Þjóðviljinn - 20.07.1972, Side 6

Þjóðviljinn - 20.07.1972, Side 6
6. SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur. 20. j-.'llí 1972 Stofnimin Aðstoð íslands við Þróunarlöndin kynnir starf sitt FYRIRHUGUÐ AÐSTOÐ í KENYA OG TANZANÍU Massai-konurnar eru hávaxnar og myndarlegar og þær er viða að finna i Austur-Afriku. Munu þær njóta aðstoðar frá islandi til uppbyggingar? Á efri myndinni er forseti Tan/.aniu Julius Nycrere leggur hornsteininn að samnorrænu verkefni i Tanzaniu sem var bygging skólamiðstöðvar, en Tanzaniubúar liafa nú yfirtekið rekstur miðstöðvarinnar. Stofnunin Aðstoð íslands við þróunarlöndin boðaði til blaðamannafundar í fyrra- dag til að kynna starfsemi Tímaritið Bygging Timaritið BYGGING er komið út i fyrsla sinn, en eins og skýrl hcfur verið frá áður er útgáfa þess beint framhald af útgáfu llandbókar húsbyggjenda, sem úl kom i annað sinn siðastliðið sum- ar. BYGGING er eins og Ilandbók húsbyggjenda ritað af sérlróðum mönnum á hverju sviði bygginga- l'ra-ða, og dreifing ritsins er fyrst og l'remst bundin þeim aðilum, er slarl'a við eða stunda alvinnu- rekstur innan byggingariðnaðar- ins, en þó er gerð ritsins i senn miðuð við að fólk almennt hafi gagn af ritinu, og þá e.t.v. ekki si/.l þeim greinum er fjalla um hibýlahætti. Aðalgrein fyrsta tölublaðs MYGGINGAK, sem er offset- prentað i fjórum litum i prenl- smiðjunni t)I)I)A, fjallar um raf- lagnir og lýsingu, og skrcyta hana fjiildamargar myndir, i fullum litum. llöf. greinarinnar er Daði Ágúslsson, rafta'knilræðing- ur. Meðal annars efnis má svo nelna grein um plast og notkun þess i byggingariðnaðinum, rit- aða af llerði Jónssyni, verklræð- ingi. Kins og áður var skýrt frá koma tvii liilubliið af BYGGINGll út á þessu ári, en á na'sta ári er ráðgert að ritið komi út ársljórð- ungslega. Bók um mengun Kins og undanfarin ár gefur Landvernd út veggspjald til að hvetja til góðrar umgengni. Að þessu sinni minnir spjaldið á um- hverfi þéttbýlisins og er prentað i svart-hvitu. Heilbrigðisnefndum sveitarfélaganna hefur verið sent spjaldið og þær beðnar að koma þvi fyrir, þar sem þurfa þykir. RIT LANDVERNDAR: i vor kom út bókin Mengun, sem erhin fyrsta i flokki bóka um umhverfisvernd. er nefnast munu Rit Landverndar. Hér er um að ræða safn erinda um mengun, sem flutt voru á ráðstefnu á veg- um Landverndar og fleiri aðila i fyrra. Á næstunni kemur út önnur bókin i þessu flokki. og neínist hún Gróðurvernd. Það er ritgerð eftir Ingva Dorsteinsson. um eyðingu, nýtingu og vernd gróðurs. Ingvi fékk styrk úr m i nn i n ga r s jó ð i Ármanns Sveinssonar til að skrifa rit- gerðina og var þvi verki lokið um sl. áramót. Verðí bókanna er mjög stillt i hóf, til að sem flest áhugafólk um umhverfismál geti eignazt þær. stof nunarinnar. Ölafur Björnsson prófessor, for- maður st jórna ri nna r, skýröi þar frá aðdraganda að samþykkt laganna og skoðunum sem þá komu fram varðandi þau. Til þessa hel'ur iill aðstoð Is- lands við þróunarliindin larið i gegnum stofnanir Sameinuðu þjoðanna og hel'ur rikisvaldið engin iinnur afskipli hal't af þess- um málum. Allur á móti hafa ýmis félags samtiik og einkaaðilar haft af- skipli af ýmsum málefnum varð- andi þróunarliindin og þó oft af vanelnum. Með tilkomu stofnunarinnar hafa altur á móti skapa/.t miigu- leikar á beinni aðstoð, að ein- hverju leyti, við einstiik þróunar- liind. þ.e. bein þátttaka rikis- valdsins i aðstoð við þessi liind. Krumvarp um Aðstoð Islands við þróunarliindin var samþykkt sem liig frá Alþingi 22. mar/. 1971, ogiiðluðúsl þausiðan gildi 1. april það sama ár. Dingmenn allra i'lokka stóðu að samþykkt þess. Samkv;emt liigunum er hlut- verk stol'nunarinnar fjórþætt: I. Gera tilliigur um hugsanleg- ar l'ramkvæmdir i þágu þró- unarlandanna, er kostaðar yrðu af islen/.ka rikinu með fjárlagaheimild. annað hvort cingiingu eða i samstarfi við iinnur liind. Skai stofnunin og sjá um skipulagningu og eftirlit með slikum framkvæmdum. II. Vinna að auknum samskipt- um íslands og þróunarland anna bæði á sviði menningar- mála og viðskipta. Skal i þvi sambandi liigð áherzla á kynn- ingu á þróunarlöndunum og málefnum þeirra meðal al- mennings, auknum menn- ingartengslum við þróunar liindin, m.a. með þvi að rann- saka möguleika á þvi. að Island taki þátt i menntun ungs fólks frá þróunarliindunum, ba'ði með þvi að veita þeim mennt- unaraðstöðu hérlendis og að fá hæfa islenzka menn til kennslu við erlendar menntastofnanir. er reknar eru i þágu þróunar landanna. athugun miiguleika á auknum viðskiptatengslum við þróunarliindin, eftir atvikum i samvinnu við aðra opinbera aðila og einkaaðila og veita opinberum aðilum og einka- aðilum. er hafa með hiindum hjálparstarfsemi i þágu þróunarlandanna, upplýsingar og leiðbeiningar. eftir þvi sem þessir aðilar kunna að óska. III. Skipuleggja og hafa eflirlit með framkvæmdum i þágu þróunarlandanna. er Islandi kynnu að vera íaldar á vegum Sameiuðu þjóðanna eða stofn- ana þeirra. IV. Vinna á annan hátt að þvi, að framliig íslendinga i þessu skyni nái sem fyrst þvi marki, sem samþykkt hefur verið á þingi Sameinuðu þjóðanna, að þau nemi 1% af þjóðartekjun- um. í liigunum segir að Alþingi skuli kjósa 5 menn i stjórn stofnunar- innar til fjiigurra ára og skal utanrikisráðherra skipa formann úr þeirra hópi. Samkvæmt þvi kaus Alþingi eftirtalda menn i stjórn: Ólaf Björnsson prófessor, sem jafnframt var skipaður for- maður. dr. Gunnar Schram, Jón Kjartansson forstjóra. Ólaf R. Kinarsson menntaskólakennara og órlyg Geirsson fulltrúa. Vegna starfa dr. Gunnars Sehram er- lendis hefur Skúli Möller kennari gegnt starfi hans i nefndinni und- anfarna mánuði. Störf stofnunarinnar. Kljótlega eftir að liigin ööluðust gildi, tók stjórn stofnunarinnar til starfa og hefur hún haldið reglu- lega fundi siðan, þar sem rædd hafa verið framtiðarverkefni stofnunarinnar. Samkvæmt lögum skal kostn- aður við stofnunina greiðast úr rikissjóði samkvæmt fjárlaga- heimild hverju sinni. Fjárlaga- beiðni stofnunarinnar til Alþingis fyrir árið 1972 var 25 miljónir króna. en voru stoínuninni aðeins veittar :i miljónir. Af þeim :i miljónum, sem stofn- uninni voru veittar, hefur 300 þús- und krónum verið varið til að standa. að hluta, straum af kostn- aði við kennslu i meðferð báta sem smiðaðir voru hérlendis og seldir til Indlands. Einnig kom stofnunin á fót skrifstofu og réð sér starfsmann, Björn Þorsteins- son cand. mag.. i mai s.l. Skrif- stofan er til húsa I Lindargötu 46, og mun. til að byrja með, vera op- in einn dag i viku, þriðjudag frá kl. 13—17 e.h. Aðild að Norrænni aðstoö. Undanfarna mánuði hefur verið haft samband við og viðræð- ur farið fram, fyrir milligöngu isl. utanrikisráðuneytisins. við hin Norðurlöndin vegna væntanlegr- ar þátttökutslands i samnorrænni aðstoð við þróunarlöndin. Er þess að vænta að samningar takist með haustinu og island hefji starf sitt þar sem fullgildur aðili. Er þá gert ráð fyrir að tsland muni taka þátt i kostnaöi við verkefni, sem nú er veriö að vinna aö i þróunarlöndunum á vegum Norðurlandanna. Sérstak- lega er þar um að ræða tvð verk- elni, annað i Kenya og hitt i Tanzaniu. Hið fyrra var hafið i Kenya árið 1967 og mun þvi eiga að ljúka 1973; áætlaður heildar- kostnaður við það verkefni er um 462 miljónir króna. Verkefni þetta er aðstoð við að byggja upp fyrir- læki á samvinnugrundvelli. t þessu sambandi hefur stjórn stofnunarinnar rætt við forstjóra S.Í.S. um hugsanlega samvinnu á þessu sviði. Siðara verkefniö var hafið i Tanzaniu árið 1970 i sam- vinnu við þarlend yfirvöld. Þetta mikla landbúnaðarverkefni er i Mbeyahéraði i Tanzaniu, og er þar um að ræða byggingu og rekstur tilraunastöðvar og land- búnaðarskóla. Áætlaður heildar kostnaður er 598 miljónir isl. króna, en fyrir timabilið 1971—75 er kostnaður áætlaður um 278,2 miljónir isl. króna. Tilraunastöð- in á að vera ein af mörgum hér- aðamiðstöðvum lyrir landbún- aðarvisindi. og er þessi ætluð lyrir suðvestur-hluta landsins. Stiiðin á að taka til starfa i júli 1973 og á starfsliðið að vera 15 manns. Landbúnaðarskólanum er ætlað að taka 400 nemendur, helmingurinn konur. i tveggja ára nám. Einnig er gert ráð fyrir að 100 nemendur geti komið i eins árs viðbótarnám. Skólinn mun byrja kennslu i febrúar 1974. Fjárlagabeiðni stofnunarinnar fyrir áriö 1973 er 17 miljónir króna og er það minni fjárhæð en stjórnin hefði viljað. Gert er ráð fyrir að um 1/3 hluti þessarar fjárhæöar gangi til samnorræna samstarfsins, en hitt gangi til annarrar aðstoðar erlendis, bæði beinnar og til alþjóðastofnana og i fræöslu- og upplýsinga starfsemi hérlendis. Nú þegar hefur stofnunin hafizt handa við undirbúning að vænt- anlegri fræðslustarfsemi, sem byrjað verður á i skólum landsins á hausti komandi. Það skal tekið fram, að hingað til hafa fjárframlög tslands til þróunarlandanna verið afar litil, og má i þvi sambandi benda á, að samanlögö fjárframlög tslands árið 1972 eru rúmar 23 miljónir isl. króna, og eru þá meðtaldar 3 miljónir króna til Aðstoðar ls- lands við þróunarlöndin. Aftur á móti hefur lsland þegið i aðstoð frá Þróunarstofnun Sam- einuðu þjóðanna. frá upphafi og til og með árinu 1972, fjárhæð sem nemur 49.3 miljónum isl. króna. Á árinu 1971 voru samþykkt þróunarverkefni á Islandi að fjár- hæöca. 31— 39 miljónir isl. króna, sem verið er að framkvæma. Þá héfur verið áætluð aðstoð við tsland árin 1972—76 samtals að fjarhæð 88 miljónir isl. króna. Það er þvi augljóst að tslendingar veita ekki ýkja-miklu fé til þróunarlandanna. Frá blaðamannafundi Aðstoðar tslands við þróunarlöndin. Taldir frá vinstri Björn Þorsteinsson, starfs- inaður, Olafur K. Einarsson, menntaskólakennari, ólafur Björnsson, prófessor, og Jón Kjartansson, forstjóri.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.