Þjóðviljinn - 29.10.1972, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 29.10.1972, Blaðsíða 15
Sunnudagur 29. október 1972, ÞJóÐVILJINN — StÐA 15. SOLO- eldavélar Kramleiði SÓLÓ-eldavélar af inörgum stærðum og gerð- um, — einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi,sumarbústaði og báta. — Vaialilutaþjónusta. — Viijum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði KLOAVÉLAVERKSTÆÐI JÓIIANNS FR. KRISTJÁNSSONAR II.F. KLEPPSVEGI 62. — SÍMI 33069. Húsbyggjendur — Verktakar Kambstál: 8, 10, 12, 16, 20, 22, og 25 m/m. Klippum og beygjum stál og járn eftir óskum viðskiptavina. Stálborg h.t. Smiðjuvegi 13, Kópavogi. Simi 42480. Auglýsingasiminn er 17 500 ÞJÓÐVILJim ÍNDVERSK UNDRAVERÖLD \ Ul jí Nýjar vörur koninar. Vorum að taka upp mjög mikið úrval af sérkennilegum austurlenzkum skraut- muiium til tækifærisgjafa. Margs konar indverskur fatnaður; blússur, kjólar, mussur, kirtlar og fleira. Einnig Thai- silki i samkvæmiskjóla. Margar nýjar gerðir af reykelsi og reykelsis- kerjum. m JASMIN, við lllemmtorg. Tilkynning Framkvæmdadeild Innkaupastofnunar rikisins hefur flutt frá Hverfisgötu 113 i nýtt húsnæði að Borgartúni 7, R. (gengið inn frá Steintúni). framkvæmdadeild i.r. Simi 26844 Hagsmunir Framhald af bls. 1. Þau hverfi, sem hér er um að ræða eru svokallað Sigvalda- hverfi sunnan við Digranesveg og TUnbrekkuhverfi sunnan við Ný- býlaveg austanverðan. Einnig munu 2 stærstu skólar bæjarins, Gagnfræðaskólinn og Kópavogs- skóli. sem er barnaskóli, njóta lækkunar hitakostnaðar frá ára- mótum vegna lagningar dreif- ingarkerfisins á sinum tima. Við teljum, að hér sé ekki mikið að þakka þeim meirihluta, sem rikt hefur frá siðustu bæjar- stjórnarkesningum þar til nU. Það hefur verið létt verk, að ljUka þvi starfi, sem að mestu leyti var unnið á fyrra kjörtimabili og ganga frá endanlegum samning- um. Samt bar þessi nU fráfarandi meirihluti ekki gæfu til að koma málinu heilu i höfn án aðstoðar okkar og hinna minnihlutaflokk- anna. Það, sem gert hefur sérstak- lega auðvelt að ljUka málinu nU, er að fundist hefur mikið heitt vatn til viðbótar i landi Reykja i Mosfellssveit. Þessi fundur var ó- væntur, en hefur þá þýðingu, að nægilegt vatn verður fyrir hendi fyrir allt höfuðborgarsvæðið i næstu 10 ár. Hér reyndust þvi fara saman hagsmunir bæði Reykjavikur og Kópavogs, en þegar viðbótin frá Reykjum verður tilbUin mun Reykjavik hafa vatnsmagn um- fram eigin þarfir sem borginni hentar mjög vel að selja Kópa- vogi. — Um myndun nýs meirihluta i bæjarstjórn Kópavogs sagði Sig- urður Grétar: Um þau mál liggur ekkert fyrir nU. Ég býst við, að erfitt geti orðið að koma á nýjum og samstæðum meirihluta, en afstaöa okkar i Al- þýðubandalaginu er sU, að nU ættu þeir flokkar, sem hingað til hafa verið i minnihluta á þessu kjörtimabili, þ.e. Alþýðubanda- lagið, Alþýðuflokkurinn og Sam- tök frjálslyndra að taka upp við- ræður og.skoða málin sameigin- lega. Yietnam Framhald af bls. 1. Kissinger öryggisrhálaráðgjafa Nixons að tala ef að samkomulag um vopnahlé yrði ekki undirritað á þriðjudag. En haft er eftir stjórnarfulltrUum i Washington, að þeir telji samt að Vietnamar fallist á enn einn viðræðufund við Kissinger, sem sagður er reiðu- bUinn til að fara aftur til Parisar einhvern næstu daga. Banda- rikjamenn neita þvi enn að þeir hafi lofað undirritun þennan til- tekna dag. Segja þeir, að Norður- Vietnamar vilji koma málinu i höfn fyrir forsetakosningarnar i Bandarikjunum til að eiga það ekki á hættu að Nixon seti fram harðari skilmála siöar. Sovétrikin, Bandarikin, Bret land, Kina og Frakkland hafa lýst sig reiðubUin til að taka þátt i nýrri Vietnamráðstefnu um Indókina mánuði eftir að vopna- hlé kemst á. Yrði eitt helzta verk- efni hennar að koma á fót alþjóð- legri eftirlitsnefnd með fram- kvæmd vopnahlés. Genfarráð- stefnan um Indókina gerði ýmsar samþykktir um pólitiska lausn mála á sjötta áratugnum, en ekki rituðu Bandarikin undir þær á sinum tima. Kurt Waldheim, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, hefur lýst þvi yfir að SÞ bæði vilji og geti tekið að sér að hafa eftirlit með framkvæmd vopnahlés i Viet- nam. Pravda, málgagn sovézka kommUnistaflokksins, gagnrýndi Bandarikjamenn harðlega i dag fyrir að draga friðargerð á lang- inn, og kvað viðbrögð þeirra við „þeirri kómediu sem Thieu for- seti leikur" i hæsta máta ein- kennileg. Pekingstjórnin hefur lýst stuðningi sinum við samkomu- lagið sem Norður-Vietnamar hafa gert við Bandarikjamenn, en ekki er bUizt við að hUn vilji taka virkan þátt i framkvæmd þess. Þó er liklegt að Kina þiggi aðild að alþjóðlegri eftirlitsnefnd eftir- litsnefnd um framkvæmd vopna- hlésins. 1 morgun tóku hersveitir Þjóð- frelsishreyfingarinnar nokkur þorp i námunda við Saigon. FVRIR JEPPA TÆKNILEGAB UPPLÝSINGAR xnr 4.88 XDI* 4.00 XDP 6.00 STOKKFJÖLDT 4 4 6 RÚMTAK CM:> 1.916 2.112 3.168 IÍESTÖFL 68/4.500 75/4.500 106/4.000 hámarksAtak . M/KG 12/2.200 13.3/2.200 20.1/2.000 VERÐIÐ MJÖG HAGSTÆTI BRÆÐURNIR ORMSSON % Lágmúla 9. simi 38820 FÉLAG \mim HLJÓMLISTARMAIA úlvegar yður hljóðfœraleikara og idjómsveitir við hverskonar tœkifari linsanilcgast hringið í ^0Z55 inilli kl. 14-17 Nyir megrunarflokkar karla og kvenna, morgun- eftirmiðdags- og kvöldtimar 4 sinnum i viku, hádegis- eða kvöldverður innifalinn Einnig nýir morgun- dag- og kvöldtimar karla og kvenna. Óskum eftir að ráða tvær áhugasamar starfsstúlkur og tvo nuddara, — vakta- vinna. GLÆSILEG ADSTAÐA í GLÆSIBÆ SÍMI 85655

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.