Þjóðviljinn - 20.07.1972, Page 11

Þjóðviljinn - 20.07.1972, Page 11
íþróttir Framhald af bls. 9. Beztu menn islenzka liösins fannst mér vera: Ölafur Bene- diktsson i markinu, Sigurður Einarsson, Geir Hallsteinss. og Jón Hjaltalin. í bandariska liðinu fannst mérþeir beztir: Voelkert, Berk- holtz, Matthews, Rogers og Abrahamson. Annars var liðið mjög jafnt að getu. Mörkin fyrir island skoruðu: Geir 7, Jón 7, Björgvin 3, Einar og Gisli 2 hvor, og svo eitt mark hver þeir Ólafur, Ágúst og Sigfús. Mörkin fyrir U.S.A. skoruðu þeir: Abrahamson 4. Rogers 3, Voelkert 2, Mathews 2. Abrams 2, og 1 hver þeir Schlesinge og Baker. f.k. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ REYKJANESKJÖRDÆMI Sumarferð Alþýðubandalagsins i Reykjaneskjördæmi verður farin um næstu helgi. Að þessu sinni verður farið um Fjallabaks- leið og tjaldað i Eldgjá. Lagt verður af stað frá Félagsheimili Kópavogs kl. 8 á laugardags- morgun og áætlaö að koma heim aftur um kl. 23 á sunnudag. Góður timi gefst þvi til gönguferða um Eldgjá og að Ófærufossi. Óbyggðaferðir Alþýðubanda- lagsins eru fastur liður i starf- semi Kjördæmaráðsins, hefur þátttaka jafnan verið góð og ferðirnar verið mjög ánægjuleg- ar. Til þess að unnt sé að tryggja góða hópferðabila þurfa pantanir að berast i dag eða á morgun og i siðasta lagi fyrir hádegi á föstu- dag i sima 40853 eða 41279. Þátt- taka er öllum heimil, en flokks- menn eindregið hvattir til að fjöl- menna. Iðnþróunarstofnun Islands óskar að ráða skrifstofustúlku til að annast almenn skrifstofustörf svo sem vélritun, simavörzlu o.fl. Laun skv. kjara- samningum opinberra starfsmanna. Um- sóknir sendist til Iðnþróunarstofnunar tslands, Skipholti 37, Reykjavik. SLYSAVARNA- FÉLAG ÍSLANDS Dregið hefur verið fjórum sinnum i Happdrætti Slysavarnafélags Islands 1972. Lokadráttur fór fram 15. júni sl. Upp hafa komið þessi vinningsnúmer: Ferð til Kanarieyj. fyrir tvo: 11. drætti komu upp nr : 43257 og 22868. í 2. drætti komu upp nr: 38496 og 19922. í 3. drætti komu upp nr: 25310 og 31077. í 4. drætti komu upp nr: 37679 og 37681. Ennfremur kom upp nr: 37680 Range Rover fjallabifreið. Vinninga má vitja á skrifstofu Slysa- varnarfélags Islands, Reykjavik. Stjórn Happdrættisins. Leitarstöðvar KR ABB AMEIN SFÉL AG ÍSLANDS lokaðar til 21. ágúst vegna sumarleyfa. Útför föður okkar Jóns Hafliðasonar, Hverfisgötu 32 b, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 21. júlí kl. 13.30. Stefán Jónsson, Margrét Jónsdóttir, Borgþór Jónsson. Fimmtudagur. 20. júli 1972 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11. Byggingarhappdrætti Sjálfsbjargar 10. júlí 1972 NATO Framhald af 5. siðu. Nýlega birtist viðtal við hann i norsku blaði. Það er eitt fróð- legasta plagg, sem ég hef lesið um skeið. Mest gaman væri að birta viðtalið i heild. Ég verð að láta mér nægja eina stutta glefsu: ,,NATO-löndin mega ekki gleyma þvi að valdaránið i Grikklandi átti sér stað með hjálp sérstakrar valdaránsáætl- unar NATO, sem nefnd var dul- nefninu Prometheus. Þér megið heldur ekki gleyma þvi, að NATO hefur stutt myndun valdakerfis, sem nú er notað til þess að kúga grisku þjóðina”. Og fyrr i viðtalinu skýrir Andreas frá þvi, að ,,sterki maðurinn” i Grikklandi heitir ekki Georg Papadopoulos, sem daglega kallast einvaldur i landinu, heldur heitir hann, James Potts, maður kominn á efri ár og kurteis á yfirborði og lætur sem minnst á sér bera. Hann er yfirmaður CIA, banda- risku leyniþjónustunnar i Grikklandi. ,,Það er hann, sem á hverjum tima segir Papadopoulosi fyrir verkum”, segir Andreas Papa- ndreou, sem sjálfur fékk að kynnast þvi, er hr. Potts dró af sér silkihanzkana, þegar hann var ráðherra i stjórn föður sins. Andreas Papandreou var mikill aðdáandi Bandarikjanna, gerðist sjálfboðaliði i banda- riska sjóhernum á striðsárunum. Hann bjó beztu ár lifs sins i Bandarikjunum-. Hann varð persónulegur vinur Róberts Kennedys. t ferli þessa útlæga stjórn- málamanns er ótrúlega margt, sem minnir á feril Alexanders Dubceks, og valdaránið i Grikk- landi er nákvæmlega sama eðlis og innrás Rússa i Tékkóslóva- kiu. Það var bara minna bram- bolt, af þvi að Bandarikjamenn — i nafni NATO —áttu fleiri vini i Grikklandi en Rússar i Tékkó- slóvakiu. Svo halda sumar einfaldar sálir að NATO sé einhvers kon- ar hvitasunnusöfnuður. Kommúnista- hreyfingin M—L óskar eftir húsnæði. Margt kemur til greina. Hringið i siina 35562 eftir kl. 7 sd. ÓDÝRI MARKAD- URINN Dömukápur terylin kr. 1810.00 tilvaldar við síðbux- ur, 5 gerðir 4 lilir. LITLISKÓGUR Snorrabraut 22 Sími 25611. Sigurður Baldursson — hæstarétlarlögmaður Laugavegi 18 4hæö Simar 21520 og 21620 WÚLier Flokkur Niiucr 117 61-loo 15810 lo84 31-45 15908 1158 5-15 Í0o*J0 131o (il-loo 10314 1842 31-45 10948 2ot'0 Ol-loo 19992 2122 10-3o 2o222 3:) ‘JO 31 -4 5 2o24 9 3813 4 t»-(»o 2o83 1 4o5(i Ol-loo 2o915 4251 Ol-loo 21291 4 421 (il-loo 21391 6263 5-15 21751 Flokkur Núner Flokkur Ol-loo 26o95 5-15 i o 26575 5-15 5-15 28878 16-3o Ol-loo 29o42 16-3o Ol-loo 2915o 46—6o 46-(>o 29162 61-loo 0l-loo 29177 46-6o 29789 46-6o 31-45 3o395 31-45 31-45 3o5(»5 Ol-loo 1 (»-3o 3o027 Gl-loo 61-loo 3« 78 9 16-3o 31-45 3*)83o Ol-loo 4(»—Go (»i2íl (55H4 fiTKi YIiY'j 7 1HR 75oLí vR3U7 <;o(i3 ‘JoVá í:m íoiii-: lolM lo24f» 1 ;31«J lo 933 111 i» 117 GK 131.1 131 95 13 Í7'» : / 1 1 Gl-loo Gl-loo 10-(»o (il-loo (il-loo 4 f>—(’»o 1 (»—3o 31-45 (»1-1 oo 5-15 5-15 (> 1 — loo 61 -1 o o 4(>-r>o 5-15 3 1 - 15 (’»1 — 1 oo (»1 — 1 oo C.l-loo (»l-lo(» c» I - íoo 23(»27 231‘J(i 232‘J(i 232*18 234 53 23(i‘Jl 238(i‘J 25015 25125 2 580 3 2 5‘14 7 2595o 2(>5oo 27111 27101 27221 27 338 27 155 27850 2 7'.»(>(> 3 Ol-loo 4 0-0o 01 -1 o o 40-0o 10-3o l(i-3o Ol-loo 5-15 5-15 (ii-loo 4 (i-Oo (il-loo • il-I oo 31-15 tt( I l ititi (il-loo (»1 — 1 'Hl (il-loo 3o95(i 31025 33393 335o 4 337 (>7 33787 33871 33959 3 lopO 30339 3 (>510 3 ti 7 o‘J 30813 37215 37715 3HH9 3S27 9 387 92 39*>39 39(i38 10-3o 10-3 o 10-3o 31-45 10-3o 40—Oo 31-45 4 Ol-loo 31-45 40—Oo Ol-loo 10-Go Ol-loo I 0-3o 5-15 lil -ioo 10—3o 3 1-45 3 1-4 5 S j.4 v i iiti i ngaskr.' «4 hokltliP liii|»|MÍra't 1 i st.t i Páns UTBOÐ Tilboð óskast i pipulagnir, uppsetning dæla og rennslismæla vegna dælustöðvar Hitaveitu Reykjavikur við Vesturberg. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri gegn 1.000. - króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 1. ágúst n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frfkirkjuvagi 3 — Sími 25800 Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra Reykjadalsskóli Umsóknir um skólavist veturinn 1972—’73 skulu berast til skrifstofu félagsins, Háaleitisbraut 13, sem fyrst. Skólastjóri LEIKLISTARÁHUGAFÓLK Stofnfundur samtaka áhugafólks um leiklistarnám verður haldinn i NOItRÆNA HÚSINU sunnudaginn 23. júli kl. 15,00. Á fundinum mæta fulltrúar íslands er sóttu þing norrænna leiklistar- nema sem haldið var i Danmörku 3. til 8. júli s.l.. Skorað er á allt áhugafólk um leiklistarnám á Islandi að mæta. Upplýsingar liggja frammi i Norræna Húsinu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.