTM — SlÐA 11
JON CLEARY
VEFUR
HELGU
Sólin féll skálhaillt yfir venönd-
ina og siltoið sindraði eins og
gaslogi. Þegar þeir komu neðar
í götuma fannst honiujn sem
hann sæi ekkert annað en bláa
logann: Norma Helilon ihafði
bnunndð upp í honium.
Skyldi ég hafa tekið þetta
skakkt í hausinn, hugsaði hann.
Skyldi það hafa verið hún sem
drap Helgu og Helidon sem
reynir aðeins að hlífa henni?
Láxétt: 2 mál, 6 annríki, 7 hiús-
dýr, 9 dýrahljóð, 10 misklíð,
11 sjór, 12 í röð, 13 áburður,
14 klæðnaður, 15 srjónigler. —
Lóðrétt: 1 fisk'jr, 2 venkfæri,
3 sár, 4 óþektobur, 5 heimsiálfla,
8 þrír í röð, 9 poka, 11 fæða,
13 hrúga, 14 orðflokfcur.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: i bresta, 5 fló, 7 lúta,
8 bé, 9 apríl, 11 an, 13 pæla,
14 núi; 16 spillti. — Lóðrétt: 1
bollans, 2 efta, 3 siapp, 4 tó,
6 vélaði, 8 bíl, lft ræll, 12 núp,
lö II.
TltJNDl KAFLI
1.
Mánudagur, 2. desember.
Bhdby sleppti takiniu á hálsi
Helgu og lét hana síga niður
á gólfið. Sloppurinn opnaðist, og
hún lá þama eins og hún væri
að falbjóða sjálfá sig. Hann sá
það af útliiti hennar að hún
var dáin; samt sem áður þreif-
aði hann efitir slagasðinni oig
bar eynað að brjósti hennar. Það
var ekkert að heyra: hann haíði
svo sannarlega gengið af henni
dauðri.
Hainin sat á hæfcjum sér og
starði á naktan líkamann, laus
við þá ástríðu sem hafði gagn,-
tekið hann þegar hann kom inn
í íþúðina. Crti á götunmi flautaði
bílhom tvívegis og stúlkurödd
kallaði að hún væri að lroma.
Einhvers staðar fyrir neðan gekk
krafcfci út úr íbúð með smára-
taeki á hæsta straum: Tom
Jones var að syngja um grænu
grasbreiðurnar heima. Isskápur-
inn í eldhúsinu íör í ganig, flösk-
ur gHömiruðu og hann tók við-
bnagð. Síðan reis hann hægt
á fætur, stirður í fótunum, og
ósjálfrátt tófc hann eidspýtu upp-
úr vasanum og fór að tyggja
hana. Hanm rakst uitaní stól og
lét fallast ndður í hann. Ham-
ingjan góða, hvílíkt ástand.
Hann hafði alls ekki haft í
hyggju að gera henni neitt mein
þegar hann kom ino í íbúðina.
Þegar hann hafði ruðzt inn um
dyriiar og séð þrýstinn líkamann
undir græna silfcinu hafði hann
fengið hugmymdir sem snöggv-
ast, en hann hafði bægt þeim
frá sér, talið v£st að þær myndu
bara valda illindum. Og hann
hafði ekki komið hingað til að
lenda í illindum, ekki út af
slíku að minnisita kosti.
Hann var ekkert hraaddur við
að berja konur; sumar þeirra
áttu ekki betra skilið. Hann
hafði verið giftur tvisvar sinnum,
og báðar komumar hafðu yfir-
gefið hamn vegna hranalegrar
meðferðar, en honum fannst
hann aidrei hafa gert neitt illt
af sér; hann hafði alltaf verið
sannfærður um að þær hefðu
sjálfar boðið meðferðinni heim.
En hann hafði ekki komið hingað
til að lúsfcra þessari stúlku, aðeins
til að gefa í skyn að hún yrði
kamnski tekim til meðferðar ef
hún færi ekki að ráðum hans
og hypjaði sig frá Sydmey. Hann
hafði haidið, að það myndi duga.
Hann hafði aldrei áður gefið
kvenmanni aðvörun, en hanm
hafði notað aðferðina við all-
marga karlmenn og þeir höfðu
teikið hann á borðinu og horfið.
En þessd sbelpa hafði verið
allt öðru vísi. — Ef herra Gib-
son sendi yður, þá skuluð þér
fara afbur til hons og segja
honum að ég sé efckert hrædd við
hann. £g fer til hans á morgun
og þá vil ég fá peningana.
Hann hafði brosað til hemnar,
vegna þess að þá trúði hann því
etoki, að amdmæili henmar væru
nema rétt í nösunum. — Grútur
gamii veit ektoert um þetta. Ég
er með dálítið aufcadjobb í hjá-
verkum — og það er hlutur sem
þér kemur efcki við! Rödd hans
var dálítið hrjúf, en hann var
í rauninni efcki reiður ernmþá;
það var aðeins einn liðurinn í
því að gera hana hrædda. —
Þú þarft ekfci annað en hafa þig
burt frá Sydney. Parðu heim
til Evrópu — hvert sem þér sýn-
ist en hypjaðu þig. Ég skal
láta þig hafa fyrir farinu.
— Það' eru allir að reyna að
korna mér í flugvél! Hann hnytolaði
54
glettan
— Þú ert nokkuð glöggur náungi, vinur. Hvernig fyndist þér
að fara frá rikinu og koma að vinna hjá mér?
brýininar ytfír þessu; hafði Graft-
er gamld sjálfur haft samband
vdð hana? — Jæja, það tefcst
ekfcd. Og út með yður!
Hún ruddist framhjá honum til
að opna dyrnar. Það var þá sem
hann sló hana, ekkd fast á
toams mælifcvaröa. En hún riðaði
við með farið eftir hönd hans
á vamgamum. Hún góndi á hann
með opinn munn; síðan snérist
hún á hæli og greip glasið sem
Helidon haföi skilið eftir á hlið-
arborðinu. Bixby beygði sig en
hann var ekki nógu snöggur,
glasið lenti á öxlinni á honum
og brotmaði síðan i mél á veggn-
um bafcvið hann. Hann þofcaðist
nær henni og hún ruddist að
honum með klærnar á lofti.
Þau hittust eins og elskendur í
stofunni miðri, en það var engin
ást 1 faðmlagi þeirra: fingur
hennar klóruðu í andlit hans;
hann þreif um kverkar henni.
Hún reyndi að aspa en hann
herti takið.
— Þegiðu tæfan þín!
Hann hafði aldrei feJigizt við
konu sem barðist eins og hún.
Hún klóraði toann í andlitið,
reif í augun á honum, reyndi
að snúa til höfðinu og bíta
hann í hendurnar; hún sparkaði
í sköflungimn á honum, rafc hnéð
upp í nára á honum, og með
hverju átaki undirritaði hún
eigin dauðadóm. Hann fann
hvernig ofsinn náði tökum á
honium, sambland af reiði og
kynörvum; hann dró líkama
hennar að sér um leið og hann
herti tökin á hálsi hennar. Hann
hallaði henni afturábak og for-
mælti rudidalega, þegar hún
barðist um eins og ástríðuíuli
korja og hann fann tovemig kyn-
tovötin blossaði upp hjá hon-
um. En allt í einu varð hún
máttlaus í hömdum hans og um
leið var eins og hann sæi skýrt
á ný. Hann sleppti takinu á
hálsi hennar óg lét hana síga
niður á gólf.
Nú sat toann í stólmum og'
starði ú hama. Sloppurinn var
galopinn og makinn lfkaminm lá
þarna endilangur á gólfteppinu
eins og kona sem er örþreytt
og ánægð eftir kymmök. En hann
hafði aldrei girnzt konu minna
en nú; það fór hrollur um
hann eims og homum fyndist hún
ifráhrindamdi sem kvemmaður.
iHamingjan góða, en sú uppá-
Ikoma. Allt vegna þess að hann
æéð ekki við bölvað skapið í sér.
Hvern fjandann átti hann eigin-
lega að gera?
Hamn hefði átt að bíða 111
ammars dags, til morguns með
að tala hana til. Hann hafði
komið til Tvívíkur fyrir svo
sem klukkutíma og hafði farið
imn í blokkima, verið komimn
hálfa ledð upp stigann þegar
hann hafði séð náumganm í
dökfcu fötunum með dökku gler-
augun opna íbúð Helgu með
lykli. Hanm hafði farið út fyrir
aftur, genigið yfir götuna og
sezt í einn bekkinin í litla garð-
imum bednt á móti. Eftir nokkra
stund hafði hann séð manminn
koma út ernnlþá með dökfcu gler-
augun, og flýta sér niður göt-
una. Hann hafði beðið stundar-
korn og verið að því kominm að
fara inn aftur þegar kona, líka
með sólglerauigu, hafði opnað úti-
dynnar rétt fyrir framan hann.
Hún hafði litið á nafnspjöldin
á póstkössunum fyrir innan
dymar, sbutt fingri á það sem
merfct var Helgu Brand og far-
ið síðan upp stigann. Bixby hafði
séð allt þetta gegnum gleirið
í útihurðinni; hann hafði snúið
við artur farið vfir götuna og
femgið sér sæti í garðimum
á ný. Seinma hafði hann séð
gráhærða gaurinn, Savanna,
koma á vettvang fara imn í
bloklkina, og andartaki síðar
hafði konan með sólgleraugun
komið æðandi út. Hamimgjan
sanma, það hafði verið móg að
gera. Helga Brand virtist fá
fleiri heimsóknir en fjandans
foi'sætisráðherrann. Hann hafði
beðið stundakom; harnn hafði
ekki kært sig um að Savamna
þekfcti hanm þegar hann kæmi
út, aftur, svo að hann hafði
staðið upp og ákveðið að skreppa
í næstu krá að fá sér bjór.
Hann var nýgemginn af stað
niður götuna þegar hann sá út
umdan sér hvar Savamma kom út
úr blokkinni. Hamn hafði gengið
áfram ám þess að flýta sér, í
von um að gráhærði gaurinm
hefði ekki séð hanm.
Ef til vill höfðu allir þessir
gestir, Savanna, náumginn með
sólgleraugum, konan, líka verið
að stugga við Helgu. Það eru
allir að reyna að koma mér í
flugvél, hafði hún sagt. Ef þau
höfðu öll verið að reyna að
hræra í hemni, þá var ekfci að
umdra þótt hún væri ekki í
skapi til að hlusta á hann þegar
hann hafði komið.
Hann staikik hendimni í vas-
anm, tók upp aðra eldspýtu og
fór að tyggja hana, fleygði hinni.
á gólfið hjá stólmum. KarlugLan
hann Gibson yrði bandóður þeg-
ar hann kæmdst að þessu.
Honum var meinilla við að við-
urkenna það, en hann var
hræddur við gamia Grút; gamli
rjólinn var of ríkur, of voldug-
ur. Ofbeldi, barsmíð með flösku
eða járnröri eða hjólkeðju, það
dugði vel við smábísana kring-
um Paddington og Gross, en
það gagnaði eltkert við mann
sem gat keypt sér alla þá vernd
sem hann vildi, gæti sennilega
keypt upp surnar löggur ef hann
kærði sig um. Hún. yrði lifca
vandamál, löggan. Harnn hataði
llögregluina af ástríðu sem jaðr-
aði við geðveiki; tvisvar sinnum
h-ui'ði hamn reymt að drepa lög-
regluþjón og það mistókst að-
eins vegna þess að hamn var
ekki mógu göð skytta. 1 hvorugt
skiptið hafði löigreigilan vdtad
hvaðan skotin komu og því var
hann enn frjáls og gat sikotið
á einm í viðbót þegar tími og
aðstæður leyfðu. En nú hafði
sjónvarpið
Laugardagur 11. marz.
16.30 Slim John. Enskukennsla
í sjónvarpi. 16. þáttur.
16.45 En francais. Prönsku-
kennsla í sjónvarpi. 28. þátt-
ur. Umsjón Vigdís Finmlboga-
■ dóttir.
17.30 Ensifca knattspyman. Or-
slitaledkur í bitoarfceppni
ensku deildanna: Chelsea
gegn Stoke City.
18,15 Iþróttir: M.a. landsleölkur
Itala og Grifckja í fcnattsp.
Síðari hluti golfkeppni milli
Jack Nicklaus og Sam Snead.
Umsjónarmaður Ómar Ragn-
arsson.
Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar.
20,25 Skýjum ofar. Berti frændi
á biðilsbuxunum. Þýðandi er
Kristrún Þórðardóttir.
20.50 Vitið þér enn? Spurmimga-
útvarpið
Laugardagur 11. marz:
7,00 Morgunútvarp. Veðurflr. kl.
7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl.
7,30, 8,15 (og forustugr. dag-
blaðamna), 9,00 og 10,00. —
Morgunlbœn tol. 7,45. Morgun-
leifcfimii kl. 7,50. Morgum-
stumd barnanna kl. 9,15: Ásta
Valdimarsdóttir les sögu efitiir
Áslauigu Jemsdóttur: „Þegar
Palli varð þægur á ný“. Til-
kymnimgar kl. 9,30. Létt lög
leikin á milli atriða. í viku-
lokin kl. 10,25: Þáttur með
dagskrárkynningu, hlustenda-
bréfum, símaviðtolum, veðr-
áttuspjalli og tónleikum- Um-
sjónairmaður: Jón B. Gunn-
laugsson.
12,00 Dagskráin. Tónleókar. Til-
kynningar. —
13,00 Óskalög sjúklimga. Kristín
Sveinbjömsdóttir kynnir. —
14,30 Víðsjá. Haraldur Ólafsson
dagskrárstj. fflytur þáttinm. —
15,00 Stanz. Jón Gauti og Ámi
Ólafur Lárusson stjóma þætti
um umferðarmál og kynna
létt lög.
15,55 Isdenzikt mál. Emdurtek-
inn þáttur dr. Jafcobs Beme-
diiktssonar frá s.l. mánudegi.
16,15 Veðurfregnir. Bamaita'mi:
a) Framhaldsieikrit: „Ævin-
týnadalurinm" (áður útv. 1962)
— Steindlór Hjörleifsson bjó
til flutnings í útvarp eftir
sögu Emid Blytons í þýðimgu
Sigríðar Thorlacius, og er
hamm jafimfiramt leiikstij. Helztu
persónur og leitoendur £ öðr-
um þætti: Jonmi: Stefán
Thors. Finnur: Halldlóx Karls-
son, Amna: Þóra Friðritosdótt-
ir. Kíki: Arni Tryggvason.
Disa: Margrét ólafsdóttir.
Villi: Bessi Bjarmason.
þátbur í umsjá Barða Frið-
rikssomar. Keppendur Séra
Ágúst Sigurðsson og Eiríkur
Eiríksson frá Dagverðargerði
í Hróarstungu.
21.25 Nýjasta tækmí og vísindi.
Hjiartsláttur tempraður með
kjamorku. Hreimt vatn. —
Bandarískar nýjungar í
geimvisdndum oa flugtæfcni.
Umsjónarmaður örnólfur
Thorlacíus.
21.55 Kæríedkur. Ungversk bíó-
mynd frá árirnu 1970. Leik-
stjóri Károly Makk. Aðalhlut-
verk Lili Darvas, Mari Turo-
csák og Iván Darvas. Þýðandi
Héba Júlíusdóttir. — Mymdim
greinir frá aldraðri kornu, sem
liggur rúmföst. Tengdadóttir
hemmar heimisækir hama iðu-
lega og færir henmi fréttir af
syninum, sem ekíki á hægt
um vik að heimsæfcja móður
síma.
23.20 Dagsfcrárlok.
b) Jón R. Hjálmamsson segir
firá merfaim Islemddmgi, Kom-
ráð Gíslasyni.
16.45 Bamaiög sumgim og leifc-
in.
17,00 Fréttir. — Á nótum æsk>-
umnar. Pétur Steingrímssom
og Arndrea Jónsdióttir kynma
nýjustu dægurlögin.
17.40 Ur myndabók náttúrumn-
ar. Imgimar Óskarsson mátt-
úrufræðimgur talar um alpa-
rósdr.
18,00 Söngvar í léttum tóm. —
Framski söngvarimm Gharles
Aznavour syngur.
18.25 Tillkynnimgar. —
18.45 Veðurtfir. DagsOcrá kvölds-
ins. -«* 1
19,00 Fréttir. Tilkyinningar.
19,30 I sjónhemding. Sveinn Sæ-
miumdssom talar á ný við
Brymijólf Jónsson og mú um
Halaveðrið og ýmsa rnerka
togaramenn.
20,00 Hljómiplöturabb. — Guð-
mundur Jómssom bregðurpiöt-
um á fóninm.
20.45 Smásaga vikumnar: „Masé-
erson" eftir Somerset Maug-
ham. Anma María Þórisdótt-
ir í&lenzikaði. Rúrik Haralds-
som leikari les.
21.15 Sdtthvað í hijali og hljórru
um. Knútur R. Magnússon
flytur þátt um tómsikáldið
Arthiur Benjamám. ,
21.40 Óvísindalegt spjáli um
aranað lamd. ömólfur Áma-
som fflytur fjórða pistil sárnn
firá Spánd.
22,00 Fréttir.
22.15 Veðurfregmir. LesturPass-
íusálma (35).
22.25 Damslög.
23,55 Fréttir i stuttu méli. —
Dagsbrárlofc. —
Sóliin
SÓLUM HJÓLBARÐA Á FÓLKSBÍLA,
JEPPA- OG VÖRUBÍLA MEÐ
DJÚPUM SLITMIKLUM MUNSTRUM.
Ábyrgð tekin á sólningunni.
Kaupum notaða sóiningarhæfa nylon-hjólbarða.
önnumst aliar .viðgerðir hjóibarða með
fullkomnum tækjum.
GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN.
BARÐINN HF.
Ármúla 7. — Sími 30501.— Reykjavík.