Þjóðviljinn - 14.04.1972, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.04.1972, Blaðsíða 3
» i >—ssaat 3 Aðatfundur AB Dalasýslu- Burt með herinn fyrir 1100 ára afmælið 1974 Nýverið -vtar haidíTm aðaiMund- ur Aiiþýðutoandiaiagisins í Dala- sýslu og þar gierð svofelld sam- þykkt um hemámsmálin: „Aðalfundur Alþýðubanda- lagsins í Dalasýslu skorar á alla Alþýðubandalagsmenn og aðra hernámsandstæðinga hvar Engan undanslátt í herstðivarmálinu á Iandinu sem er að taka taf- arlaust upp rnarkvissa baráttu fyrir brottrekstri bandaríska heruámsliðsins af íslenzkri grund og uppsögn „varnar- samningsins'* svonefnda. Höld_ um upp á 1100 ára afmæli ís- landsbyggðar j herstöðvalausu íslandi“. Á aðaifundinum var kiosin stjóm félaigBins og sikipa hana Guðjón Rögnvaldsson, Fremri- Brekku Ólafur Jónsson Ólafs- dai, Daði Einarsson, LambeyT- um og Siigrarður Lárusson, Tjialdanesi. Verðlaunahafar að tillögu nr. 5. Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins í Reykja- neskjördæmi var haldinn s.L þriðjudagskvöld. Var fundurinn vel sóttur og kom fram ein- dreginn vilji allra fundarmanna þess efnis, að í engu yrði hvikað frá því skýlausa ákvaeði stjómarsáttmálans, að herinn verði látinn hverfa úr landinu á kjörtímabilinu. F'ormiaður kjördiæmisráðsins, Hallvarður Guðlaugsson, stýrði fundinum, en framsögiu höfðu þeir Gils Guðmundsson og Lúð- vík Jósepsson. Gils ræddi aðallega fund Norðurlandaráðs siem haldinn var í vetiur og undirbúningisráð- stefnu undir fyrirhugaða baf- réttarráðstefnu, þá sem nú- verandi séjórnarandstöðuflokk- ar vildu bíða eftir með áikvörð- un um útfærsilu fiskveiðilögisög- unnar. Taldi Gils, að óvíst yrði að sú ráðstefna yrði baldin fyrr en á árinu 1974, og hefði mörg>um íslendingum þótt lanigt !áð biðftfeflir því með útfærslu fisikveiðilögsögunnar. Lúðvík Jósepsson, sjávarút- vegsrá’ðherra, rakti ganig land_ belgismálsins innan þings og stjómar, og minnti á að til að sigiur vinnist í Landbelgismiál-^ iintu þyrfti sú eining, sem um I málið virðist vera að haidast. Ráðberra ræddi einniig her- stöðvarmálið, og kom fram hjá fundanmönnium eindreginn vilji þess efnis, ag staðið yrði við hin ótvíræðu ákvæði málefna- samninigsins um að herinn verði látinn hverfa af liandinu á kjörtímabiliniu. Fjörugar umræður urðu um ýmsa mála'flokka og fjölmörg- um fyrirspumum beint til ráð- herra. Þft var kosin stjóm fyrir kjördæmisráðið næsta ár. For- maður var kjörinn Úlfar Þor- móðsson, AB-Suðumesjúm. Aðrir í stjóm voru kjömir Þormóður Pálsson, Kópavogi. Þónunn Theódórsdóttir. Kópa- vogi, Stefán Halldórsson Hafn- arfirði, Ólafur Helgason, Garða- hreppi, Styrkár Sveinb j amar- son Seltjamamesi og Magnús Lárusson, Mosfellssveit. í vara- sttjóm voru kjörin þau Ólafur Jónsison, Kópavogi. Kristmund_ ur HalldórsiSion. Kópavogi. Sig- ríður Jóhannesdóttir, Keflavík. Ólafur Friðriksison. Mosfells- sveit, Indriði Sigurðsson, Sel- tjamamesi og Jón In.gi Sig- u rðisson, Hafnarfirði — úþ. HEIMSMET Svíinn Kjell Isaksson setti nýtt heimsmet í stangarstökki á íþróttamóti í Austin í Texas í Bandaríkjunum um síðustu helgi stökk 5,51 metra. Isaks- son, sem einnig á heimsmetið í innanhússstangarstökki, setti þetta heimsmet í annarri til- raun. VERDLAUN FYRIR HUG- MYNDIR AÐ SKIPULAGI I apríl í fyrra efndi skipu- lagsstjórn ríkisins til hug- myndasamkeppni um efnið Skjpulag sjávarkauptúna (kaup- staða) hér á landi á þessum áratug, með sérstöku tilliti til félagslegra og efnahagslegra tengsla þeirra við aðliggjandi sveitir og þéttbýli í fyrradag voru úrsiit sam- keppninnar kunnigieað. AUs Indversk heimspeki, ný hók eftir Gunnar Dal er komin út biárust 7 úrlausnir. Ákveðið hafði verið að verðlaun væru: 1. verðlaun 400 þús. kr., 2. verðlaun 200 þús. kr. Að mati clómnefndar, ein hana skipuðu: Bárður Daníelsson arkitekt, Gestur Ólafsison arkitekt, Bjarni Einarsson bæjarstjóri, Gústaf E. Pálsson verkfr., Már Elísson fiskimálastjóri og Þór Guðmundsson, viðsikiptafr., var engin þeirra úrlausna sem barst verð 1. verðlauna. Því var það ákveðið að úr- lausnir nr. 5 og 7 skyldu skipta með sór s-amanlagðri verð- launaupphæðinni að jöfnu. Til- laga 7 fjallar um Vestfjarðá- kjálkann með ísafjörð sem að- alkjarna, en tillaga 5 tekur til meðferðar vestuuhluta Suður- Víkurútgáfan hefur gefið út rit eftir Gunnar Dal, sem nefn- ist Indversk heimspeki. Húnavaka síðasta vetrardag Síðasta vetrardag hefst hin árlega skemmti- og fræðslu- vika Ungmennasambands A- Húnvetninga HtJNAVAKAN, í félagsheimilinu á Blönduósi. MIKIÐ LEIKLISTARLÍF Á Húnavökunni verða flutt þrjú leikrit. Leikfélag Blöndu- óss sýnir barnaleikritið Dverg- ríkið eftir Einar Loga Einars- son, en hann hefur sitarfað i vetur sem skiólastjóri Tónlist- arskóla A-Húnvetnániga. Aöal- hlutverk leika Þorleifur Ara- son og Unnar Agnarsson. Kvenfélagið á Skagaströnd sýnir Margt býr í þokunni o? Ungmennafélögin Vorboðinn og Húnar sýna Hreppstjórann á Hraunhamri eftir Loft Guð- mundsson. Leikstjóiri er Einar Logi Eíinarsison. ÖNNUR SKEMMTIATRIÐI Húsbændavaka með blönduðu efni hefst á föstudagskvöld, en Ný stjórnar- frumvörp Tvö ný stj ómarfrumvörp voru lögð fram á Alfþingd í gær, 1) Frumvarp til jarðræktarlaga og 2) Fnumvarp til laga um Bjarg- ráðasjóð. Verður þessara fruim- varpa getið hér í blaðiíiiu síðar. Atriði úr leikritinu Dvergríkið — (Ljósm. Unnar). á sunnudagiskvöld flytja fétag- ar í Lionsklúbb Blönduóss sam- fellda dagskrá. Barnaskólinn á Blöndiuósi sér um fagnað á sumardaginn f.yi'sta. Dansað verður ödl kvöld og er miælr.t til þess að ,á föstudagslkvöldiið mæti sem íilestar konur á ís- lenzkem búndngi, en þá verða leiknir gömlu dpansamir. Ritóð Húnavaka, 12. ájrgang- i®r, kemur út, en ritstjóri þess er Stefán A. Jónssom. Þess sikal að lotoum getið að ifflugfélagið Væ Jr hefiur reglu- legar áæfcluníutferðir tál Blöndu- óss. IRA hefir sverað BELFAST 13/4 — Irski lýðveldis- toerinm er talirun standa að baki margra sprenigitilræða í ýmsum borgum Norður-lrlands í dag. Hér muin um þann arm IRA að ræða, sem lengst gengur í þjóð- ernishyggju, en hinn hluti hreyf- ingarinnar sem stundum er kenmdur við marxisma, vill tak- marka skaeruhernað við þær sveitir — Breta eða mótmælenda, sem berjast beinlínis gegn IRA. Höfundur gerir þá greim fyrir bókinni í formála að þegar : hann skömmu eftir 1950 dvaldi j á Indlandi hafi hann tekið: saman bök, sem nefndist Rödd Indlands. Þar hafi hanh reynt ■að gera grein fyrir indverskri heimspeki á einfaldan hátt. Efni þessarar bókar birtist síðar : sex smáritum allmjög aukið, sem komu út í litlu upplagi og eru horfin. Vinir hofundar 'hafa farið þess á leit við hann, að harnn saimeinaði þessi rit í eina bók, þá sem nú birtist. Bókin er 190 bls. Hún er 23. bók höfundar, sem hefur gefið j út skáldsögur, ljóð, frumsairún og þýdd, auk rita um heim- spekileg efni. A TVINNULAUSUM FÆKKADl í MARZ Um síðustu mánaSamót voru 524 meim skráðir atvinnulausir á landinu og hafði fækkað úr 792 í febrúarlok. «>- 23, Raufarihöfh úr 40 í 20, Stotokseyri úr 21 í 0, Reykjavík úr 97 í 78 atvinnuleysingja. í kaupsfcöðum eru 325 skréðir atvinnullausir og hafði fætokað úr 403 í marz. Þá enu 13 skráð- ir í kauptúnum með 1000 íbúa og hafði fæktoað úr 38. 1 kauip- túnium undiir 1000 íbúum enu 186 skráðir og hiafði fæfkkað úr 351 í marz. Á aðeins einum stað hefur atvinnuleysinigjum fjölgað á laindinu. Er það á Blönduósi. Þar fjöligaði afcvinmuileysinigjurn úr 15 í 16 í marz. Þú hefur atvinnuleyisingjatala nær engum breytingum tekið ó Sauðárkróki 61 Ólafsffiirði 77, Seltjamameshreppi 2, Stytokis- hólmi 1, Hvammstanga 6, Bakkafirði 4, Bakkagerði 7, Eyr- arbakka 21. Veruleg fætokuin á abvinmu- leyisdngjum hefiur orðið á stöð- um eins og Dalvík úr 35 í 10, Seyðisfirði úr 21 í 1, Vopnafirði vk- 63 í 21, Skagaströnd ú-r 42 í landsundirlendds með Þarláks- höfn, sem aðalikjama. Höfundar fcillögu 7 eru þeir Sigiurfinnur Sdgurðsson hagfr., Sigurlaug Sæmundsdóttir arifci- tekt og Gunnlaugur Baldurs- son aríkitekt. Höfundar tillögu nr 5 eru Garðar Halidórssion arkitekt, Ingimundur Svednsson arkitekt, Ölafur Erlingsson verkfr. og dr. Ólafur R. Gríms- son lektor. Þé var lagt til af dómnefnd. að tillaga nr. 1 verði keypt á kr. 100 þús., en höfundar henn- a-r eru Óli J. Ásmundsson arki- tekt og Róbert Pétursson arki- tekt. Urlausn númer 1 fjallar um svæðisskipuilag á Reykja- nesskaga með Sandgerði sem aðalkjarna. — S.dór. ua | átta ríkjum I ræðir land- | ! og mengun Unga fölkið hugsar liifcaum J landhelgísmálið og í gær- É morgun hófst á Hótel Lotft- J leiðum ráðstefna á vegum ■ Æskulýössamband s Islands J u m landhelgismálið og meng- H un hafsdns. Ráðstefinuna sitja fulltrúar I fró Austurríki, Danmörku, Noregi, Svíþjóð, írlandi, Vest- ur-Þýzkalandi og Stóra-Bret- landi. Framsögiumenn á fyrsta degi ráðstefniunnar í gærvoru Thor Heyerdah] yngri (hér til hægri), og dr. Gunnar G. Schram. Síðdegis starfaði ráðstöfnan í hópum þar sem fram fóru líflegar umræður um dagskrónruáiliin. Ráðstefnunn-i lýkur á morg- un, lauigardag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.