Þjóðviljinn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurapríl 1972næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    30123456

Þjóðviljinn - 28.04.1972, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 28.04.1972, Blaðsíða 11
Föstudagur 28. aprOÍ 1972 — ÞJÓÐVTLJTNN — SÍÐA J J i Meó kúst á munninum Binhverju sánni bádum við velunnara Stangts um efini úr daglegu Kfi — qg er þá upp- lagt að huga að þiví bama- hjali, sem alls staðar heyrist í kringum dkfcur öll. Fer hér á eftir eitt slífct bréf: Ég kom úr mjólfcurbúðdmii snemma morguns með mjölk og bakketsi. Einn af bessum dögium, þegiar sólin sikín á hjamið, og ég fcaRlaði inn í herbergi til 13 ána strálksins: „Vafcma! vaifcna! Nýr dagiur með nýjum taefkifærum!“ 4ra ára strákurinn spratt fram úr, leit spyrjandi á míg, svo ofian í pokann. Þiá skildi hann. Hlljóp inn aftur og tog- aði í bróður sinn. „Vakna- vafcna! Nýr dagur með nýj- um bollum!" ★ Langafii á Hrafnistu er með yfirskegg. Á pásfcunum gaf hann þeim öllum páskaegg, og þau kysstu hann fyrir. Á eft- ir sagði 4ra ára strálvurinn: „Það er kústur á munninum á honum langafia." ★ Kaupmaðurinn í búðinni hér tnálægt er 'farinn að reskjast og hrukfcast á enninu. Alls af-. greiða þarnai þrír menn. „Hver •afgreiddi þig núna?“ spurðd ég. 6 ára sitelpa: „Hann, sem er svo órólegur í framan.“ ★ Vinfcona hennar á föður, sern er námsmaður. Henni þyk- ir starýtið, að hann er ékki úti að vinna eins og aðrir pabbar. „Af hiverju situr pabbi þinn alltaf inni í eldhúsá?“ Vin- konan: „Hvar á hann að sitja?“ ★ Kvöldbæn 8 ára stelpu: „Viltu láta mér batna í tönninni og láta mömmu hætta að hafia áhygg.jur og láta Sigríði (lestrarkemnarann) vera veika á morgun.“ ★ 8 ára stelpan, 6 ára stelpan og 4ra ára strákurinn fóru í heimsókn til önnu fræntau. sem býr ein og er óvön böm- um. Slitrur úr frásögn 8 ára stetpunnar um kvöldið: „ ... Lilli þóttist alltafi þurfa á kló- settið, bara til að geta togað í dingluhandfangið, og svo var hann síðast búinn að gera það blýfast:::.. svo var hann allt- af að laumast fram á gang til að anda á spegilinn og Anna þurfti alltaf að vera að pússa hann ... og þegar við voium að horfa á barnastundina, juð- aði hann sér svo mikið í stódn- um, að btómið datt og moldin fór út um allt... og þegar við fórum að borða kjötsúpuna, stappaði Ema allt saman og hrærði og hrærði, og ég sagði svona: Þú skalt ekki gera þetta, þá verður þetta eins og gubb. Þá sagði Erna: Oj, gubb, og skyrpti' kjötinu oní diskinn og vildi svo ekkert borða. Og aumingja Anna var búin að kaupa í matinln fyrir rándýra peninga ... og.svo sagöi Anna: Guði sé lof, að da.gurinn er búinn, og þá var hún orðin svo þreytt og máttlp’is, að liún gat rétt svo fvirt r.vuur út á JEAN BOLINDER OG AÐ ÞÉR LÁTNUM Þeissi ótti ágerðist svo, að lotas varð að leggja hana inn á geð- veikrahæli. Sjúfcrahúsið brann og eiginkona Scotts Fitzgeratds fórst í eldinium. Emm við alltaf ofurseld því sem við óttumst mest? Verðuim við að tæma hinn beisfca kaleik í botn áður en við losmum frá þrautum lífsins? Eða varpar væntanlegur dauði skugga sín- um á leið okkar, svo að við höfum hugboð um það sem koma skal og óttumst einmitt það? Hin óumflýjamlegu örlög. — Halló, sagði maðurinn í símanum. — Eruð þér þama enn? — Ég er hér enn, svaraði ég. — Þetta er sérlega fallegt hús, hélt hanh áfram. — Aniddyrið er hreinasta listaverk. Marmari og útskorið tré, frábærar veggskreyt- ingar. Hvert smáatriði er augna- yndi. Til að mynda lyftan. Blás- ið gler, leðursófar, messimgnet og útskorið tré. En Marianne vildi ekki fara í lyftunni. Hún vildi heldur ganga. Það hefur ef til vill líka stafað af lofthræðsl- unni, sumir eru hræddir við að lyftur hra.pi og lyftan hér er óneitanlega dálítið fornleg, þótt hún sé falleg. Hún er eins og safngripur. Og það er ef til vill hœpið að trúa tæknilegum forngrip fyrir lífi sínu. — Við gengum upp á fimmtu hæð og Marianne stanzaði fyrir framan útsltornar eikarhurð og bar stóðum við stuindarkom og köstuðum mæðinni. Svo hringdi húh biöllunni en enginn svar- aði. Hún hringdi aftuir en það virt.ist enpinn vera heima. — Við komum aftur í fyrra- rnálið sagði hún. Og síðan fór- um við niður aftur. — Þegar við komum niður í anddyrið kom ég auga á gamta dyravarðarlúgu á veggnum. Hún er læst og hiá henni slcilti sem á. stendur að húsvörðinu sé að finna í Greifia Magni götu 12E. En lúgan er listaverk einis og allt annað í anddyriimu. Fyrir ota.r f?rátt. ógagnsætt glerið er unníhfleypt mvnd af Ivkli meö snúrum o,e dúskum.. sem buwð-. ast glæsilega kringum : hanm. Allt er í bægilegum gráum lit en lykiliitun og ..snúrurnar ..ern« nvlltar. Ér> sá dálít'ð svineö í búsi í Varsi'á fvrir löngu — fyr- ir str’ð. — Ég sýndi Marianne lúguna og hún varð þögiul og hugsi. Það var eins og hún fengi ein- hverja hu.gmynd eða færi að , vélta einhverju fyrir sér. Og seinna þegar við gengum eftir Strandveginum í áttina að Ny- biotorgi, saigðd bún allt í einu: — Lykillinn! Ég hef lykilinn. — Hvaða lykil? spurði ég. — Lykilinm að íbúðinni. Ég er auðvitað ekki alveg viss, en ég held þó að ég hafi þennan lykil. Það hlýtur að vera hann. Á morgun höfum við hann með okkur og aðgætum hvort hamm gem.gur að. Það verður endanleg staðfestinig á hví að ég hafi á réttu að standa. — Svo skildum við. Hún sagð- ist ætla heim til systur yðar i að skrifa, sagði hún. En við á- kváðum að hittast í dag klukk- an átta að morgni fyrir utan húsið að Strandvegi 12 C. Þá ætlaði hún að hafa lykilinn með. — í morgun klutakan átta stóð hún fyrir utan dymar og beið eftir mér. Það var strax orðið iilýtt í veðri. Hún var klædd gutum síðbuxum og síðbtúss- unni með lótusblómumum. Þér 1-annjzt við þanm búnimg. Ég var farinn að hata mann- inn í símanum fyrir að kalla j konuna mína Mariönnu, rétt eins og hann hefði bekkt hana alla ævi, og þetta með gúlu síð- buxurnar hennar getak of langt. Ég hvæstj, til hans að hann skyldi láta síðbuxuimar hemnar hggja milli hluta. Honum stóð alveg á sama. Hanm hélt bara áfiram að tala. — Hún var með litinn lyldl sem hún sýrndi mér. Síðan fór- um við inn í anddyrið og upp r.tigann. Fimm stiga gensum við r>g begar upp kom stönzuðumi við fvrir framan sömu dyrnar og í gær. — Marianne hrinigdi dvrabjöll- ’rnni en emgimn opnaði. Allt var einis og í gær. En svo tók hún upp lykilinn og stakk honum í skrána. Það var réttur lylrill og an... hrvermiig... fór..? — Höfuðkúpan brotnaði. Lózt samsitumdds. Það er etokert hægt að gera. Annar kafli Ekkert í heimimum hefði get- að fengið mig til að sleppa sím- anium. Ég hélt tólimu föstu, rétt eins og það væri konan iriím sem ég héldi fastri yfiir hyl- dýpinu, rétt eins og minnsta til- slökun og veikleiki hjá mér yrði til þess að hún hrapaði. í hinium endanium heyrðist maninamál. Maðurinn sem ég hafði talað við, var að útskýra fyrir eintiverjum, hvemig þetta hefði viljað til. Rödd hans var leittræn og ó- hugnanleg og ég vildi eldd heyxa hana, Ég vildi ekfci heyra neitt, ég vildi verja mig fyrir þessu öllu og um leið vildi ég ekki tapa af neimu sem var að ger- ast. Altt í einu var hann komimm afitur í símann. Um leið var ég orðinn ofsareiður. Konan mín var d'áim og það hlaut að vera einhverjum að kenna. Hainn hafði sagt mér. frá öllu saman og þess vegna fannst mér sem hann hlyti að eiga sökina. — Af hverju gerðuð þér ekk- ert maður! hrópaði • ég. — Af hverju létuð þér hana fara út á vimnupallaina? Þér hljótið að vera bandvitlaus að láta svona lagað viðgangast. Þetta er glæþ- samlegt. Ég skal sjá um að þér fáið yðar refisingu. Ég raiusaði ósltöpin öll í við- bót og margt sem ég sa.gði er ekki efitir hafandi. Ég var alveg miður mín, stóð og lamdi sím- tólinu í eldhúsborðið, rétt eins og það væri maðurinn sem ég vildi mfcíþyTma. Það komu spruimgur í grútt plastið og við það áttaði ég mig. — Halló, sagði ég. — Eruð þér þama enn? — Já, svaraði hann. — Stillið yður. ég skal segja frá. Þetta var alit saman, fárán- legt. Seinna hefur mér skilizt að það var ekki aðeins ég sem var viti mínu fjær; hanin var sjálfur í annarlegu hugarástandi. hatdinn sjúklegri þörf fyrir að tala og tala án þess að hugsa. eða öllu hetdur í stað þess að hugsa. Hann hugsaði eikkert um hvaða á'hrif þetta málæði hans hefði á mig. — Þér vitið að hún var að reyna að komast að því hver myrti Katrinu Kowatewski. sairði hann. I gær komst hún að því. Eða öllu heldur komst hún að því hvemig hún ætti.að fiinria hver maðurinn var. Hún sagð- ist ekki burfa að gera annað en hringja í dagblað til að fá upp nafn og rétt heimilisfang morð- ingja-ns, og síðan ætlaði hún að fiara I þetta heimilisfaing ng fletta ofanaf hinum seka. — Svo hringdi hún í skjala- safn Dagens .Nyheter og fiélck þær unnlýsingar sem hún leitað’- að. Hún kannaðist bersýnilegr: við nafnið. hvi að hún siagði að við hefðum átt að geta ley'ti gátúba án bess að hringja í blaðið. Að bað lægi í augum upoi hver hinn seki var. Að þnð li<»fði aðc'ns e’’n manneskja get- ■' mvrt Katrinu. — Þnð var líka í rær sem I hún fór með mig hingað á Strandveginn. Hún leítaði að númer 32c og það reyndist vera í stóru skrauithýsi sem verið er að endurnýja að utan. Það er allt í vinnu.pöllum o-g segldúk- um og erfitt að sjú hvemig framhliðin lítur úr. — Það er eitt sem er dálítið undarlegt að hugsa um eftdr á. Hún stanzaði þarna úti á gang- stéttininí og horfði upp á vinnu- pallana og svo fór um hana hrolluir eins og henni væri kalt, þótt nú sé ofsahiti. — Að fólk skuli þora að ganga á þessu, sagði hún. — Ég er svo voðalega lofthrædd. Ég get varla stigið út a svalir sem eru ofar en á annarri hæð. Ég er alveg miður mín svona hátt uppi. Það varð aindartaks þögn og síðan hélt maðurinn áfram há- tíðlegri röddu: — Þetta var eins og aðvörun. Eins og hún hefði hugboð um það sem í vændum var. — Þvættingur, hvæsti ég. — Endaleysa og þvæla. Það munaði ininnstu að konan mín félli út- um glugga í þrjátíu metra hæð fj’rir tveimur árum. Beinfi niður á regnvota götu. Eftir það kvöld var hún haldin lofthræðslú. Ílún gat einfaldlega ekki farið út á svalir, hún var meira að segja hrædd við að horfa útum lokaða glugga í háu húsi. Einu sinni fórum við í veitingahús í Máim- ey. Það er á 26. hæð' og er með útsýnisglugga þar sem sjá má stóra hluta af Sfcáni, Eyrar- sund og rák af Danmörku. En Marinne gafst upp í lyftunni. Hún réð ekki við sig. Stundum dreymdi hana uim þetta á næt- unnar, vaknaði og hrópaði eit.t- hvað um glugga og hyldýpi. Og regnvota götu langt niðri. Við þögðum báðir stundartoam og svo bætt-i ég við í lágum Mjóðum. — Og þetta var því engin að- vörun. — En þannig taom það út. Ég fylltist kæfandi ótta. Ég fór að hugsa um cigiinkonu bandaríska rithöfundarins, Scotts Fitzgeralds, sem þjáðist af sjúk- leguim öh-o h’-'-nina inni. glettan — Má ég ekki keyra sportbíl- inn okkar, elskan, núna þegar ég hefi fengið mér þessar ör- yggislilífar? útvarpiA ÍFöstudagur 28. april 7.00 Morgunútvarp. Vedurfiregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Frétt- ir ki. 7.30, 8.15 (og forustugr. daigbl.), 9.00 og 10.00. Morgiun- bæn kl. 7.45. Morgunleikfimi ki. 7.50. Margunstund bairn- anna kl. 9.15: Sigríður Ttior- lacius heldur áfram að lesa „Ævintýri litla tróhestsins" eftir Ursutu Moray Williams (17). Titkynninigar kl. 9.30. Þingfréttir kt. 9.45. Létt lög milli liða. Spjallað við bænd- ur kl. 10.05. Tónlistarsaga fcl. 10.25 (endurt. þáttur A.H.Sv.i. Fréttir kl. 11.00. Aldarspegill, endurtekinn þáttur Jökuls Jakobssonar frá 28. marz 1970. Tónleikar M. 11.45: Heinz Kirchner og kammerhljóm- sveitin í Múnchen ledfca Ví- ólukonsert í G-dúr eftir Tete- mann; Karl Múnchinger stj. 12.00 Dagstaráin. Tónieikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfiregmir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Þáttur um uppetdismál (endurtekinn). Guðmundur Magnússon kennari talar um starfsvelli. 13.30 Við vinnuna: Tónleifcar. 14.30 Síðdegissagan: „Stúlka í apríl“ eftir Kerstin Thorvall Falk. Silja Aðalsteinsdóttir les (6). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Les- in dagsfcra nasstu vitcu. 15.30 Miðdegistónleikar: Kanad- ískir söngvarar syngja. Joseph Rouieau bassasömgvari syngiur „Söngva og damsa um dauðann“ eftir Módest Múss- orgský; Charles Reiner leikur á píanó. Maureen Forrester altsöng- kona syngur fimm sönglög eftir Gustav Mahler; John Newmark leikur á píanó. 16.15 Veðurfregndr. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Steini og Danni í sveitinni" eftir Kristján Jóhannsson. Höfumdur les (6). 18.00 Fréttir á enstou. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Titkynningar. 19.30 Mál til meðferðar. Ámi Gunnairsson fréttamaður stjómar þættinum. 20.00 Kvöldvaka. a) íslenzik einsöngslög. Þor- steinn Hannesson syngur lög eftir Sigvalda Kaldalónsi, Pál Isólfsson og Sveiribjörn Svein- bjömsson. b) Saignir um seli. Halldór Pétursson ftytiur. c) „Löngum gteði hyllt ég hef“. Sigurður Gíslason á Ak- ureyri fer með fnumortar sitötour í viðtali við Jónas Jónasson. d) Dvölin £ „Síberíu“ og heim- ferðin til Reykjavíkur. Jó- hannes Sigurðsson verkamað- ur segir frá. e) Um íslenzfca bjóðhætti. Ámi Bjömsson cand. mag. flytur þáttinn. f) Samsöngur. Tryggrvi Tryggviason dig félagar hans sytnigja. 21.30 Útvarpssagan: „Tóníó Kröger“ eftir Thomas Mann. Gísli Ásmundsson íslenzikaðL Ámi Blandon leis (4). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsagan: Enduirminning'ar Bertrandis Russells. Sverrir Hólmairsson les (13). 22.35 Kvöldhljómleikar: Frá tónteikum Sinlfióníuhljómsveit- ar íslands í Hástoólabíói fcvötd- ið áður. Stjióimandi: Dr. Ró- bert A. Ottósson. Sinfónía nr. 5 í c-moll op. 67 eftir Lud- wig van Beethoven. 23.10 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlofc. sjónvarpið Föstudagur 28. apríl 1972. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingár. 20.30 Vaka. — Dagskrá um bók- menntir og listir á liðandi stund. Umsjónarmenn Njörð- ur P. Njarðvík, Vigdís Finn- bogadóttir, Björn Th. Björns- scm, Sigurður Svemir Pálsson og Þorfcetl Sigurbj ömsson. 21,20 Adam Strange: Skýrsla nr. 0846. Makalausi klúbb- urinn. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.10 Erlend málefni Umsjón- armaður: Jón H. Magnúseon. 22.4o Dagskrárlok. BÍLASKOÐUN & STILUNG Skúlagötu 32 MOTORSTILLINGAR HJÖLflSTILLItÍGAR . LJÖSASTIILINGAB Látið stilla í tíma. djj á F!|ót og örugg þjónusta. I « 1 3-10 0

x

Þjóðviljinn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-3928
Tungumál:
Árgangar:
57
Fjöldi tölublaða/hefta:
16489
Gefið út:
1936-1992
Myndað til:
31.01.1992
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað, málgagn kommúnista, síðar sósíalista
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað: 94. tölublað (28.04.1972)
https://timarit.is/issue/220431

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

94. tölublað (28.04.1972)

Aðgerðir: