Þjóðviljinn - 28.04.1972, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVXLJTNN — Föstudagur 28. aprfl 1972.
MELAVÖLLUR
í kvöld kl. 20 leika
Víkingur—Þróttur
Reykjavíkurmótið.
Höfum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir skraut-
hringja á hjólbarða, bæði alhvíta og hvíta með
svartri rönd.
Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er.
GÚMMÍVINNUSTOFAN H.F.
Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 30688
Sturfsmenn Sumurbúðu
Ungmennafélag íslands efrur til námskeiðs fyrir
starfsmenn sumarbúða og sutnarbúðastjóra. Nám-
skeiðið fer fram að Leirárskóla í Borgarfirði dag-
ana 26., 27. og 28 maí, ef næg þátttaka fæst.
Umsóknum þarf að skila á skrifstofu UMFÍ að
Klapparstíg 16, sími 12546, fyrir 15. maí.
Ungmennafélag íslands.
Íóí<SB2(X> ht
/ SnArrðhrailt 9.9 '
Snorrabraut 22
INDVERSK UNDRAVERÖLD
Úrval óvenjulegra og fallegra skrautmuna Úl
taekifærisgjafa. Einnig margar tegundir af
reykelsi. Nýkomið: Indverskt alsilki og skyrtur.
ATH.: Erum að flytja starfsemi okkar I stærri
og skemmtilegri húsakynnl á Laugavegi 133
(við Hlemmtorg) frá n.k. mámaðamótum.
önli
otH
.
y'"1•. *.'
i
&
i
(,
: :‘v’:
M
Þýzk /istukonu sýnir
Mornika Biittner heiitir ung
mynlistarkona sem sýnir
vatnslitamyndir og teikningar
í sýningarsal Arkitektafélagsins
að Laugavegi 24. Monika er
frá Berlín og stundaði hún
myndlistarnám sitt þar, en h,ún
er nú búsett hér á landi. Á
sýningu hennar eru 34 verk,
og eru þaiu öll unnin hér á
Grískir stúd-
entar mótmæla
AÞENU 27.4. — Um 300 stúd-
entar fóru f kröfugöngu í A.þ-
enu í dag og mótmæltu fyrir- ^
komiuilagi prófa. Fréttir herma
ad lögreglan hafi dreift hépn-
um án þess að til átaka kæmi.
Stúdentar . þessir nema nátt-
úrufræði og bafa þeir neitað
að koma til kennslu síðan á
þriðjudaig nema deildarstjórn
þeirra fari að áfcvörðun
kennslumálaráðuneytisins um j
heppilegri skipan á prófum.
Einmig koanu i dag mótmæ-li
frá um 2.500 stúdentum frá
Saloniki gegn réttindaleysi
tæknihásfcólum í Áþenu og
þeirra sem námsmanna. Ætla
þeir að hundza kennslu uinz
samþykkt verða lög semtryggi
rétt beirra og aðstöðu.
Atburðimir í dag eru — að
því frátöldu er noklkrir stúd-
emtar hrópuðu „lýðræði — lýð-
ræði“ í Aþenu i vikunni sem
leið — fyrstu rperkin um óró
meðal sitúdenta síðan herfór-
ingjamir hrifsuðu völdin i
Grikklandi fyrir 5 árum. Hafa
stúdentar nú sýrnt mikið þor
því að kröfugöngur eru bann-
aðar og yf irvöldi n þekkt að
sérstakri harðýðgi í garð allra
þeirra er láta uppi varuþókn-
anlegar skoðanir.
síðustu þrem árum.
Er Mónika var spurð að því
hvor borgi-n vaari ríkaxi að
myndum hennar Berlím eða
Reykjavík, kvaðst hún ekki
geta svarað því. Það yrðu
sýnimgargestir sjálfir að dæma
um. En hún ymni ekkS eftir
fösitum mótífum úr umihverf-
inu, heldur byggðust myndim-
ar á hugarflugi. væru fantasí-
ur.
Monika Búttner hefur atvinnu
af auglýsimgagerð. Þetta er
fyrsta opinbera myndlistar-
sýming henin-ar. Sýningin er
opin frá ld. 5 til 10 síðdegis
fram á mánudagskvöld.
.■.ar.\v.\\\\\\\\\v.\\\y.\v.-x.\;^\>\\\\
■•■: > N '
BRANDT
Framhald af 1. síðu.
staðlfestingar á mðvikudaginn f
næstu vifcu. — Skömmu eftir at-
kvasðaigreiðsluna lögöu 2 þing.
menn stjómarflokkanma af sér
þingmennsku.
Samkomulag um samgöngur
milli beggja þýzku ríkjanna
Tailið er að það hafi verið
stjiórn Bnandts mikill styrkurvið
atkvæðaigreiðsluma um vantraust-
ið, að nú sfculi liggja fyrirsam-
komulag um samgömigur milli A-
Þýzkalands og V-Þýzkalands.
Það var undirritað í Berlín i
gærkvöldii af samningamönmum
beggja ríkisstjó'rmanna, þeim Eg-
on Bahr, að vestan og Michael
Kohl að austan. Ríkisstjórnimar
eiga að vísu eftir að fallast á
samkomuíagið, en það er varla
nema foi-msatriði. Síðan verður
það lagt fram til staö'festingar í
þingimu.
Texti samkoimulaigsins hefur
ekki verið birtur, en taiið er að
það feli í sér algera breytingu á
samskiptum ríkjanna. Ferðalög
verði gerð mikiu greiðari, þannig
að Austur-Þjóðverj ar geti án til-
lits til aldurs, heimsótt landa
sína fyrir vestan í mikilvægum
f jölskylduerindagerðum. Áðui;
hafa aöeins eftirlaunamenn kom-
izt vesturyfir. Vestur-Þjóðverjar
geti farið til AusturÞýzkalands
í ýmsum erimdum, svo sem
vegna viðskipta, á fþróttamót og
í boði samtaka eða stofnana.
Einnig verði létt af hömlum í
vörusfciptum. Lofcs hafi verið
gengið frá auðveldari samigöhg-
um milli Austur- og Vestur-
Berlínar.
Samstaða með stjórninni
1 gær var mikið um það að
almemnimgur í Vestur-Þýzka-
lamdi léti í ljós samstöðu sína
með stjórn Brandts og stuðning
við stefnu hans gagnvart Aust-
ur-Evrópu. Yfir 100 þúsund
verkamenn lögðu niður vinrnu í
gær og streymdu út á götumar.
Seint í giærtovöldi fóru um 15
þúsundir manna í blysför um,
götur höfuðborgarinnar, Bonn.
Það hefur mikla> býðingu fyrir
skipan mála í Evrópu að austur-
samnimgar Brandts kórriist í
gegn um vestur-þýzka þingið. Af
hálfu Sovétríkj anna hefur verið
látinn í ljós mikill áhugi á
framgangi málsins, en þau hafa
gert staðfestingu griðasáttmái-
arnna að skilyrði fyrir því að
samkomuiag fjórveldanna um
Berlín taki gild,i.
BIBLIAN er bókin handa
fermingarbarninu
Fml nú f nýju,
•alloflu bandl
I vataúigilu
— bókaverilunum
— kristilegu
félógunum
— Blbllufélaglnu
Sjóorusfa
Allur sjöumdi floti Bandaríkj-
arrna er nú staddur við strend-
ur Víetnams og tekur öflugam
þátt í styrjöldinod gegn Norð-
VIPPU - BÍISKÚRSHURÐIN
7//t///#//mm^
^ ~— ’ J
///////////////////////////z//^^
TIL SOLU
CHEVROLET 1958
sendiferðabíll. Selst
í hlutum eða heilu
lagi. — Upplýsingar
í síma 19638.
LagerstærSir miðaS við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðnl
GLUGGASMIÐJAN
Síðumúja 12 - Sfmi 38220
ur-Víetnam og Þjóðfrelsisfylk-
ingunni í Suður-Víetnam. Fjög-
ur risavaxin flugvélajnóðurstoip
liggja við festar á Tonkin-flóa
svo sem stytzt þurfi að fljúga
til loftáráisa. Tumdurspillar og
beitiskip sigla nálægt strönd-
inrni og halda uppi skothrið á
hvað sem fjrrir verður. Myndin
sýnir einmitt bamdiarísik herskip
skjóta á Víetmam. 1 gær skýrði
formælandS bandarísfca flotans
í Saigon frá því stórhneykslað-
ur. að 3 norður-víetnamskir
f al lby ssubátar hefðu árætt að
ónáða bandaríska tundurspilla
sem einmitt voru „að starfi“ á
Tonkimflóa. Sagt var að kviknað
’hefði í g.m.k. einum tundurspill-
inum.
50 MILUR
Framhald af 1. síðu.
Vart hefur orðið við verkfalls-
hótanir brezkra verkalýðsfélaga
gegn kröfu íslendinga um út-
fænslu landheliginnar í 50 míl-
ur.
Við teljum það brjóta anda
hins hátíðlega hátíðisdags verka-
lýðsins að svara með gagnhót-
unum þennan dag, enda teljum
við þessa afstöðu íunna undan
rifjum einstakra manna og eiga
lítið skylt við anda bræðralags
er ríkir meðal verkalýðsins um
heim allan 1. maí, sagði Jóui
Smorri Þorleifssom á áðurmefndr
um blaðamannafumdi. Verður
hvergi bryddað upp á gagnhót-
unum í þeissum hátíðahöldum.
Ríkisútvarpið kemur til með
að útvarpa ræðum frá útifund-
imum á Lækjartorgi og brýtur
þannig áratuga hefð í þessum
efnum. Þá hafði verið athugaður
sá möguleiki að taka tali ein-
staka kröfugöngumenn í göng-
unmi niður Laugaveg og útvarpa
þeim viðtölum heint. Var efcki
hægt að koma því við aif tækni-
legtim ástæðum.
Að lokum vill 1. maí nefnd
skora á reykvísikam verka-
lýð að fjö'lmemna í kröfugönguna
og hlýða á ræður mann.a á úti-
fundinum. Þá er hverium og
einum boðin bátttwk'a í kröfu-
ofv4ricmr>'ni — " ,VI
Eiginmaður minn
JÓHANNES ÚR KÖTLUM. skáld,
lézt á Landspítalanum að morgni 27. þessia mánaðar.
Hróðný Einarsdóttir.