Þjóðviljinn - 09.09.1972, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 09.09.1972, Blaðsíða 11
I.augardagur !t. septcmber I!t72 I>.IÓÐVIL.IINN — SÍÐA 11 l>essi mynd var tekin þegar Guðrún afhenti framlag sitt til sjóöstolnunarinnar. f ra vinstri: uiaiui Sveinsson yfirlæknir formaður félaganna, Guðrún Sveinsdóttir og llelga Kristjánsdóttir Ira Sillra stöðum. Segja upp samningum Niu verkalýðslélög hafa sagt upp k jarasamningum við Isal miðað við 1. desember. Sögðu þau samningum upp i september- byrjun. Kélögin þurl'a að hafa skilað kriifum allt að einum og hállum mánuði áður en samningar renna út. Féliigin er hafa sagt upp samn- ingum eru Verkamannaíélagið lllil. Kélag járniðnaðarmanna. Kélag bilvélavirkja. Kélag blikk- smiða. Kélag islenzkra ralvirkja, Verkakvennafélagið Kramtiðin. Kélag byggingariðnaðarmanna i llafnarfirði. Verzlunarmanna- lélag llalnarf jarðar. Kélag matreiðslumanna. Urslit i fimmtar þraut Banaslys á Nesvegi i gærdag varð það slys á Nesvegi, skammt vestan Vegamóta, að 4ra ára stúlkubarn varð fyrir bifreið. Var telpan flutt á Slysadeild Borgarspitalans, en lé/.t þar stuttu siðar af völdum meiðsla sinna. Þyrlur Framhald af 12. siðu. þessar þyrlur. Auk þess á Land- helgisgæzlan nokkrar birgðir af varahlutum frá TK Kir. Þá er hægt að nota i þessar þyrlur. sagði Hafsteinn. Þyrlurnar voru keyptar á hag- stauðu verði. Kkki er hægt að segja um. hvenær þær verða til- bunar til notkunar. þar sem önnur verkefni verða að ganga fyrir. Þyrlur af þessari gerð taka tvo i sæti^þ.e. flugmann og einn far- þega. en hægt er að breyta þeim þannig. að þær taki tvo íarþega. Þyrlurnar verða notaðar viö björgun og gæzluflug. auk ann- arra verkefna hjá Landhelgis- gæzlunni. Þær geta lent á varð- skipunum. að Árvaki undanskild- um. Heldur urðu óvænt úrslit i fimmtarþraut kvenna á Ólympiuleikunum. Stjörnurn- ar tvær, Heidimarie Kosendahl Irá V-Þýzkal. og Burglinda Pollak frá A- Þýzkalandi sem allir bjuggust við að myndu berjast um sig- urinn urðu að sjá af honum til brezku stúlkunnar Mary Pet- ers, sem var ekkert stórnafn fyrir þessa leika. Cuslit: Mary Peters. Bietlandi 4801 slig. (Nýtt beimsmet). 2. Ileidemarie Kosendahl, V- Þý/kaland 1701 slig. :!. Buglinda Pollak, A-Þýzka- land 4708 stig. I. Cliristina Bodner, A-Þýzka- land 4071 stig. 5. Valentina Tikliom irova, Sovétrikin 4507 slig. EBE Kramhald af bls. :s. blað kommúnista, eru andvig að- ild. I verkalýðshreyfingunni er andstaðan við aðiid að KI5K yfir- gnadandi. Stamsta verkalýðssam- hand Dana ..Dansk Arbejds- mands og Specialarbejders- Korbund” hafa lagt til að aðild verði hafnað. 75",', i trcsmiðasambandinu eru andvig aðildinni. Samkva'mt skoðanakiinnunum er meirihluti þeirra sem kosið hafa sósial- demókrata andvigur aðild að Kfnahagshandalaginu. Steyttu hnefana Kramhald af 5. siðu. Gömul kona stofnaði sjóð Fleiri grœddu en Fischer og Spasskí Það græddu fleiri á heiins- meistaraeinviginu, en þeir skáksnillingarnir Kischer og Spasski. Ilið margrómai einstaklingsframtak blóm á meðan á keppninni st> skynaigróðamenn sem vi' lá eittbvað fyrir ekkert, hömuðust við að útbúa allskyn snepla og pappirslappa. þar sen, klúörað var saman myn'd al meistur unum. ásamt stimpli af fleiru i þeim dúr. ,,fcg á nú bara 50 stykki af þessu, eða svo”, var viðkvæði kaupahéönanna, /;og þetta virðist kannski dýrt við fyrstu sýn. Kn biddu bara i eitt — tvö ár, og þá kaupa ameriskir túristar þetta fyrir stórfé”. Og menn bitu á agnið og keyptu. eins og sjá má á mynd- inni. Þar hnappast fólk kringum prangarana við Laugardalshöll- ina. og viðskiptin dafna. að þráast við og freista þess að finna einhverja tjalla. Klukkan 3.00 bar leitin loks árangur. og við sigldum beint inn i hóp togara. Var þá látið l'yrir berast um nóttina þarna og birt- ingar beðið. I dögun hófust svo myndatökurnar og var ýmist, að áhafnir togaranna veifuðu vina- lega til okkar eða steyttu hnef- ann, og einn togarinn gerði til- raun til að sigla okkur i kaf. Kkk- ert varðskip var sjáanlegt þarna né heldur eftirlitsskipin Miranda eða Krithjov. Þar sem við þurft- um að ná flugvél til baka snemma um daginn, vannst litill timi til myndal(iku,en það litla sem hægt var að ná sést hér á siðunni. 115 skráðir atvinnulausir l byrjun þessa mánaöar voru aðeins 10 skráðir atvinnulausir hér i Keykjavik. Kkki voru gefin upp slarfshciti á þessum mönnum i skýrslu frá félagsmálaráðuneyt- inu ylir atvinnulausa um siðustu mánaðamót. Vart liður svo dagur, að ekki sé auglýst eftir hundruðum af mönnum í hlöðum og útvarpi, og rikir mikil eftir- spurn cftir vinnuafli á vinnu- markaðnum. Á öllu landinu voru 115 menn skráðir atvinnulausir. Hafði þeim þá fækkað úr 189 i ágúst. í kaupstöðum voru 48 atvinnu- lausir á móti 1:50 i mánuðinum á undan. Hins vegar hafði þéim íjölgað i kauptúnum úr 59 i 67 i ágúst. Á Sauðarkróki eru 12 skráðir atvinnulausir og 20 i Siglufirði, 4 á Akureyri. 32 á Skagaströnd. 33 á Hofsósi. Þann 19. ágúst s.l. afhenti Guðrún Sveinsdóttir frá Bjarna- staöahlið formanni Krabba- meinsfélags Skagafjarðar og Iljarta- og æðaverndar Skaga- fjarðar gjafabréf. í þvi bréfi var kveðið á um stofnun sjóðs til styrktar starfsemi þessarra félaga i Skagafirði. Stofnframlag Guðrúnar var 3 miljónir króna. Guðrúnu var þökkuö rausn og stórhugur með stofnun þessa sjóðs i kaffisamsæti er stjórnir þessara félaga héldu henni þann dag. Kæðumenn voru: Ólafur Sveinsson, form. félaganna, .Jóhann Salberg Guðmundsson. sýslumaður. Halldór Jónsson. forseti bæjarstjórnar Sauðár- króks. Óskar Magnússon Brekku og llelga Kristjánsdóttir Silfra- stöðum. Guðrún Sveinsdóttir er fædd að Bjarnastaðahlið, Vesturdal, þann 30. mai 1890. Koreldrar hennar voru Þorbjörg Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Litlu Hlið og Sveinn Guömundsson úr Svartár- dal. Guðrún ólst upp i Bjarna- staðahlið. Hún var yngst af 15 systkinum. Tvær systur eru á iifi. Hún fór i Kvennaskólann i Reykjavik 1905 og var i honum i tvo vetur. Hún fór siðan i Kennaraskólann og lauk kennaraprófi 1908. Kennslu hóf Guðrún sama ár að Stóra Hrauni i Árnessýslu og kenndi þar i eitt ár. en sneri siðan heim á æsku- stöðvar og kenndi i Lýtingsstaða- hreppi i 19 ár. Hún stundaði kennslustörf i Skagafirði allt til ársins 1902. er hún varð að hætta vegna sjóndepru. Seinustu árin hefir Guðrún verið i sjúkrahúsi Skagfirðinga Sauðárkróki. Reynzlaundanfarinnaára á Islandi tryggir ^ ótvíræð gæði. Kynnið ykkur > þessi ótrúlegu verð. . Stærð Kr. 550-12/4 1.475.00 600-12/4 1.690.00 560-13/4 1.590.00 590-13/4 1.745.00 640-13/4 2.075.00 155-14/4 1.695.00 155-14/4 1.975.00 165-14/4 2.275.00 560-14/4 1.760 00 700-14/8 3.390.00 50 -15/4 1.670.00 560-15/4 1.775.00 590-15/4 1.K05.00 600-15/4 2.160.00 640-15/6 2.440.00 670-15/6 2.870.00 600-16/6 2.370.00 600-16/6 2.865.00 650-16/6 2.970.00 750-16/8 4.770.00 SENDUM HarkMtm hjólbarðana út á land. Gjörið svo vel og tryggið yður BARUM með einu simtali. SHDDfl ® BÚDIN Auðbrekku 44-46, Kópavogi — Simi 42606

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.