Þjóðviljinn - 11.03.1972, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 11.03.1972, Blaðsíða 10
fSSXlA ^ —- Xaaamráaasc-nr mara SKE. KVIKMYNDIR • LEIKHÚS ÞJÓÐIEIKHÚSIÐ ÓMXLÓ ló. sjming í kvöld kl_ 20. GIÓKOLLUR UPPSELT. sýning sunnudag kl. 15. KÝÁRSNÓTTIN 30. sýning sunmidaig ld. 20. ASgöngumiðasalan opin £rá fcL 13.15 tid 20 Síml 1-1200. Hafnarfjarðarbíó SlMI 50249 5 sakamenn Hörkuspennandi mynd £ litum meó íslenzkum texta. James Stewart Henry Fonda Sýnd ld. 5 og 9. Háskólabíó SlMl: 82-1-40 Lifað stutt en lifað vel Mjög vel og fjörlega leikin söngvamynd i litum. Tónlist eftir John Addison. Framleið- andi Carlo Ponti. —■ Xjeikstjóri: Desmond Davis. Aðalhluitverk Rita Tushingham. I.ynn Redgrave. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl 5, 7 og 9. Lionsklúbburinn Þór ld. 3 Stjörnubíó SCMQb ÍM-M Oliver — Islenzkur texti — Heimsfræg, ný amerisk ver®- launamynd 1 l'echmcolor .og CinemaScope Leíkstjóri: Car- od Reed. Handrit: Vemon Harr- ls eftir Oliver Tvist Mynd þess) hlauí sex Oscars-verð- Uuun: Bezts mynd ársins. Bezta leikstjóm, Bezta leikdanslist, Bezta ieíksviðsuppsetning, Beztn útsetning tónlistei. Bezta hljóðupptalca. t aðalMutverk- um eru úrvalsleikarar: Ron Moody. Oliver Reed Harry Secombe, Mark Lester. Shan) Wallis. Mynd sem hrífur unga og aldna Sýnd kl 5 og 9. Ailra síðasta sýningarhelgi HARGREIÐSLAN Hárgreiðsln. og snyrtistofa Steinu og Dódó Latigav 18 m hæð (lyfta) Simi 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. Sími 33-9-68 Smurt brauð Snittur Brauðbær VH) OÐINSTORG Simi 20-4-90 Sku.gga-Sveinn í kvöld. Uppeelt. Spanskflugan sunnud kl. 15. 119. sýning. Kristnihaldið sunnud. kl. 20.30. 131. sýning. Atómstöðin eftir Halldór Laxness. Leikstj.: Þorsteinn Gunnarsson. Frumsýning þriðjud. kl 20.30. Hitabylgja miðvikud'ag kiL 20.30, 80. sýning. — Allra síðasta sinn. Kristnihaldið fimmtudag. Atómstöðin 2. sýning föstudiag. Atómstöðin 3. sýning laugardag. Aðgöngumiðasaian 1 Iðnó op- in frá kL 14 Simi 13191. - Leikfélag Kópavogs SakamáJaleikritið Músagildran eftir Agatha (Shristle Sýning sunnud'ag kl. 8.30. Næsta sýning miðvikudeg. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4,30. — Sími 41985 Kópavogsbíó Slmi: 41985. Hatari (Hætta) Úrvalsmynd um spennandi villidýraveiðar í Afríku. - Myndin er í litum. Aðalihlutverk: .Tohn Waúte. Hardy Krnger o.fl. Endursýnd kl. 5 og 9. Laugarásbíó Simar. 32-0-75 og 38-1-50. Flugstöðin (Airport) Heimsfræg amerisik sitórmynd i litum gerð eftir metsölubók Arthur’s Hailey — Airport — er fcom út í islenzkrj þýðingu unddr nafninu „Gullna farið“. Myndin hefiur veríð sýnd við metaðsókn viðast hvar erlend is. — Leikstj.: Georgc Seaton. — ÍSLENZKUR TEXTI — • • • • Daiiy News. Sýnd KL 5 og 9. Tónabíó StMl: 31-1-82. Uppreisn í fanga- búðunum („The Mckenzie Break“)) Mjög spennandi kvikmynd er gerist í fangabúðum í Skot- landi i síðari heimsstyrjöld- inni. — ÍSLENZKUR TEXTl — Leikstjóri: Lamont Johnson. Aðalhlutverk: Brian Keith. Helmuth Griem. Ian Hendry. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. frá morgni skipin • Ríkisskip. — Esjia fer frá Reykjavík á þriðju<laginn vestur um land í hringferð. Hekla er á Austfj arðahöfn- um á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 13.00 í dag til Reytkjavíkur. Baldur fór tii Snæfetlsness- og Breiðafjarðarhafna í gær- kvöld. • Skipadeild SlS Arnarfell fiór i gær frá Abureyri til Rott- erdam og Hull. Jökulfell lest- ar á Austfjörðum. DísarfeU er væntenlegt til Reyðarfjarð- ar 14. þ.m. Helgafell fór í gær frá Svendiborg til Rv. Mælifell er í Guifumesi. Skaftafell er væntanlegt i dag frá Borgarnesi til Pat- reksfjarðar og Norðuriands- haifna. Hvassafell er í Gdyn- ia, fer baðan 13. b-m. til Her- öya Stapafell fór í gær írá Hafnarfirði tit Rotterdam. Litlafell er i Þorlákshöfn. flugið • Flugfélagið: MILLILANDA- FLUG. Sólfaxi fór frá Kefla- vík kl. 10:00 í morguin iil Kaupmannahafnar og Osiló og væntanlegur þaðan oftur til Keflaivíkur kl. 18,30 í kvald. Sólfaxi fer firá Keflavík kl. 09:00 í fyrramélið til Osló og Kaupmamnahafnar og vænt- anlegur þaðan aftur til Keflavíikur kl. 17:20 annað kvöld. INNANLANDSFLUG: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir) til Vestmanna- eyja (2 ferðir) til Homafiarð- ar, Isafjarðar og tM Egils- staða. Á morgum er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Raufárhafnar, Þórshafnar, Vestanannaeyja og til Homa- fjarðar. Á mánudaginn er á- ætilað að fljúga tál Akureyrar (2 ferðir), tiil Húsavikur, Vest- mannaeyja, Patreksfjarðar, Isafjarðar, Egilsstaða og til Sauðánkmóks. ýmislegt • Kvennadeild slysavamafé- Iagsins í Reykjavík. Skemmti- fúndur verður haldinn 13. marz að Hótel Borg og hefst kl. 8.30. Ómar Ragnarsson skemmtir og spilað verður bingó. — Stjómin. • Kvenfélagið EDDA. Aðal- fundur verður haildinn á Hverfisgötu 21. mónudaginn 13. maa-z kl. 8,30. Twær fé- lagskonur kenna hannyrðir. • Kvehnadeild Slysavarnafé- Iagsins í Reykjavík. Skemmti- fundur verður baldimn 13. marz að Hótel Borg og hefst kl 8.30. Ómar Ragnarsson skemmitir, og spilað verður bingó. — Stjómin. • AA-samtökin: Viðtaistími alla virka daga kl. 18—19 í síma 16373. • Kvenfélag Óháða safnaðar- ins. Aðalfundur félagsins verð- ur á sunmudaginm kl. 3 (12. marz) í Kirkjubæ. • Aðalí'undur Áfengisvarna- nefndar kvenraa í Reykjavík og Hafnarfirði verður haldinn þriðjudaginn 14. þ. m. kl. 8.30 síðd. að Fríkirkjuvegi 11. Stjómin. • FYLKINGIN. Munið Jörfa- gleði hina minni á sunnu- daigskvöld í Þinghól, Álflhóls- vegi 11, Kópavogi. • Kvenfélag Laugarnessóknar býður eldra fólki í sókninni til skemmtunar og kaffi- drykkju í Laugarnesskólanum sunnudaginm 12. marz kl. 3 e.h. — Nefndin. • Dregið var í happdrætti kvennadeildar Siysavamarfé- lagsins í Reykjavik. Uppkomnu þessi númer: 828 brúða, 631 bíll, 480 teborö, 510 brúðu- leikihús 586 fiðla, 466 hn'ól- börur. 128 kaffidúkur og 512 bcvrðrefill. minningarspjöld • Minningarkort Flngbjörgun- arsveitarinnar fást á eftirtöld- um stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar Minningabúð- in. Laugavegi 56. Sigurður M. Þorsteinsson sími 32060 Sig- urður Waage. simi 34527. Magnús Þórarinsson sími 37407 og Stefán Bjarnason sími 37392. • Minningarkort Slysavama- félags fslands fást I Mlnn- lngabúðlnni. Laugavegí 56. verzl. Hélmu. Austorstrætt 4 og á skrifstofunmi Granda- garði. • Minningarspjöld Háteigs- kirkju eru afgreidd hjá Guð- rúnu Þersteinsdóttox Stangar- holti 32. símj 22501, Gróu Guðjónsdóttor Háaleitisbraut 47, s. 31339. Sigríði Benónýs- dóttor Stigahlíð 49, s. 82959. Bókabúðinni Hlíðar Mifclu- braut 68 og Minningabúðinni Laugavegi 56. til kvölds Fulltrúastarf Opinber stofnun óskar að ráða ungán mann til starfa að sjálfstæðum reikningslegum verkefnuím. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi próf í viðskiptafræði eða staðgóða verzkmar- menntun. Þeir sem vildu kynna sér umrætí starf leggi vinsamlega nöfn sín, ásamt upplýsingum um náms- og starfsferil, til afgreiðshi blaðsins fyrir 25. marz, merkt: „Fulltrúa- starf“. VEITINGAHUSIÐ ODAL VID AUSTURVOLL Myndasýning Siurðar verkfræðings THoroddsen er í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Aðstoðarmaður fé/agsróðg/afa Kleppsspítalinn óskar eftir að ráða að&toðarmanTi til starfa hjá félagsráðgjafa. Upplýsingar gefur félagsráðgjaft Kleppsspítaians í síma 38160. Umsóknir sendist Skrifstofu rikisspítalanna, fyirir 17/3 ”72. Reykjavík 10. marz 1972. Skrifstofa ríkisspítalanna Eiriksgötu 5 m ÍSLE\/KI«A HLJÉLISTWAiA úiuegar ydur hljóðfœraleikara og hljómsveitir við hverskonar trekifari Vinsamlegast hringið í iil)25S milli kl. 14-17 É H—■ .. ............. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17-500 Lífeyrissjóður Félags starfsfólks í veitingahúsum. Ákveðið hefur verið að veita lán úr sjóðnum á þessu ári. Umsóknum sljal skila til skrifstofu félagsins, Óð- insgötu 7, fyrir 30. márz 1972. Umsóknareyðublöð eru afhent á sama stað. Stjómin. Þvoið hárið lír LOXENE-Shampoo - og flasan fer

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.