Þjóðviljinn - 19.07.1972, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 19.07.1972, Qupperneq 1
Miðvikudagur 19. júlí 1972—37. árgangur—158. tölublað Alþýðubankinn hf ykkar hagur okkar metnaöur Gjaldhæstu einstaklingar: r 14 BORGA YFIR MILJON Þorvaldur borgar tæpar 4 miljónir [ Rafvirki- Hér fer á eftir vfirlit frá skatt- irádrcenu aöstöðucialdinu. Snorri G. Guðmundsson Rauða- toifincir i 911 hiic snmt 9004 Hér fer á eftir yfirlit frá skatt- stofunni um hæstu gjaldendur opinberra gjalda i Reykjavik. Raöað er eftir upphæð tekjuskatts viðkomandi aðila sem er fremst, siðan koma öll gjöld þessara aðila samanlagt, en i sviga eru greiðsl- ur þessara aðila alls — hvers um sig frá i fyrra. Þess ber þó að geta aö þcssar tölur frá i fyrra eru að Irádregnu aöstöðugjaldinu Þorvaldur Guðmundsson (Sild og Fisk) Háahlið 12 tekjusk. 1.783 þús. samt. 3.819 þús. (2.535 þús) Rolf Johansen, stórkaupm. Laug- arásvegi 56 tekjusk. 1.961 þús. samtals 2.974 þús. (1.674 þús) Friðrik A. Jónsson (Simrad) Garðastræti 11, tekjusk. 1.872 þús. samt. 2.718 þús (676 þús.) Snorri G. Guðmundsson Rauða- læk 35, tekjusk. 1.457 þús., samt. 1.999 þús. (1.028 þús.) Árni Gislason (bilaverkst.) Kvistalandi 3, tekjusk. 1.411 þús. samt. 2.163 þús. (1.072 þús.) Páll H. Pálsson forstjóri Máva- hlið 47, tekjusk. 1.331 þús. samt. 1.979 þús. (703 þús.) Daniel Þórarinsson Gnoðavogi 76, Opinber gjöld í Rvík nær 4 miljarðar í dag verður skattskráin í Reykjavík lögð fram. Heildargjöld einstaklinga og félaga er nær f jórir mil- jarðar eða 3.986.611 þús. Einstaklingar 42.156 að tölu greiða alls i opinber gjöld 3.048.345 þús. Fyrirtæki greiða hins vegar 938.266 þús. samtals í opinber gjöld. Heildargjöld ein- staklinga hækka um 33,46%. Ef litið er á tekjuskattinn þá hækkar hann hjá ein- staklingum um 206.73 % að sögn skattstofunnar eða í 1.636.631 þús. en hjá fyrir- tækjum í 406.831 þús. og samtals þá nemur tekju- skatturinn 2.043.462 þús. Hækkunin stafar m.a. af X þeirri breytingu á skatta- lögunum i vetur, að ríkið tekur nú á sig ýmis af út- gjöldum sem sveitafélög höfðu áður. Tekjuútsvar einstaklinga hækkar um 14.21% og nemur á einstaklinga 1.167.492 þús. en auk tekju- útsvars hafa sveitarfélögin f asteignaskattinn sem tekjustofn, sem ekki er með í þessum útreikning- um. Ekki lágu fyrir í gær tölur um hæstu fyrirtæki og ýmsa nánari útreikninga vantaði, þannig að frekari upplýsingar verða að bíða næsta dags, en ekki er að efa að margir leggi leið sina á skattstofuna í Toll- húsinu í dag, til að vitja um opinber gjöld sín. 4. einvígisskákin: Jafntefli SJÁ BAKSÍÐU tekjusk. 1.241 þús. samt. 2.004 þús. Arni Jóhannsson byggingameist- ari Álfheimum 8, tekjusk. 1.228 þús. samt. 1.869 þús. Björgvin Schram stórkaupmaður Sörlaskjóli 1, tekjusk. 1.171 þús. samt. 2.002 þús. (592 þús.) Kristin Guðmundsdóttir Laugar- ásvegi 71, tekjusk. 1.165 þús. samt. 1.536 þús. (1.086 þús.) Einar G. Asgeirsson skrifstofum. Langagerði 118, tekjusk. 1.139 þús. samt. 1.517 þús. Sigurgeir Svanbergsson (Bila- leiga) Hverfisg. 103, tekjusk. 1.138 þús. samt. 1.753 þús (1.756 þús.) Kristinn Bergþórsson stórkaup- maður Bjarmalandi 1, tekjusk. 1.085 þús, samt. 1.811 þús. (1.027 þús.) Eirikur Helgason stórkaupm. Framhald á bls. 11. ar sömdu Samkomulag hefur tekizt í rafvirkjadeil- unni. Sáttafundi, sem hófst kl. 21 í fyrra- kvöld, lauk laust fyrir kl. 19 í gær með sam- komulagi, sem lagt verður fyrir fundi beggja aðila kl. 14 í dag. Samkomulagið er gert með fyrirvara um samþykki þessara funda. Það gildir bæði fyrir sveina og nema land allt. um A mánudaginn fékk togbáturinn Heimaey VE 1 tundurdufl I vörpuna þar sem hann var að togveiðum út af „Pétursey”. Báturinn kom meö dufliö á dekki til Eyja, og lagöist undir Eiðið, þar sem duflið var gertóvirkt. Myndin sýnir er púðurtunna var hifð upp úr duflinu i Vestmannaeyjahöfn. Skipstjóri á Heimaey er Siguröur Georgsson. (Ljósmynd Heiðar Marteinsson) Frá afhendingu undirskriftalistanna s.l. föstudagjfrá vinstri: Reynir Armannsson form. Póstmannafél. islands, Eggert Jóhannesson bréfberi, Hanna Lárusdóttir form. Póstfreyjufél. tslands og Magnea ! Jónsdóttir póstfreyja. 10 þúsund vilja gefa þeim frí m Póstmannafélagið og Póst- freyjufélagið hafa um mánað- artima að undanförnu gengizt fyrir undirskriftasöfnun meðal ibúa á höfuðborgarsvæðinu, þar sem þessi féiög leituðu eftir stuðningi við þá kröfu félaganna að fá laugardagsfri. Urðu undir- tektir góðar og voru s.l. föstu- dag afhentir póst- og simamála- stjórninni undirskriftarlistar mcð nöfnum 10.170 manna er styðja laugardagsfri bréfbem. Þjóðviljinn átti i gær tal við formann Póstmannafélagsins, Reyni Armannsson og formann Póstfrey juf^lagsins , Hönnu Lárusdóttur. Þau skýröu svo frá að þessi söfnun hafi staðið yfir i mánaðartima og hafi félags- menn samtakanna unnið að söfnuninni i fritimum sinum. Voru þau mjög ánægð með und- irtektir almennings, þvi þau telja að um 98% þeirra sem spurðir voru hafi skrifað undir. Þetta mál hefur lengi verið baráttumál bréfbera. A Norð- urlöndunum er unnið að þvi að koma laugardagsfrium á, i Austurriki er laugardagsfri allt árið, en hér á landi hefur þessi kröfugerð bréfbera gengið frá Heródesi til Pilatusar, eða frá samgönguráðuneyti til yfir- stjórnar Pósts og sima, en eng- inn viljað afgreiða málið.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.