Þjóðviljinn - 21.06.1972, Page 4

Þjóðviljinn - 21.06.1972, Page 4
4 SIÐA — ÞJÓDVILJINN Miðvikudagur 21. júni 1972. Jlann cr farinn að hrcyfa sig cf rctt cr talað við hann”. A þcssa leið íonist SIGUKDUR GRKIÞSSON skólastjóri, Geysi,að oröi, cr við ipuröum hann hvort við mættum ciga von á GEYSISGÖSI á sunnudag- nn kcmur. A myndinni sjáum við STROKK, og hann svikur engan sem kcmur að llaukadal. gýs mcð nokkurra minúta millibili. Frá hvcrasvæðinu við Geysi blasir við jörðin IIAUKADALUR, citt • l/ta mcnntasctur á islandi. Þar hclt TKITUR ÍSLEIFSSON skóla. Krægastur lærisvcina hans var ARI FROÐI. Hann kom að Haukadal 7 ira að aldri og var þar til 21 árs aldurs. Ilaukadalur cr nú i eigu SKÓGRÆKTAR RÍKISINS, en landið kcypti Skógræktin fyrir fc, scm Daninu Kristian Kirk gaf til cflingar skógrækt i islandi. Skógurinn var girtur árið 19:18, og nú er þarna orðið eitt fall- sgasta skóglendi á landinu. Sumarferð Alþýðubandalagsins 25. júní um uppsveitir Árnesssýslu Tryggið ykkur f armiða í tíma t>að er um næstu helgi sem Al- þýðubandlagið leggur upp i sina árlegu sumarferð, sem að þessu sinni verður farin um uppsveitir Árnessýslu. Þessar ferðir hafa verið það eftirsóttar, að Umferðamiðstöðin hefur átt fullt i fangi með að út- ■vega bila fyrir alla þá, sem sótzt hafa eftir að komast i þessar ferð- ir. Svo mun áreiðanlega einnig verða nú, að bifreiðakosturinn takmarki þátttökumöguleikana. Af þessum sökum viljum við hvetja það fólk, sem langar til að komast i ferðina, til að draga ekki fram á siðustu stundu að tryggja sér og sinum farmiða, þvi það getur þá verið orðið um seinan. Þetta þurfa þátttakendur nauðsynlega að vita Þátttakendur í sumarferðinni þurfa að sækja far- miða sína fyrir kl. 22.00 — fyrir kl. tíu — á fimmtu- dagskvöld. Afgreiðsla á farmiðum og skráning þátttakenda fer fram á skrifstofu Alþýðubandlagsins, Grettisgötu 3, símar 18081 og 19835. Skrifstofan er opin samfellt frá kl. 10—22. — frá kl. tíu að morgni til kl. tíu að kvöldi. Verð hvers farmiða fyrir fullorðna er kr. 375, — en kr. 200, — fyrir börn yngri en 12 ára, enda er þá gert ráð fyrir að þau taki hálft sæti. Ferðin er farin i mjög hóflegum áföngum og því kjörin fyrir alla fjölskylduna, unga sem aldna. Þátttakendur þurfa að nesta sig upp fyrir daginn. Það verður lagt af stað kl. 8 á sunnudagsmorguninn, en allir þurfa að mæta hálftíma áður eða kl. 7.30 á bifreiðastæðinu norðan við Arnarhól (móti Sænska frystihúsinu). Karíus og Baktus i lifsháska Dagana 28.-30. júni halda samtök norrænna tannlækna þing i húsakynnum Háskóla Is- lands og Norræna húsinu. Sam- tök þessi, Skandinaviska tann- læknafélagið, voru stofnuð 1866, en islenzkir tannlæknar hafa verið aðilar frá 1938. Sama dag og þingið hefst verður opnuð tannverndarsýn- ing i Árnagarði, og verður hún haldin fyrir almenning. Verður þar reynt að sýna or- sakir og útbreiðslu tannsjúk- dóma ásamt ýmsum varnarráð- Víkingur Sjómannablaðið Vikingur S.tbl. cr komið út. Kfni m.a. Sjómaðurinn er fagmaður, Loftur Júliusson skipstjóri, Að vcrða veraldar vanur, Pétur Björnsson frá Rifi. Ágrip af sögu útgerðarfélags Akureyrar, Kristján Vilhelm' Vilhelmsson. I.júkum útgáfu Grænlandsrita dr.jur. Jóns Dúasonar, Ragnar V. Sturlus. Kvæði eftir Hafstein Stefánsson. Ilugleiðingar á stjórnpallinum, Magni Sigur- hansson. Netfræði er sérstök islenzk fræðigrein, Sigfús Magnússon. Uppsögn Stýri- mannaskólans i Reykjavik. Opna Stýrimannaskólans. stöfunum gegn þeim. Þarna verða sýndar kvikmyndir um tannvernd, og ýmsir þekktir tannlæknar og fleiri aðilar er- lendir og innlendir munu halda fyrirlestra i sambandi við sýn- inguna. Stjórn Skandinaviska tann- læknafélagsins er skipuð tann- læknum frá þvi landi, sem held- ur þing hverju sinni. Aðalmenn i núverandi stjórn eru: Geir R. Tómasson, formaður, Gunnar Skaptason og Rósar Eggerts- son. Þátttakendur á þessu þingi munu yerða 650-700 manns. Frá Alliance Aðalfundur Alliance var hald- inn fyrir skömmu, en starfsemi félagsins liðið ár hefur verið all- mikil. Haldið hefur verið uppi kennslu i frönsku og frönskum bókmenntum á vegum félags- ins, haldnar hafa verið kvik- myndasýningar og fyrirlestrar. Stjórn félagsins var öll endur- kjörin, en hana skipa: Magnús G. Jónsson menntaskólakennari formaður, Halldór Hansen yngri,yfirlæknir/ varaformaður, Geir G. Jónsson stórkaupmaður gjaldkeri, Jón Gunnarsson skrifstofustjóri ritari, Thor Vilhjálmsson rithöfundur bóka- vörður. 1 varastjórn eru: Jóhann Ágústsson starfs- mannastjóri Landsbankans og Rafn Júliusson póstmála- fulltrúi. Leikstarfsemi með minnsta móti Aðalfundur Bandalags islenzkra leikfélaga fyrir leik- árin 1970-71 og 1971-72 var haldinn i Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi 10. þessa mán- aðar. Fráfarandi formaður, Guðni Ásmundsson, Hnifsdal, setti fundinn. Fundarstjóri var kosinn Jón Kristinsson frá Leik- félagi Akureyrar, en fundar- ritarar Þórólfur Friðgeirsson frá Fáskrúðsfirði og Trausti Hermannsson frá Isafirði Formaður og framkvæmda- stjórinn, Sveinbjörn Jónsson, gáfu yfirlit yfir störf bandalags- ins og skýrðu reikninga þess. Tvö ný félög bættust við á árinu: Leikfélag Þorlákshafnar og Leikfélagið Vaka i Borgarfirði eystra. 1 ljós kom, að leikstarf- semin i byggðum landsins var með minnsta móti á siðasta leikári. Þó voru sýnd um 30 stór verkefni, en á undanförnum árum hafa þau verið milli 40 og 50. I bandalaginu eru 37 leikfé- lög og 10 ungmennafélög. 1 stjórn bandalagsins til næstu tveggja ára voru kosin þau Helgi Seljan, skólastjóri og alþm., Reyðarfirði, formaður, Jónas Árnason, rithöfundur og alþm., Reykholti, og Jónina Kristjánsdóttir, húsfrú, Kefla- vik. Sveinbjörn Jónsson hefur verið eini starfsmaður banda- lagsins undanfarin 20 ár, en það er aðeins hálft starf. Tólf „hnísur” Þessar glaðværu stúlkur á meðfylgjandi mynd, sem allar eru i skátaflokknum HNISUR, komu ný- lega á skrifstofu Hjálparstofnunar kirkjunnar og afhentu kr. 6.865,00til hjálparstarfs. Stúlkurnar höfðu haldið hlutaveltu i Hagaskólanum 27. maí, allir miðar höfðu númer og færðu kaupanda vinning, en flestra vinninganna höfðu stúlkurnar aflað sem gjafa úr verzlunum. Nöfn stúlknanna talið frá vinstri til hægri, efri röð: Gyða Karlsdóttir, Hafdis Jóhannsdóttir, Sigriður Sóley Kristjánsdóttir, Sigriður ólafsdóttir, Guðrún Þórhallsdóttir, Salóme Asta Aranardóttir og Maria Haraldsdóttir, flokksforingi. Fremri röð: Elin Margrét Westlund, Solveig Eiriksdóttir, Karitas Gunnarsdóttir, Kristjana Sigurðar- dóttir og Margrét ólafsdóttir. RÓKOKKOSTÓLAR Nokkrir RÓKOKKOSTÓLAR fyrirliggjandi. RUGGUSTÓLAR i gömlum stil. RENAISSANSE-STÓLAR KRISTJÁN SIGGEIRSSON H/F., Laugavegi 13 •— Sími 25870.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.