Þjóðviljinn - 14.04.1972, Blaðsíða 9
Föstudíngur 14. april 1972 — ÞJÓÐVTUINN — SlÐA 0
JON CLEARYr
VEFUR
HELGU
móðir Margaretar og ham
vissi núna, hafði loks sætt sig
við það, að Silver var honum
að eilífu glötuð. Nú var aðeins
Josie efitir — X>að er erfiðara
að missa dóttur. Eða son, býst
ég við. Ég er að rísa upp á
afturÆaeturnar aiftur — vegna
Margaretar hugsa ég. Ef hún
kamiur einihvem tíma aftuæ til
Sydney og hún sér að móðir
heninar og ég erum að reyma
að lifa lífinu saman og ég er
ekíki útaf eins miida skepna og
ég var — tja — Hann snerd
höndu'num á stýrinu eiins og
hann væri að ákalla guð sem
hann trúði ekki á; en það voru
einhver forlög. eitthvað, sem
maður varð að nota sem þrauta-
lendingu. — Það er atdrei að
vita. Ef ttl vill sér hún efltir
því að hafa misst mig, rétt
eins og ég hief saknað þess að
taipa henni.
Menní^nlír:r, tveir sátu þöglir
og það stóð ekki í neinu sam-
þandi við kyrrðina á strætinu
iyrir utan þílinn. Þeir voru
eins og landköninuðir sem höfðu
reikizt hvor á annan í framandi
landi: fundiur þeirra varð ögn
tortryggilegri 1 ljósi yfirþorðs
kunmugleiika. Hvor um sig hafði
fundið meira en hann hafði
leitað að og fór mæstum hjá
sér; það leitaði enginn að máls-
bótuim í kuinningsskap sem
hafði sitaðið nær fjandskap en
vináttu. Bifredð kom akandd nið-
ur götuna, tveir piltar og tvær
stúlkur rýndu út úr honum og
á nöfnin á íbúðablokkuuum;
SóOlheimar. Fagurhlíð — Þama
er það! Bíllinn snarstanzaði og
ungu miannverurnar fjórar rudd-
ust út og iinin í Paradís (afgang-
urinn að nafninu haföi dottið af
húshliðinni; Paradís var jafnvel
farin að láta sdg). Hundur eiti
kött yfir götuna, missti aillt í
einu áhugann á eltingaleiknum,
kom til baka lyfti löppinni upp
við framlyólið á Jagúamum, mlti
vegna þess að hainn saknaði | um ledð og hann opnaðd auguin
Glendu allt í einu.
— Við skiulum koma heim,
Jack.
/Þeir óku heimleiðis án þess
að talast við; samt fundu þeir
báðir að loks var eins pg einhver
tengsl hefðu komizt á miilíli
þeirra. Hvoruigur þeirra myndi
ef til vill viðurkeinna það og
hin hiæpmu tenigsl kynnu að
rofna vegna skorts á frekari
skilnmgi, en þeir höfðu báðir
uppgötvað eitthvað hvor hjá
öðrum. Könnuðir stærri svæða
en einnar mannveru, höfðu
stundum borið minna úr být-
um.
Bétt áður en Gibson steig út
úr bítnum. sagði hann: — Get-
urðu borðað með mér hádegis-
verð á morgun?
Savamna leyndi undrun sinni:
Gibson hafði aldrei fyrr boðið
honum upp á svo mikið sem
drykk. — Klukkpn hvað?
— Kliulkkan eiitt. í Samveldis-
klúbbnum. Gibson hafði fengið
inngöngu í hina helgu stofhum
á stríð'S'áruinium, begar hann var
særð hetja og brauitryðjandi fi¥/
Nýju Guineu og klúbbstjórnin
taldi það merki um föðurlands-
ást að taka við honum. En þeg-
ar upp hafði komizt um hans
innri maruni, ruddaskap hams.
tillitsleysi við ailt og alla og
fjármálarefjar hans, var hann
orðinn of ríkur og voldugur til
að hægt væri að vísa honum
burt' án þess að valda hneyksli.
En ef nokkru sinni yrði uppvíst
um að hann væri viðriðfan
morðið á Helgu Braiid, yrði
hann örugglega beöimm að segja
sig úr KLúþþnum. Hann myndi
ekld sakna ldúbbsins, þar átti
hamn enga vind fremur en
síðan áfram niiður götuna. Karl a,nnars staðar; en það var eimis
og kona komu út úr blokkinni i ^0^ motfæra sér klúbbinm
þar sem Bixby átti heima og
76
Hefurðu
gengu í áttina að strömdinnd og
ræddu sín í milli eitthvert hita-
mál sem þau virtust næstum
skammast sín fyrir. Það hveim
skyndilega í nálægu sjómvarps-
tæki — Þrettán manms fórust
í dag í skógareldum — og ulm
leið var einis og líf kvifcnaði
í götunmi. Kvöldmálttðin var um
garð genigim: komimn tími til
að horfa á sjónvarp, rífast fara
út. Fólk kom út steig upp í
bíla, þaut niður götuma í áttina
að einihverjum óljósum áfamiga-
stað. Bönn kormu út til að sleppa
við hitamn á heimilunum, hiupu
um í kvöldloftimu sem var claki
miklu svalara. Þetta er eins og
amnað land, hugsaði Gibson;
f'l.-i.-i af héeótmasfcap heldur
meðan hægt var.
komið þa'ngað?
— Pabbi var í honum.
Gibson lyflti brúnum, kímdi
síðan. — Hanin var góður þessi.
Hann hefur trúlega átt þar bet-
ur heima en ég. Góða nótt.
Láttu Bixby ekikS halda vöfcu fyr-
ir bér.
Ég sef ekfoi dúr, hugsaði Sav-
anna; það væri til of mikils
mælzt. En bað verður ekki Bix-
by sem heldur vöku fyrir mér.
um morg'uninn. Það var lítiö
dagaital í silfurramma, jóiaigjöf
frá Normu; í rammainum var
einnig lítil bílokk og siilfuriblý-
antur. Hamn reisti höfuðið frá
koddanum og sá sitt edgið hrafna-
spark á blokkinni: Bixby hrinigir
á skrifstofu kiukkam. 4.30.
Norma kom inin í svefnher- '
bergið með morgunverðarbakka.
Hún var í innáslopp og var búin
að laga á sór háriö en hainn
tók eftir því að hún var ekkd
með neinn andlitsfarða. Venju- i
lega setti hún á sig púður og
varalit um ledð og hún vaknaði :
á morgnama; hanin hafði ein- i
hvern tíma sagt við hana á
napurri stundu að ósnyrt amidlit
komu viö morgumverðarborðið '
væri ódystilegra en ristað brauð
sem orðið var kalt og limt. En
þennan morgun hafði hann ekki
áhyggjur af því og hann var
aðeins glaður yfir því að vita'
af henmi þama.
— Ég er búim að borða. Lamg- I
ar þig í eitthvað meira en kaffi
og ristað brauð?
Hann hiristi höfuðið, tók við
gliasimu með. appeisíausafanium
sem hún rétti honum og slokraöi
hann í sig edms og maður sem
er aið deyja úr þorsta. Hann
drakk þennan safa á hverjum
morgni, var eiginlega ekfci sér-
lega hrifinn af honum. en hann
hafði lesið það í lækmiadólkdnum
í Time að þessi safi ymni gegn
cholesterolinu sem likaminn hefði
tekið í sig daginn áður. Hamm
hafði aldrei hirt um að spyrja
laékni hvort þetta vær/ sanm-
leikanum samkvæmt; eins og
flestir karlmenn sem eru and-
vígir líkamlegri áreynslu, var
hanm fús til að þræða auðveld-
ustu leiðima til hreysti. Þenmnn
morgun hefði hann þambað edik
með sömu áfergjunmft. Hamn
hafði vafonað eftir verstu nótt
sem hann hafði upplifað, villu-
ráfamdi í laindi ógnar og mar-
traðar, og við tók dagur sem
gaf ekki betri fyrirheit, ef eitfc-
hvert mark var tákandi á hjá-
trú.
— Þú hefur eikki borðað al-
mennilega máltíð í tvo daga.
X>etta gefcur ekfoi haldið svona
áfraim, vinur minn.
— Ég myndi kasta upp ef ég
x mairtröð minni. Meðal annars
ég sj'álfur.
2.
Föstudagur, 13. desember
Fréttir af
efnahags-
málunum
Hinn kunni efnahagssér_
fræðingur, dr. Frank Penny-
mark, sem hefur verig ráð-
gyafi rí'kisstjóma efnahiags-
bandalagsins um langt ára-
bil, kom hér við fyrir
skömmu á leið til Bandiaríkj-
anna. en þangað var hann að
fara til að gefa CIA skýi-slu
um gríska efnahagsundrið.
sem er hans sérsvið og hann
þekkir tlestum mönnum bet-
ur. Meðan hann beið á Kefla-
yíkurflugvelli greip Jóhannes
Vellekla efnahag&sérfræðing-
ur á Stangli, tækifærið og
spurði hann hvaða breytinga
væri að vænta í efnahagslífi
Evrópu þegar Bretar. írar
Danir og Norðmenn væru
gengnir í EfnjahagS'bandaíag-
ið.
„I>ví er ekkí að neita”,
sagði dr. Pennymark einlaeg-
lega, „að búasit má við ým&-
um erfiðleikum. Eins og ykk-
ur er sjálfsagt kunnugt, er
talsverður mixxnur á Norður-
og Suður-Evrópu, og má
segja að efnahagslífið sé
miklu heilbrigðana og traust.
ar,a í Suður-Evrópu, þóítlífs-
kjörin í Norður-Evrópu virð-
ist glæstari á yfirborðinu.
Þegar Evrópa verður sam-
einuð í eina efnahagslega
heild. verður auðvitað að
geria það þannig að grund-
vöUiurinn sé sem heilbrigð-
astur oe 911 ævintýramennska
sé útiiokuð”.
„Og hvaða erfiðleikum er
það bundið?”
„Það er hætt við því að
ýmsir ábyrgðariausir menn
reyni að stofna til illinda
vegna þeirria kjaratilfærsfna.
sem þá ; kunna að verða naiuð-
synlegar. Gaúinn er nefnilega
sá, að aþnenningur rígheldur
í þá furðulegu hjátrú að bann
skilji efnahagsiífig vegna
þess að hann hefur lært
samlagningu og frádrátt i
bamaskóla. X>ess vegna haWa
menn t. d að kjörin versni.
ef kaupið lækfoar os verðið
hækkar því að þeir skilja
ekki þá æðri fjármálaspeki.
sem er á bak við slíkar- ráð-
stafanir. X>eir sjá ekki að
þetta er ekki kj arasikerðing
heldur kjaratilfærsla”.
„Hvemig óelja sérfræðing-
ar að bezt sé ag ráða bót á
þessu?“
,,Satt að segja haia ýmsar
ráðstafanir verið ræddar. Það
er t. d. ekki algerlega xxti-
lokað' að hætta að kenna
samliagnin'gu og frádrátt.
Ýmsar ríkisstjómir bafa það
alvarlega í athiuigun og á ein-
um stað. sem ég þekki vei,
hefur það verið framkvæmt.
Aðrir telja að það sé unnt að
grípa ti) aðgex-ða eins og
jxeirra að minnfoa mjólkur-
magnið í hymunni í s/baðþess
að hækka verðið á lítramum.
því að menn verði bara á_
nægðir yfir þvi að hafia
minna að bera Ég tel þó að
þesisar ráðstafanir séu engin
endaiúeg lausn”.
„Hvað telur jxú þá hent-
ugt?”
„Ja safct að segj'a, ef jxessi
mál eru hugleidd er auvljósf
að það er engin ástæða til
jxess að reifcna kaup og verð
i ræðum töilum. Það er að-
ein.s gömul og fremur órökrétt
hefð sem mælir með því. Éc
tei að Háð mvndi leysa xnörc
vandræði ef frá því væri fnll
ið. Ef mió.lkurliítirinn kosfcaði
t. d. kvaðrarótina áf mínus
tuttugu og þrehxur krónum.
vseri það að mxnum dórni al
veg örugct að almepninsur
Hotnaðx sizt mexra í efnabaifrs-
lífinu en ríki=;stjómimar 0»
Hverjum dytti Há í hug að
fara í verkfaH?”
Það eru of margar skn.ggaverur léti eitthvað staðgott ofaní mig.
Hanin smurði hiunangi á brauðið
sitt; það var sömuleiöis heilsu-
réttur; hann mundi ekfci hvaða
gagn það átti að gera. — Það j
þýðir ekki að tala um það, elsk- I
an. Ég get ekkert borðað að 1
Walter Helidon almanakið1 gagni fyrr en jxetta er aifstaðið.
— Hvenær verður það? Hún j
virtist þreytuleg eins og hún .
vissi fyrir Ihvert svar hans yrði:
— Það má hamdngjan vita.
— Heldurðu að það hafi verið
Bixby sem myrti — hana? Hún
eat dkfoi femgið siiig til að segja
Helgtx: það var of kum-pánlegt-
rétt eins og hún hefði sætt sd>g
við að stúlkan væri raumveru-
legur þáittur í lífi hennar og
Walters.
— Ég veit þaö ekiki saigði
hairun í öxvæntingu. — hann
hefði getað gert j>að. Senndlega
gerði haran bað. En hvað getum
við gert? Hriiigt í lögregluma
og bent henni á hanin?
— Því ekki j>aö?
En það var vonleysi í rödd
henn-ar og hamn heyrði jxað. —
Elskan mín, j>að eina sem við
getum gert er að biðja þess
að hann léti sér nægja pen-
ingaraa sem hann fær í dag.
— Ég hef eldki beðið árum
saman. Ég er búiim. að gleyma
hvernxig á að fara að bví-
— Jæja, bú gefcur að miransta
kois'ti vcnað. Ég karin ekfoi held-
ur að biðja. Nema aðferðin sé
sú sama. "
— Heldurðu að bað geti ver-
ið að hann hringi ekki í dag?
Ég á við, að hann hringdi ekki
til bín á mánudagi'ran eins og
fcil stóð.
— Hárin lxirinigir áreiöanlega.
Hann lagði , frá sér hunanigls-
brauðið eftír einn muininibita-
Hann háfði beðdð allari mánu-
daginn éftir þvi að Bixby
hringdi; síðan allan briðjudag-
h*n óg engirin hafði hringt. Hann
var farinn að hialde að Bixby
hefði misst kjarikinm og hætt
við að halda fiárfoúguninni til
streitu; en ttl vomar og vara
hafðí hanm haft heim með sér
tíu þúsumid dollara og geymt þá
í peningaskápnuim þaflcvið störa
útvarpið
Föstudagur 14 .apríl
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn-
ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Frétt-
ir. kl. 7.30, 8.15 (og fórustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00. Morg-
unbæn kl. 7.45. Momgiunleik-
fimi Id. 7.50. Morgumsfcumd
barnanna kl. 9.45: Sigríöur
Thorlacius les framhald á
„Ævintýrum litla tréhestsins,<
efttr Ursudu Moray Williams
(5). Tilkynnimgiar kl. 9.30.
Iringfiréttir kl. 9.45. Létt lö-g
milli liða. Spjallað við bænd-
ur kl. 10.05. Tónlistarsaga kl.
10.25 (endurt. þáttur A. H.
Sv.). Fréttir kl. 11.00. „Ö
liðna sæiutíð“, endiurtekánn
þáttxxr Jölkuls Jakóþssomar, frá
21. marz 1970. 11.40 Tónlist
eftir Domenico Scarlatti; Leon
Gcossens og strengjasveitin
Phillharmania í Lumdúnum
leifca Öbókonsert nr. 1 £ G-
dúr; Walter Sússkind stj. /
Pou Ts’ong og Loudse Waillker
leika sónötur.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tlllkynningar. Tónleikar.
13.15 Síðasti dsignr bændaivik-
unnar.
a) Magnús B. Jónsson ráðu-
nautur talar um igildd skýrsilu-
halds við kynbætur nautgripa.
b) Pétur Sigiurðsson mjólkur-
fræðikandídat talar um mjólfo-
urfitumia og mairkaðsmállin.
c) Umræður um naiutgripa-
rækt. Þátttakendur: Ólafur E.
Steiflánsson, Magmús B. Jóns-
son og Hjalti Geistsson róðu-
nautar, svo og Bragi Líndai
Ólafssom búfjórfræðingur.
Umræðum stjómar Jóhannes
Eiriksson ráðunautur.
d) Gunnar Guðbjartsson form.
Stéttarsambands bænda flybur
lokaiorð.
14.15 Létt lög.
14.30 Síðdegissagan: „Draiumur-
inn um ástina“ eftír Hugrúmu
Höfundur lýfour flutmmgi ó-
birtrar sögiu sinnar (16).
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Les-
in dagskrá næstu viku.
15.30 Miðdegistónleikar: Búss-
nesik tónlist. Nýja hljómsveit-
in Philharmonia í Xjundúnum
og kór flytja „1812-forleikinn"
eftir Tsjaxkovský og rússnesk
þjóðlög op. 41 og teantötuna
„Vorið“ op. 20 efttr Baklhman-
irxoff; Igior Buketofif stj.
16.15 Veðurfiregndr.
X>áttur um uppeldismál (end-
urtekinn). Trygigivi X>orsteins-
soin skólastjóri á Akuæeyri
talar um útiliíf og slkóliastairf.
16.30 Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleálkar.
17.40 Otvai-pssaigia barnanna;
„Leyndai'málið í sikóginiujn“
eftir Patriciu St. Joihin. Bene-
difct Arnkelsson endar lesfcur
þýðingar siinnar (18).
18.00 Létt lög. Tiflkynninigiaic.
18.45 Veðurfregnir. Dagstará
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tiflkynmimgar.
19.30 Mál tifl meðlflerðar. Arni
G-unnarsson fréttamaiður sér
um þáttinn.
19.55 Kvöldvaka bændayikunn-
ar gerð á vagtum Búnaðarsam-
tiands A-SkaftafleBinga og
hljóðrituð á Höfri í Homafirði.
Frásöguþætti flytja Aðalheið-
ur Geirsdóttir, Halldóra
Hjaitadóttir, Bafn Eiríkssiooi
og Sævar Kristinm Jótnsson.
X>orsteinn Jóhannsson bóndii á
Svínafelli flytur frumort Ijóð.
Fluttur fcalfili úr leikiritinui
„Fastur í ístaðmu" eftir Hjaíta
Jónson í Hólum undir stjóm
Hreins Eiríkssonar. Kirfojdkór
Bjamanessóknar og fcarla-
kvartett syngja, eiininiig syngja
Ásigeir Gumnarsson og Sikafti
Pétunsson einsöng og tvísöng.
Umsjión og kynninigar hafa
Egdll Jónsson ráðunaiuitur og
Þorsteinn Geirsson á Beyðará
með höndlum. Lofoaorð flytti'r
Asigeir Bjarnason alþm., form.
Búnaðarfélags Islands.
21.30 Útvarpssagan: „Hinuimegin
við heimdnn“ eftír Guðmund
L. Friðfinnssion. Höfumdur les
sögullók (28).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurlfregnir.
Kvöldsagan: Endurminninigar
Bertrands BusselTs. Svemr
Hólmarsson les (7).
22.35 Kvöldbljómleikiar; Frá tón-
leifcum Sinfóníuhliómsveitar
íslands í HásfoóHaMói fovöldið
áður. Stjómandi; Uri Segal
frá ísradl. Sinfónía nr. 4 í f-
moll op. 36 eftir Pjotr Iljötsj
Tsjaíkovský.
23.20 Fréttir i sfcuttu móM.
Dagskráriofo.
sjónvarpið
Föstudagur 14. apríl 1972:
20,00 Fréttir.
20,25 Veður og augilýsingar.
20,30 Vaka. Dagskrá um bók-
menntir og listir á líðandi
stund. Umsjónarmenn Njörð-
ur P. Njarðvík, Vigflís Finn-
bogadótttr, Bjöm Th. Björns-
son, Sigurður Sverrir Pálsson
og I>onkeill Sigurbjömsson.
21,10 Adam Stramge: skýrsflanr.
1021. Draumsýn. X>ýðandd er
Kristmann Eiðsson.
22,00 Erfend máHeEni. Umsijón-
anmaður; Jón H. Magnússon.
22,30 Dagskrárlok.
Hefíosteypuvél
hrærivél ásamt fylgihlufcum til sölu. Tilvalið til
sjálfstæðrar atvinnu fyrir 2 til 3 menn.
Upplýsingar í síma 33545.
Auglýsingasími Þjóðvilians er 17500