Þjóðviljinn - 24.10.1972, Síða 14

Þjóðviljinn - 24.10.1972, Síða 14
14. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 24 október 1972. KÓPAVOGSBÍÓ ■Sími: 41985 The Trip llvað cr I.SD? Stórfengleg og athyglisverð amerisk stórmynd i litum og Cinemascope. Furðulegri tækni i ljósum litum og tónum- er beitt til að gefa áhorfendum nokkra hugmynd um hugar- ástand og Vfsjónir LSD-neyt- enda. Aðalhlutverk: Peter Fonda, Susan Strasberg, Bruce Dern, Dcnnis lloppcr. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð innan 1(1 ára. HÁSKÓLABÍÓ Sfmi: 22-1-40 Guðfaöirinn The Godfather Alveg ný bandarisk litmynd sem slegið hefur öll met i að- sókn frá upphafi kvikmynda. Aöalhlutverk: Marlon Brando A1 Pacino James Caan Leikstjóri: Francis Ford Coppola Bönnuð innan 16 ára Áthugið sérstaklega: 1) Myndin vcrður aðeins sýnd i Keykjavik. 2) Ekkert hlé. :!) Kvöldsýningar hcfjast kl. 8.:to. •I) Verð kr. 125.00. TÓNABÍÓ simi 31182 VESPUIIREIDHID (,,Hornets’ Nest”) Afar spennandi amerisk mynd, er gerist í siðari heims- styrjöldinni. Myndin er i litum og tekin á Italiu. íslenzkur texti Leikstjóri Phil Karlson Aðalhlutverk: ROCK HUDSON SYLVA KOSCINA SERGIO FANTONI Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. LAUGARASBIO Sfmi 32075. ÍSADÓRA. "THE LOVES 0F ISADORA” (1-A) Úrvals bandarisk litkvik- mynd, með islenzkum texta. Stórbrotið listaverk um snilld og æviraunir ein iar mestu listakonu, sem uppi hefur ver- ið. Myndin er byggð á bókun- um ,,My Life” eftir Isadóru Duncan.og „Isadora Duncan, an Intimate Portrait” eftir Sewell Stokes. Leikstjóri: Karcl Keisz. Titilhlutverkiö leikur Vanessa Kcdgrave af sinni alkunnu snilld; meðleikarar eru, Jamcs l'ox.Jason Kobardsog Ivan Tchcnko. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARFJARDARBlÖ Simi 50249. Veiðiferðin („The HUNTING PARTY”) mókd cMMantn mwcxmi í'ÍvÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SJALFSTÆTT FÓLK sýning i kvöld kl. 20 GESTALEIKUK- LISTDANSSÝNING. Sovézkur úrvalsflokkur sýnir þætti úr ýmsum frægum ballettum. Frumsýning miðvikudag kl. 20. önnur sýning fimmtudag kl. 20. Þriðja sýning föstudag kl. 20. TÚSKILDINGSÓPER AN sýning laugardag kl. 20. Miöasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Kristnihaldið: i kvöld kl. 20,30, 150. sýning. Atómstöðin: miðvikudag kl. 20,30. Fótatak: fimmtudag kl. 20,30 3. sýning. Dóminó: föstudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. Atómstöðin: laugardag kl. 20,30. Leikhúsálfarnir: sunnudag kl. 15. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Félagsstarf eldri borgara Langholtsveg 109-111 Miðviku- daginn 25. okt. verður opið hús frá kl. 1.30 e.h. Gömlu dans- arnir hefjast kl. 4 e.h. Fimmtudaginn 26. okt. hefst handavinna og felagsvist kl. 1.30 e.h. M/S Esja fer vestur um land i hringferð laugardaginn 28. október. Vörumóttaka þriðjudag, mið- vikudag, fimmtudag og föstu- dag til Vestfjarðahafna, Norð- fjarðar, Siglufjarðar, Ólafs- fjarðar og Akureyrar. óvenjulega spennandi, áhrifa mikil, vel leikin, ný amerisk kvikmynd. islenzkur texti Leikstjóri: Don Medford Tónlist: Riz Ortolani Aðalhlutverk: Oliver Reed, Candice Bergen, Gene Hackman. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum Kaupum hreinar og heilar léreftstuskur. Prentsmiðja Þjóð- viljans Skólavörðustig 19 STJÖRNUBÍÓ Simi 18936 Getting Straight islenzkur texti Afar spennandi frábær amer- isk úrvalskvikmynd i litum. Leikstjóri: Richard Rush. Aðalhlutverkið leikur hinn vinsæli leikari ELLIOTT GOULD ásamt CANDICE BERGEN. Mynd þessi hefur ailsstaðar verið sýnd með met aðsókn og fengið frábæra dóma. Sýnd kl. 5 og 9. S6NDIBÍLASTÖÐINHF Blaðberar óskast Þjóðviljinn óskar aö ráða blaðbera í eftir- talin hverfi: Skipasund Hjarðarhaga Háskólahverfi Háteigsveg Sogamýri Breiöholt efra hverfi Teiga Langholtsveg 2 Miðbæ Þjóðviljinn simi 17500 ÍBÚÐ ÓSKAST Þjóðviljinn óskar að taka á leigu 2ja til 4ra herbergja ibúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar á skrifstofunni. þjodviuinn Félag járniðnaðarmanna Fáa^ftmdm* verður haldinn fimmtudaginn 26. okt. 1972 kl. 8.30 e.h. Félagsheimili Kópavogs, niðri. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Málefni á 32. þingi A.S.l. 3. önnur mál Mætið vel og stundvislega Stjórn Félags járniðnaðarmanna i^fring teiknipennar viðurkenndir úrvals pennar fyrir atvinnumenn, kennara og námsfólk. Rotring téiknipennar og teikniáhöld fást í þægilegum einingum fyrir skóla og teiknistofur. PENNAVIÐGERÐIN Ingólfsstræti 2 Sími 13271 CHERRY BLOSSOM — skóáburður: Glansar betur, endist betur.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.