Þjóðviljinn - 13.12.1972, Síða 2

Þjóðviljinn - 13.12.1972, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 13. desember 1972 VO n o r ■HISI Q \? Kona togarasjómanns kom að máli við bæjarpóstinn og sagði sinar farir ekki sléttar i viðskipt- um við forráðamenn togarans Sigurðar, sem ku vera eign Einars rika. Sagði konan aö fyrir 3 vikum hefði maður sinn komið i land eft- ir einn afleysingartúr á Sigurði og Ileimur Daniels er fyrsta bókin, sem kemur út á islenzku eftir danska höfundinn Leif Panduro, en hann er tslend- Leif Panduro ingum kunnur fyrir framhalds- þætti sina (Þykir yrður góðar ostrur, Smyglararnir) og sjón- varpsleikrit. Fyrir Heim Daniels hlaut Leif Panduro bókmenntaverðlaun dönsku akademiunnar, og bók- salar i Danmörku sæmdu hann „gullnu lárviðarlaufunum” og út- nefndu hann rithöfund ársins. Bókin fjallar um verkfræðinginn Daniel D. Balck, sem er dæmi- gerður fyrirmyndarborgari i upp- Ot er komin hjá Iðunni ný skáldsaga eftir hina kunnu frönsku skáldkonu, Francoise Sagan. Nefnist hún Sól á svölu vatni. Aðalsöguhetjan er ungur og Strákarnir vilja leikja- og litateppi. Litliskógur SNORRABRAUT 22 simi 32(112 Ódýr náttföt Herra, poplin kr 395/- Drengja, poplin kr. 295/- Telpnanálllöl Irá kr. 200/- Lilliskó^ui* Snorrabraul 22, siini 32(112. Mánaðar bið eftir uppgjöri nú, 3 vikum siðar, hefði kaup mannsins ekki verið gert upp og svar skrifstofunnar sem um upp- gjörið á að sjá, væri það, að i fyrsta lagi i byrjun næstu viku yrði þetta gert upp. Sagði konan að þau hefðu fengið um 30 þúsund kr. af þeim 50 sem maðurinn hafði i laun fyrir veru sina á togaranum. Sagðist konan aldrei hafa kynnzt öðru eins. Maður sinn hefði oft verið á tog- urum og það væri vani að gera túrinn upp viku eftir að menn kæmu i land og túrinn væri búinn. Hjá skrifstofu Einars rika feng- um við þau svör að forstjórinn væri utanlands og yrði að biða heimkomu hans til að fá skýring- hafi bókarinnar. Hann byggir loftvarnarbyrgi fyrir rfkisstjórn- ina og býr i dýrri ibúð sem búin er öllum mögulegum rafknúnum heimilistækjum. En dag einn hittir hann gamlan bekkjar- bróður sinn sem býr ásamt bylt- ingarsinnuðum æskulýð ' i kommúnu við St. Kongensgade. Nokkru siðar lendir hann i úti- stöðum við lögregluna fyrir framan ameriska sendiráðið. Og hann hittir Lailu. Skyndilega er hann i útjaöri þjóðfélagsins þar sem tilveran er bæði erfið og hættuleg. Daniel finnur enga lausn, en hann lifir þrátt fyrir allt. 1 fyrsta sinn. Danskir gagnrýnendur tóku þessari bók mjög vel og sögðu um hana meðal annars: „Þessi skáldsaga Leif Panduros leynir á sér, hún er alvarleg, heillandi og mjög áhrifamikil... Þetta er frá- bær bók”. (Jens Kruuse, Jyllands-Posten). „Bókin er skemmtileg... Hún er aðgengileg og skrifuð i léttum tón. En hún er miklu meira. Panduro er ekki bara að hugsa um að skemmta okkur”. (Christian Kampmann, Information). Þetta er fimmta bókin sem Iðunn gefur út i bókaflokknum Bláu skáldsögurnar. Þýðandi er Skarphéðinn Pétursson. gáfaður blaðama' ur i Paris, fulltrúi lifsleiðans og léttúðarinnar sem einkennir - þann heim, sem Francoise Sagan er svo tamt að lýsa. Kvenhetja bókarinnar er eiginkona vel metins efnamanns utan af landi, heilsteypt og ástriðufull kona, gjörólik fyrri kvenhetjum Sagan. Henni leiðist ekki, hún óttast ekki alvöru lifsins, húnhefuráhugamál og leggur rækt við þau. Um ástir og átök þessara tveggja óliku mannvera fjallar bókin. Þessari skáldsögu Francoise Sagan hefur verið vel tekið,og margir telja hana beztu bók hennar til þessa. Gagnrýnendur hafa m.a. komizt svo að orði: „Sól á svölu vatni er verk full- þroska höfundar, raunsæ, spenn- andi og áhrifarnikil saga”. (Bent Holm, Politiken). Þýðandi er Guðrún Guðmunds- dóttir. Áður hafa þrjár skáldsögur Sagan verið þýddar á islenzku. Áskriftasíminn 17-500 Nú er allt komið i kaldakol rétt einu sinni. Óhagstæður greiðslujöfnuður, minnkandi afli, versnandi viðskiptakjör, siþyngri skattabyrði, fölsuð visitala, drápsklyfjar á heim- ilum. Alþýða manna getur ekki horft uppá þetta lengur. Ekki væntég eiphver hafi heyrt þessu likt i fyrraf Eða hittifyrra? Eða hittihitti- fyrra? Það er með ólikindum, hvað þessi þras- og þrá- hyggjusjúkdómúr er lang- vinnur i öllum þjóðarlikaman- um, hvort heldur eru vondu stjórnmálamennirnir eða við þessi blessuð saklausa alþýða, sem kjósum vondu stjórn- málamennina til að geta skammað þá og nöldrað. Ég held að barnseyra mitt hafi fyrst numið þennan ógn- þrungna skapadóm af vörum Hermanns Jónassonar i út- varpi, þegar kauphækkunar- kröfur verkafólks ætluðu að gera allt vitlaust og banna þðrfti verkföll. Það tókst sem kunnugt er ekki, og siðan hefuralltverið að kollsteypast þrjátiu sinnum i þrjátiu ár, þannig að þjóðin virðist hafa farið á efnahagslegum koll hnisveltum fram til þeirrar velmegunar, sem i öðru orðinu er sifellt verið að rifast um, hverjum beri að þakka. Koll- hnisinn hefur þó sjaldnast verið kórréttur samkvæmt kerfi H.P.Lings, heldur höfum viö ýmist geigað litiðeitt til hægri eða vinstri, þó aðallega til hægri sem vonlegt er, en samt hefur kollhnisinn skilað okkur furðudrjúgan spöl. Þá sjaldan hægrimenn hafa getað litið aftur til bjartari vordaga, hefur maður helzt heyrt miðað við kreppuárin milli 30 og 40, en þá ku hafa rikt „normalt ástand” i efna- hagsmálum, tam. hækkaði vöruverð litið sem ekki árum saman. En það var vist eitt- hvað fleira þá, sem hækkaði ekki eða jafnvel lækkaði og fékkst ekki, einsog kaupgjald og vinna, og miðaldra verka- fólk virðist litið harma þetta normala ástand og talar mas. mikið um þáverandi eigin efnahagsvandræði. Normalt ástand sýnist sumsé misjafn- lega eftirsóknarvert, og að öllu samanlögðu og td. eftir að „Sovétrikin i broddi fylk- ingar”\ réðust inn i Tékkó- slóvakiiXfyrir fjórum árum til að koma þar á normölu ástandi, eins og það hét, þá er ég farinn að halda, að normalt Ný búð var opnuð i gær að Grensásvegi 50. Er þar seld inálr.ing og lökk eftir blöndunar- kerfi, sem nefnt er tintorama, — sænskt blöndunarkerfi notað i þúsund málningabúðum um alla Evrópu. Eigandinn Þorsteinn Gislason hefur um skeið rekið svona búð að Framnesvegi 31 og er nú að færa út kvfarnar hér i borginni. Er hann umboðsmaður fyrir Nordsjö — Nordström & Sjögren AB, Málmey i Sviþjóð. Þorsteinn kvað ástand sé eitt hið versta ástand. Þetta þarf svosem engan skyniborinn mann að undra. Þaðereðli auðvaldsþjóðfélags eins og annarra stéttskiptra þjóðfélaga, að þar séu eilíf efnahagsvandræði. Venjuleg- ast er það svo, að þegar öllum almenningi liður mjög illa, þá er talið, að þjóðarbúið beri sig, en strax og fólk fer að éta ket tvisvar i viku, þá riðar allt efnahagskerfið til falls. Og þetta er auðvitað ekkert eins- dæmi fyrir eymingja litla Is- land. I einhverri glæstustu fyrirmynd auðvaldshagkerfis i heiminum, Vesturþýzka- landi, logar allt i „efnahags- vandræðum”, og stjórnarand- staðan taldi þau sitt stærsta tromp i nýliðnum kosningum. Nógu margir Þjóð- verjar reyndust þó vinna nógu mikið með heilanum til að yppta öxlum við þessum fá- fengileika og litu út fyrir landamæri grautarskálarinn- ar. Og það var eiginlega þetta, sem ég vildi sagt hafa. Það er fjarstæða að halda, að unnt sé að losna við efnahagsvand- ræði úr okkar þjóðskipulagi, meðan einhver lifsneisti er eftir i okkur og við viljum lifa enn betra og fegurra mannlifi en hingaðtil. Innan þessa ramma er að visu unnt að velt ast framávið misjafnlega mikið til hægri, og það er reyndar minn þanki, að nú- verandi rikisstjórn sé ivið skárri við þorra almennings (ekki mig) en sú fyrri, og samt var hún ekkert sérlega slæm i þessa veru. Það eru allt aðrir hlutir en þessi þrengri efna- hagsmál, sem ástæða er til að skamma viðreisnarstjórnina fyrir, nefnilega eymingja- skapinn gagnvart útlandinu og skort á sjálfsvirðingu fyrir hönd sinnar þjóðar. Við erum ein rikasta þjóð heims, og þurfti engan norskan Skjelderup til að segja okkur það. Þar er ekki nema að litlu leyti við að eiga myndskreytta seðla á vondum pappir eða óþægilega þungan broddskitulitan málm, heldur þá ótöldu rúmmetra okkar óviðjafnanlega lands, lofts og sjávar og jafnvel elds, sem nú þýðir ekki annað en vaka yfir einsog illvigur varðhundur með bliðu brosi. Ég visa i ágæta grein eftir Vilhjálm Lúðviksson efnaverkfræðing i sunnudagsblaði allra lands- manna. Þetta var reyndar Kaupfélag Hafnarfjarðar selja málningu og lökk eftir þessu blöndunarkerfi. Viðskiptavinur kemur i búðina og fær málningu og lakk lagað á staðnum i þeim lit er hann æskir. Tekur þrjár til fimm minútur að blanda þann lit er viðskiptavinur- inn óskar. Ef knappt er keypt af málningu er hægt að kaupa viðbót fnákvæmlega sama litnum og áð- ur var keypt i búðinni. Málningu og lakk er hægt að kaupa i ná- kvæmlega sama litnum og hægt alltof góð grein til að birtast i jafnvondu blaði. Sem þórðar- glöðum náunga Moggans var farið að hlökta i mér um helg- ina, þegar öll dyngjan ætlaði að bera svipmót Einars i Mý- nesi og Asgeirs Jakobssonar, sem nú siga einna fákænleg- ustum langhundum á siður dagblaðanna. ( Sú játning skal hérmeð gerð, að upphaflega var hugmynd þessara pistla- skrifa sú að baða sig á rósum þvilikra höfuðhleypinga, en svo er maður áður en varir farinn að taka sjálfan sig hálf- alvarlega og finnst það langt fyrir neðan virðingu sina að eltast við soddan geip. Enda yrði þá seint endir á. Fari þeir vel á siðum Morgunblaðsins sem lengst i tvíföldum skiln- ingi.) En einmitt þetta einstæða rikidæmi okkar gæti etv. hleypt okkur kappi i kinn. Is- land er löngu orðið heimsfræg hnotskurn fyrir fjölmargar tegundir náttúrufræðinga svo og samfélagsfræðinga, sem þó einkum sækjast eftir rannsókn á mannlegum breyzkleika. Gætum við nú ekki reynt að hætta þessu ófrjóa þrasi um efnahagsvandræði auðvald- skipulagsins og upphafið heiðarlegar tilraunir með sósialisma fyrstir allra i ver- öldinni. Hingað til hafa allar slikar prófanir verið kæfðar, annaðhvort utanfrá ellegar af innri vansköpun og það er raunar ekki nema vonlegt einsog allt er i efnahagspott heimsins búið. Það er auðvit- að fáranlegt i augum prókúru- hafa M-L-M, en ég er samt ekki vonlaus um, að kleift væri að fá drjúgan slatta af is- landsbersum nútiðarinnar til að taka þátt i svona glanna- skap og ævintýri. Og við sjá- um nú til. Það má sko gjarnan koma hér fram, að heldur vildi ég vita af rammri ihaldsstjórn á Islandi, sem væri þjóðernis- sinnuð og léti td. þetta herliðs- ræksni fara, heldur en ein- hvers konar stjórn, sem kenndi sig við sósialisma, en væri svo blinduð af alþjóða- hyggju, að þjóðernishug- myndir lægju henni i léttu rúmi. Enda er slikt lélegur sósialism. Við skulum þvi lofa leiðara- skrifum um „efnahagsöng- þveitið” að vera tiðfordrif hugmyndasnauðra þras- og þráhyggjumanna og snúa okk- ur að þvi, sem gæti talizt ný- mæli hjá núverandi rikis- stjórn: Ot með landhelgina af- dráttarlaust i reynd. Burt með herinn. Og þá og þvi aðeins mun hún lengi lifa. Árni Björnsson. er að velja á milli fimm glansá- ferða á lakkinu. Ævinlega fylgir prik til þess aðhræra i málning- unni, hvort sem keypt er litið eða stórt. Eru prikin af misjöfnum stærðum. Þorsteinn kvaðst búinn að starfa sem málari i 40 ár og kvað islenzka málarameistara tiu til fimmtán ár á eftir nýjungum i faginu. Tintoramablöndunarkerf- ið stuðlar að fjölbreyttari litum i notkun og einkum fleiri áferðum af lakki. ar. V erðlaunasaga eftir Panduro SKÁLDSAGA EFTIR FRANCOISE SAGAN HIÐ EILÍFA EFNAHAGS- ÖNGÞVEITI Meðferð á málningu 10 til 15 ár á eftir tímanum

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.