Þjóðviljinn - 19.07.1972, Page 10
10. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur. 19. júli 1972
KÓPAVOGSBÍÓ
' Simi: 41985
ELDORADO.
Hörkuspennandi mynd, i lit-
um, með ÍSL. TEXTA.
John Wayne, Hobert
Mitchum.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum.
HÁSKÓLABlÓ
Simi: 22-1-40
Galli á gjöf Njarðar
(Catch 22).
Magriþrungin litmynd hár-
beitt ádeila á styrjaldaræði
mannanna. Bráðfyndin á köfl-
um. Myndin er byggð á sögu
eftir Joseph Heller Leikstjóri:
Mike Nichols.
ÍSLENZKUR TEXTI
Aðalhlutverk:
Alan Arkin
Martin Balsam
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
BLAÐAUMMÆLI:
„Catch 22 — er hörð, sem
demantur, köld viðkomu en
ljómandi fyrir augað”.
Time
„Eins og þruma, geysilega
áhrifamikil og raunsönn”.—
New York Post
„Leikstjórinn Mike Nochols
hefur skapað listaverk”.
C.B.S. Radió
TÓNABÍÓ
Simi 31182
HVERNIG BREGZTU
VID BERUM KROPPI?
„What I)o You Say to a Naked
I.ady?”
Ný amerisk kvikmynd gerð af
Allen Funt, sem frægur er fyr-
ir sjónvarpsþætti sina
„Candid Camera” (Leyni-
kvikmyndatökuvélin). 1 kvik-
myndinni notfærir hann sér
þau áhrif, sem það hefur á
venjulegan borgara þegar
hann verður skyndilega fyrir
einhverju óvæntu og furðulegu
— og þá um leið yfirleitt kát-
broslegu. Með leynikvik-
myndatökuvélum og hljóð-
nemum eru svo skráð við-
brögð hans, sem oftast nær
eru ekki siður óvænt og kát-
brosleg.
P’yrst og fremst er þessi kvik-
mynd gamanleikur um kynlif,
nekt og nútima siðgæði.
Tónlist: Steve Karmen.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
STJÖRNUBÍÓ
Simi 18936
Eiginkonur læknanna
(I)octors Wives)
islenzkur texti
Afar sepnnandi og áhrifamikil
ný amerisk úrvalskvikmynd i
litum gerð eftir samnefndri
sögueftirFrankG. Slaughter,
sem komið hefur út á islenzku.
Leikstjóri: George Schaefer.
Aðalhlutverk: Dyan Gapnon,
Richard Crenna, Gene
Hackman, Carrell O’Connor,
Rachel Heberts. Mynd þessi
hefur allstaðar verið sýnd með
met-aðsókn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Síðasta sinn.
HAFNARFJARDARBÍÓ
Sími 50249
Tannlæknirinn á rúm-
stokknum.
Bráðskem mtileg dönsk
gamanmynd i litum með
islenzkum texta.
Aðaihlutverk:
Ole Söltoft
Britte Tove
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Slðasta sinn.
ÓDÝRI MARKAÐ-
URINN
Ilcrrasokkarnir með þykk-
um sóla fyrir sveitta og
sjúka fætur.
LITLISKÓGUR
Snorrahraut 22 simi 25644.
LAUGARÁSBÍÓ
Slmi 32075
TOPAZ
Geysispennandi bandarisk lit-
mynd, gerð eftir samnefndri
metsölubók LEON URIS sem
komið hefur út i islenzkri
þýðingu, og byggð er á
sönnum atburðum um njósnir,
sem gerðust fyrir 10 árum.
Framleiðandi og leikstjóri er
snillingurinn ALFRED
HITCHCOCK. Aðalhlutverkin
eru leikin af þeim
FREDERICK STAFFORD —
DANY ROBIN — KARIN DOR
og JOHN VERNON;
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 9
Enn ein metsölumynd frá
Universal
KAUP - SALA:
Húsmunaskálinn á Klapparstig 29 kallar.
Það erum við sem kaupum eldri gerð hús-
gagna og húsmuna. Þó um heilar búslóðir
sé að ræða. Komum strax, peningarnir á
borðið. Simar 10099 og 10059.
Frá Bsf.
atvinnubifreiðastjóra
Eigendaskipti eru fyrirhuguð á 3ja
herbergja ibúð á 4. byggingaflokki félags-
ins.
Félagsmenn sem vilja neyta
forkaupsréttar snúi sér til skrifstofunnar,
Siðumúla 34, fyrir 28. júli n.k. simar 33509
og 33699.
KENNARAR
Kennara vantar að barnaskóla Þorláks-
hafnar. Ibúð fyrir hendi.
Upplýsingar gefa: formaður skólanefnd-
ar, simi 99-3632 og skólastjóri, simi 99-
3638.
Skólanefnd.
Rafmagnstæknifræðingar,
Rafmagnsverkfræðingar
Óskum að ráða tæknifræðing eða verk-
fræðing með sérmenntun á sviði rafeinda-
tækni til að veita forstöðu mæla- og raf-
eindadeild Álverksmiðjunnar i i Straums-
vik.
Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi.
Þeim sem eiga eldri umsóknir hjá fyrir-
tækinu er bent á að hafa samband við
starfsmannastjóra.
Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun
Sigfúsar Eymyndssonar, Austurstræti,
Reykjavik og bókabúð Olivers Steins,
Hafnarfirði.
Umsóknir óskast sendar eigi siðar en 25.
júli 1972 i pósthólf 244 Hafnarfirði.
ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F.
STRAUMSVÍK
HÓTEL AKRANES
Simi: 93-2020
GISTING
KAFFITERÍA
Veitingahúsið ós
Fiskiveizlur sunnudaga.
Aðra daga eftir pöntunum.
Blautós opinn alla daga nema miðviku-
daga. Ferðir með Akraborg - B.S.i. eða
Vængjum.
Verið velkomin
ÓDÝRI MARKAÐ-
URINN
Dömukápur terylin kr.
1810.90 tilvaldar við slöbux-
ur, 5 gerðir 4 litir.
LITLISKÓGUR
Snorrabraut 22
Simi 25644.
SBNDIBÍLASTÖÐIN Hf
IVUIIKGASKAUHN BUl
ATHUGIÐ.
Áður lítil ferðamannaverzlun.nú nýr og rúmgóður veitingaskáli. Fjölþættar veitingar og margs-
konar vörur. Gas og gasáfyllingar. Benzín og olíur. -Þvottaplan - Velkomin i vistleg húsakynni.
VEITINGASKÁLINN BRÚ,
Ilrútafirði.
CHERRY BLOSSOM — skóáburður:
Glansar betur, endist betur.