Þjóðviljinn - 14.04.1972, Blaðsíða 7
FRÁ LJÓSMÆÐRA-
SKÓÍA ÍSLASm
Samkvæmt verijiu hefst kennsla í skólanum hinn
1. okt. n.k.
Inntökuskily rði:
Umsækjendur skulu ekki vera yngri en 20 ára og
efeki eldri en 30 ára, er þeir hefja nám. Undirbún-
ingsmenntun skal vera gagnfnæðapróf eða tilsvar-
andi sikólápróf. Krafizt er góðrar andlegrar og lfk-
amlegrar heilbrigði. Heilbrigðisástand verður nán-
ar athugað í skólanum.
Eiginhandar urnsókn sendist forstöðumanni skólans
í Fæðingardeild Landspítalans fyrir 15. júní 1972.
Umsókn skal fylgja læknisvottorð um andlega og
Mfeamtega heilbrigði. aldursvottorð og löggilt eftir-
rit gagnfræðaprófs. Umsækjendur eru beðnir að
skrifa greinitegt hepmilisfang á umsóknina. og hver
sé næsta sfmstöð við heimili þeirra.
Umsóknareyðublöð fást í skólanum.
Upplýsingar um kjör nemenda:
Ljósmæðraskóli fslands ©r heimavistarskóli og búa
nemendur í heimavist námstímann
Nemendur flá laun námstímann. Fyrra námsárið
kr. 8.331.00 á rnánuði orr síðara ná'msárið kr. 11.901.00
á mánuði. Auk bess fá nemar greiddar lög'boðnar
tryggingar og skólabúning.
Húsnæði ásamt húsbúnaði, fæði, þvotti og rúm-
fatnaði sem Ljósmæðraskólinn lætur nemendum
í té, greiða þeir samkvæmt mati skattstjóra Reykja-
vífcur.
Fæðingardeild Landspítalans,
13. apríl 1972.
Skólastiórinn.
THOR HEYERDAHL
yngri, háskólarektor JErá Noregi og sérfræðing-
ur í haflíffræði, heldur fyrrlestur. sem hann
nefnir
Hafið sem forðabúr og sorphaugnr
í Noirræna Húsinu í dag, 14. apríl kl. 20,30.
Aögangur er ókeypis. Allir velkomnir.
NORRÆNA
HÚSIÐ
Heilsuræktin
THE HEALTH CULTIVATION
hefiur flutt starfsemi sdna í Glæsibæ. Ennþá eru
lausir dag- og kvöldtímar fyrir dömux og herra.
ATH. BREYTT SÍMANÚMER 85655.
KÓPA VOGSBÚAR
Hin áriega skemmtun eldri bæjarbúa verður hald-
in næstkomandi laugardagskvöld í Félagshe'imili
Kópavogs og hefst kl. 20.
SKEMMTIATRIÐI
KAFFIVEITINGAR
DANS.
Þeir, sem óska þess að verða sóttir hringi í síma
41286. Enginn aðgangseyrir. Verið velko’min.
Nefndin.
Föstudagur 14. aprfl 1972 — ÞJÓÐVILJIN'N — SÍÐA ^
Tilræði við bætta sambúð
Framhald aí 5. siöu
eru. þeir Brandt og Scíheel. En
þessir kristilegu úlfar á Bonin-
þingd vilja meira. Þegar þeir
hafa étið. forysibumenn sam-
steypustjórtnarininar kemur röð-
in að sjálfri hugmyndinni um
öryiggismálaráðstefnu Evrópu,
það eru þœtt samskipti Evrópu-
ríkia sem eru í veði.
ÁráisiUm á stefnu Brandits er
haidj ð uppi á margskonar vett-
vaingi. „Iiæst“ situr Rainer
Barzel, formaður kristileigra.
Rölksemdir hans eru þessar:
Berlínarsamkomulagið er við-
unandi, en það má eíkiki gera
það háð staðfestiinigu samndng-
anma við Pólland og Sovétríkin.
Þeir eru, segir hanm, óviðun-
andi, af því að þeir gera ráð
fyrir óbreyttu ástandi. „Við
munum aldrei viðunkenna ó-
breytt ástand‘‘ (og bá er fynst
og fremst átt við landamæriin
og tilveru Austu.r-Þýzkalands).
Barzei segir, að ef flokkur
hanis CDU. eigi að viðurkenna
samningana verði að bæta þrem
atriðum við: Sovétríkin verða
að sýna jókrvæða afstöðu til
Efnah agsbandalagsins! Það verð-
ur að fjalla um réttinn til
sjálfsð.kvörðunar, og hafa með
ákvæði um upptöku ferðafrels-
is í „Þýzkalandi“ í áföngum.
M.ö.o. hann vill að opnuð verði
leið í sjálfum samnijrgunum um
sameiningu þýzku ríkjanna (en
Austur-Evrópulöndin munu
svara því til að það sé aðeins
miál þýzku ríkjanna sjálfra).
ESnaihagsbamdalaieið er mjög
áberandi í röksemdaf ærsl u
Barzels: ..Pólitísk og efnahags-
leg sameining frjálsra landa
Evrópu er lífsnauðsyn" segir
hamm. Hann heldur bví og fram.
að öryggismálaráðstefnan sé til-
ræði Sovétríkjanna geen EBE.
henni sé ætlað að láta sam-
evrópska stofnum koma f stað-
inm fyrir Efnahagsbamdalagið.
Þarmeð sé bað prófsteinn á
friðarvilja Sovétmanna. hvort
beir vilja láta EBE taka bátt®
í öryggismálaráðstefnumni með
iafnan rétt «á við Bandaríikin,
Kanada og "önnur riki!
Meðam Barzel lætur Oder-
Neisse lamdamærin lönd og leið.
gagnrýnir Kiesinger. fyrrum
kanslari. samnimgana fyrir að
beir seffia bau land!amæri ..frið-
helg“. Þ-í’* með eru bau endan-
lega staðfest segir hann beiskur.
En hamn 'ætur undirforingja
s?na um aðmr árásir á þemmian
hluóa siamninganna.
Richard StucMen segir t. d. að
með sammngunum, þar sem
því er lýst að öll landamæri
£ Eyrópu séu friðhelg, sé verið
að „staðfesta samning Hitlers
og Stalíns frá 1939“. Heinriqh
Windelen og Czaja heita aðrir
dátar kristileigra: þeir toomast
að þeirri niðurstöðu um þetta
mál, að viðurkemining á Oder-
Neisse land amæru num sé hvorki
meira né minna en sviik við
pólsku þjóðina. Þeir vitna í
pólsk útlagablöð og telja sig
vita, að Pólverjar séu á móti
samnimgumum, sem tákni í
reynd að blessun sé lögð yfir
„nýja skiptinigu Póllands".
Á sömu strengi slaer og Ftranz
Joseph Strauiss, fyrrum vamai--
málaráðherra. Hann játar að
vísu í nýleigri ræðú, að það sé
eklki hægt að koma á aftur ná-
kvæmlega þeim sömu austur-
landamænum Þýzkalands og
giltu fyrir stríð. En hann baetir
því við að „þessi viðurkennning
þýðir að við svíkjum pólsira
granna okkar, svfk'jum Tékloa,
svíkjum andstöðubópa í Sovét-
ríkjunum. Við ávinnum okkur
aðeins fyrirlitningu með þess-
um samnimgum. Þetta eru nýir
Miincbenarsamningar!“
En lýðskrumarinn Strauss
sagði fieira. Og hann er nógu
greindur til þess að spúa eidci
eldi og eimyrju. Hann viður-
kennir friðarvilja og ættjarðar-
ást stjómar Brandts, en þetta
eru barasta svo bamaiegir
menn, seigir hann. Og þótt rílri
Hitlers hafi framið mörg gTæpa-
verk, þá verður ekki fyi-ir þau
bætt með þvi að semja við
kommúnista.
Strauss, sem vel gaati orðið
kanslaraefni kristilegra heldur
áfram á þá leið, að V-Þýzka-
land hafi grafið heimsvalda-
stefniu Þýzkalands, en utanrík-
isstefna Sovétríkjainnia byggi á
valdaþólitíík. 1 þvi ljósi finnat
Strauss hugmyndin um öryglgiis-
málaráðstefnu Evrtópuríkjia, sem
Sovétríkin hafa mikinn áhiuga
á, hin íslryggilegasta. Þess í stað
vill Strauss gera Efnahagsbanda-
laigið að stórveldi. Hann segi.r:
„Sú stefna, sem vinnur að ein-
ingú V-Evrópu, og sú stefna
sem Sovétríkin fylgja, sem mlð-
ar að samevrópsfcri samvimnu,
m. Ö. o. að viðhaldd smárífcja í
Evrópu, eru, þegar allt kemur
til alis. ósættanlegar.“
i
etta er bugsað sem andmæli
gegn ' þeim ummætam
Brandts, að Efn ahagsband al agið
megi ekfci verða að nýrri ríkja-
blöfck, heldur að hluta evrópsks
friðarbandalags. Og Straiuss tei-
ur sig „vita“ af hverju Sóvét-
menn fylgi þeirri stetfinu sem
fyrr greinir. Hann segir að í
uppsiglingu sé kerfi fimm stór
velda: Sovétríkjanna, Barnda-
ríkjanna. Kína, Vestar-Evrópu
og Japans. Sovétríkin vilji fyr-
irfram koma í veg fyrir mynd-
un stórveldisins Vestur-Evrópa,
sumpart til að fá frjálsar hend-
ur til að fara með stríð á hend-
ur Kínverjum, og sumoart til
að yfirtaba Vestur-Evrópu 'bar
á efitir.
Stjórnir margra landa. bar á
meðal Norðurlanda, hafia fferí
stefnu minnkandi spennu og ör-
vggismálaráðstefnu að sinni
Þeirri stefnu er nú mest hætt.a
búin af hálfu beirra kaldastríðs-
sinna, sem stióma hinpi öflugu
stiórnarandstöðu í V-Þýzika-
landi. Það er sannarlegai full á-
stiæða til bess að fyligiast aí ár-
vekni moð bví. hvað beir haf-
aist að. Þeir ejga sér að vís»i
heldur fáa liðsmenn utan eigin
la.nds. en bað dreauri efciki úr
beím hættam sem velgenmi
beirra heimo fvrir gæti valdið.
fBvPiet á greinum
í Miniavisen)
Til sölu
Chevrolet ’58
(sendiferðabíll)
Selst ódýrt. Upplýs-
ingar í síma 19638.
Til sölu
hænsnaskítur.
Sími 34992.
YFIRDEKKJUM
HNAPPA
SAMDÆGURS
SELJUM SNIÐNAR
SÍÐBUXUR t ölitUM
STÆRÐUM OG ÝMSAN
ANNAN SNIÐINN
FATNAÐ
☆ ☆ ☆
Bjargarbúð h.f.
Ingólfsstr. 6 Siml 25760.
BIBLÍAN erbökin handa
Sinfóníuhljómsveit íslands
TÓNLEIKAR
í Laugardalshöll laugardaginn 22. april
klukkan 15.
Stjómandi CARMEN DRAGON frá Banda-
ríkjunum.
Flutt verður létt klassík tónlist.
Forsala aðgöngumiða er hafin í bókabúðum
Lárusar Blöndal og bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar.
ÚRIN
ERU
VÖNDUÐ ÚR
□ Höggvarin
□ Vatnsþétt
□ Sjálfvindur
Bezta
fermingargjöfin
Jónsson
úra- og skartgripaverzlun
Skólavörðustíg — Bankastræti.
AÐALFUNDUR
Lögimannafélags íslands verður haldinn í
Áttbagasal Hótel Sögu laugardaginn 15.
apríl n.k. kl. 14.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjómin.
Félag þroskaþjálfa
Aðalfuinduir Félags þroskaþjálfa verður haldiim
mánudaginn 15. maí 1972 kl. 20,30 að dagheirmlinu
Lyngósi, Safamýri 5. Reykjavík.
FUND AREFNI:
1. Venjuleg aðalfundarsförf.
2. Önnur mál.
Stjómin.
Starfsmaður
Kópavogsbúiö óskai' eftir að ráöa mann, 17 ára
eða eldri, til gaxö- og jarðyrkjustarfa- Réttindi
til að aka dráttarvél og kunnátta til að fara
með algengar búvélar áskilið.
Upplýsingar um starfið gefur bústjórinn, Bjami
Walen Pétursson, Kópavogsbúinu, daglega eftir
kl. 6 á kvöldin, upplýsingar eldd gefnar í síma.
Reykjavík, 13. apríl 1972,
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA
Kornelíus