Þjóðviljinn - 02.07.1972, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 02.07.1972, Blaðsíða 16
Slysavarðstofa Borgarspitalans er opin all- an sólarhringinn. Simi 81212. Kvöld-, nætur- og helgidaga- vakt á heilsuvernarstöðinni. Simi 21230. Sunnudagur 2. júli !!)72 iOÐVIUINi Almennar upplýsingar um læknaþjónustu borgarinnar eru gefnar i simsvara Læknafélags Reykjavfkur, simi 18888. Kvöldvarzla lyfjabúða vikuna 1.-7. júli er i Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Nætur- varzla er i Stórholti 1. WELLINGTON 1/7. Togarinn Boy Roel frá Nýja Sjálandi lagði i dag til hafs og stefndi i átt til Mururoasvæðisins á Suður- Kyrrahafi, þar sem F’rakkar sprengja nú kjarnorkusprengj- ur i tilraunaskyni. Um borð i togaranum eru 6 menn, sem ætla að dvelja á svæðinu eins lengi og þeim er unnt Friðarviðræður um íetnam að hefjast Norðmenn andvígir aðild að Efnahagsbandalaginu Víetnam verða teknar upp að nýju þann 13. júli, eftir tveggja mánaða hlé. Nixon forseti tilkynnti á blaða- mannfundi á föstudags- nótt, að Bandaríkjamenn væru reiðubúnir að hefja viðræðurnar á ný, en það voru Bandarikjamenn sem á sínum tíma gengu frá samningaborðinu. Stuttu siðar tilkynnti Saigon- stjórnin að hún væri einnig reiðubúin til að hefja við- ræðurnar. Fulltrúar Norður-Vietnama og þjóðfrelsishersins hafa einnig til- kynnt, að þeir séu reiðubúnir til viðræðna á þeim tima sem Nixon ákveður. Fulltrúarnir segja að viðræðurnar verði að byggja á friðartillögum sem þeir hafa sett fram i sjö liðum og Bandarikja- Viðrœður Gandhi og Bhuttos Lítið miðar áfram OSLÓ 1/7. Skoöana- könnum sem gerð var i Noregi í júní-mánuði um hvort Norðmenn væru með eða á móti inngöngu landsins í Efnahagsbanda- lagið hefur sýnt, að meiri- hluti 'þjóðarinnar er and- vigur inngöngu i banda- lagið. 49 af hundraði eru á móti aðildinni, 34 eru með, og hlutlausir, eðahafaekki myndað sér skoðun á málinu, eru 17. Hlutföllin milli þeirra sem myndað hafa sér skoðun á málinu eru þá hin sömu og í fyrra mánuði: 59 af hundraði eru andvígir aðild og 41 hlynntir. Mest er mótstaðan gegn aðild að Efnahagsbandalaginu i Norður-Noregi. Þar eru 72 af hundraði andvigir en aðeins 14 með. t öllum héruðum landsins eru menn andvigir aðild að Efnahags- bandalaginu nema i Osló, þar eru 49 af hundraði með og 34 á Frh. a bis. 15 llumplircv lirifsaöi til siu 100 ftilllrtiu frá IMt'Govem PARIS 1/7. Friðar- viöræðurnar i París um MCGOVERN ER REIÐUR WASHINGTON 30/6. McGovern sagðist á fimmtudag gera sér miklar vonir um að verða forseta- efni demókrata i forseta- kosningunum í haust. Hann sagðist búast við því að flokksþingið, sem hef jast á þann 10. júií, fallist á út- nefningu hans, þrátt fyrir þann fulltrúafjölda sem hann vantar nú. McGovern vann sigur i for- kosningunum i Kaliforniu þann 6. júni sl . en fékk aðeins 120 fulltrúa af 271. l>að mun vera til siðs að sá sem vinnur sigur i forkosningun um i Kaliforniu fái alla fulllrúana, en nefndin sem sam- þykkir kjör fulltrúa vildi ekki fallast á þá háttu að þessu sinni. Aveðið var að McGovern fengi aðeins 120 og Hubert Humphrey fengi 106. Mikil reiði var i hópi stuðnings- manna McGoverns vegna ákvörðunarinnar og hótuðu sumir stuðningsmannanna að lögsækja nefndina. McGovern var aðeins mildari i máli og sagði að nefndin hefði gengið gegn vilja fólksins. McGovern vantar nú 167 1/2 atkvæði á flokksþinginu til að ná þeim 1509 atkvæðum sem nauð- synleg eru til að hann verði út- nefndur frambjóðandi demókrata i forsetakosningunum. N-Yíetnamar leggja olluleiðslur til Kína WASHIMGTON 1/7. lltanrlkis- ráðuneyti Bandaríkjanna til- kynnti i gær, að oliuleiðsla sú sem Norður-Victnamar eru að leggja frá Hanoi tii kínversku landa- mæranna, verði sennilcga tilbúin til notkunnar innan fárra vikna. Jerry Friedheim, talsmaður ráðuneytisins, sagði að bandariskar flugvélar hefðu enn ekki ráðiztá oliuleiðsluna, til þess hefðu þær verið of önnum kafnar við árásir á mikilvægari hernaðarmannvirki. Hann sagðist búast við að árásir yrðu hafnar á leiðsluna og dælustöðvar um leið og hún yrði tekin i notkun. Sérfræðingar Bandarikja- manna telja, að unnt sé aö dæia um 1100 tonnum af oliu daglega i gegnum leiðsluna, en sömu aðilar telja að nú séu i Norður-Vietnam oliubirgðir til margra mánaða. menn verði að hverfa frá sinni fyrri afstöðu. seinna i dag, Frú Gandhi sagði við blaðamenii i dag. að þrátt fvrir allt sem á milli ber gcri liún sér vonir um að eitthvert samkomulag verði. Ali Bhutto, forseti Pakistans, sagði i gær að hann vonaði það bezta, þó litið hefði gengið enn sem komið væri. Litið hefur verið sagt um við- ræðurnar af opinberri hálfu, annað en þær miði að þvi að koma á friðsamlegri sambúð milli rikjanna. Fréttamenn telja þó að aðalumræðuefnin séu deilan um Kasmir og þeir 93 þúsund pakistönsku striðs- fangar. sem eru i Indlandi frá þvi i styrjöldinni um Bangla- desh i fyrra. Akveðið hefur verið að fram- lengja viðræður til sunnu- dags- eða mánudagskvölds, en upphaflega var ákveðið að þeim skyldi lokið i dag. t fyrrakvöld hélt starfsfólk Þjóðleikhússins fráfarandi Þjóöleikhússtjóra Guölaugi Rósinkranz sam- sæti. Myndin var tekin i hófinu og má sjá þjóðlcikhússtjóra og frú, menntamálaráöherra og frú. 1 Washington er talið áð John Conally, fyrrverandi fjármála- ráðherra, veröi aðal- samninga- maður Bandarikjastjórnar i við- ræðunum. Liklegt er talið að John Conally verði fulltrúi Bandarikjamanna á samningafundunum i Paris. STÓR ÚTSALA Á KVENSKÓM Seljum á morgun og næstu daga kvenskó i fjölbreyttu úrvali með stór- lækkuðu verði.Verð frá kr. 395.00. Skóbúð Austurbæjar - Laugavegi 100 NVJA DELIII 1/7. Viöræöurnar iiiilli fulltnia Indverja og Pak- islana, sem hófust á miöviku- dag eru uú aö komast á lokastig. i inorgun var frestaö fulltrúa- fundi og búi/.t er viö aö Indira Gandlii og Ali Bhutto hittist Hluta- fiár- söfnunin Vegna fjarveru manna úr bænum tókst ekki að ljúka hlutafjársöfnuninni fyrir helgi og verður henni þvi haldið áfram næstu daga. Þegar blaðið fór i prentun var staða kjördæmanna þannig: Reykjavik 92% Reykjanes 126% Vesturl. 61% Vestfiröir 130% Noröurl. vcstra 133% Noröurl. eystra 83% Austfiröir 61% Suöurland 65%

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.