Þjóðviljinn - 07.05.1972, Side 9

Þjóðviljinn - 07.05.1972, Side 9
Sunnudaigua* 7. maí 1972 — ÞJOÐVILJINN — SÍÐA g Herinn burt Pramihiald af 3. síðu. ors bílahringurinn, Internation- al-Harvester dráttarvélaauðfé- lagið, hafa öll SÍS, eða tengdá- félög bess að umboðsfélagi é íslandi. Samhliða ero svopóli- tísfc ítöfc Framsófcinarfliofcfcsins í ríkisvaldinu nobuöísama sKyni. of tast í blóra við baendur landsins. Lán, sem skipta hundruðum miljóna fcrónas eru fengin í bönikum rífcisiins, að nafninu til handa bændum, en stöðvast flest í báfcni SÍS. Að þessu öllu athuguðu og fleiru, get ég ekki að bví gert, að ég trúi ekiki í það minnsta fvr en ég tek, á, að við öll þau glæstu fyrirheit sem gefinvom í málefnasamningi ríklsstjóm- arinnár veirði staðið. Mehn berja ekki á matmóður sinni, í það minnsta kosti ekki ótil- neydd'ir. Vonandi er svartsýni mín ástæðulaus, ef til vill hef- ur forusta Pramsóknar eitthvað lært í 12 ára útiegð og svo mikið er víst að fylgi hennar er nú mun róttækana en veríð hefur í áratugi. Kannske verða íslendingar að enduðu kjörtímaibili loks á ný, hústoændur á sínu heimffi, sjálf- ir og einir ráðandi í stærra íslandi; herlausu landi firrtir ofurvalidi erlends auðs o-g með sína 50 sjómílna fisfciveiðilög. sö<gu. í»á væri auðna Islands mifcil. Nú ku eiga aö fara að end- urskoða S'amiminginn frá 1951 um hernám' íslandis. Undarlega hljótt hef'Uir veii-ið yfir þeim er ætla má að hefðu áhuga á íslenzfcri lausn þess máls, frá þvi málefnasanmingar núver- andi ríkisstjómar var birtur um miðjan júlí í fyrra. Hverju veldur að engina heíur hait döngun í sér til að láta leka þó ékki væri nema svo sein „einn kaldan dxopa á þaðgló- andi púströr hemámsins11, eáns og frægur hernámsandstæðiing- ur fcallaði 1 eitt sdnn framlag sitt -til þjóðfrélsisbartáttumnar. Er málið kamnske konaíð í ör- ugga höfn? Télja hermámsaind- stæðingar vænlegast að halda að sér höndium á meðam í- haldið fer hamförum daghvern í haturs- og landráöaáróðrin- um? Hvað dvelur stjómmálasam- tök þjóðfrelsismanna? Hvi sfcera þau ekki upp herör vítt um landið, fyllcja liði og fcnýja á ríkisstjórnina um aðgerðir? Svona má spyrja og er spurt. Eitt er þó vízt og fyrir því megum við ekki loka augue- um, hemámi Islands lýkur ekfci án þess að fyrir því sé eittihivað haft, án þess að fyrir því sé barizt. I • þairri bófc bóka, Islands- klukfcunni, er ég vitnaði tii hér áðan og ég leyfi mér að vitoa til á ný áður en ég nú lýk máli mínu. segir Ásbjörn Jóafcimsson við þjáningaibræð- ur sína í svartholinu á Bessa- stöðum; „Það gerir einum rnaimni, manni sjálfum, efckert til að vera hýddur. Hinu neita ég ekki að það feann að vera ögn leiðara fyrir böm manna að frétta þegar þau sitálpast að faðir þeirra hafi verið hýdd- ur. önnur böm benda á þaiu og segja: hann pápi þinn var hýddur. Ég á þrjár litlar telpur. En í þriðja og fjórða liðerþað gleymt, — að minnsta kosti geri ég mér ekki í hugarlund að Ásbjörn Jóakimssoo sé svo merbilegt nafn að það verði sfcráð í bækur og lesið meðan aldir reinna, öðru nær, ég er eins og hver annar ónefndur maður. farimn að heilsu, bráð- um dauður. Aftur á móti mun íslenzfca þjóðin lifa um aldir ef hún lætur ékfci undan hvað sem á dymur. Eg hef meitað að flytja kóngs- ins mann yfir Skerjafjörð, það er satt. Hvoifci lifandi né dauð- ur, sagði ég. Ég verð hýddur og það er gofct. En ef ég hefðd látið undan þó ekki væri nema i þessu og ef aliir létu undan sdtaf og alstaðar, létu undan fyrir kaupmanninum og fógeit- anum, létu undan fyrir draug Og fjanda, létu undan fyrir pestinni og bólunni, létu undan fyrir kónginum og böðlinum, — hvar mundi þetta fólk þá eiga heima? Jafnvel helvíti væri slífcu fólki ofgott”. Ásbjörn þessi Jóakimssoo, náinast aukapersóna í sögu Kiljans, var uppreisnarmaður. Áðalpersóna sögunnar Jón Hreggviðsson var ekki upp- relsmarmaöur, hann elskaði sinn arfakóng. Þeir, sem elskuðu sinn arfakóng lögðuekki'grund- völlinn að stofnun lýðveldis á íslandi 1944. Á sama hátt verða það menn á borð vJð Ásbjörn Jóakims- son, menn, sem láta efcki umd- an íhaldsfordæðunni hvað sem á dynur sem verða þess vald- andi að hernámi Mamds lýkur. 4 vikna orlof ,~r Mallorca bæklingurinn / m* er kominn Li I F.fðæt steii ISs;!‘ hringið, skrifið, komiö.... og fariö í úrvalsferö til Mallorca ^ERÐASKRSFSTOFAN URVAL Eimskipafélagshúsinu simi 26900 Framhald af 7. síðu. Nú er kaup greitt með fæði, húsnasði eða öðrum hlunnindum, og greiðist þá orlofsfé af verð- mæti þess, sem miðast við mat skattayfirvalda við síðustu ákvörð- un tekjuskatts. Eigi skal reikna orlofsfé af greiðsltun, sem ekki eru tekju- skattskyldar hjá órlofsþega. Sama gildir um orlofslaun og orlofsfé. Krafa um greiðslu orlofsfjár er forgangskrafa í dánar- eða þrota- bú atvinnurekanda til jafns við kröfur þær, sem um ræðir í 83. gr. b. 5. lið skiptalaganna, nr. 3 12. apríl 1878. 8. gr. Fastur starjsmaður fœr laun í orlofi í stað orlofsfjár, auk þess eftir atvikum fæði, húsnæði og önnur hlunnindi eftir mati sam- kvæmt 2. mgr. 7. gr. Nú skiptir fastur starfsmaður ru starf einhvern tíma á orlofs- árinu, og ber þá að greiða honum orlofsfé í stað orlofslauna á þvl orlofsári öllu. Laun fyrir orlofsdaga skulu greidd næsta virkan dag, áður en orlof hefst. 9. gr. Nú liggur atvinnurekstur niðri, á meðan á orlofi stendur, vegna<S- þess að starfsfólkinu er veitt or- lof samtímis, og geta þá þeir launþegar, sem ekki eiga rétt á fuliu orlofi, ekki krafizt launa eða orlofsfjár 'fyrir þá daga, sem á vantar. 10. gr. Félagsmálaráðherra setur regl- ur mn útreikning orlofsfjár laun- þega, sem ekki taka laun beint frá atvinnurekanda sínum, heldur fá greitt í þjónujtugjaldi eða á ann- an hátt,- sem ét frábruigðinn venjulegum greiðslumáta launa. 11. gr. Orlofsfé skal greitt á þann hátt, að rryggt sé, að launþeginn fái það í hendur, þegar hann tekur orlof. Félagsmálaráðherra setur reglugerð um þetta atriði í sam- ráði við Alþýðusamband íslands, Vinnuveitendasamband íslands og Vinnumálasamband samvinnu- félaganna. j 12. gr. Óheimilt er manni að vinna fyrir launum í starfsgrein sinni e'öa skyldum starfsgreinum, með- an hann er í orlofi, og rná setja um þetta nánari ákvceði í reglu- gerð. 13. gr. Framsal oriofsfjár og flutning- ur þess á miili orlofsára er óheim- ilt. Orlofsfé, sem orlofsþegi hefur ekki tekið út innan árs frá lok- um orlofsársins, rennur í lífeyris- sjóð orlofsþega sem aukaiðgjald af hans hálfu til sjóðsins. Um réttindi, sem slíkar iðgjalda- greiðslur veita, fer eftir reglum hlutaðeigandi sjóðs. 14. gr. Kröfur á hendur vinnuveitend- um samkvæmt lögum þessum fyrnast eftir sömu reglum og kaupkröfur samkvæmt lögmn nr. 14 20. okt. 1905, um fyrningu skuida og annarra kröfuréttinda. 15. gr. Það varðar sektmn, er renna í ríkissjóð, ef: 1. Vinnuveitandi lætur starfs* mann sinn ekki fá orlof eða orlofsfé samkvæmt lögum þessum, nema um ítrekað brot sé að ræða, því að þá má dæma hann til varðhalds. 2. Vinnuveitandi gerir samning við starfsmann sinn, sem bann- aður er í 2. gr. 2. mgr. 3. Starfsmaður brýtur ákvteði 12. og 13. gr., og skai þá jafn- framt, eí brot er ítrekað, ákveða með dómi missi orlofs- réttar næsta orlofsár eftir að dómur er kveðinn upp. Mál út af brotum þessum skulu sæta meðferð opinberra mála. Sökin fyrnist, ef mál er eigi höfð- að áður en næsta orlofsári lýkur, eftir að brot var framið. 16. gr. Ef eigi er öðruvísi ákveðið í lögum þessum, skulu öll mál út af réttindum og skyldum sam- kvæmt þeim og til fullnægingar öllum kröfum í því sambandi heyra undir félagsdóm. 17. gr. Lög þessi öðlast gildi 1. janúar 1972. Ákvæði til bráðabirgða. Orlofslaun fastra starfsmanna miðast við 22 daga virka á árinu 1972. ¥@rkakwennafékgið SjgŒ jr Framsokn Tekið á móti umsóknum í Ölfusborgir í sumar á skrifstofu félagsins frá og með þriðjudeginum 9. maí til og með laugardeginum 13. maí. Afgre'iðsla frá kl. 10—12 — og ekld á öðrum tíma. Pantanir ekki afgreiddar í síma. Þær félagskonur.O' setn ekki hafa verið í Ölfusborgum áður, ganga fyrir. í Svart: Skákfélag Akureyrar: Hreinn Hrafnsson Guðmundur Búason. ABCDEFGH 00 00 f^. mím w*mt CD jlf Rp s n co LO n m m m m ”1 ^ m NT 00 m co 04 fi Iffl ipp Plrj fj Hf 04 - m m mnfm - ABCDEFGH Hvítt: Taflfélag Reykjavíkur: Bragi Halldórsson Jón Torfason 19. Il5-h6 — YFIRDFJCKJUM HNAFPA SAMDÆGURS SELJUM SNIÐNAB SÍÐBUXUB ! ÖLLUM STÆRÐUM QG ÝMSAb ANNAN SNIÐINN PATNAÐ Bjari?f>rbúð h.f. lngólfsstr 6 Síml 25760 Hjartanlegar þakkir fœri ég þeim, sem minntust mín svo eftirminnilega á áttræöisafmœli mínu, þann 11. apríl s.l. meö skeytum og gjöfum. Sér- staklega þakka ég Kirkjukór Bjarnanessóknar fyrir ágœtar gjafir til okkar hjóna og ánœgjulega viö- kynningu á UÖnum árum — Heill og gœfa fylgi ykkur öllum. Ragnheiður Sigurjónsdóttir, Brekkubæ.. Almennur fundur Á friðardaginn, 8. maí, halda íslenzka friðamefnd- in og Mennjngar og friðarsamtök íslenzkra kvenna almennan fund í Gliæsibæ (stóra salnupm) kl. 20.30. FUNDAREFNI: 1. Ávarp flytur Ingimar Erlendur Sigurðsson rithöfundur. 2. Ræðu flytur Romesh Chandra, framkvæmda- stjóri Heimsfriðarráðsíns. 3. Ræðu flytur Matti Kekkonen, frá forsætisnefnd Heimsfriðarráðsins og munu beir einnig svara fyrirspurnum fundargesta. Þýðandi á fund'inum vei'ður Sverrir Hólmars- son.menntaskólakennari. 4. Guðrún Tómasdóttir. söngkona, syngur íslenzk þjóðlög. Kynnir verður Bríet Héðinsdóttir, leikkona. Stjóm ísl. friðarnefndarinnar og MFÍK. Afasystir mín SNJOLAUG S. JÓNSDÖTTIR, Laugavegi 54b, Reykjavík andaðist á Landsspitialanum f&st.uctnginn 5. rruaí 1972. Slghvatur Jónasson frá Helgastöðum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.