Þjóðviljinn - 14.06.1972, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.06.1972, Blaðsíða 11
Miövikudagur 14. júni 1972. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11. Ef grannt er skoðað A livorju oinasta suinri undanfarin ár hefur komifi gagnrvni á niótanefnd KSÍ fvrir niilurröflun leikja i islands- mótinu. Sú gagnrvni hefur alltaf rétt á sér, en aldrei, hversu vel sem hún hefur verifi riikstudd. Iiefiir neitt af henni verift tekifi til greina. Marg-oft hefur veriö bent á, af) einn efta i hæsta lagi • tvoir dagar i viku ættu aft vera fastir leikdagar. Ilvar scm er i heiminuiu er þetta þannig. Kinn leikdagur er fastur, en frestunarleikir eru leiknir ein- hvern einn annan dag. Þrátt fyrir þessa staðrevnd er niflurrööunin hér hjá okkur alltaf á saina veg. Leikjum er dreift á vikudagana algerlega án lillits til þess. hvort þeir eru heppilegir uppá aösókn afl gora, efla livort þaf) gcrir inótif) tvisvnna og uin leif) skemmti- Furðuleg niðurröðun legra fyrir áhorfendur. og dragi þá fleiri áhorfendur af). Afteins Ivrstu leikhelgi 1. dcildarkeppn- innar var um lieila umferf) af) ra'öa: sifian lioíur einn ef)a tveir, i liezta lagi þrir leikir farið fram uin lielgi. Við getum tekið siðustu helgi sem da'mi. I>á fóru tveir leikir fram á laugardag, einn i Vest- mannaevjum og einn á Akra- nesi. Siðan fór enginn leikur frani á sunnudaginn. en einn á mánudag og annar i gærkveldi, og siðan á einn leikur að fara fram á morgun. Tvö lið hafa þegar leikið einum leik fleiri en önnur liðj það eru K1! og Breiða- hlik. Ilér er um algera liappa- glappa-aðferð að ra'ða við niður- riiðuu leikja. ()g ég fullyrði, að þetta algera skipulagslcysi dregur verulega úr aðsókn að leikjiuuim vegna þess. að niótið verður niun minna spennandi og skemmtilegt en ella. Þetta væri allt i lagi. ef skipulagsleysið um siðustu lielgi og þessa dagana va'ri uiidantekning: við þvi myndi enginn segja neitt. Kn þvi niiður, þetta er reglan. Við getuni tekið na'stu helgar og at- Imgað þær. I>að fer semsagt einn leikur fram annað kviild. Siðan er eng- inn lcikur á laugardaginn 17. júni. þótt þá eigi nienii fri og mvndu gjarnan vilja sjá leik i 1. eða 2. deild, þeir sem á annaö horðstunda völlinn. Kn á sunnu- daginii er svo aðeins einn leikur !!'.>•.’ \ mánudaginii er einu leik- ur. Na-sla laugardag þar á eftir eru tveir leikir i I. deild, en einn á sunnudeginum 25. júni. Siðan er enginii leikur i 1. deild fyrr en fimmtudagiiin (i. júli. þá er einn leikur. en þess ber að geta, að landsleikiir við Dani er :t. júli. l>á eru tveir leikir luugardaginn 9. júli, en siðan er cnginn leikur i 1. deild fyrren laugardaginn 15. júli. þá er einn leikur. Svona væri lia'gt að telja upp allt mótið. l>vi er tvistrað og það evðilagt fyrir þeim, sem fylgjast með þvi, með þessu inóti. Liðin hafa aldrei leikið jafnmargu leiki og þvi er staðan sem hliiðin birta við og við i rauninni aldrei rétt. Kitt eða fleiri liö hafa alltaf leikið einum eða tveiin leikjum meira en na'sta lið. og spennan i mótinu liggur niðri þar til undir lok mótsins. Hvers vegna er þetta gert? Við þvi liofur aldrei bori/.t neitt svar. Kg veit fullvel, að það er mikiö og vandasamt verk að raða niöur iillum mótum sumarsins. l>aö er i rauninni orðið svo flókið verk, að varla er lia'gt að ætla mótanefndinni að gera það áii aðstoðar rafreikna. Og þvi verður manni á að spvrja. Iivers vegna eru tiilvur ekki notaðar við að raða mótun- um niöur? I>að er ábyrgðarhluti að raða móti eins og I. dcildar- keppninni og raunar 2. deildar- keppninni lika. Niðurriiðunin er i algcrum molum þannig að það rvrir tekjur félaganna þau liafa þa'r vist ekki ol' miklar fyrir. I>að skal þvi enn cinusinni skor að á niótanefud KSÍ að kippa þessu máli i lag, i eitt skipti fvririill. þannig að niðurriiðunin na'sta suinar verði i fyrsta sinn i lagi. Kyrst ekki tókst að lialda upp á 25 ára afma'li KSi með þvi að lagfa'i a þella, þá að gera það á 2<>. afma'limi. Betra er seint en aldrei. —S.dór. Heiðursgestir á Olympíuleikunum Framkvæmdanefnd ólympiuleikanna i Miinchen i V-Þýzkalandi hefur boöiö 158 fyrrum sigurvegurum á ólympíu- leikum aö vera heiðurs- gestirá leikunum i sumar. Af þessum 158 eru 144 frá V-Þýzkalandi en aðeins 14 útlendingar. Elsti heiöursgesturinn er hinn 87 ára gamli Anni Horn- Hueber frá Munchen/ en hann var í boðhlaupssveit Þýzkalands, er vann gull á ólympiuleikunum 1908. I>cir útlendingar, sem boðið hefur verið, eru: Paul Anspaeh Belgiu, Abebe Bikiia maraþon- hlaupari Irá Kþiópiu. Vcra t’aslavská Tékkóslóvakiu (fintleikar), Kmil Zatopek Tékkóslóvakiu, Vjatsjcsla v Ivanov’ Sovétrikjunum (róður), Juyil Vlassov Sovétrikjunum (lyftingar), Jesse Ovvens USA (sprctthlaup og langstökk). A1 Nurnti varð 75 ára i gærdag. Oerter USA (kringlukast) l’aavo Nurnti Kinnlandi (langhlaup). Kee t'hung Son S- Kfireu ( m a r a þo n h 1 a u p ) , Fanney Blankers-Koen Hollandi < frjálsiþróttir), Gert Kredriks- son Sviþjóð (kajakróöur), I’al Kovacs Ungverjalandi og Dhyan Khand frá Indlandi (hokký). Kyrir þessa heiðursgesti verður allt gert sent hugsazt getur. I>eir fá sérstaka leiðsögu- menn, og allar sérstakar óskir þcirra verða uppfylltar. Jesse Owens Best hœttur við að hœtta Knattspyrnumaöurinn George Best lýsti þvi yfir fyrir síðustu helgi aö hann heföi endurskoðað afstööu sina til knattspyrnunnar og væri hætturvið aö hætta, ef lið hans Manchester Utd. vildi taka sig aftur. ólik- legt er annaö en Man. Utd. geri það, slíkur snillingur sem Best er. Þó hefur stjórn félagsins boðað fund um málið, þannig að ekki virðist þaö geta gengið létt fyrir að taka Best aftur i sátt. Þessi siðari ákvörðun Bests mun flestum knatt- spyrnuaödáendum gleði- efni, enda er hann talinn einn bezti knattspyrnu- maður heims í daq. George Best Svíar töpuðu Svissncska liðið Bascl varð Svisslandsmeistari i knattspyrnu með þvi að sigra Ziierich 4:0 i siöasla leik sinum s.l. sunnudag. Sama dag varð Zeleznicar Júgóslaviumeistari með þvi að sigra Partizan Belgard 4:0. Sviar, með sitt bezta liö, töpuðu 0:2 l'yrir Austurrikismönnum i undankeppni HM. Leikurinn fór Iram í Vinarborg að viðstöddum 45 þús. áhorfendum. — Þeir Partis og Pumm skoruðu mörk austurriska liðsins. l>ar með hafa Austurrikismenn unnið báða sina leiki i 1. riöli, en Ungverjar leiða hann með 5 stig, Austurrikismenn hafa 4 stig, Sviar 1, eftir jafntefli við Ungverja. Malta hefur ekkert stig hlotið. /*v staðan Kftir leik ÍBK og KR 2:1 i gær- kvcldi er staöan i I. deild þessi: Kra m ÍBK ÍA Klt 2-2-1-0-4:1-5 2-2-1 -()-<>: 2-5 2-2-0-1-(>: 2-4 4-2-0-2-«:<>-4 Breiðabl iBV Valur Vikingur 4-1-1-2-5:10-2 2-1-0-2-4:5-2 2-0-2-1-4:5-2 2-0-1-2-0:2-1 Norðurlanda- met í sundi Kva YVinker frá Sviþjóð setti i'.vtt Norðurlandamct i 200 m flug- sundi, synti á 2:28,2 min. Hún átti >1 sjálf cldra metið sem var 1,5 sek. V lakara. MARKAIIÆSTU MKNN. Atli liéðinsson KR 2 Kyleifur Hafsteinsson iA 2 Steinar Jóhannsson ÍBK 2 Alexander Jóhannesson Val 2 Matthias llallgrimsson iA 2 llinrik Þórhallsson Breiðabl 2.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.